Morgunblaðið - 06.04.1962, Page 24

Morgunblaðið - 06.04.1962, Page 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erlecdar fréttir: 2-24-85 Innlendai fréttir: 2-24-84 Vettvangur Sjá bls. 13 Mynd þessi sýnir líkan af skipulagi hins fyrirhugaða iðn aðarhverfis við Grensásveg’. Er svæðið allt 12 hektar- ar, en samanlögð gólfflitar- stærð iðnaðarhúsanna er áætl uð 65 þús. ferm. Húsin verða ekki hærri en 2 hæðir, en flest aðeins 1 hæð. Svæðið verður tilbúið til úthlutunar innan þriggja mánaða, og verð ur þá fullnægt knýjandi þörf ýmissa iðnaðarfyrirtækja fyr ir athafnasvæði. — Ljósm.: Örn Bernhöft. — Von á mild-l ara veðri MOBGUNBLAÐIÐ átti tal við veðurfræöinga 1 gærdag og gærkvöldi, til þess að spyrjast fyrir uim það, iwort norðanáttin færi efcki að ganga niður, kuldinn að minnka og vorið að koma. Um miðjan daginn töldu þeir ekki horfur á neinni stórbreytingu og gizikuðu á norðlægri átt næstu daga. — Lægðin, sem væri við Suður Grænland færj sennilega svo langt fyrir sunnan landið, að áhrifa hennar gætti litið hér á landi. Helzt þyrfti hún að fara yfir landið eða vestan við það. í gærkvöldj höfðu veður- horfur hins vegar breytzt þannig, að búizt var við að slaka myndi á norðanátt- inni í nótt, a.m.k. vestanlands, og yrði senniiega suðllæg átt í dag oig á morgun. Nýtt iönaöarhverfi við Grensásveg Kommúnisfar á móti lausn lóöamála iönaöarins BORGARSTJÓRN Reykjavíkur staðfesti á fundi sínum í gær sam- þykkt borgarráðs frá 3. apríl s.I. um skipulagningu fyrirhugaðs iðnaðarhverfis við Grensásveg. Er hér um að ræða 12 hekt- ara stórt svæði, þar sem gert er ráð fyrir 1 og 2 hæða iðnaðar- húsum nv-ð samanlögðum gólffleti tæplega 65 þús. fermetrar að stærð. Verður' svæði þetta tilbúið til úthlutunar innan þriggja mánaða, og verður með skipulagningu þess fullnægt brýnni þörf margra iðnaðarfyrirtækja fyrir athafnasvæði. I»á kom það og fram á fundinum, að nú er unnið að skipulagningu fleirj nýrra iðnaðarhverfa. Þrátt fyrir það, að samtök iðnaðarins, Félag islenzkra iðnrek- enda og Landssamband iðnaðarmanna, hafi mælt með samþykkt þessa skipulags og telji hér un> að ræða góða lausn á vandamál- um sínum, fundu borgarfulltrúar kommúnista því allt til foráttu og fluttu tillögu, sem miðaði að því að draga lausn þess á Iang- inn. Mesta athygli vakti þó, að jafnframt því, sem þeir lögðu á það áherzlu í tillögu sinni, að til „miklila vandræða horfi vegna skorts á iðnaðarlóðum" börðust þeir hart gegn þeirri lausn, sem fyrir lá af hálfu meirihluta borgarráðs um tafarlausar úrbætur. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri gerði grein fyrir hinum nýja skipulagsuppdrætti á fund- inum í gær. Lagði hann áherzlu á, að meirihluti borgarráðs hefði fallizt á uppdrættina „í meginatriðum", sem fæli það í sér, að á þá yrði litið sem fyrir- mynd að þeirri byggð, sem á þessu svæði mundi rísa, en að öðru leyti yrði eftir föngum reynt að haga skipulaginu eftir þörfum og óskum þeirra fyrir- tækja, sem þar fengju aðstöðu. Það skipulag, sem hér um ræð- ir, gerir ráð fyrir 1 og 2 hæða húsiun, en áður hafði verið á- formuð þarna bygging 3 hæða húsa. Frá því ráði var horfið eftir nákvæmar athuganir vegna eindreginna ráða og tilmæla iðn- aðarsamtakanna, sem lagt höfðu til, að byggðin yrði að megin- hluta einnar hæðar. Öxnadalsheiði VBGAGERÐ ríkisins mun ekki veita bifreiðum aðstoð í dag við að komast yfir öxnadalsheiði. Færð er orðin þar mjög þung, og eins er búizt við vondu veðri. Brýnni þörf ful' >ægt Er gert ráð fyrir, að þama megi byggja iðnaðarhús með samanlögðum gólffleti tæplega 65 þús. ferm. að stærð. Verða iðnaðarlóðir þessar tilbúnar til úthlutunar innan þriggja mán- PRÓFKOSNING um val manna á lista Sjálfstæðismanna við borgarstjórnarkosningarnar 27. maí n.k. heldur áfram. Kjörgögn hafa verið send fé- aða, og verður þá fullnægt brýnni þörf margra iðnaðarfyr- irtækja fyrir athafnasvæði. Hafa iðnðarsamtökin mælt með sam- þykkt þess uppdráttar, sem fyr ir liggur, og telja auðvelt að Framih. á bls. 6. Kveiktu krakkar í skúrnum? Á FIMMTA tímanum í gærdag kom upp eldur í járnklæddum tiimburskúr á lóðinni Vallar- gerði 30 í Kópavogi. Slökfeviliði Reykjavíkur tókst að slökkva eldinn, en sfeúrinn var þá ónýt- ur. Ekkert