Morgunblaðið - 06.04.1962, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 06.04.1962, Qupperneq 1
24 siður Peron- istar neita Buenos Ajres, 5. apríl. — NTB — AFP. PERÓNISTAR þeir, sem sigur unnu í kosningunum í Argentínu 18. marz s.I., neituðu í dag að taka sæti á þjóffþinginu, sökum þess að hinum níu Peronistum, sem kjörnir voru fylkisstjórar, hefur verið meinað að taka við embætti. Ákvörðun þessi var tekin af þingmönnum og leiðtogum ,,Rétt- arhreyfingarinnar", stuðnings- flokks Perons, sem hlaut óvænt- an stuðning £ kosningunum. Gaf ítéttarhreyfingin í dag út tilkynn ingu, þar sem skorað er á stj órn landsins að afturkalla þann úr- Ekurð sinn, að sérlega tilnefndir menn skuli taka við embætti fylkisstjóra í þeim fylkjum, sem Perónistar unnu í kosningunum. 'í tilkynnngunni er einnig kom- izt svo að orði að hleypt verði af stokkunum baráttu til vemd- ar þjóðarviljanum. Roberto Garcia, fulltrúi verk- lýðssamtaka Perónista, hefur hótað allsherjarverkfalli Perón- ista í Argentínu, fái Perónistar þeir, sem sigmðu í kosningunum ekki að taka við embættum sín- um. Garcia er niú staddur á Spáni ásamt fjórum öðrum bátt- Eetum Perónistum, til þess að ræða við Juan Peron, fyrrum Argentínuforseta, sem nú er í útiegð. Talið er að hér sé um að ræða mikilsverðan fund leiðtoga stuðningsmanna Perons frá því að Peron var steypt af stóli 1955. Ný tillaga Karjalainen HELSINGPÓRS, 5. april — NTB FNB — Ný tillaga um lausn 6tjó rna rkr eppu n n a r í Finnlandi hefur verið lögð fyrir hægri fknkka landsins. Er hér um að ræða uppkast Karjalainens ut- anrílkisráðherra Og er talið að það feli í sér lengingu vinnutím ans, og hverau skipta skuli ráð herrasætum, en ekkert hefur ver j ið látið uppi af opinberri hálfu. j Hefur Karjalainen beðið um evar flokkanna fyrir laugardags xnorgun. í dag átti Karjalainen fund með Kekkonen forseta, Þessi mynd var tekin á sjöunda tínr.anum í gærkvöldi af vb. Verði, þar sem han . var tekin úr Neptune-vél frá varn arliðinu. brenna úti á Faxaflóa. Myndin Vb. Vörður brennur og sekkur í Faxaflda Áhofn bfargast MIL LI kl. fimm og sex semni hluta dags í gær kom upp eldur í vb. Verði, RE 336, 33 tonna báti með fimm manna áhöfn, sem var á veiðum um 21 sjómílu NNV af Garðskaga. Áhöfnin bjarg- aðist yfir í annan bát, en Vörður sökk kl. 23.20 í gær- kvöldi, eftir að varðskipið Þór bafði barizt við eldinn í fjórar klukkustundir. Á sjötta tímanum í gærdag sendi Vörður út neyðarkall. Var þar sagt, að mikill eldur eldur væri uppi í bátnum, og áhöfnin væri urn það bil að yfirgefa hann. <S>Varðskipin Gautur og Þór héldu ^ Gúmmíbjörgunarbáturlnn með á.böfn Varðar, áður en mönn- V-. unum var bjargað. þegar I áttina að skipinu, svo og fiskiskip á næstu slóðum. Var kl. þá um 17.50. Flugvélar og þyrla á vettvang Kl. 18.04 barst flugturninum á Forvextir lækka f P '1 9 '*S 1 ðvipjoö Stokkhólmi, 5. apríl. NTB. SÆNSKI ríkisbankinn lækkar forvexti úr fimm í 4% prósent frá og með föstudeginum. For- vextir hafa verið fimm prósent síðan 1900. í tilkynningu um þetta efni segir að bankinn von- ist til þess að aðrir bankar muni samræma vexti sína miðað við hina nýju forvexti. Keflavíkurflugvelli beðni um að thugað yrði að skipinu. Bandarísk flugvél af Constellaíion-gerð var á leið til vallarins frá Nýfundna landi, og fór hún þegar að leita að Verði. Fann hún hann alelda kl. 18.19 og ennfremur gúmbát með áhöfn Varðar um tvær mílur frá brennandi skipinu. Fór þú Neptune-flugvél frá bandaríska varnarliðinu á vett- Framh. á bls. 3 -«> Kongómenn j vegn trúboðn ; LEOPOLDVILLE, 5. apríi. — NTB — Reuter — Tveir bandia rískir trúboðar voru nýlega I vegnir af hópi Kongómanna, | sem vopnaðir voru stórum; höggsverðum. Trúboðarnir! voru vitni að bílslyisi, þar | sem innfæddur . vegavinnu- j miaður slasaðist alvarlega. —j Námu bandarísku trúlboðarn-! ir staðar til þess að veita hinj um slasaða aðstoð, en þá ( þustu vinnufélagar hins slas. aða, sem einnig voru innfædíd ' ir, að trúboðunum og börðu| þá í hel áður en verkstjóri ( þeirra gat skorizt í leilkinn. j Börðu Kongómenn trúboð- i ana með flötum sveðjunum,! !en beittu eloki egginni. At- ( burður þessi varð fyrir noíkikr | um dögum. Serkir að missa þol- inmæðina í Alsír Algeirsborg, 5 .apríl. Hryðjuverkamenn OAS héldu enn áfram fyrri iðju í dag, og kom víða til átaka. Telja frétta- menn í Alsír að brétt sé þolin- Svíi ráðinn fram- kwstjóri SAS Curt Nicolin og Karl Nilsson víxla störfum OSLÓ, 5. apríl. — NTB — Stjóm SAS hefur ráðið sænska fram- kvæmdastjórann Karl Nilsson framkvæmdastjóra flugfélagsins í stað Curt Nicolin, sem lætur af störfum 27. apríl. Ekki hefur enn verið tilkynnt hvenær Nils son tekur við starfi sínu, en hann er nú framkvæmdastjóri Framh. á bls. 22. mæði Serkja þrotin, vegna síend urtekinna hryðjuverka OAS. í dag gerðist það, að OAS-menn skutu úr bifreið á mannfjölda í Sidi Bel Aþbes, og biðu tveir Serkir bana. Trylltist mannfjöld inn við þetta, og réðust Serkir m.a. inn á veitingahús í hverfinu, sem stundað er af hermönnum úr Útlendingahersveitinni, sem hafa aðsetur sitt í nágrenninu. Varð fjöimenn lögregla og herlið að koma í veg fyrir að þúsundir æstra Serkja réðust á. hverfi Evrópumanna. 10 Serkir höfðu beðið bana í árásum OAS í kvöld. Mest bar á hryðjuverkum í Oran en þar létu sex Serkir lífið og einn Evrópu- maður. Þá rændu OAS-menn banka og pósthús og komust undan með ránsfeng sem samsvarar 600 þús. ísi. kr. — Sprengjur sprungu víða í ALsír í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.