Morgunblaðið - 04.07.1962, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. júlí 1962
Herinn tryggi fram-
vindu sósíalismans
segir Nasser. forseti Arabíska sambands-
lýðveldisins
VIÐ Sænsk-íslenzka frystihús
ið í Reykjavík er nú umnið að
gagngerum endurbótum. Út-
veg,gir hússins, sem liggja að
frystiklefanum, eru hlaðnir úr
múrsteini. Voru víða kommar
sprungur í veggina og tekið
var að hrynja úr þeim. Voru
þeir þá rifnir og einangrun
frystiklefainna endurbaett, en
asbestplötur settar í stað múr
steinsins.
í ráði er að auka nokkuð
vélakost Sænsk-íslenzka frysti
l.f ssins og eru m.a. væntain-
legar nýjar síldarflökunarvéil-
ar frá Þýzkalandi og auk þess
mun bráðlega komið fyrir
nýjum frystitækjum, sem
eínnig eru væntanieg frá
Þýzkalandi.
Unnið að stækkun síldar-
verksmiðja á Suðuriandi
Kaíró, 2. júlí. — NTB.
• Gamal Abdel Nasser, for-
seti Arabiska sambandslýðv.eld-
isins, hefur lagt fyrir þjóð-
þingið í Kaíró drög að nýrri
stjórnarskrá. 1 skýrslu, sem
þeim fylgir, segir, að sósíalism-
inn hafi reynzt hin eina lausn
á efnahagslegum og stjóm-
málalegum vandamálum lands-
ins.
• Skýrsla þessi héfur ekki
verið birt í blöðum, en þar seg-
ir meðal annars, að sá sósíal-
ismí, sem Arabaríkjunum henti,
sé alls ólíkur öðrum sósíalísk-
um kenningum. Um hlutverk
hersins er tekið fram, að hann
eigi að vera stofnun til öryggis
landsmönnum og til þess að
tryggja framvindu að hinu
sósíalíska takmarki þjóðarinn-
ar. —
Drög þessi að stjórnarskrárini,
sem samþykkt voru einróma á
1 R Á Ð I er allmikil stækkun
margra síldar- og fiskimjöls-
verksmiðja við Faxaflóa. Eru
þær aðgerðir nauðsynlegar, til
að nnnt verði að taka við
hinu mikla magni af hráefni,
er berst á land á tiltölulega
skömmum tíma af snurpinóta-
bátunum. Þegar veitt var í rek-
net, barst sildin miklu hægar á
land, en hinar nýju veiðiað-
ferðir gera kröfu til mjög auk-
ins afkastamagns verksmiðj-
anna. Standa vonir til, að
nokkuð lánsfé fáist úr ríkis-
sjóði til þessara framkvæmda.
Afköst Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðjunnar að Kletti eru
nú um 400—500 tonn á sólar-
hring og er stefnt að því að
auka þau í 700—800 tonn. Jón-
as Jónsson, framkvstj. verk-
smiðjunnar, áætlar, að kostnað-
ur við þessar framkvæmdir
verði um 15 millj. kr. Vélakost-
ur verksmiðjunnar mun auk-
inn mjög og verða fest kaup
á síldarpressum, sjóðumm,
þurrkurum og lýsisskilvindum.
Einnig mun aukið við lýsis-
geyma og soðkjarnatæki. Þá er
og í ráði að þrefalda geymslu-
svæði verksmiðjunnar, þannig
að hún geti geymt alls um 7500
tonn af mjöli.
Guðmundur Guðmundsson,
framkvstj. Lýsi & mjöls hf. í
Hafnarfirði, greindi blaðinu frá
því, að í ráði væri að auka af-
köst verksmiðjunnar um helm-
ing. Nú getur hún unnið úr
1500 málum á sólarhring. — í
byggingu er mjölskemma, er
taka mun um 2500 tonn af
mjöli, en Guðmundur sagði, að
mesta knýjandi vandamál verk-
smiðjunnar væri að koma upp
auknum hráefnisgeymslum,
tönkum og þróm. Áætlar harvn,
að kostnaður við framkvæmdir
þessar nemi um 8 millj. kr.
