Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 19
Þriðj'iclagur 17. apríl 1962
MORGTJlVJiLAniÐ
19
Flugvirkjar
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Bárugötu
11. í kvöld kl. 20.
Stjórnin
VEINN tlRÍKSSON
Raðhús — íhúB
Raðhús eða 6 herb. íbúð, helzt tilbúin undir tréverk,
óskast í skiptum fyrir nýlega 4ra herb. íbúð í
suðurenda á sambýlishúsi á ágætuin stað í bænum.
íbúðin er í góðu standi, með tvöföldu gleri, tvennar
svalir, hitaveita.
ÁRNI STEFÁNSSON, hrl.
Málílutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231.
ÍTALSKZ BARÍNN
OPÍNN í KVÖLD
í Páskabaksturinn
NEO-trióid i
og
Margit Calva
kl.lP.P.1 lil\\
GERVIGÓMAR
þurfa ekki að losna.
Oft hafa þeir, sem hafa gervigóma,
orðið fyrir þvi að gómarnir vilja
losna eða renna til. Bkki þarf að
óttast þetta, ef dálítilu af DENTO-
FIX er stráð á góminn. Það er sýru-
laust efni, sem festir gervigóma og
eykur þægindi auk þess að koma í
veg fyrir andremmu af gervigómum.
KAUPIÐ DENTOFIX
I Fæst í öllum lyfjabúðum.
Kl. 9-1 kvöld - kl. 9
Vegna hinna fjölmörgu, sem ekki
geta komið kl. 11,15 verður ein
n/rasKEi™
B kvéSd kl. 9
Allra síðasta sinn
Verib velkomin
Góða skemmtun
Aðgöngumiðasala í Austurbæjar-
bíói frá kl. 2. — Sími 11384
Blaðaummæli:
. . . Sjaldan hef ég verið vitni að meiri
sigri léttleikans yfir þyngslum íslenzks huga
sem á skemmtun Svavars Gests. . . . Þessir
hljómleikar eru gott framlag til fjölbreyttni
í fátæklegu og skemmtansnauðu lífi okkar,
sem búum sunnan megin Esjunnar. — Maður
fer ósjálfrátt að hlakka til aprílmánðar 1963.
J.J. Tíminn.
. . . Efnisskréin prýðisvel unnin og lekiur
og söngur með miklum ágætum . . . Sá
glæsilegi árangur, sem þeir félagar ná með
þessari músik-revíu sinni er sannarlega gleði-
legur. Sv S. í Mánudagsbl.
. . . Vinsældir hljómsrveitarinnar eru með
ólíkindum eins og sjá má af því, að fól'k
á öllum aldri fyllti bekki hússin.
Ó. Jenns. í Mbl.
. . . Frábær skemmtun. Hljómsveitin er sam-
stillt og skemmtiskráin svo þaulæfð. að ekki
verður vart minnstu mistaka . . . Hljómsveit-
in iék og sprellaði. B.H. í N. Vikut.
. . . Þeir félagar koma fram í ýmsum gerv-
um og cru oft mjög fyndnir . . . Maður
kvöldsins er tvímælaiaust Ragnar Bjarna-
son, . . . hann er góður söngvari og reynist
einnig furðu góður grínisti. Ó. S. í Vísi
. . . Svavari hefur telcist að gera hljómsveit
sína að iitlum leikflokki . . . Það er varla
dauður punktur, hljóðfæraleikur, söngur og
grín tilheyrir hvert öðru., ágætlega sett sam-
an. H. Morth. í Alþbl.
^Jlijómóveit JJvavaró
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
Söngvari Harald G, Harlds
SILFURTUNGUÐ
Þriðjudagur
Gömlu dansarnir
Stjórnandi: Baldur Gunnarsson
Randrup og félagar sjá um f jörið.
Húsið opnað kl. 7 — Sími 19611.
Starfssfúlka
óskast nú þegar. — Upplýsingar gefur yfirhjúkr-
unarkonan.
EHi- og hjúkrunarheimilið Grund
Kefivíkingar-Suðurnesjamenn
Sýndur verður hinn vinsæli skopleikur
KLERKUR í KLÍPU
í Félagsbíóinu, Kefiavík í kvöld kl. 9. —
Aðgöngumiðasala í Félagsbíói í dag frá kl. 4.
Fyrir páskana og surnar-
daginn fyrsta fáið þór i
Guðrúnarbúð,
Klapparstíg 27,
svissneskar eða
hollenzkar vor- eða
sumarkápur
Einnig hinar vönduðu
Groydon regnkápur
frá Sviss
Gleðilegt sumar!
Gleðilega páskahátíðl