Morgunblaðið - 06.04.1962, Page 22

Morgunblaðið - 06.04.1962, Page 22
22 MORCrNTtT/AÐIÐ Föstudagur 6. apríl 1962 íþróttafélögin og skólarnir sam- einist um notkun íþróttasvæöa Gísli Halldórsson endurkjörinn formaður IBR ÁRSÞING íþróttabandalagrs Reykjavíkur lauk í fyrrakvöld. Þingið var haldið í hinum vist- Lét hfið fyrir 1 bíla, hús, konu og börn j„KID‘* PARET, hnefaleika- 'maðurinn sem léat s.l. sunnu- dag er orðinn tákn í velflest- um löndum gegn hnefaleik- um. Þessi Kúbumaður skar jsykurreyr heima fyrir fyrir dollar á dag þar til hann! komst að því að hnefaleikar gátu fært honum meiri og betri kjör. Hann barðist vel [í hringnum og jafnvel um heimsmeistaratitil. Nú liggur hann á líkbörum. Hann lætur eftir sig hús í Miami, cadillac-bifreið, hJálf- borgaðan „thundier-birt“ bíl, móður, 2% áris gamlan son og barnshafandi ekkju. Einnig eru ógreiddir sjúkra húsreikningar og meðal skjala fyrirmæli stutt og skorinorð um hvar eigi að grafa líkama hans. Þetta eru staðreyndirnar um hnefaleikamanninn sem með' lífi sínu hefur opnað augu fjölda fólks fyrir hættu af hnefaleikum. M.a. er komið fram tillaga á þingi Danmerkur um bann gegn hnefaleik. í greinargerð er fyrst vísað til dauða Kid Parts. Iega fundarsal Slysavarnafélags- ins á Grandagarði. Auk 70 full- trúa frá aðildarfélögum og 7 sér- ráðum bandalagsins ,sátu margir gestir þingið, Ben G. Waage, for- seti ÍSÍ, fræðslustjóri Reykja- víkur, Jónas B. Jónsson, formenn og fulltrúar sérsambandanna og vallarstjóri, Baldur Jónsson. Siðari fundur þingsins var haldinn á miðvikudagslkvöid og hófst hann með erindi fræðslu- stjóra um samstarf skólanna og íþróttahreyfingarinnar um bygg- ingu íþróttahúsa og æfingasvæða og gerði hann grein fyrir undir- búningi og fyrirhugpðum fram- kvæmdum í sambandi við þau mál. Er álkveðið að byggja stór- an íþróttasal, 32x18 m. við Rétt- arholtsskóla, og verður hann til afnota fyrir íþróttafélögin á kvöldin. Fyrirhugað er að reisa sali við Vogaskóla, Laugalækj- arskóla og Safamýrarskóla. Haim minntist einnig á samvinnu skól anna og íþróttfélaganna um byggingu æfingasvæða, þar sem svo háttar til, að æfingasvæði fé- laganna liggja að skólasvæðum. Þá upplýsti fræðslustjóri, að lok- ið væri við Vi af framkvæmdum við nýja íþróttabúsið í Laugar- dal, sem verður fokhelt í lofc þessa árs, en fræðslustjóri er for maður byggingamefndar. Hann skýrði frá þeirri skipulagsbreyt- ingu, • sem borgarstjórn hefur gert á yfirstjórn íþróttamann- virkja og íþróttamála á vegum Reykjavíkurborgar með stofnun Xþróttaráðs Reykjavíkur. Verður fræðslustjóri framkvæmdastjóri þingnefndum. Samþykbt var fjárhagsáætlun fyrir yfirstand- andi ár og skattgreiðsilu félag- anna, samþykkt að hefja undir- búning að byggingu vélfrysts sbautasvells og leggja tii hlið- ar í því skyni kr. 25.000,00 og samþykbt að verja framvegis í þetta mannvirki því fé, sem af- gangs verður af fjárveitingu til skautasveUs. Mifclar umræður urðu um til- lögu frá alilsherjamefnd varð- andi reglugerð íþróttaráðs Reykjavíkur, og var visað frá til- lögu um breytingu á henni, en samþykbt að félögin fengju regilu gerðina til athugunar. Lýst var tilnefnmgu félaganna á fulltrúum í fulitrúaráð banda- lagsins, en ráðið kýs síðan 4 menn í framkvæmdastjórn með formanni, sem ársþingið kýs sér- staklega. Formaður bandalagsins var bosinn Gísti Halldórsson með 44 atfcv., Aiber-t Guðmundsson hlaut 