Morgunblaðið - 17.04.1962, Blaðsíða 3
ÞriSjucfagur 17. aprfl 1962
MO VGVTtBl AÐ1Ð
3
Vonum og trúum, að sumarið sé í nánd
1 Herra iorseti!
endur!
Eg mun verja þessurn mánút-
Uim tii þess að drepa á örfá land
búnaðarmál. En áður en ég víík
að þekn, vil ég fara fáeinum orð
tum um samgöngumál og þá einik
um vegamá'lin. — Samgöngumál-
in eru ein af frummálum hverr-
ar þjóðar. Eru þau það ekki síð
ur hjá okkur íslendingum, nema
fremur sé, þar sem við búum í
víðáttumifclu landi. Góðar sam-
göngur, öruggir vegir, eru líf-
æðar þjóðarinnar. Þær eru und
irstaða allrar famleiðslu til
lands og sjávar og nefni ég þar
t.d. mjólkurframileiðslu og sild
veiðar og undirstaða félagslegra
Bkipta meðal f-ólfesinis. Og svo vii'l
þjóðin öll þefefeja sitt land, með
því að geta notað bílinn t-il þess
að ferðast um nes og dali, um
byggðir og óbyggðir. Það er þvá
ekki aðeins mál þeirra, er hvert
hérað byggja, að fá góða vegi,
jþað er máil þjóðarinnar allrar.
Fjárveitingar til vegamála fara
vaxandi ár frá ári. En verkefnin
eru stórkostl-eg. Alþingi 1961,
6amþ. þingsáJykitun um skipun
milliþinganiefndar til að endur-
ekoða vegalögin, gera tillögur
um þjóð- og héraðavegi, hvort
þeirri skipan skuli halda og um
leiðir' til fjátröflunar til sam-
gönguæða landsins, er leitt gætu
af sér stórum auknar fram-
kvæmdir.
Þessl mililiþinganefnd starfar
nú af ful'lum krafti og fyrirhug-
eð er að bún ljúki störfum fyr-
ir næsta Aiþingi. Slák endur-
ekoðun er brýn nauðsyn. Það
þarf að finna leið til að kerfis-
binda vegaskipanina, og vega-
framkvæmdirnar þannig að
unnt sé að gera áætlanir nofekur
ár fram í tímann. Brú og vegur
er ein heild, jarðgöng ennfrem-
ur Meginatriði er þó, að vega-
lagningar njóti ákveðinna tekju
etofna, sem gera miögulegar
mjög auknar framkvæmdir í
vegagerðum.
Lögin um.lausaskuildir bænda
hafa verið afgreidd frá Aliþingi.
Er nú verið að leggja síðustu
hönd á lánsskjöl margra um-
eækjenda í Búnaðarbankanum.
Þessi löggjötf gjörbreytir að-
rtöðu allmargra bænda, sem hafa
verið ofhlaðnir lausaiskuldum.
Eg hefi bent á í grein í Mbl. ný-
Jega út af samamburði á vöxt-
Uiin atf stofnlánum til landibún-
eðar og sjávarútvegs, að meðal-
vextir atf stofnlánum landlbúnað
erins, eins og þau vOru um síð
ustu áramót og að viðbættum
lausaskuldalánunum, miðað við
éœtlaða upphæð þeirra, 80 milij.
kr. — að meðal vextir af stofn
lánum landbúnaðarins sé tæp
5%. Eg- befi ekki hatft aðstöðu
til að afla mér hliðstæðra upp-
lýsinga fyrir stofnlán sjávarút-
vegsins, en tel þó liklegt að þeir
séu frekar hærri. Er það og að
minni hyggju eðlilegt að frekar
væri munur á þá hliðina.
