Morgunblaðið - 06.04.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.04.1962, Qupperneq 5
r Föstudagur 6. apríl 1962 WORCTNBLAÐIÐ 5 ( Á STRÖNDENNI. Smíám sam- an hæglst um f Alsír og líifið byrjax að ganga sinn vana gang. Hermennirnir bér á myndinni eru á baðströnd ná- lægt Algeinsborg. Þeir enu enn vel á verði, en það eru, eins og sjá má, ekiki serkneskir hryðjuverkamienn, sem þeir hafa auga með. + Gengið + 5. april 1962 Kaup Sala 1 I Sterilngspund 120,88 121,18 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kar.dadollar 40,97 41,08 100 Danskar kr. 623,93 ( 5,53 100 Norskc. krónur "-'T.00 604,54 100 Sænskar krónur 834,15 836,30 100 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgiskir tr. 86,28 86,50 100 Svissneskir fr. 988,83 991,38 100 Gyllini ........ 1191,81 1194,87 100 Tékkn. • trónur _ 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk ........ 1078,69 1077,45 1000 Lírur ........... 69,20 69,38 100 Austurr. sch..... 166,18 166,60 100 Pesetar.......... 71,60 71,80 Laeknar fiarveiandi Esra Pétursson m óákveðlnn tima (Halldór Arinbjamar). Jónas Bjarnason til aprilloka. Frakkastíg 6A). Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Reykjavílk Alda Bjarnadóttir, Akureyri og Magn ús, E. Guðjónsson, bæjarstjóri Akureyri. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Guðrún Pét- ursdóttir bankaritari Grana- Skjóli 6 og herra Þorkell Þor- steinsson bankaritari Ásvalla- götu 53. t=-> Bóndinn: Þú ert kulsæll, fyrst þú lætur höggva gat á ísinn, til að smeygja þér niður um, svo þú getir baðað þig. Þykir þér þetta bað þægilegt? Nirfiliinn: Nei. Það er fjarska óþægilegt, en ég áttj eftir þrjá baðmiða frá sumrinu, sem ég mátti til með að nota, áður en þeir verða ónýtir, því að eftir nýjár hafa þeir ekkert gildi og óimöguliegt verður að selja þá. Nýlega hafa opinbearð trúlof- un sína Björg Jónsdóttiir frá Blöndujhoilti í Kjós og David E. Wels frá Ohio í Bandaríkjunum, Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband Guðrún Ingólfsdótt- ir óg Úlfar Teitsson. — Heimili þeirra er að Vífilsgötu 9. (Ljósm. Studio Guðm. Garðastræti 8.) Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband Þórunn Rafnar og Hallgrímur Jónsson. Heiimili þeirra er að Hvasisaleiti 38. (Ljós- m: Studio Guðm. Garðastræti 8.) HRINGSKVIÐA Hrlngur var hreystimaður. Hann fluttist úr Noregi til Arnarfjarðar með Ernl efldum landnámsmanni. Hringur lét bæ sinn Hringsdal, heita’ eftir nafni sínu. Frá skála hans stutt stendur stórfengileg Víghellan. Hringur að háum steini um hundrað faðma frá skála, vék undan og varðist, vasklega fjöld óvina. Hausa lét fjúka af háisum, . en heilaklauf svo aðra. Fjórtán hann felldi í valinn. En féll svo niður dauður. Hringur var vigamaður, víst hafði sá menn drepið í Noregi, er náinn frændi, nú vildi víga hefna. Austmannsdal við Arnarfjörð og Steinanesi bjó hann. Hring flugumenn hann sendi, Hring ©r skyldu drepa. Þar sem Hringur háðt, hildarleik þennan fræga, ber brögnum að kalla, Bardagagrundir síðan. Hærri grundin hjá skála hin við stein þar hann varðist. Stutt frá steini þessum, stendur haugur Hrings rofinn. Flugiunenn þessir fengu, feiknakaldar móttökur hjá Hring, þá Helju sendi, þá hryggbraut á Vígheliu. Vopn er fundið við lautu vel þeir sem hafa falið. Vopn þetta er nú vel geymt, vandlega f minjasafni. Heimildir sannar herma, Hringssögu færða í letur hafa, en hún glatazt hér fyrir mörgum árum. Hart fyr nær hundrað árum Hringsdalsbóndinn fann sverðið Hrings í haugi, en smíða hann úr því breddu gjörði. Er Hringur elnn var helma, hans óvinir komu, margir og vildu vega* hann. Vasklega hann þá barðist. Eftir lág þeir læddust, er liggur nálægt Hringsskála. Ræningjalág að réttu rómuð hét ávallt siðan. Þúsund ár þá voru liðin, frá því kom úr Noregl. Hetjan sást á haug sínum; heldur þótti stórvaxinn; tveir metrar röskir taldist tilsýndar þeim er sá hann. Efldur hann verndar veri — vættur staðarins ávallt. Einar Bogason frá Hringsdal. HAFNARFJÖKBUR 1-2 herbergi til leigu að Hverfisgötu 20. — Uppl. þar eða í síma 51320. Volkswagen ’60 Er kaupandi að Volkswag- en, smíðaár 1960. Stað- greiðsla. Upplýsingar í sima 23454. Lipnr stúlka óskast til aðstoðar við af- greiðslu í bakarí. Uppl. í síma 33435. Lipur piltur óskast í bakari nú þegar. Uppl. Hamrahlíð 25 (geng- ið frá Bogahlíð). Sveinsbakarí. Múrarar — Keflavik Tilboð óskast í að múrhúða að utan húsið Suðurgötu 24 og að byggja bílskúr. Uppl. i síma 14970. Abyggileg kona sem talar einhverja ensku, óskast til bamagæzlu og heimilisstarfa. Uppl. í síma 5254 eða 3269, Keilavíkur- flugvelli. Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir ibúð 2ja til 3ja herb. Uppl. í síma 16967, Keflavík 3 herb., eldhús og bað með húsgögnum til leigu. UppL í síma 1940 eftir kl. 8. Ung hjón með barn á fyrsta ári óska eftir 2ja herb. ibúð, sem. fyrst. Uppl. í síma 20806 eða 37165. Góð 2ja herb. íhúð ásamt baði óskast til leigu. Halzt í eða sem næst Mið- bænum. Tilfo. sendist Mfol. merkt: „4383“. Viljum ráða LAGHENTAN MANN til pappírsskurðar o, fL F ramtíðaratvinna TIL SÖLU Steinhús við Laugateig 90 ferm. kjallari, hæð og geymsluris. Á hæðinni er 3ja herb. íbúð en í kjallara 2ja herb. íbúð. — Bílskúr fylgir. — Hitaveita. Nýja festeígnasalan Bankastræti 7 Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h sími 18546 Fermingagjafir Höfum ódýra borðlampa til fermingagjafa. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15 NÝ SENDING HOLLENZKIR poplín-kjólar tekin fram í dag, stór og litil númer, Tízkuverzlufiin GUÐRUN Rauðarárstíg 1 sími 15077.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.