Morgunblaðið - 06.04.1962, Síða 15

Morgunblaðið - 06.04.1962, Síða 15
f Föstudagur 6. apríl 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 15 Rækjuskrif ..T fmansM BTLDYJDAL, 10. marz. — í dag- blaðinu „Xíminn“ birtist 28. febrúar sl. grein frá fréttaritara blaðsins á Bíldudal, þar sem sagt var m. a., að aðalskemmt- un Bílddælinga núna væri að lesa rækjugreinar fréttaritara Morgunblaðsins á staðnum. — Satt er það, að fréttir um rækjuveiðar og rækjuvinnslu bafa oft birzt í Morgunblaðinu, enda ekki tíðindalaust í þeim málum hér. Það, sem ýft hefur geðsmuni fregnritara „Tímans", mim þó elcki vera sú staðreynd, að fleiri fréttir af rækjuveiðum hafaver- ið í Morgunblaðinu en í blaði hans, heldur það, að Mbl. hefur ekýrt frá einokunaraðstöðu kaup félagsins hér til rækjuvinnslu. Hafa einstaklingar, sem gerzt hafa svo djarfir að veiða rækju á eigin bátum en ekki bátum kaupfélagsins, neyðzt til þess að selja rækjuaflann óunninn til ísafjarðar, þar sem kaupfélagið hefur neitað að taka við veiði þeirra. .Þá stakk Mbl. þeirri frétt ekki heldur undir stól á sínum tíma, þegar kaupfélagið vildi fá hreina einokunaraðstöðu til rækjuveiða og láta banna bátum annarra að veiða rækj- una! Eitt mun samt víst, að hefði „80—90 metra há snjóskriða" fallið hér yfir staðinn, eins og haft var eftir fréttaritara „Tím ans“ ekki alls fyrir löngu, myndi engin rækjuskemmtun vera hér nú. Sú frétt þótti líka svo góð skemmtun, að „Spegill- inn“ gerði sér mat úr henni. — Hannes. Sölumallur óskúst Viljum ráða reglusamann vanan sölumann strax. Upplýsingar (ekki í snna). H. A. TUT.INIUS, heildverzlun HNllTALAUSAR síldarnætur O. NILSSEN & SÖN A.S., sem eru stærstu framleið- endur veiðarfæra í Noregi bjóða yður hnútalausar síldarnætur. Tvö hundruð norskir síldveiðibátar nota nú hnútalausar nætur. Hnútalausar nætur eru ódýrari, sterkari og auðveldari í allri notkun, jafn- framt því, sem þær verða seinna fyrir sliti eru hnýttar nætur. Fulltrúi O. Nilssen & Sön hr. Svein Brekke er nú staddur hjá umboðinu O . JOHNSON & KAABER HF. Hann gefur allar frekari upplýsingar og kynnir sýnishorn og verð. O.NIITSSEN&S0N Ys BERGEN 0. Johnson & Kaaher hf. Sími 24000. PÁLL S. PÁLSSON Hæstaréttarlögmaður Bergstaðastræti 14. Sími 24-200. Þetta sýnir nauðsynina á því, aö Sigsraf innihaldi hvort tveggja í senn ríkulegt magn hreinsunar-og rotvarnarefna í hverju rauðu striki Ferskur og hreinn andardráttur er hveijum manni nauðsynlegur. Það er þess vegna, að Signal tannkremið inniheldur hreinsandi munnskol- unarefni—sem gerir munn yðar hreinan. Munnskolunarefnið er í hinum rauðu rákum Signals- rákum, sem innihalda Hexachloro- phene hreinsunarefni. Signal gerir meira en að halda tönnum yðar mjaliahvítum, þaÖ heldur einnig nvinni yðar hreinum. SignaS heldur munni yóar hreinum X-SIG e/lC-M VETTVANBUR Framih. af bls. 13. hefur viðgengist í nærri 30 ár á íslandi að lörrnb á gjöf hafa fengið fknmfaldan skammt af lyfinu. Vitanlega hefur lyf þetta haft sín ákveðnu álhrif, innyfli kind- anna hafa skemmst. Heilbrigð lifrarstarfsemi hefur truflast hjá kindium og mótstöðuafl þeirra gegn pestum hefur minnkað. Að sjálfsögðu hefur það tekið langan tíma að spilla innyfluim alllis fjár- ins, en meðgöngutími fjárpesta þessara hefur líka verið miiklu lengri en algengt er. Ör útbreiðsla garnaveiiki á Aust urlandi stóð í sambandi við not- kun