Væntanleg er til Hraðfrysti-
hússins í Innri-Njarðvíkum ný
lágþrýstivél (,,buster“), er magn
ar frost og mun auka afköst
frystihússins verulega, að því
er Jón Jónsson, framkvstj.,
greindi blaðinu frá í gær.
í ráði er að þrefalda afköst
Fiskiðjunnar hf. í Keflavík og
munu fest kaup á nýrri sam-
stæðu til síldarbræðslu í því
skyni. Huxley ólafsson, fram-
kvstj. Fiskiðjunnar hf., gat
þess, að með hinum nýju tækj-
um aukist afköst fyrirtækisins
um 400 tonn á sólarhring.
Framkvæmdastjóri Fiskimjöls
& lýsis'' hf. í Grindavík, Jón
Sigurðsson, greindi blaðinu frá
því, að í ráði væri að auka af-
köst verksmiðjunnar um helm-
ing, þannig að hún geti unnið
úr 200 tonnum af beinum á
sólarhring, í stað 100 tonna áð-
ur, og 1500—2000 tunnum af
síld, í stað 700 áður. Verða því
keyptir til verksmiðjunnar ný-
ir þurrkar, stærri gufuketill og
ný síldarprdssa, er tekur 1500—
2000 tunnur. Þá hefur og verið
ráðizt í allmiklar bygginga-
framkvæmdir og er nú verið
að stækka ketilhús, auk þess
sem unnið er að stækkun mjöl-
skemmu, er mun geta tekið
allt að 2500 tonnum af mjöli.
Sömu sögu er að segja frá
Akranesi. Valdemar Indriða-
son, framkvæmdastjóri Síldar-
og fiskimjölsverksmiðju Akra-
ness, greindi frá því, að ætlun-
in væri að tvöfalda afköst
verksmiðjunnar, úr 200 tonn
um í 400 tonn. Verða í því
skyni fest kaup á nýrri sam-
stæðu til bræðslu. Þróarrými er
nægilegt, eða fyrir 40000 tunn-
ur síldar, en nokkuð þarf að
auka geymslurými fyrir mjöl.
þinginu, miðast ekki einungis
við Arabíska sambandslýðveld-
ið, heldur eru þau samin með
hliðsjón af mögulegri samein-
ingu allra Arabaríkjanna.
• Múhameðstrú lögleidd
í' sérstökúm þætti skýrsl-
unnar, sem fjallar um lýðræð-
ið, er lögð áherzla á nauðsyn
þess, að losna að fullu við
stéttaskiptingu, og gæta þess
að ekki rísi nýjar yfirráðastétt-
ir, sem tekið gætu ráðin af
þjóðinni, svo sem dæmi séu tiL
Lagt er til, að múhameðstrú
verði lögleidd í lartdinu. Her-
inn á fyrst og fremst að vera
stofnun til öryggis landsmönn-
um og til þess að tryggja fram-
vinduna, að hinu sósíalíska tak-
marki þjóðarinnar.
Þá er kveðið svo á í skýrslu
Nassers, að hinar arabísku
þjóðir verði að líta á það sem
skyldu sína að frelsa Palestínu.
Einnig að aðstoða Alsír í upp-
byggingu landsins og til þess
að viðhalda nýfengnu frelsi
sínu. — Jafnframt er tekið
fram, að landið sé bundið að-
ild sinni að samtökum Samein-
uðu þjóðanna og Arabaráðinu.
Loks segir í skýrslunni, að
Arabíska sambandslýðveldinu
beri að vinna að sem nánustum
tengslum við hin nýju Afríku-
ríki, með sameiningu Afríku
allrar í huga.
Framkvæmdir
Seyðisfirði, 28. júni.
