Alþýðublaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1929, Blaðsíða 2
0 ftCSÞtfSUBli A 8I@ Bæjarstiómarbðsninoamar í ¥estmannaeyinm iara fram 4. janúar n. k., sama dag og kosið veröur á Norð- firði. Á lista Alþýðuflokksins eru þessir menn éfstir: Isléifur Högnason, kaupfélags- stjóri. Guðlaugur Hansson, heilbrigð- isfulltrúi. Jón Rafnsson, sjómaður. Þorbjörn Guðjónsson, bóndi. I bæjarstjórn Vestmannaeyja eiga 9 fulltrúar sæti. Stdrbrnni á Bíldodal. Þegar blaðið var að fara í prentun kom fregn um, að stór- bruni hafi orðið á Bíldudal. Nán- ara ófrétt, , , KiSrin á liMveiðnmnnm. Tillögur þær, sem lagðar voru í gærkveldi fyrir Sjómannafélag Reykjavíkur um kjör sjómanna á linuveiðurum, voru miðaðar við 'það, að verðhlutinn („premían") skyldi fara eftir verðlagi fiskj- arins. Var fyrirsjáanlegt, að við það myndi verðhlutinn lækka- stundum á vetrarvertíðinni. Feldu sjómenn tillögur þessar með samhljóða atkvæðum. fiæiaistióraarkosninoamar á Sioinfirði. Alþýðuflokkurinn hefir enn eigj fullsamið lista sinn. Verður það væntanlegþ gert á morgun. Á lista Ihaldsflokksins eru þessir efstir: Jón Gíslason verzlunarstjóri, Óli Herpervig, ólafur Vilhjálmsson, en á lista „Framsóknar“: Þormóður Eyjólfsson, Andrés Hafliðason og SiguTður Egilsson. Um dagino og veginn. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Þórður ólafsson og Guðm. Jóhannsson annast fundinn. Næturlæknir er í nótt Einar Ástráðsson, Pósthússtræti 7 (Nathans & 01- sens-húsi), 2. hæð, sími 2014. KosningaBkrifstofa Alþýðufiokks- ins er opin kl. 10—9 alla virka daga. Kjörskrá liggur þar frammi. Kjósendur! Gætið að því í tíma, hvort þér eruð á kjörskrá. Húsnæðisvandræðin, Eitt íhaldsblaðið kemst nýlega að þeirri niðurstöðu, að húsnæð- isleysið í Reykjavík sé atvinnu- rekendum og „frjálsri“ verzlun „að þakka“. F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 8 í Góðtemplarahúsinu við Templ- arasund (uppi). Mörg merk mál eru á dagskrá, þar á meðal bæj- arstjÓTnarkosningarnar, og hefur Stefán Jóh. Stefánsson umræð- ur. — Þetta er síðasti fundur félagsins á þessu ári. Skfpafréttir. „Goðafoss" fór utan í gær- kveldi. i >V Veðrið, Kl. 8 í morgun var heitast 7 stiga hiti, á Akureyri og Blöndu- ósi, kaldast 0, á ísafirði, 5 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér um slóðir: Sunnanátt, hvassviðri og regn öðru hverju. Póstferð til ísfjarðar. I kvöld fer línubáturinn „Fróði“ héðan til ísafjarðar og tekur póst. Aukapóstferð austur. Á fimtudagsmorguninn fer aukapóstur héðan austur. Fer hann alla leið að Prestsbakka. Alpýðublaðið er 6 síður í dag. Sáttanefndarfundur var haldinn í morgun. Mættu þar ritstjórar „Varðar“ og „Morg- unblaðsins" og Pálmi Hannesson, rektor Mentaskólans. Hafði Pálmi kært ritstjórana fyrir meiðyrði og móðgandi ummæli í fjölda blaðagreina. Urðu málalokin þau, að sættir komust á. Lofuðu rit- stjórar „Mogga“ að greiða 250 krónur í sjóð „Framtíðarinnar", félags skólapilta, og ritstjóri „Varðer" að greiða 350 krónur í Bræðrasjóð Mentaskólans. Um- mælin munu ritstjórarnir hafa lofað að éta ofan í sig með einhvers konar yfirlýsingum I næstu tölublöðum, Bæjarstjóm Siglufjarðar hefir ákveðið að fjölga bæjar- fulltrúum um einn. Verða þeir framvegis 10. í Gríndavik hafa verið sæmilegar gæftir undan farið. Hafa bátar fengið 1—2 þúsxmd pund í róðri, mest ýsu, en þorskafli er nú tekinn að glæðast. Bíó-auglýsingarnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu eru á 3. síðu. cr D> JóIíd nálgast hrðónm skrefnm. Undirkjólar og buxur úr tvíofnu silki nýkomið i verzlnn Ben. S. hérarinssonar. Litir og gæði framúrskairandi. Verð miklu iægra en annarst. fæst. W. 5 ss » 3 3 r Tín ælintýri, með mörgum myndum, er bók, sem ekki má gleymast þegar valdar eru jólagjafir handa börn- unum. Fást í bókaverzlunum. ILeðarvðrnr. (Hentugar jólagjafiT): Dömuveski, Dömutöskur, Peningabuddur, Seðlaveski, Skjalamöppur, Samkvæmistöskur. Naglaáhöld, ' Hálsfestar, Eymalokkar, Armbönd, Ilmsprautur, Ilmvötn, Púður og Crem. Verzl. Ooðaloss Sími 436. Jólaverð. Strausykur, fínn og hvítur, á 25 aura 1/2 kg., melís 32 áura 1/2 kg., hveiti, bezta tegund, 25 aura 1/2 kg., hrísgrjón 23 aura 1/2 kg„ haframjöl 23 aura 1/2 kg., kaffi 1,05 og 1,10 pakkinn, ex- port á 50 aura stöngin. Alt til bökunar er mjög ódýrt. Akra- nesjarðepli, 12 aura V2 kg., gul- rófur, 10 aura 1/2 kg. Þvotta- efná: Persil 55 aura pk., FUk- Flak 50 aura pk., Rinsó 35 aura pk. og DolIaT á 50 aura pk., skósverta, 20 au. dósin. — Jóla- trésskraut og barnaleikföng með gjafverði og margt fleira mjög ódýrt. Verzlun EGGERTS JÓNSSONAR, Óðinsgötu 30. Sími 1548. Sojufiöslhir og hálfflöskur keyptar á Freyjugötu 26 frá kl. 10—6, gengið inn frá Haðarstíg. Onmmí- kápur fyrir telpur og drengi, í öllum regnbogans litum, Allar stærðir komnar aftur. Sokkabiðii Laugavegi 42. Borð- og ferða-fönar með lœkkuðu verði: Verð 65,00, nú 56,50. — 75,00, — 67,50. — 92,00, — 87,50. — 118,00, — 108,50. ffljóðfærahásið. ATH. Munið, að þetta tækifærisveTÖ gildir að eins til miðvikudags- kvölds. Ranði riddarinn, ensk riddarasaga, sérstaklega skemtileg og áreiðfinlega vinsæl jólagjöf þegar drengir eiga í hlut. Fæst í bókaVerzlunum. Vandaðir dívanar fást á Hverf- isgötu 30. Friðrik J. Ólafsson, Stofudívan á 25 kr. fæst á Bárugötu i0. /...........—— ............... Halli hrankur, gamanmyndabók með skýringum, er jólagjöfin, sem litlu bömin þurfa að fá, svo þau verði vilj* ugri að læra lesturinn. Fæst i. bókaverzlunum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.