lyfs þessa. Á annan hátt er ebki hægt að útskýra það fyrir- bæri að allar þelkktar vamarráð- stafanir gerðu ekíkert gagn. Á einstökum bæjum, lét ég hætta að gefa stertka ormalyfið og lét gefa græna duftið í staðinn. Á þessum bæjum bar minna á vei'k- inni. Bf menn svo hefðu fengið nýtt fé með heilbrigðia lifur, þá hefði miáitt halda veikinni í skefj- um. í sambandi við útbreiðslu garnaveikinnar í fénu, fóru naut- gripir líka að taka veikina. fs- lenzkir nautgripir höfðu ekiki áð- ur haft garnaveiiki, þó er pest sú fyrst og fremst þekkt sem, pest í nautgripum. Því hefði mátt ætla að pestin myndj reynast miklu skæðari í nautgripum en fénu. Þessu hefur verið öfugt farið hér á fslandi, gamaveifcin hefur reynst sérstablega skæð og bráð- smitandi sauðfjárpest. í Lslenzk- um nautgripum er veikin með sama hætti sem í útlendum naut- gripum. Þess vegna er rétt að hugleiða það, að innyflum ís- lenzkra nautgripa hefur enn ekki verið spillt með sterku ormcilyfi. Einnig 'hefur lyfið skaðleg áhrif á lungnaormaveikt fé. Kind með heilbrigð innyfli ásamt lifur, er vel fóðiuð, hefur í líkamanum varnarmátt gegn lungnaorma- sýkingu. Þessu er öðruvísi farið með lömb sem fengið hafa stóran skamrnt af sterka ormalyfinu. Oft hætta þau að þrífast Qg eru með skitu. Bændur hyggja að lömbin hafi fengið hníslasótt og kaupa sulfalyf í þau. Veiki þessi er þó annars eðlis, því oft er þetta lungnaormaveiki og lungna ormalirfur sem kindin hóstar upp og kingir, valda skitunni. þegar svo lungnaormalyf eru notuð við 'þessu batnar þeim. Menn þuxfa helzt að hafa verið kunnugir í sláturih'úsum til þess að þekkja skaðsemi umrædds lyfs. Nú ber miklu meir á alls konar innanmeinom í fé en í garnla daga. Bændur spyrja nú oft af hverju tíðar ormalyfseitran ir staíi. Þær stafa af því að lifrin í kindunum er orðin veilli af endurtekinni notkun sterka orma lyfsins. Af hverju er bráðapestar bólusetning hætt að verja féð bráðapest? Líklega mun veik lif- ur eiga þátt í því. Sóttarfar íslenzks fjár hefur verið með einkennilegum og óeðlilegum hætti, þar sem þrjár fjárpestir hafa drepið niður féð hver á fætur annari. Fyrst vota- mæði og síðan garnaveiki. Þó hafa menn undanfarin 2ö ár allt- af verið að skera fé og að láta kindurnat' hætta að anda pestum hiver í aðra. Róttækustu aðgerðir virðast dugr. ver hér á landi en þær gerðu fyrr á öldurn gegn búfjárpestum á meginlandinu. É>g verð að fylgja fyrrverandi yfir- dýralækni að málum oig vera á móti niðurskurðarfarganinu, sem á eftir að kosta hundruð milljóna. Ég er líka á móti karakú'l- pestar- og niðurskurðarmönnum, því ég hygg að pestirnar stafi meðal annars af íslenzkri tilraunastarf- semi með varhugavert ormalyf. Þá er og athugandi hvaða reynslu Þjóðverjar hafa haft af notkuin lyfs 'þessa með venjulegum lækn ingaskömmtum. Lyf þetta olli víðtæku tjóni á nautgripum í Norður-Þýzkalandi fyrir 30 ár- um síðan. Nú má ekki láta lyfið af hendi við bændur, þar í landi nema eftir lyfseðli frá dýralækni. Þýzkur dýralyfjasérfræðingur sagði við mig árið 1934: Ykkur mun líka vel við þetta lyf til að byrja með, það er okkar reynsla. Með tímanum munuð þið steim- hætta að nota það en til þess þurfið þið að kynnast því. RACNAR JONSSON hæstaréttarlögmaður L,ög:_æði -orf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið Sími 17752.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.