Morgunblaðið - 06.04.1962, Side 17

Morgunblaðið - 06.04.1962, Side 17
Föstudagur 6. apríl 1962 MORGVNBL4Ð1Ð 17 fc i Pálína Sigríður Björnsdóttir kvebja PÁLÍNA Sigríðuir Björnsdóttir fæddist að Naustvík í Stranda- sýslu 13. júní 1875. Foraldra BÍna, Guðrúniu Loftsdóttur og Björn Jónsson, missti hún aðeins 8 ára að aldri. og var hún þá tek- tn I fóstur af þelm merkistijón- um Karólínu og Friðriki Söebech lí Reykjarfirði á Ströndum. Þar ólst Pálina upp, en fiuttist um tvítugisaldur til Bolungarvíkur og réðst í vist til Karólínu fóst- crsystur sinnar og manns henn- ar Bents Bjarnasonar kennara. Árið 1908 giftist Fálína Guð- mundi Guðmundssyni formanni í Bolungarvík. Þeim hjónum varð ikammra samvista auðið, því að eftir aðeins C ára hjúskap missti Pálína mann sinn. Þau hjón eignuðust eina dóttur barna, Guðrúnu Björgu (f. 16. júlí 190 — d. 12. febr. 1962). Eftir lát manns síns, vann Pálína fyrir sér og dóttur sinni sem ráðskona sjómanna í Bolungarvík, en flutt ist síðan til ísafjarðar og fékkst þar við fiskvinnu. Árið 1924 fluttust þær mæðgur til Reykja- víkur og stundaði Pálína þar fiskvinnu, lengst af í fiskverk- unarstöðinni Haga, unz heilsa hennar þraut árið 1948. En þá vistaðist hún að elliheimilinu Grund og dvaldi þar til æfiloka. Þetta eru nú æviatriði Pálínu sögð í örstuttu máli Þau virðast næsta fábreytt, enda verður harla lítið ráðið af þessum fá- tæklegu orðum um harða lífs- baráttu snauðrar alþýðukonu. Snemma kynntist Pálína við sorgina, þegar hún varð munað- arlaus í bernsku. Og ekki fóru örlögin heldur um hana mjúkum höndum, þá er hún varð ekkja á miðjum aldiri. Enn er þó óget- ið 16 ára samfelldrar sjúkra- hússvisitar einkadótturinnar, sem sízt mun hafa verið það okið, er léttbærast var. Nei, hetjusaga Pálínu Björnsdóttur verður ekki skráð hér. En hitt vildi ég þó segja, að engan veit ég hafa tek- ið mótlæti af skírara æðruleysi né meiri hugdirfð en hana. Vinátta okkar Pöllu er jafn- löng ævi minni. Þegar þær mæðg Klæðskeri vill ráða sig hjá góðu fyrirtæki, sem sniðmeistari eða verkstjórí, er vanur sniðagerð og hverskonar fatnaði karla og kvenna. Tilboð sendist til blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Fjölhæfur — 4382“. Hnútalaus net og nætur Hið heimkunna fnma CARLO BADINOTTI á Ítalíu hefir t'undið og fullkomnað nýja aðferð til framleiðslu hnútalausra neta og nóta úr Nælon, sem tekur langt fram öllum eldri aðferðum. Hnútalausar Nælon síldarnætur hafa fjölmarga kosti umfram allar^eldri gerðir: Þær eru léttari, sterkari og fyrirferðarminm og henta bví sérlega vel þegar veitt er með kraftblökk, þær sökkva fljótar og eru léttari í drættj í sjónum. Möskvarnir breyta sér aldrei og viðgerðir eru auðveldar. Auk þess eru hnútalausar nætur mun ódýrari en hnýttar nætur. Nætur frá CARLO BADINOTTI hafa náð geysi_ legum vinsæidum rneðal flestra fiskveiðiþjóða, til dæmis hafa Norðmenn keypt yfir 100 nætur á síðustu tveimur áruin. ur fluttust til Reykjavíkur, tóku þær á leigiu herbergi hjá móður minni, og í tvo áratugi hélzt það sambýli. Ótaldar eru þær ánægju stundir, er ég naut sem barn hjá j þessari vinkonu minni, og ýmsu j hnossgæti gaukaði hún að mér. | Mér er minnisstætt frá þessum dögum, hve frásagnargleði henn- ar var rík, fjör hennar áfengit og dugnaður óbilugur. Þó er mér hugstæðast, nú er ég stend við moldir hennar, trygglyndi henn- ar og hjartaprýði. __________Þorsteinn Sigurðsson. | Fermingagjafir Skrifborð, Komrnóður, Tjöld, Svefnpokar. ilMMMMMHHJ BKSé',H jOívH'iVmVi • ^iYhhhh'hT^^IVihhhhhi^^h^^H HR'ihhhhm / 't*tt}}!!!!!!!!!!!yV\!!!!!!!!!!!!!!!!}!!!}!!!!!!t!!!!!t!!!!!!>!!!!}!}- Miklatorgi við hliðina á ísborg. NÝKOMIN er á markaðinn íslenzk megrunarfæða, VÍTA, með súkku- laðibragði. Hver dós af VÍTA inniheldur blöndu af vísindalega völdum næríngarefnum, vítamínum og söltum, sem vitað er að líkaminn þarfnast daglega, en aðeins 900 hitaeingar. VÍTA hjálpar yður til að grennast og halda réttri þyngd. VITA gefur beztan árangur, ef ekkert annað er borðað, en ef þér viljið grennast hægar eða halda réttri þyngd, þá notið VÍTA í stað einnar eða tveggja mátíða á dag. VÍTA er bragðgott og kostar dósin aðeins kr. 37.85 út úr verlun. VITA fæst í flstum mjólkur og matvöruverzlunum. Útvegum frá CARLO BADINOTTT allskyns net og nætur — ftamleidd í öllum möskvastærðum og öllum garnsverleikum Allar nánari upplýsingar Krisfján G. Gíslason hf. sími — 20000. VÍTA er framleitt af Mjólkursam- sölunni og Sérmeti h.f. að Brautar- holti 8. Síminn er 17336. > u rvals 1 istaverkabæku við hálfvirði í Snorrasal Laugavegi 18. 111 | 11 ["111111110 ||" Opið kl. 2—10 e.h. til sunnudagskvölds. lll/lL Q| IiIlIiIiIIiU j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.