TALSVERÐAR fnamkvæmdir
eru nú á Bakkafirði. Hf. Sandvík
er þar að byggja litla síldar-
verksmiðju,sem ekki er enn til-
búin, en á að verða tiil í sumar.
Vélsimiðjan Björg í Reykjavík
stendur fyrir venkinu. Síðar á að
byggja þar hraðfrysitilhús.
Einnig er verið að stofna nýia
söltunarstöð, sem á að verða til-
búin til að taka á móti síld í
sumar. — S.G.
• Vísurnar enn
Enn einn „Borgfirðingur“
sendir Velvakanda toréf vegna
vísnanna, sem birtust hér í
dálkunum fyrir nokkrum dög-
um. Hann skrifar:
„Hér -ætti við predikun dá-
lítil um sanngildi þjóðsagna,
arfsagna, jafnvel helgisagna,
og hvernig allt þetta verður
til. Ef einhver les: Gjpra svo
vel að predika um þetta sjálf-
ur og um það, hve valt er að
treysta á að faðerni sé rétt —
það er að segja .vísna.
Ég er alinn upp á þeim
slóðum, þar sem Eyjólfur
skáld Jóhannesson dvaldist
lengst. Ég var sex ára, þegar
hann dó, en heyrði margt um
þann mann talað og um vísur
hans, sem þá voru á margra
vörum. Þetta sannar ekkert.
Svar: Þetta á ekki að sanna
neitt. Ég heyrði bara þannig
sagt frá tildrögunum að vísu
Eyjólfs um „skjátuglannann",
að Eyjólfur hefði ásamt fleir-
um verið að koma frá Reykja
vík. Fyrir innan bæinn hittu
þeir ferðamenn að austan,
sem áð höfðu, en svo tekizt
til, að gæruskinn úr hnakki
eins þeirra hafði fokið út í
móa og var eigandinn að
elta það, en sá var séra Guð-
mundur Torfasori. Töluðust
þeir þá svo við, sem vísur
herma, þegar presturinn kom
með sitt skinn. Ekkert er lik-
legra en Eyjólfur hafi vitað,
hver maðurinn var. Orðið
„skjátuglanni" er ekki sönnun
á, að þessi hafi tildrög vísn-
anna verið, en bendir til
hennar.
Sagan um að vísurnar hafi
orðið til suður með sjó og
'll
hjá tjöldum þar minnir mig
að sé allt önnur saga um aðr-
ar vísur, aðra hagyrðinga
annarra landsfjórðunga.
Borgfirðingur".
• Mikið haft fyrir litlu
Ú. J. skrifar mér bréf. Hún
á 13 ára gamla telpu, sera
jnnheimtir smáupphæðir fyr-
ir fyrirtæki í bænum, og hún
kveðst alveg orðlaus yfir
framkomu fólks. Hún skrifar:
„Þetta eru allt smáupphæð-
ir. Nú fer telpan iðulega 3—4
sinnum í hvern stað. Stöku
sinnum er borgað í fyrsta
skipt-i sem hún kemur, ann-
ars staðar skellir það sem-
sagt næstum á hana hurðinni
og segist ekkert borga, enga
peninga hafa og slíkt, en aðr-
ir segja „komdu aftur" og
seinna. — Ekki stendur
á, að það fái sína þjónustu,
en þegar á að borga, virðist
það aukaatriði hjá flestum.
Mér finnst svo gremjulegt að
fólk skuli hegða sér svona,
að mig langar til að vekja
athygli þess á hve slík fram-
koma er í rauninni lítilfjör-
leg“.
Margir foreldrar hafa sömu
sögu að segja. Það sé eins og
það þyki sjálfsagt að láta-
krakkana koma aftur og aft-
ur. Fólk leiði ekki hugann a3
því, með hvílíkum erfiðis-
munum þessir krakkar afla
þeirra fáu króna, sem þeir
eru að draga samaa með
þessari vinnu.