Morgunblaðið - 06.04.1962, Page 13

Morgunblaðið - 06.04.1962, Page 13
MORGVNBLAÐI& 13 A, FSstudagur 6. apríl 1962 ER AHAMED BEN BELLA, aðstoðaríorsætisráðlherra al- sírsku útlagastjórnarinnar, heknisótti Cairo 31. marz sl., þá var það í fyrsta skipiti, sem hann og Nasser, fors«ti, hitt- ust, sxðan vopnahlé náðist í Alsír. f>etta hefur að vonum vakið nokikra athygli, þar eð Nasser veitti mikilvæga að- stoð í upphafi byltingaxúnnar í Alsír. Ýmisar spurningar hafa vaknað um það, hver hafi ver- ið tilgangur heimsóknarinnar. Var hún aðeins til þess að hylla Nasser, sem var einn af þeim, sem gerðu byiltingar- Nasser fagnar Ben Bella Hvað táknar heimsókn Beri Bella til Nasser? Ei von befra samstarfs Egypta- lands og Vesturlanda? mðnnum bleift að hefja upp- reisnina, á sínum tíma, eða er hér ujm að ræða nýjan undir- búning nánari samskipta stjórnarvaldanna í Kairó og þeirra, sem með völdin fara í Norður-Afriku og Vesturlönd- um? Þegar FLN gaf út stefnu yfirlýsingu sína, að lokinni ráðstefnu þeirri, sem haldin var í Soumiruam-dalnum í ALs- ír, 1956, var þess þar getið, að byltingin væri á engan hátt tengd öflum í Karió, London, Mostovu eða Washington. Sú stefnuskrá liggur enn til grundvallar stefnu alsírsku foringjanna. f yfirlýsingu, sem FLN gaf út síðar, segir: „að með því, að halda því fram, að við sé um bundnir stjórnmálalegum böndum við Kairo, Mostovu eða Peking, hefur óvinum okk ar ekki tekizt að einangra okto ur, heldur sjálfa sig.“ Afstaða egypzku stjórnar- valdanna til Alsírbúa hefur þó sýnt, svo að ekki verður um villzt, að höfuðvígi þeirra hug sjónamanna, sem að bylting- unni stóðu, var í Karó. Árið 1952, tveimur árurn áð- ur en stríðið í Alsír brauzt út, í Aures fjöllum, voru Ahmed Ben Beila, og félagar hans í leynisamtökum þeim, sem voru einn af fyrirrennurum NFL, þegar seztir að í Karió, þar sem þeir nutu tilsagnar í skaeruhernaði. Þá vOru sendar Skipanir og sendiboðar frá litlu herbergi í Hótel Minerva í Kairó, til þess að undirbúa baráftuna fyrir frelsi Alsír. Síðar voru aðalstöðvarnar fluttar í skrifstofu þar í borg, við Sarwat Pasha stræti. Nasser veitti, á þeim tíma, ekki aðeins húsaskjói og ráð, heldur lagði hann einnig til fé. Hann gekk til samstarfs við Ben Bella, og gekk jafnvel svo langt, að fangelsa tvo sam- starfsmenn Messali Hadj, yfir- manns annars frelsishreyfing- ararms, sem neitaði að viður- kenna starfsemi Ben Bella. Þrátt fyrir þessa aðstoð sína hélt Nasser við samlbandi sinu við Vesturlönd, sérstatolega Frafckland, á sviði fjármála, viðskipta- og menningarmála, frarn til þess, er Suez deilan reis upp. Guy Mollet, foreætis- ráðherra, kalláði Nasser „lýð- ræðissinna.“ Nasser svaraði því, 1956, með þvi að segja við Ohristian Pineau, franska ut- anríkisráðherran, að stefna sín væru sú, „að leita eftir friðsamlegri lausn á Alsír- vandamálinu, 1 samræmi við frjálsan vilja ibúanna." Hann fullyrti, að engir alsírskir skæruliðaforingjar hefðu hlot- ið þjálfun hjá sér „um nokfc- urra mánaða skeið.“ Snögg breyting var þó á, er Ben Bella, og félagar hans, voru handteknir, skömmu eft ir að þeir höfðu samið um mikil vopnakaup frá Egypt- um. Síðan leiddj eitt af öðru. Frakkar tóku í sínar hendur flutningaskipið Athos, er það var á leið sinni, með vopn og stootfæri, til Alsírmanna. Loks kom svo árás Breta. Frakka og fsraelsmanna á Egyptaland. Al'lt gerðist þetta í ototóber- og nóvembermánuði 1956. Nú tóku egypzk vopn að streyma til FLN, um Libíu og Tunis. Vopn, sem keypt höfðu verið í írak og Sýrlandi, hlóð- ust upp í Alexandriu, er síðar skyldi send vestur á bóginn. Peningar streymdu til FLN frá höfuðbörgum Arabarífcj- anna og stundum greiddi Ara- babandalagið alilt að 100 millj- ónum franka, á ári. Stuðning- ur barst frá stjórnendum íraks Jórdaníu Og öðrum Arabaríkj- um. Arabiskar útvarpsstöðvar veittu sinn stuðning, með stöð ugum sendingum til Norður- Afríku. Þegar