Morgunblaðið - 25.05.1962, Side 5
Föstudagur 25. maí 1962
MORGUNBLAÐIÐ
Söfnin
Mstas&fn íslanús: Opið sunnud. —
þriðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 tU 4 e.h.
Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er
Kemur til baka frá Amsterdam og
Glasg. kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30.
Eirikur rauði er væntanlegur frá NY
kl. 11:00. Fer til Osló, Khafnar og
Hamborgar kl. 12:30. Snorri Sturlu-
son er væntanlegur frá Stafangri og
Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30.
Pan american flugvélar komu frá
Þessi mynd af Elísabetu II
Englandsdrottningu var tek-
in fyrir skömmu 1 garði
Buokinghamhallar. — Sést
drottningin hér kanna líf-
vörð sinn.
©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
tra kl. 1.30—4 e.h.
Pjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og iaugard. ki
1,30—4 e. h.
Lislasafn Einars Jónssonar er opið
é sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til
g,30 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími:
1-23-08 —■ Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A: — Útlánsdeild: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á
sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. — Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla
Virka daga, nema laugardag.
Bókasafn Kópavogs: — Utlan þriðju
daga og fimmtudaga í báðum skólun-
um.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túm 2. opið dag ega frá kl. 2—4 eJi
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Ameríska Rókasafnið, Laugavegí J3
er opið 9—12 og 13—21. mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—lt)
þriðjudaga og fimmtudaga
Látið ekki safnast rusl, eða efnis-
afganga kringum hús yðar.
'ÁHEIT OG GJAFIR
Til Háteigskirkju, áheit: NN 1000;
GBj 100; Sigr Þ 50; í bréfi 100; af-
hent við messu 20. 5. frá x 1000; og
frá konu 1000. — Beztu Jpakkir. —
Jón Þorvarðsson.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Genoa. Askja er 1 Keflavík.
Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið l
til Klaipeda. Langjökull kemur til
Hamborgar í dag. Vatnajökull er í
Amsterdam.
Hafskip h.f.: Laxá fór 24. mal til
Skotlands. M.s. Axel Sif er á leið til
Seyðisfjarðar. M.s. Clausnich er á
leið til Seyðisfjarðar
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík.
Arnarfell er væntanlegt í dag til
Ventspils. Jökulfell er í NY. Dísarfell
er á Hornafirði. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er á leið til
Haugesund*. Hamrafell er á leið til
Evíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Ála
t>org. Esja er á Vestfjörðum á norð
tirleið. Herjólfur fer frá Reykjavik
kl. 21 i kvöld til Vestm.eyja. Þyriil
er í Rvík. Skjaldbreið er á Akureyri.
Herðubreið er á Austfjörðum á norður
leið.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
#er frá Dúblin í dag til NY. Dettifoss
er á leið Hamborgar. Fjallfoss er á
leið til Rotterdam. Goðafoss fer frá
NY í dag til Rvíkur. Gullfoss er í K- 1
höfn. Lagarfoss fer frá Gautaborg í i
dag til Mantyluoto. Reykjafoss er i /
Cdynia. Selfoss fer frá Rotterdam í 1
dag til Hamborgar. Tröllafoss er á
leið til Ventspils. Tungufoss er í Rvík.
Nordland Saga er á leið til Rvikur.
Laxá lestar I Hull 31. 5. ttl Rvíkur.
Loftleiðir h.f.: 25. maí er Þorfinnur
karlsefni væntanlegur frá NY kl. 06:00
Fer til Glasg. og Amsterdam kl. 07:30.
NY og London í morgun og fóru aft
ur til þessara staða.
MENN 06
= mŒFNI=
Fyrir skömmu hitti frétta-
maður blaðsins að máli Norð
mann, Reidar Thelle-Eriikson,
sem hefur divalizt hér á landi
tæpa viku. Hann kom ekki
aðeins sér til skemmtunar, og
báðum við hann um að segja
hvert erindið væri.
— Eg annast útbreiðslu raf
magnsvéla fyrir Skil Corpor
ation í Chicago á Norðurlönd
um, sagði EriksOn. Vörur frá
þessum vertksmiðjum eru seld
ar í þremur verzlunum hér í
Reykjavík, Verzl. Brynju, sem
er umboðsmaður, Byggingar
vörur h.f. og Verzl. J. B. Peter
sen.
Eg kom hingað nú til að
ræða við viðskiptamenn okik
ar og undirbúa komu mína
hingað til lands í ágúst n.k.,
en þá verða með mér tveir
leiðbeinendur frá Skil-verk-
smiðjunum, eða réttara sagt
útibúi þeirra í Hoilandi, en
þar framleiða þeir vélar, sem
fara á Evrópumarkað. >ar
sem verksmiðjan selur vélar
sínar heldur hún yfirleitt nám
skeið Og sýnir kaupendum
hvernig á að nota þær. Slíkt
námskeið hefur aldrei verið
haldið hér á íslandi, en nú
er ráðgert að það verði í
ágúst, bæði í Reykjavík og á
nokikrum stöðum úti á landi.
— Hverskonar vélar fram-
leiða Skil-verksmiðjurnar?
