Morgunblaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 14
14 M O R r, l! N B L Á Ð 1Ð Föstudagur 6. apríl 19ffa Öllum vinum og vandamönnum nær og fjær sem heiðruðu mig á 70 ára afmælinu iíO. marz síðastliðinn, með heimsóknum, blómum, gjöfum og skeytum sendi ég mínar hjartans þakkir. — Lifið öll heil. Þorbjörg Guðmundsdóttir, Háagerði 67, Reykjavík. Hjartkæri maðurinn minn ÞÓRtHJR AXEL GUÐMUNDSSON vélsmiður, sem lézt 1. apríl s.l. verður jar'ðsunginn frá Siglu- fjarðarkirkju laugard. 7. apríl. Athöfniu hefst með hús_ kveðju kl. 2 e.h. að heimili hins iátna Hverfisgötu 8 Siglufirði. — Þeir sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á sjúkrahús Siglufjarðar eða aðrar líknarstofnanir. María Pétursdóttir. Hjartans þakklæti flytjum við öllum þeim er auð- sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Asoisar andrésdóttur frá Reykjavöllum. Ásgeir Sigurgeirsson, Margrét Hallsdóttir, og dætur. Hjartans þakklæti færum við öllum nær og fjær, sem auðsýndu tryggð og vináttu við fráfali og útför föður okkar og fóstra JÓNS ÞÓRÐARSONAR frá Hausthúsum. Ketill Jónsson, Þóra Arnadóttir, Ingólfur Kristjánsson, Eiginmaður minn og faðir okkar HELGI MAGNÚSSON Hellubraut 7, Hafnarfirði, er lézt að heimili sínu 31. marz s.l. verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, íöstudaginn 6. apríl kl. 2 e.h. Guðbjörg Magnúsdóttir og böm. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar RAGNHEIÐAR TÓMASDÓTTUR Ingibjörg Pálsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðaríör eiginkonu minnar, móður, tengda- móður og ömmu AGNESAR FELIXDÓTTUR Pétur Jóakimsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín og móðir mín STEFANIA G. GUÐMUNDSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 7. apríl kl. 10,30. Athöfninm í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna.. Sigurður Eggertsson, Jónína Sigurðardóttir. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ANDREAS J. BERTELSEN Sérstakar þakkir viljum við færa íþróttafélagi Reykja- víkur. Geirlaug og Friðrik Bertelsen. Systir okkar ELÍN TÓMASDÓTTIR andaðist í Kaupmannaíióln 30. marz 1962. Jarðarförin hefur farið fram. Margrét Tómasdóttir, Sigríður Tómasdóttir, Einar Tómansson, Guðmundur Tómasson. Alúðar þakkir til allra ættingja, vina og nágranna, lækna, hjúkrunarkvenna og hjúkrunarnema, og allra sjúklinga á fæðingardeiid Landsspitalans, sem veittu hjálparhönd í veikindum við andlát og jarðarför konu minnar SIGURLIJU BJARNADÓTTUR Þökkum af alhug öllum er sýnt hafa okkur samúð við andlát og útför hennar. Fyrir hönd fjarstaddra ættingja og annarra vandamanna. Jónmundur Einarsson. Cóðar fermingargjafir Unglingaskrifbarð úr teak. Verð kr. 1875,Í0- KommóBur úr teak og mahogni með 3-4-5-6 skúffum. Svefnbekkir með rúmfatageymslu og með háum og lágum göfl- um úr mahogni. Verð frá kr. 3.275,00. Sófahorð Innskotsborð Balastólar Hansahillur Hansaskrifborð Skúlason & Jónsson sf. Laugavegi 62. Sími 36503. Magnús Thorlacius næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875 JON N. SIGURDSSON Málf lutningsski ifstofa hæstaréttarlr gmað’’ r Laugavegi 10.________ REYKT0 EKKI í rOminoi Húseigendaféiag Reykjavikur. Drengurinn veit hvað hann vill! Hann velur úr ítalskri ull, eða ensku TERRYLENE-EFNI SPÖRTUFÖTIN f á s t h j á DANÍEL Veltusundi 3 Simi 11616 Til fermingagjafa SVEFNSÓFAR — SVEFNBEKKIR — SVEFN STÓLAR — KOMMÓÐUR — SKRIFBORÐ og VEGGHÚSGÖGN BÚSLÓÐ H.F. Sími 18520 — Skipholti 19 (Nóatúns megin) 8PÖRTUFÖTIÍV Góð eign til sölu Til sölu er hálf húseign, hæð og ris, við Stórholt. Hæðin er 4 nerb., eldhús, bað o. fl. í risinu eru 4 herb og snyrting. Inngangur í nsið úr ytri forstofu. Stór upphitaður bilskúr fylgir, sem gott iðnaðar. húsnæði. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar; 14314 og 34231. Húseign við Sólvnliagötu til sölu efri hæð og r.is, stór trjágarður. Eignarlóð. Góð kjör, ef samið er strax. Uppl. ekki í síma. FASTEIGNA SALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI Óðinsgötu 4 — Sími 15605. Höfum kaupendur af ýmsum stærðum íbúða. Út- borgun frá 200 þús—700 þús. Tóboks og sælgætisverzlun óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjud. merkt; „Halla — 4322“. Stangaveiðifélög Stangaveiðimenn Tilboð óskast í eftirfarandi: — A) Veiði á vatna- svæði við Rangá — B) í byggingu fiskvega um Ár. bæjarfoss og þrjá smærri fossa eða flúðir í Ytri- Rangá og ræktun fisks í ánni. — Tilboð óskast send formanni Veiðifélags Rangæinga, Sigurbjarti Guð_ jónssyni, Hávarðarkoti í Þykkvabæ fyrir 25. apríl n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öilum. Veiðifélag Rangæinga i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.