Morgunblaðið - 04.07.1962, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. júli 1962
Bíll til sölu v
Fiat 2ja manna. Verð kr.
10 þús. Uppl. í síma 1675
eftir kl. 8.
Stúlka óskast til aðstoðar í bakaríi nú þegar. Uppl. í síma 33435.
Vatnabátur nýr, 12 feta, til sýnis og sölu á Brekkustíg 3.
íbúð óskast Óska eftir 2—3 herb. íbúð núna eða fyrir 1. október Uppl. í síma 32864.
Til sölu varahlutir lir Ford ’47, — einnig Ohevrolet ’47. Uppl. í síma 50-191 milli 12—1 og 7—8.
Þvottapottur stærri gerð af Rafha til sýnis og sölu að Bergþóru- götu 57, kjallara.
fbúð óskast til leigu 3—4 herb. strax eða 1. ofct. Uppl. í síma 13239 eftir kl. 7 á kvöldin.
Jugg sög Walther Turner, til sölu. Uppl. í sírna 50301 til kl. 7 daglega.
Kona vön sauanaskap óskást mánaðartíma. Uppl. í síma 32057.
Austin 8 '47, vélarlaus, selst ódýrt. U-ppl. Hlíðarveg 38B, Kópa vogi.
Glæsileg 4ra herb. íbúð til leigu. Uppl. eftir kl. 7 á miðvikudag í Eskihlíð 18, neðstu hæð til hægri.
Gangstétta-hellur stærð 50x50, til sölu. Uppl. í sima 22896.
Mótatimbur til sölu. Upplýsingar í síma 12618.
-■ með bam . ári óskar eftir ráðs- mustöðu. Uppl. í síma 20063.
Vil selja 2ja herbergja kjallaraíbúð á góðum stað. Uppl. í síma 24898.
1 dag er miðvikudagur 1. júlí.
185. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6:51.
SíSdegisflæSi kl. 19:11.
SlysavarSstofan er opin allan gólar-
hrlnginn. — L.æknavörður L..R. (iynr
vitjanlr) er & sama Btað fra kL 18—8.
Símí 15030.
NEYÐARLÆRNIR — síml: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kopavogsapótek er opið alla virka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4. helgíd. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apór
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 30. júní til
7. júlí er í Ingólfs Apóteki.
Næturlæknir I Hafnarfirði 30. júní
til 7. júlí er Ólafur Einarsson. Sími
50952.
Næturlæknir í Hafnarfirði 30. júní
til 7. júlí er Halldór Jóhannsson,
sími 51466.
Frá Orlofsnefnd húsmæðra Rvík. —
Þær húsmæður, sem óska eftir að fá
orlofsdvöl að Húsmæðraskólanum að
Laugarvatni í júlímánuði tali við
skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er
í Aðalstræti 4 uppi og er opin alla
daga nema laugardaga frá kl. 2—5
e.h. — Sími 16681.
Kvenfélag Laugarnessóknar efnir til
skemmtiferðar miðvikudaginn 4. júlí.
Konur gefi sig fram í síma 32716. —
Ferðanefnd.
Samtíðin júlíheftið er nýkomið út.
Efni blaðsins er m.a. Engin borg er
rétt skipulögð, eftir einn frægasta
arkitekt heimsins. Kvennaþættir. Ást-
arsaga. Framhaldssaga. Grein um
Yoga-líkamsæfingar. Grein um kvenna
gullið Stephen Boyd. Skákþáttur.
Bridgeþáttur, o.m.fl.
Bifreiðaskoðun I Reykjavík. í dag
eru skoðaðar bifreiðamar R-7201 til
R-7350.
Félag Frímerkjasafnara. Herbergi
félagsins verður í sumar opið félags-
mönnum og almenningi alla miðviku
daga frá kl. 8—10 e.h. Ókeypis upp-
lýsingar veittar um frímerki og frí-
merkjasöfnun.
Söfnin
Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6
e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
Ameríska bókasafnid er lokað
vegna flutninga.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 tU 4 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Listasafn íslands er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
HINN frægi kappakstursrmað-
ur Stirling Moss lénti eins og
kunnugt er í slysi í maí s.l.