fyrsta alsirska útlaga stjórnin kom til sögunnar, gerði utanríkisráðuneyti henn ar Kairó strax að höfuðstöðv- um sínum, og þar hafa þær verið til þessa dags. Á hinn bóginn, hafa þeir utanrífcisiáð herrar sem síðar komu til sög- unnar, haft aðsetur í Túnis. Miki-lvægar skýrslur hafa ver- ið geymdar í Kairó, e.t.v. í kurteisisskyni við Nasser, for- seta, en e.t.v. að nokkru leyti vegna þess, hve Tuniis er ná- lægt Bizerta og Algeirsborg, þar sem fransfci herinn hafði aðsetur sitt. Þessi skipting hef ur oft haft í för með sér erfið leika við undirbúning og fram kvæmdir. Bein áhrif Egypta á bylting- una fóxu þó minnkandi. Fyrir nokkrum vikum, sagði einn af alsírsku herforingjunum: „Enginn af þeim liðsforingja- efnum, sem fengu þjálfun sína í egypzkum herskólum, hefur gegnt þjónustu í frelsisher otokar.“ Þrátt fyrir, að sá sem þessar upplýsingar gaf, hafi ekki til- greint ástæður, þá virðist sem leiðtogar FLN hafi haft jafn lítinn áhuga fyrir því, að verða fyrir áhrifilm fiá Egypt um, eins og frá Rússlandi eða Kína. FLN tók samt við pen- ingum og gjöfum frá Egypta- landi, þar eð slíkrar aðstoðar var ekki að vænta úr vestri. Þrátt fyrir, að virðingu Naiss ers hafi verið ógnað, við at- burðina í Sýrlandi, og tilraun- ir heima fyrir, til að vega að honum, þá er Alsirstríðinu lok ið, og valdaaðstaðan við Mið- jarðarhafið hefur breytzt miik ið. Það má til marfcs hafa, að honum sé þetta ljóst, að hann lýsti því yfir, „að nú opnaðist leið til nánar samstarfs milli Arabaríkj anna og Frakklands lands." Þetta var alsírsku for- ingjunum gleðiefni, en þeir leita nú eftir, og treysta á, efnahagsaðstoð frá Frakk- landi auk aðstoðar á sviði menningarmála. Þessir foringjar líta nú svo á, að raunverulegt samstarf milli Frakklands (og Vestur- landa) og Araba, muni hvíla á viðhorfinu til Ísraelsríkis, en ekki Ailsír. Þeir vísa til þess, að í hópi helztu stuðningsmanna Ísraels, í Frakklandi, sé að finna menn eins og Jacques Soustelle. Spurningin er nú sú, segja þeir, hvort Frakkland viM stíga lokaskrefið til vinsam- legrar sambúðar vði Araba- löndin, með því að hætta hern aðaraðstoð sinni við ísrael. Svarið ætti að liggja fyrir eftir nokkra mánuði, jafnve! vikur. (Observer einkaréttur Morgunblaðið). Bragi Steingrímsson, dýralæknir, skrifar Veítvanginn í dag. — Á móti niður- skurðarfarganinu. — Pestirnar stafa meðal annars af íslenzkri tilraunastarf- semi. — Meira um allskonar innanmein í fé. — Um þetta m. a. fjallar grein- in, sem höfundur nefnir: EÐLI FJÁRPESTANNA. EÐLI FJÁRPESTANNA. I MEIR en aldarfjórðung hafa menn trúað því, að hægt væri að útrýma svokallaðri mæðiveiki með niðurskurði, en það hefur ékfci tekist. • Nú trúa menn að veikin sé tveir í heiminum líitt þekktir vírussjúkdómar fluttir hver í sínum hrút frá Þýzkalandi tiil Deildartugu og Suður-Þing- eyjarsýslu. Fyrir 25 árum síðan trúðu m'enn að mæðiveiki hefði aðeins börist til landsins með Deildar- tunguhrútnum og gekk þá glæpi næst að hafa aðra skoðun í því máli. Sigurður Hlíðar dýralæknir taldi þá; að lík veiki væri til bæði í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu. Þessari veiki kynntist ég líka J938. Mæðiveikinefnd hafði aðra ékoðun á málinu og þessvegna voru settar upp varnarlínur við Blöndu og Hvitá og fé á stóru iandssrvæði Stoorið niður. i Árið 1939 breyta menn þesisari tícoðun. Þá finnst svokölluð þurra mæði í Þingeyjarsýslu. Samtíimis þessari breytingu breytist líka hinn vísindalegi grundvöllur. Annar karakúilhrútur aá sömu sendingu hafðj þá fyrir 6 árum borið annan annarsstaðar tonfund inn vírussjúkdóm til landsins. Meðgöngutími nýju vei'kinnar var miklu lengri en þeirrar gömlu, líklega nærri jafnlangur og meðal-'kindaræfi. Þannig hafði .iiílka niðurskurðarfyrirtæki mæði- veikinefndar reynzt gagnslaust, því nú var mæðiveikin til utan varnargirðinga. Það var einkennileg tilviljun að nýja vírusveikin skyldi