Morgunblaðið - 25.05.1962, Page 8

Morgunblaðið - 25.05.1962, Page 8
8 MORGUN BLAÐIÐ Föstudagur 25. maí 1962 CTtgefandi: H.f Arvakur Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar; Valtýr Stefánsson (át>m.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: fVðalstræti 6. Augiýsingar og argreiðsla: Aðalstræti 6. Simi 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. 100 MILLJÓNIR TIL ÍB ÚÐAB YGGINGA /^unnar Thoroddsen, fjár- ^ málaráðherra, skýrði frá því í útvarpsumræðunum, að á þessu ári mundi húsnæðis- málastjóm lána hvorkimeira né' minna en 100 millj. kr. til íbúðabygginga. Jóhann Hafstein, bankastjóri, ræddi þetta mál í grein í Morgun- blaðinu í gær. Benti hann á, að hin mikla sparifjáraukn- ing að undanförnu hefði gert unnt að stórauka lán til íbúðaframkvæmda. Jóhann Hafstein rakti þró- tmina síðasta áratuginn. — Sparifjáraukningin á árinu 1952—54 varð grundvöllur hinnar nýju húsnæðismála- löggjafar, sem þá var sett og nýrra lána til íbúðabygg- inga. Húsnæðismálastjórnin hóf lánveitingar 1955 og það ár og næstu árin á eftir voru mestu byggingarframkvæmd ir í sögu borgarinnar. Vinstri stjórnin vanrækti hins vegar algerlega að sjá fyrir fé til íbúðalána. Þau minnkuðu ár frá ári, og þeg- ar stjómin hrökklaðist frá var ekkert fé fyrir hendi og allt efnahagslíf þjóðarinnar gengið úr skorðum. Af þessu leiddi að stöðug- ur samdráttur varð í bygg- ingarframkvæmdum á tím- um vinstri stjórnarinnar og fyrstu tvö árin á eftir, en nú er hafin ný stórsókn til að baeta fyrir vanrækslu þess- arar verstu ríkisstjórnar, sem setið hefur á íslandi. SÓSÍALISMI ALÞÝÐUFLOKKS- INS Einn af ræðumönnum Al- þýðuflokksins í útvarps- umræðunum sagði það vera stefnu flokks síns að þjóð- nýta alla bátaútgerð í höfuð- borginni. Hann orðaði þetta svo, að „margfalda11 ættibæj arútgerðina með rekstri báta flota. Rekstur bæjarútgerðarinn- ar svarar nokkurn veginn til allrar bátaútgerðar íReykja- v0k. Þegar talað er um að „margfalda" þann rekstur, hlýtur að vera átt við það að borgin taki alla bátaút- ge« af þeim einstaklingum, sem hana annast nú, en kaupi auk þess fjölda báta. Þessi þ j óðnýtingaráform Álþýðuflokksins koma í kjöl- far yfirlýsinganna um það, að aðeins þrír aðilar megi byggja í höfuðborginni, þ. e. ®--------------------------- a s. Byggingafélag verka- manna, byggingafélag borg- arinnar sjálfrar og einhvers konar „byggingasamsteypa", en engir einstaklingar megi fá lóðir. Alþýðuflokkurinn ætlar sér þannig ekki að láta við það sitja að þjóðnýta allan byggingariðnaðinn og binda alla iðnaðarmenn á því sviði á klafa opinbers reksturs, heldur ætla „afburðamenn- irnir“ í Alþýðuflökknum líka að taka að sér aðstjórna allri útgerð höfuðborgarinn- ar. —• En úr því að allir sjó- menn og iðnaðarmenn eiga að verða þjónar opinberra stofnana, þá hlýtur að vera rökrétt afleiðing af því að einnig annar rekstur verði þjóðnýttur, að t.d. verði verzl unarmenn þjónar „verzlunar samsteypunnar“. Það skal að vísu játað, að Alþýðublaðið hefur — eftir að Morgunblaðið vakti at- hygli á áformunum um að þjóðnýta alla iðnaðarmenn í byggingariðnaði — verið dá- lítið feimnislegt og jafnvel gefið í skyn að kosninga- stefnuskráin væri bara „plat“, en í leiðinni bætti það því við að gera eigi upptæk- an helming „hagnaðar“ allra þeirra, sem seldu íbúðir sín- ar. Morgunblaðið getur full- vissað Alþýðuflokkinn