Morgunblaðið - 25.05.1962, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 25. maí 1962
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301.
Matsveinn óskast á bát frá Keflavík. Sími 36641, eftir kl. 5.
Utanborðsmótor ca 4—5 ha óskast keyptur. Uppl. í síma 13620
Vatnabátur Góður vatnabátur 1014 fet til sölu. Sími 10092.
Bílasala Keflavíkur selur í dag Moskwitoh sem nýr, tækifærisverð. Fiat ’57, 1100, góður bíll. Bílasalan Smáratúni. Sími 1626.
Keflavík Vanur kvenkokikur óskar eftir plássi á góðan síld- veiðibát í sumar. Uppl. í Skjaldbreið, Ytri-Njarðvík Ástrið Jensen.
Ódýr farangursgreind á Volkswagen. Sími 33073.
Vörubíll Vil kaupa vörubíl 314—5 twnna, árgerð 1947, eða yngri. Uppl. í síma 12166, frá kl. 6—10 í kvöld og næstu kvöld.
Stýrimann vantar á góðan færabát. Sími 3 50 26 á
Barnavagn Notaður barnavagn óskast keyptur. Upplýsingar í síma 37803.
Notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 24683.
Finnsk hjón með 1 bairn óska eftir kjallara íbúð 2 herb. og eldihús 14. júní eða seinna. Tilb. sendiist Mbl. merkt: „4756“. ’
Rauðamöl Fín og gróf rauðamöl og vikurgjall, enmfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997.
2 notuð kvenunglingahjól til sölu. Uppl. í síma 15685.
Ung hjón er vinna bæði úti óska eft- ir íbúð strax eða um mán- aðarmót. Eru á götunni. Alger reglusemi. Uppl. í síma 36642.
f dag er föstudagurinn 25. maí.
145. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9:26.
Síðdegisflæði kl. 21:52.
Þorsteinsson, Kaplaskjólsvegi 37.
Heimili þeirra er á Kaplaskjóls-
vegi 37.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
Uringinn. — l.æknavörður L..R. uyrii
vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8.
Símí 15030.
Næturvörður vikuna 19.—26. maí er
í Ingólfs Apóteki.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði 19..—26.
maí er Páll Garðar Ólafssoni sími:
50 1 26.
IOOF 1 = 1445258J4 = Sp.kv.,
Lokaf.
Vesturbæjarstöð verður að þessu sinni
að Vesturgötu 71, — Pétur Snæland
h.f., en EKKI að Seljavegi 2. — Boð-
aðir bílar komi vinsamlegast tímalega
til skráningar á kjördegi að VESTUR-
GÖTU 71. — Upplýsingasími bílanefnd
ar er 20124.
X—D-listinn. Látið hkrá bifreið yðar!
Bazar kvenfélags Bústaðasóknar
verður haldinn 1 Háagerðisskóla kl.
2 e.h. á morgun, laugardag. Nefndin.
Mæðrafélagskonur: Munið bazarinn
1. júní. Þær, sem hafa hugsað sér að
gefa muni, komi þeim til nefndar-
kvenna sem fyrst.
Gefin hafa verið saman í
hjónaband Þuríður Sigurðardótt
ir og Kári Tyrfingsson. Heimili
þeirra er að Bramahlíð 46. —
(Ljósm.: Studio Guðmundar, —
Garðastræti 8).
Gefin hafa verið saman í hjóna
band af séra Þorsteini Björns-
syni, Erna Elínbjörg Árnadóttir,
Framnesvegi 12 og Þór Rúnar
Gefin hafa verið saman í hjóna
band Ása Ásgeirsdóttir og Jó-
hannes Jónssön, prentari. Heirn
ili þeirra er að Kópavogsbraut
6A. (Ljósm. Studio Guðmundar
70 ára er í dag Einar Davíðs-
son, Kleppsvegi 24.
Læknar fiarveiandi
Esra Pétursson n óákveðlnn tlma
iHalldór Arinbjarnar).
Guðmundur Benediktsson frá 7.—21.
mai (Skúli Thoroddsen).
Jón Hannesson til 1. júlí (Stefán
Bogason).
Jón K. Jóhannsson frá 18. maí í
3—4 vikur.