verðimæti <mun hafa verið geymt í honum. Talið er, að krafekar hafi kveikt í sbúrn- um. Próikosning SJálístæðismannez Maður rændur tuguni þúsunda í fyrrinótt Veski rænt með reiöufé og ávlsunum, svo og lyklum mannsins og bil lögum í ölluim Sjálfstæðisfélög- um í Reyfejavík, en aðrir stuðn- ingsmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík geta kosið í SjáJí- stæðishúsinu við Austurvöll, ann arri hæð. Félagsbundnir Sjálf- stæðismenn, sem efeki hafa feng ið kjöngögn með skilum, geta einnig kosið þar. Prófkosningin stendur yfir til sunnudagsins 8. apríl og lýkur þá kl. 10 að kvöddi. Annars er skrif stofan opin frá kl. 9 fyrir há- degi ti-1 kl. 7 e.h. Á skrifstof- una ber að senda bréf með kjör seðlum og Skulu þau komin þang að eigi síðar en á sunnudags- kvöld. f GÆR kom til rannsókmarlög- reglunnar Stefán Guðmun.dsson, innheimtumaður, Grjótagötu 10, og kærði yfir því að hann hefði verið rændur stórfé aðfaranótt miðvikudags fyrir utan hús sitt. Er hér um að ræða 4—5 þúsund krónur í peningum og tugi þús- unda í ávísunum á Raforkumála- skrifstofuna og nokkur önoiur fyrirtæki hér í bæ. Ennfremur var stolið af Stefáni hús- og bíl- lyklum hans, og bíll hans síðan tekinn, en hér er um að ræða Volkswagen. R 10702. Fannst hann óskemmdur í Vallarstræti í gærmorgun. Ekki liggur ljóst fyrir hvort árás hefur verið gerð á Stefán, eða hvort hantn hefur dottið og rotazt og peningum og lyklum rænt af honum meðvit- undarlausum. Eldur í borgor- stjórnorskrif- stofu UM KLUKKAN þrjú í gærdag varð eldur laus í skrifstofuher bergi í borgarstjórnarskrif.stofun um á annarri hæð í Reykjavíkur apóteki. Maður, sem var við vinnu í herberginu, brá sér and artak frá, en er hann kom aftur inn var töluverður eldur við glugga, sem snýr út að Pósthús stræti. Flögruðu eldtungur upp um veggi beggja megin við gluggann. Slökkviliðið feom þegar á vett vang, en þá höfðu starfsmenn hjá Reykjavíkurborg slökkt eldinn með vatni. Skemimdir urðu nokkrar á málningu og timbri, en ekki á skriístoíuvéluim eða skjölum. Eldurinn mun hafa kviknað út frá rafmagnstengli. 5 ára drengur hætt kom- ínn í Kópavogi FIMM ÁRA gamall drengur, Blængur Ríkharðsson, til heimilis á Þinghólsbraut 24 í Kópavogi, lenti í lífsháska í gær, er hann festist í forar- eðju úti í fjöru í Kópavogi í gær. Lögregiunni í Kópavogj var tiikynnt um ki. 14 í gær, að böm væru á ferð í fjörunni. Háfjarað vaa: og fjaran við- sjárverð, því að mikil og seig leðja er í botninum. Fór einn lögregluþjónanna á vettvang. Sá hann þá barn mjög langt úti í fjörunni, næstum úti í miðjum firði. — Óð lögreglu- þjónninn þangað út og varð að hafa sig allan við, því að eðjan náði honum upp í mitt læri sums staðar. — Komst hann að drengnum, sem sat á magasleða, er hann haí'ði dregið með sér. Var honum orðið allkalt, enda mun hann hafa hafa verið þama á þriðja tíma. Föt hans voru mjög for ug, því að hann mun hafa reynt að ösla í land, en snúið við til sieðans, þegar hann botnaði ekki. Hefur sleðinn þannig orðið drengmun til bjargar. Ekki er vitað til þess, að Blængi hafi orðið meint af volkinu. Lögreglan í Kópavogi bið- ur fólk að gæta þess vel, að' börn séu ekki að Ieik úti í f jörunni, því að botnleðjan er mjög hættuleg. Stefán skýrði rannsóknarlög- reglunni svo frá, að á þriðjudags- kvöldið hafi hann farið ásamt kunningja sínum á veitingahúsið Naust. Dvöldust þeir þar þangað til húsið lo'kaði um miðnætti. Urðu þeir síðan samferða að húsl Stefiáns í Grjótagötu, en þar skildu leiðir. Báðir voru menn- irnir mjög undir áhrifum áfengis. Stefián segist hafa gengið heim að húsi sínu, en man síðan ekkert fyrr en hann vaknar í blóði sínu við húströppurnar. Gerir hann sér efcki grein fyrir því, hivort hann hefur orðið fyrir árás, eða fallið og rótazt. Stefán komst inn til sín við illan leik og tókst að vefja hand- klæði um höfuð sér, en hélt síðan út til þess að kornast til læknis. Kveðst hann síðan ekkert muna, fyrr en hann vaknar aftur, í þetta sinni í slysavarðstofunni. Rannsóknarlögreglan hefur fund ið fólk það, sem ók Stefáni 4 slysavarðstofuna, en það gat al- gjörlega hreinsað sig af öllum grun um að hafa tekið peningana. Framh. á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.