Morgunblaðið - 06.04.1962, Page 2

Morgunblaðið - 06.04.1962, Page 2
2 MOnGTJNBLAÐlÐ Fðstudagur 6. apríl 1962 Umfangsmestu rannsóknir haf- rannsóknaráðsins eru hafnar Yfirstandandi leiðangur Mariu Júliu fyrsti liðurinn UM ÞESSAR mundir er María Júlía í rannsóknarleið- angri við Suðvesturland und- ir stjórn Aðalsteins Sigurðs- sonar, fiskifræðings. Meðal annarra verkefna hans eru víðtækar tilraunir með möskvastærð og er þessi rannsóknarferð á Maríu Júlíu fyrsti leiðangurinn sem far- inn er til víðtækra rannsókna á vegum Alþjóðahafrann- sóknaráðsins, til athugunar á áhrifum aukinnar möskva- stærðar á íslandsmiðum. Koma í sumar 7 vel húin leiðangursskip ýmissa þjóða til íslands, til að taka þátt í þessum rannsóknum, sem skipulagðar eru af Fiskideild Atvinnudeildarinnar. For- stöðumaður allra rannsókn- anna er Jón Jónsson, fiski- Eldur í Breiðavík HVALLÁTRUM 5. apr. í GÆR kom eldur upp í véla- sal vistheimilisins í Breiðavík, en það er sérstakt timburhús og stendur gkamimt frá aðal- byggingunni. Húsið varð þeg- ar alelda, en heimamenn brugðu skjótt við, og eftir harða og heita baráttu tókst þeim að ráða við eldinn. Þykir það mjög vel af sér vikið með tiilliti til kringiuimstæðna. Húis ið má heita ónýtt, en stendur þó uppi. Bklki varð verulegt tjón á vélum, en öll raflögn og raftöflur ónýttust. Ein lítil rafvél er nú gangfær, en vonir standa til, að fljótlega komist stærri vél í lag. Hús og vélar voru lágt vátryggt, en tjón verulegt. Ókunnugt er um eldsupptök. — Þ.J. fræðingur. Þetta er umfangs- mesta rannsókn, sem fram- kvæmd hefur verið á vegum Alþjóðahafrannsóknarráðs- ins. Athugun á möskvastæró á íslanðsmiðum Mibl. fékik þær upplýsingar í gær hjá Jóni Jónssyni að ætlunin væri að rannsókna-rskipin vin-ni tvö og tvö saman og prófi álhrif mismunandi stærða möskva við veiði á þorski, ýsu og karfa. Var ætlunin að norska rannsóknar- skipið færi með Maríu Jú-líu nú, en það tafðist og kemur í maí. í júní koma Skotar og í júlí Þjóð- verjar, Eng-lendingar og Rússar. Kanadamenn senda nú í fyrsta skipti í sögunni fis-kirannsóknar- skip til Evrópu og Frakkar k-oma í júlí—ágúst á nýju og glæsi- legu rannsóknarsk ipi. Áður hafa verið gerðar slí'kar athuganir á áhrif aukinnar möskvastærðar á Barentshafi og skv. þeim verður möskvastærð bráðleg-a hækkuð úr 110 mm upp í 120 mm. Verða teknar ákva-rð- anir um möskvastærð á íslands- miðum eftir að þessi mikli leið- angur hefu-r lokið rannsóknum sínum og kemur það þá til að gilda fyrir allra þjóða togara á íslandsmiðum. Nú er möskvinn 110 mm að stærð, mældur horn í horn. Fiskinr.erkingar af Maríu Júlíu Aða'lsteinn Sigurðsson, fiski- fræðingur, sagði í viðtali við blaðið í gær, að auk athugana á möskvastærðinni, væri unnið að al-hliða þorsk-, ýsu- og kolaat- hu-gunum í leiðangri Marí-u Júlíu. Hefði verið ath-ugað svæð- ið úr Faxaflóa til Vestmannaeyja, en Ma-ría Júlía skrapp inn vegna óhagstæðs veðurg og þess að lík- legustu svæðin væru full af veiðarfæru-m bátanna. Þó tókst að ná í mikið magn af skarkola Stal 900 tíeyringum AÐFARANÓTT fimmtudags var framið innbrot í verzlunina „Málning & járnvörur“ við Laugaveg 23. Sennilega hefur þar verið einn þjófur að verki. Sprengdi hann upp aðra hurð- ina, sem snýr út að götu, lík- lega með því að sparka hana upp. í búðinni komst hann í pen- ingakassa og tók úr honum 255 kr. í seðlum, krónupeningum og túköllum. Síðan