Kristján Jóhannesson um óákveðinn
tíma (Ólafur 3inarsson og Halldór
Jóhannsson).
Kristín E. Jónsdóttir til 28. maí,
(Björn Júlíusson, Holtsapöteki kl.
3—4 þriðjudaga og föstudaga).
Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka
(Jónas Sveinsson í maí og Kristján
Þorvarðsson í júni).
Ólafur Jónsson frá 10. mai í 2—3
vikur. (Tryggvi Þorsteinsson).
Ólafúr Þorsteinsson til maíloka —
(Stefán Ólafsson).
Páll Sigurðsson, yngri til 20 mai
(Stefán Guðnason;.
Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15.
júní (Brynjólfur Dagsson).
Tómas A. Jónasson frá 9. maí í 6
vikur (Björn Þ. Þórðarson).
Þórður Þórðarson til 21. maí (Berg
sveinn Ólafsson).
— Ertu viss um, að við séum
í réttri flugvél ? ? ? ?
— Þetta var sérstaklega gott
kaffi, sagði prófessorinn við hús
móðurina, sem hann var gestur
hjá.
— Já, maðurinn minn kom
sjálfur með það heim frá Jövu.
— Einkenilegt að það skyldi
haldast heitt alla þá leið.
— Læknir, ég þjáist af minnis
leysi. Það, sem ég heyri og segi
á þessu augnabliki hef ég gleymt
á því næsta.
— Við höfum ágætt meðal við
því. Bíðið augnablilk á meðan
ég skrifa lyfseðil.
— Lyfseðil? Til hrvers, — hvað
á ég að gera við hann?
— Hvers vegna segjum við að
Kartl XII konungur hafi verið
einvaldur? spurði kennslukonan.
— Vegna þess að hann var
ekki kvæntur og þess vegna var
engin drottning. j
Jón litli gaf bróður sínum löðr-
ung með vinstri hendinni.
Stjúpmóðirin: — Ég er oft bú-
in að banna þér að vera örhent-
ur, strákur, sláðu með hægri
henriinni.
+ Gengið +
24. mai 1962
Kaup Sala
1 Sterlingspund .... ..... 120,88 121,ia
1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43.06
1 Kanadadollar _ 39,52 39,63
100 Danskar krónur .... 623,27 624,87
100 Norskar krónur .... 602,40 603,94
100 Danskar kr 622,55 624,15
100 Sænskar kr. 834.19 836.34
1/0 Finnsk mörk .. ..... 13,37 13,40
100 Franskir fr. ..... 876,40 878,64
100 Belgiski" fr. .. ..... 86,28 86,50
100 Svissneskir fr. ... 994,67 997,23
100 Gyllini 1M 1.195,34 1.198.40
100 V.-Þýzk mörk .... 1073,48 1076,24
100 Tékkn. fuur ... 596,40 598,00
1000 Lírur ..... 69,20 69,38
100 Austun-. sch. ........ 166,18 166.60
100 Pesetar 71.60 71.80
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
trá kl. 10-12 f.h.
Nýlega byrjaði bandarísk
söngkona, Mimi Dyane, að
syngja í Leikhúskj'allaranuim
og mun hún syngja þar næsta
hálfa mánuðinn. Söngkonan
hefur skemmt í Evrópu sl. eitt
og hálft ár, en er nú á leið
til Bandaríkjanna með við-
komu í Kanada, þar sem hún
mun skemmta á Hilton Hótel
í Montreol.
JÚMBO og SPORI
•*- —K-
Teiknari: J. MORA
5 leit sannarlega út fyrir að
kurinn hefði gert Júmbó ósigr-
Hann þreif í hnakíkadrambið
►kódílunum, hristi þá og sló þeim
n, síðan synti hann upp á yfir-
Nú getur ekkert stöðvað mig,
rumdi hann, þegar hann kom upp á
bakkann. Hinn viðurstyggilegi Ottó
Lirfusen leikur enn lausum hala....
ég skal aldeilis jafna um hann.
Og Júmbó, sem aldrei hafði stað-
ið sig mjög vel í spretthlaupi, var
ekki nema nokkrar sekúndur að
hlaupa niður í þorpið, þar sem vörð-
ur einn stanzaði hann. — Burt, öskr-
aði Júmbó, annars slæ ég þig niður
á stundinni.