Morgunblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1962, Blaðsíða 4
4 r MORGVNBLAÐIÐ ‘Sunnudagur 3. júní 1962 Hárskerar Mig vantar hárskera á rakarastofu mína í Keflav. Ingólfur Egilsson Simi 1615 eða 50583. Stofa og lítið herbergi með sér inngangi og snyrt- ingu, er til ieigu í Skafta- hlíð 16, jarðhæð. Guðrún Eiríksdóttir. Málaranemi Piltur sem vill læra mál- araiðn óskast. Tilb. merkt: „Málaranemi — 7049“, sendist Mbl. fyrir miðviku dag. Þó að Trölli væri reiöur, vor- kenndi hann vesalings Spora. Hann greip hitt glasið, opnaði munninn á honum og hellti drykknum ofan í haim. — Hvað.... hvað eruð bér að ge- gerá, umlaðx Spori. — Ég er að hella því sem eftir er af drykknum ofan í yður, sagði pró- fessorinn, nú getið þér hlaupið á eft- ið á eftir Júmbó og reynt að hjálpa honum! Spori skildi varla nema helminginn af því, sem Trölli sagði — þetta var alveg hræðilega sterkur drykkur. Síðan stakk hann sér á höfuðið I vatnið. — Bíðið, stanzið! hrópaði prófes- sorinn í öngum sínum, eruð þið allir orðnir snarvitlausir. Þið gleymið að stiðja á hnappimi, sem kemur svín- inu á hreyfingu. Sjónvarp með loftneti til sölu, einnig útvarps- grammófónn og segulbands tæki. Uppl. í síma 32524 í dag og næstu daga. Hafnarfjörður Óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 51296. Skuldabréf Vil kaupa vel tryggð sbuldabréf til 1—4 ára. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Skuldabréf — 4546“. N.S.U. ’56 skellinaðra vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 10931. Til sölu dragnótaspil með stoppmaskínu og rúll- um. Uppl. í síma 20832 eftir 6 á kvöldin. Stúlka óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum og aðgang að síma. Uppl. í síma 1-9193. íbúð til leigu ný, skemmtileg, 3—4 herb. Tilboð er greini fjölskyldu stærð og greiðslumögu- leika sendist Mbl. fyrir 6. þ. m., merkt: „Góð um- gengni — 7048“. Peysufatasilki sérstaklega fallegt. — Svart kambgam. Verzlun Guðbjargar Bergþórsdóttur öldugötu 29. Sími 14199. Sumarbústaður óskast í 2—3 mán. í sumar. Tiliboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Í.D.E. — 7291“. Óska eftir Solo-eldavél Til-boð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. júní, merkt: — „4917“. Kaupakona óskast norður í land. Uppl. í síma 36137. f dg er suiwuðagurinn 3. júní. 154. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:42. Síðdegisflæði kl. 18:05. Slysavarðstofan er opin aiian sóiar- tiriugmn. — JLæknavörður L..R. (t'yru vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. júní er í Vesturbæjarapóteki. Kópavogsapótek er opiö alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótekf Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 2.—9. júní er Halldór Jóhannsson, sími: 51466. FRETTIR Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs sóknar eru afgreidd hjá: Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guð rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 og Sig ríði Benónýsdóttur, Barmahlíð 7. Aðstoðarhjúkrunarkonur. Fundur verður haldinn í Landsspítalanum, kennslustofu 1. hæðar, þriðjudaginn Garant-Dieselvél Er kaupan-di að gangfærri Garand-vél. Uppl. í síma 36379. Forsetoirú BrnsUíu 5. júní kl. 21. Fundarefni kjarabætur. Kvenféiag óháða safnaðarins fund- ur á mánudagskvöld kl. 8.30 í Kirkju- bæ. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir segir frá dulrænni reynslu írskrar konu. Bætt verður um skemmtiferð 1 júní. Kaffidrykkja. K.F.U.M. og K. HafnarfirSi. Á al- mennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8.30, talar Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. Flugfélag islands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 17.20 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn, Osló, og Bergen. Flugvélin fer MARIA Teresa Goulart, heit- ir kona Goularts Brazilufor- seta, hún þykir mjög lagleg og ýmisir hafa sagt, að hún geti vel keppt við forsetafrú Banda ríkjanna Jacqueline Kennedy og einnig hvað vinsældir snertir. Þó að Jaqueline Kennedy sé ef til vill með einsdæmum vinsael meðal þjóðar sinnar, er Maria Ter- esa ekki síður vinsæl meða-1 Brazilíubúa. Miðað við það, sem tíðk- ast í Brasilíu hefur forsetafrú- in hlotið mjög góða menntun, en hún gekk 1 skóla þar til hún var 16 ára. Hún er ættuð frá Texas og fjölskylda henn ar er vellauðug. Hún fékk milljón dollara í heimanmund þegar hún giftist Goulart, sem þá var helmingi eldri en hún. Hún var 18 ára, en hann 36 ára. Þ-au fóru í brúðkaups- ferð í einkaflugvél Goularts, en eyd-du brúðkaupsnóttinni á óvenjulegan hátt. Goulart neyddist til að nauðlenda vegna