koma upp í héraði Sig. Hlíðar dýralækn is, sem þó var manna kunnugast ur sauðfjársjúkdómum norður þar. — Að annar óþekktur vírussjúk- dómur hafði borist til landsins var raunverulega einstæður heimsviðburður —. Síðan á fjárkláðatímanum höfðu menn vitað að margskonar pestir gátu fluttzt inn í landið frá út- löndum, en áður var ekki vitað að margar tegundir pesta kæmu með einni sendingu. Garnaveiki hafði komið upp í þeim plássum á Austurlandi sem karakúlhrútar höfðu verið. Samt þótti þessi veikí ekki eins alvar- legs eðlis og svokölluð mæðiveiki. Úti í löndum hafði þessi veiki reynst viðráðanleg. Sýkillinn var þekktur og líka var til „Aviantu- beifculin" til þess ajS leita uppi sjúkar og grunaðar kindur. Var talið að með þektotum varnarráð- stöfunum mætti takast að útrýma veikinni á fáum árum. Þetita tókst ekki, því að á fáum árum breidd ist veikin út um allt Austurland þrátt fyrir allar nútíma varnar- aðgerðir. Harða veturinn drapst svo meir en helmingur alls fjár á Austurlandi úr garnaveiki og ormaveiki. Þá var því auðvitað haldið fram að íslen2ikt fé skorti mótstöðuafl gegn útlendum pest- um. Þessi kenning fékk ekki stað- ist, því útlent skozkt fé á Austur ■landi drapst engu síður úr pest- inni en annað fé. . í dag er því trúað á íslandi að 5 sjaldgæfar og ólæknandi drep- ■sóttir hafi borist tiil landsins með þýzkum karkúlhrútum: Vota- mæði, þurramæði, garnaveiki, visna og kýlaveifci. Þá er því haldið fram að hrútarnir hafi ekki smitað hver annan í sótt kvínni, en gengu þó með 5 næma sjúkdóma. Austurlandshrútar höfðu garna veiki, Dei'ldartunguhrútur hafði votamæði Og Þingeyjarsýsluhrút urinn hafði þurramæði. í Þýzka- landi visinda og karakúlhrúta trúa menn etoki þessari sögu. í Þýzkalandi eru fæstar af þessum pestum kunnar. Samkvæmt þesis- ari vísindamennsku kynnum vér að ásaka einhverja Þjóðverja sem kæmu til landsins um að þeir hefðu í*sér fólgnar t.d. 5 tegund- ir Asíudrepsótta. Þessar 5 um- ræddu fjárpestir fundu menn þó aldrei í kalkúlhrútunum sjálfum Þótt þær séu við þá kenndar. Hins vegar höfðu elztu dýralækn- ar landsins áður séð Deildartugu veiki í íslenzku fé. Af óþekktum ástæðum gat gömul. veiki hafa magnast í fénu og orðið að skæðri drepsótt. Elztu dýralæknarnir hlutu líka að hafa þetokt slíka veiki, enda töldu bændur þessa nýju veiki auðþekkta. Hinum rök unum, að veikin væri innflutt, var erfiðara að svara: Veikin drap fé á öllum tímum árs og fleira fé drapst en vitað var að íslenzkar fjárpestir höfðu diepið. Þó fengu menn reynzlu í þessum efnum 13 árum seinna, þegar garnaveiki og ormaveiki hÖfðu drepið jafnmargt fé á Austur- landi. Árið 1937 lét ég þá stooöun í ljós við mæðiveikinefnd að vér ættum sjálfir sök á pestunum. Vér höfum beitt röngum að- ferðum í fiárhaldinu oa m,eð bví veiklað mótstöðuafl fjárins í heild gegn fjárpestum. Vér höfð- um gert víðtæka vísindalega tid- raun jafngamla mæðiveiki. Að- ferðir vorar við ormalækningar voru að öðrum hætti en notaðar voru gegn sömu ormum annars- staðar í heiminum. Vér notuðum lyf sem er stertot lifrareitur. Lyfið verkar likt og langvar- andi áfengisneyzla verkar á menn. Lifrin er afeitrunarliffæri líkamans og yer meðal annars líkamann gegn ásókn sýkla. Vér notuðum nærri óþynnt „tetraklor kolefni" í 5 om skömmtum handa lömbum, fullorðnum kindum og rígvænum hrútum. Til þesœ að sýna fram á að þetta eru rangir lækningaskammtar, þarf aðeins að fletta upp í lyfjafræði fyrir dýralækna. Þar er tekið fram að lækningaskammtur lyfsins sé mis jafn eftir því hvort féð er í hús- um á gjöf eða á beit. Eitrana hef- ur orðið vart hjá kindum á gjöf af 2 com, en beitarfé er talið geta þolað allt að 20 ccm án þess að eitrast: (Norris Vet. rcc. 1927) Læfcnaskammtinn á að miða við líkamisþunga kindarinnar og lömb eiga aldrei að fá meira en hálfan lækningaskammt. Þannig Framlh. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.