— Þær framieiða ýmsar raf
magnsvélar, t.d. handsagir,
slípivélar, borvélar, hefla og
lofthamra, en þeir eru notað
ir til að brjóta göt á stein-
steypu. Verksmiðjan leggur
mikla áherzlu á að kenna
þeim, sem vörur hennar kaupa
meðferð þeirra Og einnig höf
um við nokkurs konar eink-
unnarorð, sem hljóðar svona:
— Seljið ekki manni vél,
nema þið séuð vissir um að
hann hafi nöt fyrir hana.
T.d. ef maður heldur að
hann bafi not fyrir vél frá
okkur, en við sjáum að það
muni ekki vera hentugt fyr-
ir hann að kaupa hana, þá
ráðum við honum frá því að
gera það.
— Hafið þér komið til fs-
lands áður?
— Nei, þetta er í fyrsta sinn,
sem ég kem hingað og eftir
kynnum mínum af landi og
þjóð að dæma, eru íslending
ar sérlega kurteisir og vin-
gjarnlegir. Hvað Reykjavík
viðvikur finnst mér borgin
mjög vinaileg og falleg.
Eg vil minnast á eitt atvik,
sem gladdi mig sérstaklega.
Eg var á gangi um eina af
götum borgarinnar og í
glugga bókaverzlunar sá ég
þrjár bækur eftir norsku
skáldkonuna Sigrid Undset,
sem þýddar höfðu verið á
íslenzku. Þarna í glugganum
voru einnig bækur eftir marga
þekikta höfunda og mér fannst
þessi eini verzlunargluggi
færa mér heim sanninn um,
að fslendingar eru eins mik
il bóikaþjóð og af er látið.
— Hafið þér ekkert farið
út fyrir borgina?
— Jú, ég fór til Krísuvíkur
og sá þar borholurnar, sem
mér fannst alveg stórkostleg
ar. Nú þegar ég kveð ísland,
þá er ég starx farinn að
hlakka til að koma hingað aft
ur.
Skrifstofuhúsnæði (ca 20 ferm.) óskast til leigu. Uppl. í síma 18685. 3ja—5 herh. íhúð óskast til leigu. Uppl í síma 38085.
Reiðhestur, töllitari, og reiðhests-efni eru til sölu strax. Uppl. hjá Ólafi Elíassyni, Heiðair- brauit 41, Akranesi. Kaupakona óskast á gott sveitaheimilá, má hafa með sér barrn 5— 10 ára. Uppl. í Engihlíð 14, Reykjavík.
Sendiferðabifreið til sölu. Chevrolet sendi- ferðabifeið smiðaár ’53, hærri gerð. Hagkvæmt verð. Uppl. í síma 23700. 1—2 herb. og eldhús á fyrstu eða jarðhæð ósk- ast, fyri-r eldri hjón, engin börn. Fullkomin reglusemi Uppl. í síma 20097.
Ungan pilt vantar herbergi á góðum stað. 1. júní. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi n. k. laugardag merkt: „Herbergi — 4513“. Til sölu vegna brottfluitnings úr landinu: Kæliskápur, hús- gögn, matarstell saumavél og fl. Blómvallagötu 13, 2. hæð Uppl. í dag og morgun Atvinnurekendur! Reglusaman og ábyggilegain xnenntaskólanema vantar atvinnu flrá 1. júní n.k. Upplýsdngar í síma 19136 fyrir hádegi.
Sveit 15 ára stúlka, vön sveitar- vinnu, óskar eftdr kaupa- vinnu í sumar. Uppl. í síma 51454.
Bílaleigan Vagninn s/f, Akureyri. Leigjum nýja V.W. bíla án ökumanns. Símar 1191 og 2544. Sel grófa rauðamöl Hentugar í fyllingar og pytti við hús. Sími 50210.
Gler — Gler
fyrirliggjandi 3, 4, 5 og 6 mni rúðugler.
Undirlagskítti — Kítti
Greiður Ruðugler SÍ. Fljót
aðgangur Bergstaðastræti 19 afgreiðsla
Sími 15166.
5 herb. risibúð
um 120 ferm. við BlÖnduhlíð til sölu. Laus strax.
NÝJA FASTEIGNASALAN
Bankastræti 7 — Sími 24300
kl. 7,30—8,30 e.h. í síma 18546.
Stúlka
sem getur tekið að sér verkstjórn í lítilli verksmiðju
óskast. Þarf ekki að búa til snið eða sníða. Þarf að
vera vön að sauma íatnað. Góð laun, þægilegur vinnu-
tími. Tilboð sendist blaðinu fyrir 31. maí merkt:
,,Verkstjórn — 4757il.
Spönlagnmg
Spónleggjum, sniðum og límum saman
með fljótvirkustu tækjum.
AXEL EYJÓLFSSON,
Skipholti 7, sími 10117 og 18742.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í vatnsveitu- og holræsagerð í Garða-
hreppi. Utboðsgögn fást afhent í skrifstofu sveitar-
stjóra gegn 1500.— króna skilatryggingu.
Tilboðsfrestur er til 4. júní n.k.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi
24. maí 1962.