fór hann inn í skrifstofuna og reyndi þar að opna peningaskáp, en tókst ekki. Hefur hann notað til þess járn- sagarblöð og skrúfjárn, sem hann hirti í verzluninni. Hann hefur orðið þyrstur af erfiðinu, þvi að eina appelsínflösku fann hann í skrifborði og drakk úr. Þar fann hann og hvítán poka með skiptimynt, sem hannhafði burtu með sér. í pokanum ,voru 900 tíeyringar, eða 90 krónur. Fólk, sem verður vart við mann með mikið magn tíeyringa í fór- um sínum, svo og fólk, er vart hefur orðið mannaferða við verzlunina þessa nótt, er beðið að láta rannsóknarlögregluna vita (sími 15923). úti í Miðnessjó og menkja um 1000 kola. Merkingar í Faxaflóa hafa far_- ið fram síðan 1953, en seinna var svæðið stækkað suður fyrir skagann. Um 10—20% af merkj- un-uffl kæmi til skila, og væri það nokkuð gott, en aliltaf f-rétt- ist af flei-rum en skilað væri. Eftir þessum merkingum átta menn sig á göngum fiskanna og ef merkjum væri skilað, mætti gera sér nokkra hugmynd um álagið á stofnana. NA /S hnúfar / SV 50 hnútar Snjikomo 1 Qij <***! 7 Skúrir K Þrumur Ws Kutíaskit ú/ HihM HAHmt í tmmoS 1 /rnoíi ta/n .. . íbooo mmm"ma/oj&g _ IOOO ’ ' 1 " í gær kl. 12 var N-átt með un var þannig 35 cm jafnfall miiklum éljagangi norðan- inn snjór á Egilsstöðum. í V- landis, en á A-landi var nær Evrópu var N-læg átt og sfoðug snjókoma. í gærmorg svalt. Dómur Hœsfarétfar; Félagsdómur kveði á um aðild L. í. V. að A. S. Í. SL. miðvikudag var kveðinn upp dómur í máli Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna gegn Al- þýðusambandi íslands, þar sem hrundið var frávísunardómi, er Félagsdómur kvað upp fyrir skömmu. Þann 22. febrúar sl. var kveð- inn upp í Félagsdómi frávísunar- dómur í máli sóknaraöila gegn varnaraðila. Þennan dóm kærði L.Í.V. til Hæstaréttar og krafðist þess að frávísunardómurinn yrði felldur úr gildi og að lagt yrði fyrir Félagsdóm að leggja efnis- dóm á sakarefnið. A.S.f. krafðist staöfestingar hins kærða dóms. í forsendum að dómi Hæstarétt ar segir wo: „f máli þv.', sem vísað var frá Félagsdómi. er um það deilt hvort Landssamband íslenzkra verzlunarmanna eigi lögvarinn rétt til að gerast félagsaðili í Al- þýðusambandi Islands. Úrlausn þessa sakarefnis er komin undir skýringu og fyllingu samkvæmt venjulegum lögskýringarreglurn ákvæðum laga um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938. Fé- lagsdómur á sem sérdómstóll eftir greindum lögum að veita efnisúrlausn um þennan ágrein- ing, þ. e. hvort lögmæt hafi verið synjun Alþýðusambandsins á inn göngubeiðni Landssambands ís- lenzkra verzlunarmanna. Að lök- um sagir: ,,Ber því að fella hinn kærða frávísunardóm úr gildi og vísa málinu til Félagsdóms til meðferðar og uppkvaðningar efn isdóms“. Togaradeilan í borgarstjórn KOMMÚNISTAR reyndu að stofna til illdeilna um tog- aradeiluna á fundi borgar- stjórnar Reykjavíkur í gær. Guðmundur J. Guðmundsson beindi þeirri fyrirspurn til borgarstjóra, hvort fram- framkvæmdastjórar Bæjarút gerðarinnar hefðu haft sam- ráð við hann um afstöðu út- gerðarinnar í Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeig- enda. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, kvaðst vilja svara þess ari spumingu Guðmundar, þótt seint virtist ætla að ganga að kenna kommúnist- um að fylgja reglum borgar- stjómar, en þeir höfðu ekki fengið þetta mál sett á dag- skrá, eins og reglur borgar- % vinnincfur sMMi bankatnenn off bíIsijÓM'a HIN ÁRLEGA skákikeppni Hreyfiilsmanna og bankamanna var háð þriðjudaginn 3. apríl s.l. Keppnin var hin sjöunda í röð og að þessu sinni var keppt um farandbikar, er Landsbanki ís lands gaf til keppninnar 1960. Höfðu bankamenn sigrað fcvö ár í röð og skorti sigur í ár til þessað eignast hinn fagra silfur bikar. Hreyfilsmenn voru hins vegar ekki á að láta hlut sinn. að óreyndum lieiik og sýndu með samtakamætti á 30 skáíkiborðum að sigurinn var þeirra megin. Hreyfilsmenn sigruðu i ár með 15'á vinning á móti 14 V2 vinn ingum bankamanna. Stjórnandi keppninnar var Adiolf Björnsson bankafulltrúi. Fyrinliði Hreyfilsimanna var Magnús Einarsson og fyrirliði bankamanna Gunnar Kr. Gunn ansson. — Forystumenn á fyrstu borðum voru Þórður Þórðarson og Arinbjörn Guðmundsson. stjórnar mæltu fyrir um. — Sagði borgarstjóri, að for- stjórar Bæjarútgerðarinnar hefðu ekkert samráð haft við sig í þessu efni. Þeir hefðu talið það vera í verkahring sínum. Annars hefðu umræð ur um vökulögin enga þýð- ingu, því að auðvitað yrði hvíldartíma sjómanna ekki breytt nema báðir aðilar, togaraeigendur og sjómenn, væru sammála um það. Þegar Geir Hallgrímsson hafði svarað fyrirspurn Guð- mundar J. Guðmundssonar vildi hann endilega fá að vita, hvað borgarstjóri mundi hafa gert, ef forstjórar Bæj- arútgerðarinnar hefðu leitað álits hans!! Vinna þarf aS lausu deilunnar í ræðu, sem borgarstjóri flutti við umræðurnar um þetta mál á borgarstjórnarfundinum, lagði hann áherzlu á, að vinna yrði að því með öllum tiltækum ráð um að deila þessi mætti leysast Kosið í lmsnæðis- málastjórn Á FUNDI sameinaðs þingis i gær var kosið í húsnæðismálastjórn og urðu þessir menn sjálfkjörn- ir: Ragnar Lárusson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Eggert G. Þorsteinssön, Hannes PáLsson og Guðmundur Vigfússon. Og ti'l vara: Magnús Jóhannesson, Árni Grétar Finnsson, Óskar Hal'l- grímsson, Þráinn Valdimarsson og Sigurður Sigimundseon. sem fyrst, þar sem mikið værl í húfi. En þetta vandamál væri því miður ekki svo einfalt, að slíkar óskir einar nægðu. Erfið- leikar togaraútgerðarinnar væru gífurlegir, eins og borgarfulltrú- ar Reykjavíkur gætu bezt dæmt um, því að á reikningum Bæj- arútgerðar Reykjavíkur fyrir ár ið 1960 kæmi fram, að útgerðin hefði á því ári tapað 14 millj, kr., en af því væru fyrningar rúmar 10 millj. kr. Og þrátt fyrir þær ráðstafanir, sem gerð- ar hafa verið undanfarin tvö ár af hálfu ríkisvaldsins tilþess að rétta hlut togaraútgerðarinn- ar, virtist svo sem enn væri þörf einhverra ráðstafana. Bar borgarstjóri síðan fram frávísunartillögu við tillögu Guðmundar Vigfússonar (K) m. a. með tilvísun til þeirra sátta- umleitana, sem nú færu fram með deiluaðilum. Var tillaga borgarstjóra samþykkt með 10 atkv. Sjálfstæðismanna gegn 4 atkv. borgarfulltrúa kommún- ista og Alþýðuflokksins, en full trúi Framsóknarflokksins sat hjá. — Aflabrögð á Bíldudal BÍLDUDAL, 5. apríl. Afli bát- anna í marzmánuði var sem hér segir: Pétur Thorsteinsson fékk 245,56 lestir í 24 sjóferðum og Andri fékk 237,05 lestir í 24 sjó ferðum. Heildarafli bátanna frá ára- mótum er 880,15 lestir. Andrl hefur fengið 471,1 tonn .í 49 sjó ferðum; að meðaltali 9,62 lestir í sjóferð; og Pétur Thorsteinsson hefur fengið 409,05 lestir, eða 10,76 iestir að með-Jfcali í róðri. — H.F. 1 V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.