Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 14
14
f lUORGf yjtLAfíIÐ
7>xiðiudagur ^ príl 1962
Móðir mín
SÓLVEIG STEFÁNSSON
(Jónsdóttir frá Múla),
lézt aðfaranótt þann 13. apríl í Baltimore, Maryland,
U.S.A.
Fyrir hönd systkina minna.
Ragnar Stefánsson.
Hér með tilkj- nnist vinum og vandamönnum, að
eiginkona mín
BJÖRGL3N GUORÚN STEFÁNSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu D-götu 4, Blesugróf, þann 15.
apríl. Jarðaríörin ákveðin síðar.
Gunnar Gunnarsson.
Móðir okkar
HÓLMFRÍÐUR ÞÓRARINSDDÓTTIR
andaðist að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund hinn 15.
apríl.
Fríða Jóhannsdóttir, Haraldur Jóhannsson.
Eiginkona mín
HALLBERA JÓNSDÓTTIR
fyrrverandi ljósmóðír,
andaðist í sjúkrahúsinu á Blýnduósi 14. apríl.
Björn Einarsson og börn.
Móðir okkar
SIGRÍÐUR GUÐNADTÓTIR
Ráðagerði, Akranesi,
andaðist 14. þ.m. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn
21. þ.m. kl. 2 e.h.
Guðrún Árnadóttir,
Ingvar Árnason,
Guðjón Árnason.
Faðir okkar
GUÐLAUGUR S. EYJÓLFSSON
frá Eskifirði,
andaðist í Landsspítalanum 15. þessa mánaðar.
Jóna Guðlaugsdóttir,
Þorbjörg Guðlaugsdóttir.
Fósturmóðir okkar
GUDBJÖRG ÓLAFSDDÓTTIR
frá Smyrlhóli,
verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju, miðvikudaginn
18. þ.m. Athöfnin hefst frá heimili hinnar látnu Faxa-
braut 33a, Keflavík kl. 13,30.
Margrét Oddsdóttir, Guðbjörg Jósepsdóttir,
Þorsteinn Sigurðsson, Óskar Jósepsson.
Kveðjuathöfn um
HÖLLU EINARSDÓTTUR
frá Pykkvabæ,
fer fram í Dómkirkjunni miðvikudaginn 18. apríl kl.
10,30 f.h. — Ar.höfninni verður útvarpað. — Jarðsett
verður í Þykkvabæ laugardaginn 21. apríl kl. 2 e.h.
Blóm afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hennar,
er bent á Kapellusjóð Sigríðar Þóiarinsdðttur. Minn-
ingarspjöld fást á sknfstofu biskups og í Þykkvabæ.
Aðstandendur.
Eiginmaður minn
VIGGÓ SIMONARSON
verður jarðsunginn miðvikudaginn 18. þ.m. frá Foss-
vogskirkju kl. 10,30.
Fyrir hönd vandamanna.
Jenny Andersen.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur minnar
og mágkonu
HALLDÓRU EINARSDÓTTUR
Fyrir okkar hönd og annarra vaudamanna.
Vilborg Einarsdóttir, Páll Bóasson.
Þökkum öllum sem sýndu samúð og vinarhug við
andlát og jarðarfór
BJARNA B.TARNASONAR
Lindargötu 13.
Vandamenn.
Björg Pétursdóttir
F. 6. janúar 1875
D. 9. apríl 1962
f DAG er tii moldar borin merk-
iskonan frú Björg Pétursdóttir
frá Sviðnum í Breiðafirði. Er þar
með lokið langri og gifturíkri
æfi breiðfirzkrar höfðingskonu,
sem var mótaður og sérstæður per
sónuleiki, er sópaði að, hvar sem
hún fór, allt fram á elliár, fríð
sýnum og myndarleg í hvívetna.
Björg var fædd á Kluikkufelli
í Reykhólasveit 6. janúar 1875,
dóttir hjónanna Péturs bónda
Pétunssonar og Kristínar Ólafs-
dóttur. Pefur, faðir Bjargar var
sonur Páturs bónda á Hríshóli
í sömu sveit, Gestssonar. Kona
Péturs á Hríshóli, og amma Bjarg
ar, var Ástríður dóttir Magnúsar
í Skáleyjum, Einarssonar og
konu hans Sigríðar Einarsdótt-
ur, systur Þóru í Stkógum, móð-
ur Matthíasar Jochumssonar.
Kristín móðir Bjargar, var dóttir
Sviðnalhjóna. Ólafs Teitssonar og
Bjargar Eyjólfsdóttur, alþingis-
manns í Svefneyjum, Einarsson-
ar.
Faðir Bjargar, Pétur Pétureson,
og séra Matthías Jodhumsson
voru að öðrum og þriðja. Þá voru
þeir Gestur Pálsson og faðir
Bjargar systkinasynir. Þær Her-
dís og Ólína Andrésdætur voru
náskyldar Björgu.
Þriggja ára gömul fór Björg
til afa síns og ömmu í Sviðnum
og óilst par upp við fyrirmyndar
heimilisbrag, sem gefið hefur
henni góða kjölfestu til lífsleið-
arinnar og sannast þar að lengi
býr að fyrstu gerð.
Tilkynning
Vegna jarðarfarar Svavars Marteinssonar,
skrifstofustjóra, verða skrifstofur vorar og birgða-
geymslur
lokaðar
miðvikudaginn 18. þ.m. frá kl. 13—15,30.
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins
Lyfjaverzlun ríkisins
Eiginmaður minn og faðir okkar
SVAVAR MARTEINSSON
skx if stof ustjóri,
sem andaðist miðvikudaginn 11. april, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. apríl kl.