Nú er hann kominn á fætur
aftur og fyrsta verk hans eft-
ir að hann varð útskrifaður
af sjúkrahúsinu var að bjóða
10 hjúkrunarkonum, sem
höfðu hjúkrað honum í leiik-
hús. Hjúkrunarkonumar eru
allar dásamlegar, sagði Moss,
og þegar ég lá í sjúkrahúsinu,
hugsaði ég um hvernig ég gæti
endurgoldið alla vinsemdina,
sem þær sýndu mér. Myndin
sýnir eina hjúkrunarikonuna
hjálpa Moss niður stigaiui í
leikhúsi á Piccadilly Circus,
en þangað var ferðinni heitið.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 05.00. Per
til Oslo og Heisingfors kl. 06.30. Kem
ur tilbaka frá Helsingfors og Oslo. kl.
24.00 Fer til NY kl. 01.30. Þorfinnur
karisefni er væntanlegur frá NY kl.
06.00. Fer til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og Stafangurs kl. 07.30.
Snorri Sturluson er væntanlegur frá
Stafangri, Kaupmannahöfn og Gauta
borg kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30.
Flugfélag’íslands h.f. Millilandaflug:
Hrimfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannhafnar kl. 08.00 í dag. Væntart-
leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í
kvöld. Gullfaxi fer tU Oslóar og
Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag.
Væntanleg aftur tU Rvíkur kl. 22:15
í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 i fyrra-
málið. Innanlandsflug: í dag er áætl-
að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að’ fljúga^ ti-1
Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísa-
fjarðar, og Vestmannaeyja (2 ferðir).
og Þórshafnar.
Eimskipafélag Reykjavikur h.f.:
Katla lestar á Eyjafjarðarhöfnum.
Askja er á leið tU Siglufjarðar.
SkipadeUd SÍS.: Hvassafell er i
Rvlk. Amarfell fór 2. þ.m. frá Hauge
sund áleiðis til Austfjarða. Jökulfell
ér í NY fer, þaðan 6. þ.m. áieiðis til
íslands. Dísarfell fór 1. þ.m. frá Eski
firði áleiðis tU Ventspils. Litlafell
losar á Noröurlandshöfnum. Helgafell
er i Rouen. HamrafeU kemur tU is
lands 8. þ.m. frá Aruba.
H.f. Jöklar: Drangjökull er i Rott-
erdam. Langjökull fór í gær frá
Kotka til Hamborgar og Rvíkur. Vatna
jökull kemur tU Rvíkur síðdegis í
dag.
HINN ungi og fengsæli afla-
1 maður á myndinni heitir Ósk-
ar Kristjánsson og er yngsti
skipverjinn á v.s. Óðni. í ann-
arri sjóferð sinni dró hann
þessa failegu lúðu, sem var
180 cm löng og vó 86 kiló.
í fyrstu sjóferðinni dró hann
fisk fyrir um 300 krónur, og1
gaf afi hans honum þá færiðl
sitt, en látið skal ósagt, hvort
lúðan á myndinni er aflasæld
inni eða færinu að þakka,
nema hvorttveggja sé. (Ljósm.
Adolf Hansen bryti).
Skipaútgerð ríkisins: Hekla kom til
Rvíkur 1 morgun frá Norðurlöndum,
Esja er á Norðurlandshöfn-um á vest-
urleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 2)1
í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er
á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið
fór frá Rvík í gær vestur u-m land
til Akureyrar. Herðubreið er væntan-*
leg til Rvíkur síðdegis í dag að aust*
an úr hringferð.
75 ára varð 1. júli s.l. Sören
Valentínusson, seglasaumari,
Austurgötu 26. Keflavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Gréta Kristín Björnsdóttir,
Húnsstöðum A.Hún. og Kristján
Sigfússon, Bréiðavaði, A.Hún.
(Ath. endurbirt vegna misritun-
ar á nafni stúlkunnar).
JÚMBÖ og SPORI
~x- --x-
Teiknari: J. MORA
— Það var gott, að við sáum,
hvað þilfarið var fúið, sagði Júmbó,
því að þá fáum við tækifæri til þess
að setja nýtt í staðinn.
— Það var bara verst, að Ping
Ving skyldi hafa þvegið það, sagði
Spori, sem leiddist oí mikil vinna.
Um hádegið var „Drottning hafs-
ins“ tilbúin til siglingar.
— Ýtið þið aftanfrá og skipið
rennur sjálfkrafa út á óldumar,
sagði Júmbó.
— Á ég ekki heldur að vera við
stýrið og þú ýtix á? sagði SporL
Júmbó leizt ekki á það og hann
skipaði hárri og skærri röddu:
— Samtaka nú.
— Svona, svona, sagði Spori, þetta
er nú enginn sápukassabíll, heldur
stórt skip og vinnan er erfið.