Morgunblaðið - 06.04.1962, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 06.04.1962, Qupperneq 11
p,r Föstudagur 6. apríl 1962 M O R C V /V B L 4 Ð I Ð II >■ Föndur kvenna Eins og auglýst hefur verið í heildarauglýsingu um starfsemi Heimdallar gengst félagið fyrir föndur- starfsemi kvenna, sem hefst í næstu viku í Valhöll, Suðurgötu 39. Verður fyrst um sinn lögð ánerzla á bastvinnu. Vanur kennari leiðbeinir þátttakendum. Þær, sem hug hafa á að taka þátt í þessu starfi félagsins tilkynni þátttöku sina á skrifscofu félagsins í Val- höll, sími 17102. STJÓRNIN. Einbýlishtis til leigu Fossvogsblettor 55 — er til leigu frá 14. maí. Húsið er 5 herb., eldhús, bað og geymslur. Sími fylgir. Uppl. í Lynghaga 2 efstu hæð ekki í síma. N Ý SENDING Teryiene jokhakjólar hvítir og drapplitir. Skólavörðustíg 17 — Sími 12990. Félagslíf Ferðafélag Islands fer göngu- og skíðaferð yfir Kjöl næstk. sunnudag 8. april. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá. Gengið þaðan upp Þrándarstaöa- fjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. Farmiðar seldir við bílana. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins. Símar 19533 og 11798. Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild, 5. fl. Ath. að æfingin sem vera átti á morgun (laugardag) á Fram- vellinúm fellur niður. Munið innanhússæfingarnar á sunudag- inn. Þjálfarar. Skíðamenn Í.R. Innanfélagsmót í svigi fer fram laugardaginn 7. apríl í Hamra- gili. Kvennaflokkur kl. 4.30. Karlaflokkur kl. 5.30. Drengja- flokkur kl. 10.00 sunnudag. Skíðadeild Í.R. Samkomui Vindáshlíð K.F.U.K. Hlíðarstúlkur og konur. Aðal- fundur verður í kvöld kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Siereo Segulbandstæki (Tandberg) lítið notað ásamt stero upptakara og spólum, fæst fyrir mjög sanngjarnt verð. Tilvalið fyrir samkomuhús eða félagasamtök hverskonar. — Upplýsingar hjá umboðsmEmninum, Friðrik A. Jónssyni, Garðastræti 11, sími 14135. Ódýrar prjónavörur Vegna flutnings á pr jónastofu Ó.F.Ó. frá Borgartúni 3 að Grensásvegi 46, verður til sölu í dag, föstu- dag, eftir kl. 13 og næstu föstudaga á sama tima, mikið úrval af lítilsháttar gölluðum prjónavörum á mjög hagstæðu verði í Ullarvörubúðinni Þingholts- stræti 3. — Komið og gjörið góð kaup. Ullarvörubúðin Fermingagjöfin rakvél til ferðalaga og daglegrar notkunar. Útsölustaðir: Verzlunin Lýsing, Hverfisgötu 64 Verzlunin Luktin, Snorrabraut 44. Mjög hentug i •••• & aq.'C'C"1" . • • • ’iYish’ tu'r® 46 ..••••- VSWe** \xO hí> páa I (

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.