13,30. Blóm aíþökkuð. — En þeim sem vilja minnast
hins látna er bent á Landspítalasjóð.
Fjóla Sigmundsdóttir,
Hilmar Svavarsson,
Garðar Svavarsson.
Innilegt þakkiæti til ailra þeirra sem sýndu okkur
vinarhug við andlát litla sonar okkar
KRISTJÁNS HAUKS
Sigurlaug Bragadóttir, Guðmundur Valgarðsson.
Alúðarþakkir sendum við öllum þeim einstaklingum
og starfsfélögum, nær og fjær, sem heiðruðu minningu
okkar ástkæra eiginmanns og föðurs, tengdaföður og afa
ÞÓRÐAR AXELS GUÐMUNDSDSONAR
vélstjóra.
Eiginkona, dóttir, tengdasonur og barnabörn.
Ollum þeim ei sýndu okkur samúð og vinsemd við
andlát og útför eiginmanns, föður, sonar og bróður okkar
KARLS FILIPPUSSONAR
bifreiðarstjóra, Hjallaveg 12,
sendum við alúðarþakkir. Sérstaklega þökkum við fé-
lögum hans og samstarísmönnum fyrir auðsýndan hlý-
hug og vináttu.
Filippus Ámundason og börn,
Guðrún Sigurðardóttir,
Þórhildur H. Karlsdóttir,
Örn Ó. Karlsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðaríör mannsins míns, föður okkar og
tengdaföður
BERNHARDS PETERSEN
Sérstaklega viijum við þakka læknum og hjúkrunar-
liði Landsspítalans fyrir frábæra umönnun í veikind-
um hans.
Anna Petersen,
Elsa Petersen, Bernhard Petersen jr.,
Othar Petersen, Ævar Petersen.
Guðmunda og Gunnar Petersen.
Ung man hún ljósmóðurfræði
Og divaldi hjá hinni þjóðkunnu
ljósimóður. Þorbjörgu Sveinsdótt-
ur að Skólavörðustig 11, meðan
á námi stóð og naut handleiðslu
hennar. Var hún síðan 19 ára
gömul sikipuð ljósmóðir í Flateyj-
arhreppi. Gegndi hún Ijósmóð-
ursstörfuin nokkur ár og hlaut
hrós og traust allra þeirra er
nutu hjálpar hennar Og hjúkrun-
ar.
Árið 1898, þ. 20. nóv., giftist
hún Páli Nikulássyni, &r þá var
verzlunarmaður í Flatey og
bjuggu þau þar til ársins 1914,
að undanskildum þremur árum,
1899 — 1902 er Páll gegndi
verzlunarstjórastörfum á Búð-
um.
Páll var fæddur að Þingeyrum
í Húnavatnssýslu 2. des. 1864, en
fluttist nýfæddur að Steinnesi
til séra Jóns Steingrímssonar og
konu hans Elínar Jónsdóttur. Var
hann þar til 6 ára aldurs, en flutt
ist þá með ekkju séra Jóns og
dóttur þeirra, Elísabetu, sem þá
var gift Ólafi lækni Sigvalda-
syni, að Bæ í Króksfirði og ólst
þar upp. IP.aut Péll beztu ment-
un, sem völ var á í heimahúsum
á þeim tíma.
Ungur nam hann verzlunar-
fræði erlendis og var vel mennt
ur í grein sinni.
Árið 1914 fluttist Páll með fjöl-
skyldu sína til Patreksfjarðar og
var bókhaldari við verzlun Pét-
urs Á. Ólafssonar til ársins 1918,
er hann fékk skrifstofustöðu i
Reyikjavík bjá Eimskipafélagi ís-
lands. Hann andaðist í Keflavík
1932. Voru börn þeirra hjóna,
fimm að tölu, uppkomin öill. Eru
nú á lífi fjögur þeirra, öll bú-
sett í Reykjavík. Þau eru þessi:
Elín, gift Agli Halligrímssyni
kennara, Anna iðnaðarstúlka,
Björg, gift Andrési Jónssyni yfir-
vélstjóra og Yngyi fuiUtrúi hjá
Eimskipafélagi íslands, giftur
Katrínu Smára. Dáinn er Ólafur
húsgagnasmiður, var giftur Drífu
Jóhannsdóttur.
Um skeið, á meðan Bjöng átti
heima á Patreksfirði, var hún
forstöðukona sjúkrahússins þar
Og jafnframt hjúkrunarkona. Hef
ur mér verið skýrt svö frá, að
það starí hafi hún rækt með
prýði. Lagðist þar á eitt, hneigð
hennar til hjúkrunarstarfa, hag-
sýni og fróbært hreinlæti.
Hún var einnig miikil hagleiks-
kona og þótti handibragð hennar
frábært Og átti hún á sýningum
utan lands og innan ýrnsa mjög
falilega muni.
Björg var einlæglega trúuð
kona og í mörg ár meðlimur i
Sálarrannsóknaríélagi íslands.
Eg undirritaður, sem hef þekkt
Björgu í áratugi, get borið vitni
um það, að hún hafði sterka og
sérstæða skapgerð, var vinföst og
grandvör og vildi ökki vamm
sitt vita. Hún var höfðingskona
í sjón Og raun, og mun minning
hennar lengi lifa á meðal vina
hennar og kunningja.
Það verður ekki annað sagt en
að Bjöng hafi verið mikil gæfu-
kona. Henni sjálfri var mikið
lón að hún átti ágætan mann og
börn, sem elskuðu hana og virtu.
Og að lokum fékk hún að fara
án undangenginna þrauta eða
sjúkdómslegu — að slokikna ein«
óg ljós í friði og sátt við guð og
menn.
Jakob Jóh. Smárl