veðurs og þau urðu að láta fyrirber-a-st í flugvélinni um nóttina og bíða eftir því að björgunarmenn kæmust út í óbyggðina, þar sem flug véilin lenti. Liðin eru sjö ár frá því að þetta gerðlst og nú er Goul- art í fremstu röð stjórnmála- Maria Teresa Goulart. m-anna Brazilíu. Maria Ter- esa hefur aftur á móti tak- markaðan áhuga á stjórnmál- um og vill helzt búa á bú- garðinum, sem þau hjónin bjug-gu á fyrstu hjúskaparár sín. Þau eig-a tvö börn, dreng og stúlku og Maria Teresa ■vill helst helga þeim líf sitt. Hún reynir eftir megni að forðast að koma fram opin- berlega og taka þátt í sam- kvæmislífinu. Hún neitaði að búa í opinberum embættisbú- stað og forsetahjónin búa til skiptist í í-búð í Rio de JaneirO og húsi fyrir utan hina nýju höfuðborg Braziilíu. Einu opinberu samkomum- ar, sem forsetafrúin tekur þátt í með glöðu geði, eru samkom- ur, sem haldnar eru til ágóða fyrir sjúka og fátæka, sem eru mjög margir í landi hennar. velur að þessu sinni Pétur' Benediktsson. Um val sitl F segir hann: . STEINN STEINARR hefir ort nokkur betri kvæði en það sem ég hef valið. En þegar ég skrifa það upp nú í lá- deyðunni eftir orrahríð kosninganna finnst mér ég sjá aftur glettnisglampann í horngulu augunum. Þetta ljóð nefnist: AÐ SIGRA HEIMINN Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með spekingslegum svip og taka í nefið. (Og allt með glöðu geði er gjarna sett að veði). Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það er nefnilega vitlaust gefið. til Glasgow og Kaupmannahaínar kl. 08.00 1 fyrramálið. Skýfaxi for til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur á miðnætti í nótt. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Vestm. eyj (2 ferðir) og Þórshafnar. Eimskipaf élag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til íslands frá Cagli- are. Askja er í Hull. H.f. Jöklar: Drangjökull fór í gær frá Klaipeda áleiðis til íslands. Lang jökull er væntanlegur til Rvíkur á miðnætti 1 kvöld frá London. Vatna- jökull er á leið til Rvíkur frá Lond- on. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Álaborg í gær áleiðis til Rvíkur. Esja fór frá Seyðisfirði í gær áleiðis til Rvíkur. Herjólfur er í Rvík. í»yrill er á leið til Fredrikstad í Noregi. Skjald breið er á Norðurlandehöfnum. Herðu breið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfeli fór 1 þm. fráVents- pils áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Jökul fell fór 29 maí frá NY áleiðis tU Rvíkur. Dísarfell fór 1 gær frá Hofs- ós til Gautaborgar og Dale. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum, Helgafell er á Siglufirði. Hamrafell er væntanlegt 6 þm. tU Rvíkur frá Bat» umi. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar* foss fór frá Dublin 25 maí til NY. Detti foss fró frá Charleston 23 maí til Hamborgar, Hull og Rvíkur. Fj allfos* fer frá Hull 4 þm. til Rvíkur. Goða» foss fór frá NY 25 maí til Rvíkur, Gullfoss fór frá Rvík 2 þm. til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Gautaborg 4 þm. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Gautaborg 2 þm. til Rvíkur. Selfoss fór frá Hamborg 31 maí til Rvíkur. Tröllafoss er f Leningrad fer þaðan til Kotka. Tungu foss fór frá Ólafsfirði 30 maí til Liver* pool, Belfast, Hull, Álaborg og Gauta-* borgar. Laxá lestar í Hull 4 þm. til Rvíkur. Tom Strömer fer frá Gdynia 2 þm. til Rvíkur, Læknar fiarveiandi Esra Fétursson em óákveðlnn tíma (Halldór Armbjamar). Jón K. Jóhannsson frá 18. mai 1 3^4 vikur. Kristján Jóhannesson um óákveðinn tima (Ólaíur Zinarssoa og Halldór Jóhannsson). Ófeigur J. Ófeigsson tfl Júnílok* (Jónas Sveinsson í mai og Kristján Þorvarðsson i júni). Ragnhildur Ingibergsdóttir tfl 19. júní (Brynjólfur Dagsson). Xómas A. Jönasson frá 9. mai i 9 vikur (Björn Þ. Þórðarson). Hann var kominn á eftirlaun seztur að uppi í sveit. Honum fannst það tilheyra, að fá sér hest og fara að stund-a útreiðar. Einn da-g spurði vinkona konu hans hana: — Ert þú samþykik því að maS urinn stundi reiðmennsku? — Já, það gerir lí-fið hérna óneitanlega meira spennandi. A kvöl-din veit ég aldrei hvor kena ur hei-m á undan, maðurinn minn eða hesturinn. Kona, sem gerði milcið tiil að í nýjum kjól frá París, með ný sýnast ung kom eitt sinn í veizln lagt hár og fu-llkomn-a andlits- snyrtingu. Önnur kona, sem var í sðmu veizlu hvísl-aði að vinkonu sinni: — Hún er aldeis fín núna, ætli hún sé að halda upp á eitthvað? — Já hún er að halda upp á 24 ára afmælið sitt. — H-m, sagði hin hugsan-di, já máltækið segir vízt: „Betra er seint en aldrei.“ JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.