Komræktin hafði eðlileg
■tarfskilyrði
Það er deiM á ofekur Sjáltf-
stæðismenn fyrir aðgerðaleysi
og tregðu um löggjöf til stuðn
tngs kornyrkju S landinu. —
Reynsla síðustu ára hefir mjög
aukið trú manna á að komyrkja
eigi hér góða framtíð. Hinar
nýju uppskemvélar hafa gjör-
breytt möguleikum kornyrkj-
unnar. Og eins og framiþróun er
á öllum sviðum má ætla að nýj-
»r byggtegundir komi smátt Og
■mátt fram, sem geri ræktunina
enn öruggari og árvissari. Korn-
ræktaráhuginn er mjög lotsverð
ur og það er sjáiifsagðara mál en
rœða þuitfi að þessi ræktun njóti
eðlilegra starfsákilyrða og þá
fyrst og fmnst um verð fram-
leiðslunnar. Aðeins á þeim grund
velli er unnt að meta rébtilega
hve arðvænleg byggræktin er.
Jarðræfetarframilag er nú
greitt á akurlendi eins og tún,
en þó aðeins í eitt skipti. í þessu
felst að vísu lítill stuðningur,
en er þó ekki einskis virði. En
hitt verður meira virði að vænt
anlega verður fljótt mögulegt
samkvæmt lögum um Stofnlána-
deild landbúnaðarins að veita
lán til vélaikaupa vegna korn-
ynkju.
Eg held að gott sé að £á meiri
reynslu af hinum nýju viðhorf-
um í kornræktinni áður én lög-
gjöf er sett. Sjá þarf um að
kornræktin hafi eðlileg starfs-
skilyrði. En ég held að hótflega
eigi að fara í beinan fjárstuðn-
ing við þessa einu grein rækt-
unar umfram aðrar. Kornyrkjan
heyrir aðeins til hinum beztu
sveitiim um veðurfar og rækt-
unarskilyrði. Mikild stuðningur
við hana, umtfram aðrar greinar
gæti falið í sér að auka enn á
innbyrðis aðstöðumun meðal
bændanna í landinu. Grasið er
otokar gróður, grasræktin undir
staða búiskapar okkar. Og um-
fram allt megum við etoki láta
ofekur sjást yfir það, að enn er
aukin grasrækt, stóraukin h-ey-
öflun mosta nauðsynjamál bú-
skaparins í heild.
Til frambúðar leyt úr vanda
lánamálanna
Stærsta mál lan-dbúnaðarins,
sem þetta alþi-ngi hefir fjallað
uim er Stofnilánadeild land'bún-
aðarins. Með því er til framibúð
ar leyist úr þeim vanda, s-em lána
mál landbúnaðarins hafa verið i,
raunar um langa hríð, en var orð
in ful'lfcomin sjáltfhelda. Megin-
atriði þessa máils eru að verða
noklkuð kunn, en þó er rétt að
drepa á þau.
Stotfnlánadeildin yfir-tekur
Byggingar- og Ræfetunarsjóð,
eignir þeirra, skuldir og skuld-
bindingar. Stofnfé er ennfremur
60,5 millj. kr. er ríkisisjóður
leggur fram. Auk þess fær svo
deildin árlegar tekjur sem eru
þessar:
1. Úr rik issjóði fast framilag, 4
millj. kr.
2. 1% álaig á sö'luvörur land-
búnaðarins á sama grundvelli
og Búnaðarmálasjóð'Sgjald.
3. Jafnt framilag úr rikissjóði á
móti þessu 1% álagi.
4. %% gjald af búvörum, seld-
um innanland'S, sem innheimt
er ýmist af útsölu- eða heiild-
söluverði.
Þessar tekjur eiga að nema,
samfevæmt áætlun, á árinu 1963
um 26 milllj. kr. Þar atf er 1%
álagið frá bændum rétt um eða
rúrnar 8 millj. kr.
Auk þessa eru svo vaxtatekj-
ur.
Með þetta vegnanesti byggir
stofn'lána'deildin sig ört upp,
byggir upp öflugan höfuðstól,
sem samkvæmt áætlun, sem birt
var sem fylgiskjal I með frum-
varpinu, getur etftir 14 ár num-
ið um 500 millj. kr., og er þá
auk þess að fullu greiddur geng
ishalli sá, er lagzt hefir á sjóð
ina vegna erlendra lána og mun
nem-a alls um 160 millj. kr.
Slík stofnun á að vera megn-
ug þess að leysa aðkallandi láns
fjárþörf landbúnaðarins, ekki
aðeins vegna bygginga og rækt
unar, svo sem verið betfir að
mestu hingað til, heldur einnig
til vólakaupa og bústofna, en til
þess hefir ávalt skort fé.
