Morgunblaðið - 04.07.1962, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.07.1962, Qupperneq 9
Miðvikudagur 4. júlí 1962 MORGVMBLAÐIÐ 9 YALE Lyftitæki útvegum vér með stuttum f'yrirvara frá: USA V-Þýzkalandi Bretlandi Frakklandi Ítalíu og Spáni Látið YALE lyftitæki létta störfin YALE-lyftivagnar eru framleiddir í f jöl- breyttara úrvali en nokkur önnur tegund Umboðsmenn: G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grótagötu 7. — Sími 24250. Iðnaðarhúsnæði Vantar geymslu- og iðnaðarhúsnæði á jarðhæð í Aust- urbænum 70—200 Xerm. — Uppl. í síma 24181. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur GJaBdheimtan í næsta mánuði tekur sameiginieg innheimtustofnun opinberra gjalda — Gjaldheimtan — við innheimtu sjúkrasainlags iðgjaida. Skipulagsbreyting þessi krefst mikillar undirbúnings- •. vinnu í samlaginu, en þeir samlagsmenn, sem skulda iðgjöld geta auðveldað umskiptin verulega með því að greiða iðgjaldaskuldir sínar. Er þvi skorað á þá sem skulda samlaginu iðgjöld að gera skil i fyrri hluta júiimánaðar. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. I Til leigu stórvirkar ýtuskóflur, vélskAflur, jarðýtur, ásamt drátt- arbíl og flutningavagni. Sími 17184. Og Crgfsrttai Queera ÞEIR ERU KONUNGLEGIR! ★ glæsilegir utan og innan ★ hagkvæmasta innrétting sem sézt hefur k stórt hraðfrystihólf meF sérstakri „þriggja þrepa“ froststillingu Ac sjálfvirk þíðing k færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ nýtizku segullæsing innbyggingarmöguleikar •k ATLAS gæði og fimm ára ábyrgð ★ þrátt fyrir augljósa yfir- burði eru þeir iang ódýr- astir Góðir greiðsluskilmálar. v Sendum um allt land. O. KORNERUP HANSEN Sími 12606 - Suðurgötu 10. L<tið fyrirtæki er til sölu. Einnig tilbúið pláss fyrir söluturn. Þetta er gott fyrir samhenta fjölskyldu. — Lítil útb., góð kjör. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. júlí merkt: ,,Ódýr húsaleiga — 7139“. íbúð Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð 1. okt. næstkom- andi. Helzt í Austurbænum. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. sendist blað- inu, merkt: „íbúð — 7280“, ellegar í síma 23042. Þórarinn Ingi Jónssön garðyrkjumaður — Sími 36870 -K Hellulogn i< Tyrfing Sdning EKKI WIRHIAPA RAFKERFIPf Deildarstjóra vantar í kjörbúð úti á landi. Þarf helzt að hafa þekk- ingu á kjörvinnslu. Húsnæði fyrir fjölskyldumann get- ur fylgt. — Tilboð þar sem tilgreindur er aldur og fyrri störf sendist Mbl., merkt: „Reglusamur — 7281“, fyrir laugardagnm 7. júií. 3ja herh. íbúð ný og mjög glæsileg, ásamt íbúðarherbergi í kjallara, til sölu við Stóragerði. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Steinn Jónsson hdL rgfræðistofa — fasteignasala — Kirkjuhvoli Simar 1-4951 og 1-9090. Jörðin Tröð ú Álitnnesi er til sölu 5 ha. af stærð, þar af 4 ha. full ræktaðir. Á jörðinn er 4ra herbergja timburhús í góðu ásigkomu- lagi með bílgeymsiu. Engin útihús. Jörðin liggur að sjó. Sími. vatn og rafmagn á staðnum. Verðtilboð ósk- ast til skrifstofu undirritaðs fyrir 15. júlL ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. SIJNDBOLIR Nýtasta tízka. Fást hjá okkur í fjölbreyttu úrvali. TÍBRÁ Laugavegi 19. — Sími 17445.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.