um, að kjósendur munu sýna honum á sunnudaginn kem- ur, að þeir aðhyllast ekki kreddukenningar hans. HEY I HARÐ- INDUM ltloskvumálgagnið áréttaði rækilega í gær að „allt er hey í harðindum". Á for- síðu blaðsins er birt mynd af flokksmerktum nafnalista, sem blaðið segir, að sé yfir fólk, „sem á sínum tíma sótti um að kaupa íbúðir af Reykja víkurbæ“. Er listinn eignað- ur Sjálfstæðisflokknum. Morgunblaðið getur upp- lýst, að menn þeir, sem upp eru taldir á þessum lista, sóttu um lóðir hjá Reykja- víkurborg fyrir 12 árum, en hins vegar minnist þess enginn að hafa framið þann „glæp“ að flokks- merkja listann. En kommúnistamálgagninu er vorkunn, þótt það reyni að finna „leyniskýrslur". — Guðmundur Gíslason : Eg vildi hvergi annars staðar búa BLAÐIÐ fór þess á leit við ungt fólk í Reykjavík, sem nýlega hefur náð kosningaraldri og greiðir nú í fyrsta sinn atkvæði við borgarstjórnarkosning ar, að það skrifaði stutt- ar greinar um borgina sína. í dag birtum við grein- ar þessara ungu kjós- enda ásamt myndum, sem ljósmyndari Mbl. hefur tekið af þeim á hcimilum þeirra eða vinnustöðum. Þetta unga fólk er: Hinn kunni knattspyrnu- maður Ellert B. Schram, stud. jur., Erna Ragnars- dóttir, sem er um þessar mundir að lesa undir stúd entspróf frá Menntaskól- anum í Reykjavík, Guð- mundur Gíslason, starfs- maður í Útvegsbankanum, sem er þekktur fyrir sund afrek sín, Magnús Steph- ensen, trésmiður, en hann tekur virkan þátt í skáta- starfinu í borginni, og Sigríður Geirsdóttir, feg- urðardrottning íslands 1959. Reykjavik hefur fóstrað mig frá barnæsku og mér þykir mjög vænt um viaalegu borgina mína. Hún er falleg borg á framfarabraut og ein- staklega vel er búið að æsku hennar. menna í Reykjavilk, sem tek- ið hafa þátt í íþróttalífinu og þá sérstaklega sundi. Að- búnaður okkar hér er góður, t.d. þegar miðað er við aðrar borgir á Norðunlöndum, sem ég hef heimsótt og keppt í. Þegar við íþróttamenn hugsum fram i tímann, þá sjáum við fyrir okkur full- gerð þau íþró Btiamannvirk t, sem nú eru komin vel á veg í Laugardalnum. Þegar þau eru fullgerð verður aðstaða til íþróttaiðkana hér í borginn eins góð og frekast verður á kosið. Framfarirnar hér bæði á þeim sviðum og öðrum eru stórkostlegar. í Reykjavík er gott að búa og ég gæti ekki hugsað mér að eiga annars staðar heima. er að höfuðborg fslands skyldi rísa af rústum bóls hins fyrsta landnámsmanns. Saga hinnar ungu borgar okkar er að mínum dómi saga fjölda kraftaverka og þrekvirkja, sem fraimisæknir borgarbúar hafa unnið á liðn um árum. Á síðustu 30 árum hiefur Reykjavík breytzt úr litlu sjávarþorpi, þar sem flest var byggt úr timbri í nútíma stórborg úr varanlegu efni. Vissulega hefur þetta kost. að mikla sjálfsafneitun á mörgum sviðum og eitt verk. efnið orðið að bíða vegna annars nauðsynlegra. Samt sem áður miðar uppbygging unni fljótt og örugglega á- fram. Reykvíkingar hafa bor ið geefu til að velja dugandl og framsýna menn sér til for- uistu. Borgarbúar hafa einnig staðið fast saman að baki hennar og ef svo er, þá fer allt vel. Nú breiðir Reykjavik úr Framihald á bls, 15. . Ég er í hópi þeirra ung- Magnús Stephensen: Reykvikingar hafa valið framsýna og dugandi forustumenn Hvílík gæ»f=a var það, sem inn sundið milli Örfiriseyjar fylgdi öndfvegissúlum Ingól'fs og Viðeyjar, og athyglisvert

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.