Heimilt er að lána Veðdeild
10 mi'Hj. kr. á ári ef fé verður
fyrir hendi. Segja má að þetta
sé veikasti þáttur þessarar lög
gjafar, þar sem þöitf fyrir lán úr
Veðdeild til jarðakaupa er á-
kaflega brýn, — ákaflega aðkall
andi að greiða fyrir eignaskipt-
um á jörðum. Á hinn bóginn er
ekki líklegt að önnur leið yrði
árangursríkari fyrir Veðdeild-
ina. Þegar litið er á hina ötflugu
uppbyiggingu Stofnlánadeiildar-
innar, sem aðuvitað gefur því
betri aðstöðu til útvegunar láns
fjár að auki, sem deiildin er öfl-
ugri að eigin fé.
Eg vil fara nokkrum orðum
um 1% búvörugjaldið. Því er
haldið fram af framsóknarmönn
um, að það sé ranglátur, nýr
skattur á kaup bænda. Bændur
hafi ekki skýldur umfram aðra í
þjóðfélaginu að byiggja slíka
Jónas Pétursson
lánsstotfnun upp að nokkru leyti.
Réitt er að virða málið ögn
nánar fyrir sér.
Létta hlut frumbýlinganna
Stofnlánadeildin er meginafl-
gjafi við að rækta og byggja
landið. En auk þess leggja bænd
ur árlega fram mikið fjármagn
í umibætur á jörðum sínum. Það
fjármagn taka þeir meðal ann-
ars a-f því kaupi, er þeir bera
úr býtum við búskapinn. Reynd
in er sú að nokkuð af þessu fé
leggja þeir þjóðféla-ginu til,
byggja með því upp þjóðfélags
legan höfuðstól. Plestum mun
t.d. vera ljóst, að við sölu á
jörðum fá bændur etoki endur-
greitt að fullu það fé, sem þeir
hafa lagt í umbætur á jörðum
sínum og vantar oftar mikið ti'l.
Þessar staðreyndir eru kunnar
lengst af frá þvi, er tími urnbót
anna hófst í ísl. landibúnaði.
Þetta hefir þjóðfélagið lí'ka við
urkennt, þetta framlag bænd-
anna til þjóðfélagsins, m.a. til
dœmis með stuðningi sam-
kvæmit jarðræíktarlögum. Þá
vaknar sú spurning: Er það
ranglæti og ný skattlagning að
beina litlum h-luta af því tfé,
sem bæn-dur hafa sjálfir lagt í
umbætur á jörðum sínum — og
la-gt að einhverju leyti inn á
reikning þjóðlfélagsins — beina
því eftir öðrum farvegi að sarna
marki? Láta ofurlítinn hluta
af því kaupi, sem bændur verja
til umbóta á jörðu-m sínum,
veréa sem segul í stotfnlánadeild
landbúnaðarins og draga að
henni fjármagn úr öðmm átt-
u>m? Sá munur er að visu á
þessu að bæn-dur ráða sjálfir því
framkrvæmdafé, er þeir leggja
í umibætur á eigin jörð. En þeir,
sem beita sér fyrir eflingu stotfn-
lánadeildarinnar, telja hagfel'ld
ara að verja litlurn hluta af
þessu framikvæmdafé bænd-
anna eftir þjóðfélagslegum leið-
um að sama marki, því marki
að rækta og byggja landið, afla
véla, t.d. súgþurrkunartækja og
dráttarvéla til búrek-stursins —
léttá hlut frumbýlinganna, er
þeir stíga fyrstu búskaparsporin.
Margfalda gi'ldi þessa um-bóta-
fjár með því að draga að fé í
stafnlánadeildina. Eg held að hér
sé farin skyn-samileg leið Og raun
verulega felet ekki í þessu ný
skattlagning á bændastéttina
sem heild.