14 atkvæði. Endurskoðendur voru kosnir Gunnar Vagnsson og Gunnlaug- ur J. Briem, og til vara Sveinn Helgason og Jón G. Bergmahn. í Héraðsdómstól ÍBR voru bosnir til 3 ára: AðaiLmaður Jafcob Hafstein og varamaður Jón Magnússon. Þá voru bosnir 18 fulltrúar bandalagsins á íþróttaþing ÍSÍ í sumar. í miMiþinganefnd til þesis að Tottenham vann - - en Benefica kemst í úrslit Að loknu erindi fræðslustjóra voru teknar fyrir tillögur frá TOTTENHAM vann í gær pörtú- galska liðið Benefica með 2 gegn 1. Leikurinn fór fram á heima- velli Tottenham í london. En þessi sigur nægði Tottenham ekki til að fcomast í úrslit um Evrópu- bikarinn, því að í fyrri leik lið- anna — á heimavelli Benefica unnu Portúgalarnir með 3 gegn 1 og hafa því hagstæðari marka- tölu. Strax í byrjun leiks kom í ljós að Tottenham-menn ætluðu sér að vinna upp það forskot í mörkum sem Benefica hafði frá í fyrri leiknum. 65.000 manns sáu leikinn Og æptu ákaft með Totten ham. En sóknartilraunir Tötten- ham báru ekki þann árangur sem ætlað var — Og hvað eftir annað náðu Fortúgalar hættulegum upp hlaupum. Þeir urðu fyrri til að sbora. Miðherjinn Agnas skoraði á 12. mín. Tottenham sótti áfcaft Oig á 22. mín. sendi Greaves knöttinn í netið en dómarinn taldi hann rangstæðan. Sókn Tottenham leiddi loks til marks á 33. mín. er Bdbby Smith skoraði. Stóð 1—1 í hálfleik. í siðari hálfleik náði Totten- ham forystu er nægði til sigurs — sem þó var ebki nógu stór. Þetta eru þær Margrét Ósk- arsdóttir, Vestra og Hrafnhild ur Guðmundsdóttir, ÍR. Þær háðu harða baráttu á sund- móti Ármans. Hrafnhildur si’graði — en þær virðast — og eru — beztu vinkonur strax á eftir. —• Ljósm.: Sv. Þormóðsson. athuga tillögu um breytingu á lögum bandalagsins voru kosn- ir Baldur Möller, Ólafur Jónsson og Jón Ingimairssion. Þá var fram kvæmdastjóm falið að kanna möguleifca á að festa kaup á bif- reið fyrir bandalagið. Þimginu var slitið kL 2 eftir máðnætti. Real Madrid aftur í kvöld KVIKMYNDIN sem KSÍ hefur verið að sýna í Tjarnarbæ frá leifc Real Madrid Og Eintraht — úrslitaleikurinn í keppninni um foikar Evrópu — hefur vakið mikla athygli Og f jölmargir gest- ir hafa séð hana. Komust færri en vildu í fyrrakvöld. Ráðgerð er sýning í kvöld kl. 8,30 og önn- ur sýning á morgun laugardag kl. 3. ,, Er ekki að efa að knattspyrnu- unnendur noti þetta einstæða tækifæri til að sjá knattspyrnu eins og hún getur bezt orðið. Real Madrid vann þennan leik með yfirburðum og vegna hins mikla sigur sjást leikmenn leyfa sér að leika ýmsar þær listir sem þeir ekki myndu beita í hörðum leik og jöfnum. Volkswagen-fólksbifreið — Verðmæti 123 þús. kr. Aðeins útgefnir 5000 miðar Það eru því meiri vinningsmöguleikar í HAB en í nokkru öðru happdrætti hér á landi. - « . . r «« /»• •• a M _• - j 11 t Kaupið miða hjá næsta umboðsmanni. Umboð í Reykjavík og Suð-Vesturlandi: Reykjavík: Afgr. Hverfisgötu 4 Rafha h.f. Vesturveri Akranes: Sveinbjörn Oddsson og Theódór Einarsson Borgarnes: Jóhann Ingimundarson Kópavogur: Ingólfur Gíslason Hafnarfjörðui: Jón Egilsson Afgreiðslan á Hverfisgötu 4 opin til kl. 8 í kvöld. Látið ekki HAB úr hendi sleppa Brunnastaðir: Símon Kristjánsson Keflavík: Friðrik Sigfússon Sandgerði: Ólafur Vilhjálmsson Grindavík: Svavar Árnason Þorlákshöfn: Magnús Bjarnason Ilveragerði: Ragnar Guðjónsson Selfoss: Jóhann Alfreðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.