Morgunblaðið - 04.07.1962, Síða 14

Morgunblaðið - 04.07.1962, Síða 14
14 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagui 4. júlí 1962 Til leigu 130 ferm. hæð í tvíbýlishúsi, 4 herbergi, eldhús og bað. BANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2 ■— Sími 1996Ö. Ódýrt! Ódýrt! Regngallar kr. 195,00 Regnkápur kr. 85,00 0!f&0í Smásala — Laugavegi 81 Ibúð óskost fyrir 1. október óskast 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. í nýju eða nýlegu húsi helzt í Rauðarárholtum eða Tún- um. — Þrennt fullorðið í heimili. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 11820. — Magnús Einarsson. Iðnaðarhúsnœði fyrir léttan iðnað er til leigu. Húsnæðið er rúmlega 250 ferm. á annari hæð, múrað og málað (einn salur). Tilboð merkt: „Vogar — 7282“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júlí n.k. Hjartkær eiginkona mín, dóttir og móðir GERÐUR HELGADÓTTIR andaðist 2. júií. Kári B. Helgason. Þórlaug Helgadóttir Helgi Kárason Faðir minn HERMANN ÓLAFSSON andaðist að Sólvangi að morgni 3. júlí. Jarðarförin ákveðin síðar. — Fyrir hönd systkina minna og vandamanna. Vilberg Hermannsson. Jarðarför KRISTÍNAR KJARTANSDÓTTUR frá Sigmundarstöðum, Hálsasveit, sem lézt á Hiafnistu 26. júní, fer fram frá Stóra-Ási laug- ardaginn 7. júlí kl. 2 e.h. Kjartan Bergmann. Eiginmaður minn og faðir ofckar GUDMUNDUR G. BREIÐDAL innheimtumaður, Suðurgötu 8, Hafnarfirði, verður jarðsunginn fimmtudaginn 5. júlí kl. 1,30 e.h. frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlegast afbeðin. Jónína Jónsdóttir Jarþrúður Guðmundsdóttir Guðmundur Guðmundsson Alúðar þakkir flyt ég yKkur öllum, sem minnzt hafa eigin- konu minnar ÞORGERDAR JÓNSDÓTTUR HÖRGDAL frá Patreksfirði með fyrirbæn í sjúkdómsstríði og, sem gáfu minningargjaf- ir og sýndu samúð við andlát hennar og jarðarför. Guð blessi ykkur öll. . Reynir Þ. Hörgdal. Innilegustu þakkir fyrir samúð og hlýjar kveðjur við andlát og útför móður okkar MARGRETHE SCHOÖTH Börnin. Hinar þekktu vestur-þýzku snyrtivörur Sciná Soució Hreinsunarkrem — Citrónudagkrem — Ferskjudag- krem — Special-næringarkrem — Anti Pore-næringar- krem — Jurtakrem — Andlitsvatn — Handáburður — Make 6 litir. Vænta aukinna viðskipta Belgrad, 2. júli — (AP — !<ITB) í DAG fór júgóslavnesk sendi- nefnd flugleiðis frá Belgrad til Moskvu ,til viðræðna um aukiu viðskipti milli Júgóslóvaíu og Rússlands. í forsæti nefndprinn- ar er Mijalko Tedorovic, einn fremsti sérfræðingur landsins í efnalhagsmálum. Sambandið milli Rússa og Júgóslava hefur farið sí'batnandi síðustu mánuði. Sl. ár námu við skiptin milli landanna 80 millj. bandaríkjadala — en júgóslav- nesk yfirvöld vænta þess, a5 unnt verði að hækka þessa upp hæð í 1277 milljón dali fyrir næsta ár. Þess er einnig vænzt, að júgóslavneska sendinefndin muni ræða um nánari tengsl Júgóslavíu við Comeoon Kjólar — Pils — Dragfir Tökum ujíp í dag hina margef tirspurðu dönsku jakkakjóla úr ullarjersey og Terryline. Ennfremur hin vinsælu trompet pils í öllum litum. Dragtir og sumarkápur í úrvali. TízkuverzBunín GIJÐRIJN RAUÐARÁRSTÍG 1 Bílastæði við búðina. Sími 1 50 77 VIOLET ITALSKIR NÆLONSOKKAR Ný sending er komin í verzlanir í stórlækk- uðu verði. VIOLET- sokkar eru netofnir og með tvöföldum sóla. Þeir eru viðurkenndir fyrir fallega áferð og góða endingu. Tízkulitir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.