Leið félagshyggjunnar
Með 1% búvörugjaldinu er
einnig verið að jafna otfurlítið
aðlstöðuna meðal bænda inhbyrð
is. Þeir, sem mest hatfa notið
lána-nna fram til þessa, hafa yf-
irleitt stærri bú og meiri fra-m-
leiðsl-u helduir en m-eðalibóndi-
inn í landinu, eða meðal'bódinn í
héraðinu. Þeir leggja þá meira
af mörkum í framtíðarstotfninn
í lánasjóðnum, sem þeir njóta
fyrst oig fremst, sem nú eiiga
starfið fram unda-n, við umbætur
á eigin jörð eða hefja bóskap.
Þetta er leið samistarfs og sam-
hjálpar, 1-eið félagshyggjunnar,
sem reynst hefir farsæl í umbáta
málum landtoúnaðarins, og sem
þjóðfélag vort grunidivallast nú
svo mjög á.
Um vaxtakjör þessarar stofn-
unar er það að segja að auðvit
að er æskilegt að bæta þau af
lánunum frá því sem nú er. En
það liggur í augum uppi að því
öflugri sem lánisstofnun er, því
meiri tekjur sem hún hefir á
hverju ári, því betur stendur hún
að vígi að lána með hagstæðum
vaxtakjörum og einnig með
lengri lánstíma.
Framsóknarmenn hafa undan
farin þing fl-utt frumv. um að
rilkissjóður tæki að sér að
greiða gengishalla sjóðanna. Með
því var að vtísu bráðasti vand-
inn leystur miðað við daginn
í dag. En með því var lánamiál-
ið ekki leyst til frambúðar.
Stofnlánadeildin fær stotfnfé frá
ríkissjóði 60 mffllj. kr. auk ár-
legra tekna frá því opin-bera um
18 mil-lj. kr. til að byrja með,
en meira síðar, þar með talið
neytendagjaldið. Með þessu er
ekki einasta „létt gengishallan-
um af sjóðunum“, h-eldur einn-
ig byggður upp stotf-n í lána-
deildina, sem gerir hana öfluga
Og trygga um alla framtíð. Þá
segja framsóknanmenn: Þetta er
ekki eins og það á að vera! Og
nú koma þeir með tillögu um
-að gengisballann eigi að færa á
reikning í Seðlabankanum! Þetta
truflar að víisu ekkert þá mark
vissu stefnu ríki-sstjórnarinnar,
með la-nd'búnaðarrá'ðherrann í
fararbrod-di að leyisa lánamál
landbúnaðarins til framibúðar.
Bara hringja, svo kemur þaS
En þegar fram eru toomnar
víðtækar og framsýnar tiilögur
ríikisstjórnarinnar u-m framtíðar
up-pbyggi-ngu lánasjóðanna, þá
koma framsóknarmenn með til-
lögu um 25 millj. kr. árlegt fram
lag úr ríkissjóði til stofnlána-
deildarinnar. Þeir, og stjórnar-
andistaðan ha-fa gert fileiri til'l.
um fé úr ríkissjóði. Þegar hús-
næðism-álin voru til umræðu þá
kom Lúðvík Jósefisson með till.
u-m að 1% af tekjum ríkissjóðs
gengi árlega ti'l húsnæðismála.
Og framsókn var með. Og ti-1
verkamannabústaða skyldi sam
kvæmt þeirra ti'llögu framlag
ríkiissjóðs tvötfaldað. Og þegar
hlutatryggingarmáíl útvegsins
voru til meðferðar mátti ek'ki
hafa svonefinda jötfnunardeild,
sem á-tti að létta vandræði af
aflaleysi á þann hátt að útgerðin
sem hei'ld stæði að baki. En afla
leysi tagaranna á að bæta af
almannafé segja stjórnaran-dstæð
ingar og þá væntanlega úr rifcis
sjóði. Eg bregð upp þessari mynd
atf því að e.t.v. átta men-n sig
ekki að jafnaði á henni í slíku
sambengi. Mér flýgur í hug aug
lýsingatæknin: „Bara hringja,
svo kemur það!“
Málaði eldhúsið 16 sinnum
Við alla afstöðu framisóknar-
manna til þessa stotfnlánadeildar
máls, minnist ég sögu af málara-
meistaranum, sem var að segja
frá atvikum úr langri starfsævi.
Sköm-mu etftir síðasta stríð var
ha-nn að mála ílbúð. Er hann hef
ir lokið að mála eldhúsið, er
húsfreyja etoki ánægð með lit-
inn. Er þar skemmst frá að segja
að 16 sinnum málaði hann eld-
húsið þar til hún varð ánægð.
En það sem söguilegast var.
Hann endaði einmitt á þeim iitn
um, sem hann málaði með í upp
hafi.
Eg held, að ef framsóknarmerm
hefðu í alvöru átt að leysa þetta
mál, þá hefðu þeir fy-rr en síð-
ar komist að þeirri niðurstöðu,
að sú lausn er í frum-varpinu
fel-st, er hin farsælasta og ekki
hefðfu þeir þurft að athuga 16
liti til að komast að þeirri nið-
urst-öðu.
Þótt nú sé aðeins vika til sum
ars, er vetur um allt land. Harð
ur vetur, óvenjuharður norðan
ög austanlands. Oft hefir íslenatoa
þjóðin mótt þreyja þorrann og
góuna og einmánuðinn í otfan-
álag Það var vonin og trúin á
sumarið fram-undan, sem gatf
þróttinn. Þótt nú sé hvítagadd-
ur u-m stór lan-disvæði vonum við
og trúum að sumarið sé í nánd.
Eg býð ykkur öMum við strönd
og í d-a-1, gleðilegt sumar.
Svissneskur
námsstykur
SVISSNESK stjómarvöld bjóða
fram styifc handa f-slendingi til
háskólanáms í Sviss háskólaárið
1962—63. Ætlazt er til þess, að
öðru jötfnu, að umsæ-kjendur haifi
stundað nám í háskóla um að
minnsta kosti tveggja ára skeið.
Styrktarfj árhæðin er 450 _ 500
svissneskir franfcar á mánuði fyr
ir stúdenta, en 700 frankar fyrir
þá, sem lokið hafa kan-di-datsprófL
— Þar sem kennsla í svissnesk-
um háskólum fer annað hvort
fram á þýzku eða frönsku, er
nauðsynlegt, að umsækjendur
hafi nægilega þekkingu á öðru
hvoru þessara tun-gumála.
Umsóttinum um styrk þennan
skal komið til menntamláaráðu-
neytisins, Stjórnaiáðshúsinu við
Lækjargöhj, eigi síðar en 23.
apríl n.k., o-g fylgi atfrit prófskír-
teina, svo og meðmæM. Sérstök
uimsóknareyðublöð fiá-st í mennta
málaráðuneytinu.
(Frá Menntamálaráðuneytinu).
Júgóslavía býður
námsstyrk.
RÍKBSSTJÓRN Júgóslaviu býður
frarn styrk handa íslendingi tíl
'háskólanáms 'þar í 1-andi skólaárið
1962—63. Styrfotímabilið er sjð
mónuðir, en ti-1 greina k-emur að
sfcipta styrknum milli tveggja
umsækjenda. Mundi þá verða um
að ræða fjögurra mánaða styrk
ha-nda manni, er leggja vildi
stund á júgóslavnesk tungumál
og þriggja mánaða styrk til list-
náms.
Umsókn-um skal komið til
menn'tamálaráðuneytisins, Stjóm
arráðshúisinu við Lækjartorg,
fyrir 25. apríl n.k. og fylgi stað-
fest afrit prófskírteina, svo og
m-eð mæli og heilbrigðisvottorð.
Sérstök umsóknareyðublöð fást
í menntamálaráðuneytinu.
LONDON, 14. aprM — NTB —
Reuter — Tekizt hafa samningar
miMi brezka blaðamannafélags-
ins og þriggja brezikra frétta-
stofnana, Reuter, Press Associ-
ation og Exchange Telegraph.
Samningstilraunir hafa staðið
yfir síðan í október í fyrra, en
verkfall hafði verið boðað 1. maí
n.k. Þeir starfsmenn, sem hér
eiga hlut að máli, eru um 450
talsins. Fá þeir nú tveggja
sterlingspunda hækkun á vikiu,
og greiðist sú viðbót frá 1. jan.
s.l. að telja. Auk þess kemur til
10 shillinga aukagreiðsla frá 1.
júlí að telja.
Ræða Jónasar Péturssonar
Góðir áheyr-