Morgunblaðið - 04.07.1962, Blaðsíða 16
16
MORGTINBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. júlí 1962
Einhleypur yngri maður óskar eftir
htilli nýtizku ibúð til leigu
um næstu mánaðamót. Helzt 2 herb., eldhús og bað
eða sturtu. Tvö forstofu herbergi koma til greina. —
Innbyggðjr skápar nauðsynlegir. Tilboð merkt: „Vest-
ur- eða Suð-Vestur bær —7141“, sendist Mbl. fyrir n.k.
laugardagskvöld.
Skrífs fofus fúlka
óskast. Vélritunarkunnátta nauðsynleg og nokkur bók-
færsluþekking æskileg. Eiginhandarumsóknir, er
greini aldur, menntun og fyrri störf, vinsamlegast send-
ist afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merktar: „Centralt —
7283“.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa strax.
Kjötverzlun J. C. Klein
Hrísateigi 14.
LeiSsögumenn
i skemmtiferðaskip
Okkur vantar nokkra leiðsögumenn í skemmtiferða-
skipið „VICTORIA“, sem kemur til Reykjavíkur laug-
ardaginn 7. júlí. Þurfa að tala ítölsku, frönsku eða
þýzku.
Ferðaskrifstofa ZOEGA
Austurstræti 12. — Sími 1 19 64.
NauðungaruppboS
Eftir kröfu dr. Juris Kafþórs .Guðmundssonar hdl. verð-
ur sá hluti jarðarinnar Bakka á Seltjarnarnesi, sem
skipulagsuppdráttur er ekki til að, þinglesin eigin
Kjartan Einarssonar, seldur á nauðungaruppboði, sem
fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júlí kl. 2 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 47., 53. og 56. tbl. Lögbirt-
ingarblaosins.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Til sölu
Til sölu er glæsileg 5 herb. rishæð (130 ferm.) við
Grænuhiíð. Sér hitaveita, bílskúrsréttindi, hagkvæmt
verð. — Nánari upplýsingar gefur:
Skipa- & fasteignasaian
(Jóhannes Lirusson, tidl.)
' KIKKJUHVOLI ;'~A:
Símár: 149U o» 1SS42
Til sölu
Höfum til sölu glæsilega 5 herb. íbúð 118 ferm. Tvær
samliggjandi stofur. tvö svefnherbergi og gott hús-
bóndaherbergi með miklum innbyggðum skápum í
holi og svefnherbergjum. Harðviðar innrétting. Góðar
geymslur og mjög fullkomið þvottahús. Útb. kr. 300
þúsund.
Austurstræti 14. 3. hæð.
Sími 14120.
Afferml í Örfirisey
Vytir nokkrum dögum var Tröllafoss affermdur við Grandabryggju í örfirisey þar sem
er stórt og mikið athafnasvæði. Þetta var í fyrsta skipti, sem skip Eimskipafélagsins
er losað þarna. Ljósm. blaðsins, 61. K. M. tók þessa mynd, er Tröllafoss lá við bryggj-
una. —
KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR
★ i ekki er vert að rekja hér efni
hennar, en ég held að mér sé
óhætt að fullyrða að flesUr
muna hafa verulega gaman að
myndinni, sem auk hins létta
efnis er prýðilega leikin.
★ KVIKMYNDIR ★ SKRIFAR UM: ★ KVIKMYNDIR ★
Hafnarfjarðarbíó: Drottning flot
ans,
ÞÝZKA leik- og söngkonan
Catarina Valente hefur um ail
mörg ár verið vinsæl filmstjarna
Óþarft er að kynna hana reyk-
vískum bíógestum, því að fjöldi
mynda með henni í aðalhlut-
verkum hafa verið sýndar hér.
— í myndinni „Drottning flot-
ans“ er Caterine ung sauma-
Cinemaseope. Aðal'hlutverkið,
Gerando, hinn skemmtilega og
léttúðuga svindlara, leikur hinn
góðkunni ítalski leikari Villorio
Gassman, og sýnir hér alveg
Mink íjölgar
við Djýp
ÞÚFUM 26. júní. — Byggðin
nýja hlið á leik sínum — og kringum Djúpið hefir verið laus
mjög abhyglisverða. Gerando er ! vig minkinn þar til á síðasta ári,
ákaflega hugkvæmur svindlari J en nú virðist sem honum fjölgi
og eru „svindlara-númer“ hans ' óðfluga. í Nauteyjarhreppi hefir
bæði mörg og bráðsnjöll og
skemmtileg eftir því, þrátt fyr-
j ir allt. — Hann byrjar feril sinn
hann sézt á nokkrum stöðum og
fer fjölgandi. Á Þorskafjarðar-
_____ _„______________ heiði sást einn nýlega. Virðist
stúlka í litlum frönskum hafnar sern mi9heppnaður leikari og fór ’ sem hann komi úr sveitunum
bæ.'A Caterme-deginum, — en svindlið sem nevðarúr sunnan heiðar, Reykhóla og
þann dag mega allar stulkur j ’ , , Gufudalssveitum. Er mikil nauð-
sem bera nafnið Caterine, kyssa ) ræðl. °S Þar nytur leikgafa hans á að vinna ö.tullega að út-
þann mann, sem þeim lízt á —
hittir Caterine ungan sjóliða
Willi Schultz og kyssir hann.
Verður það upphaf ástar þeirra
á milli. Þau trúlofast, en Willi
verður að hverfa á bixjtt með
skipi sinu, en heitir Caterine að
koma aftur eftir þrjá mánuði og
kvænast henni þá. En tíminn líð
ur og ekki kemur Willi. Caterine
fer þá til Hamborgar, þar sem
Willi á heima, en finnur hann
ekki þar sem hann hafði sagt
henni að hann byggi. — Hún fer
nú á skrifstofu „verzlunarflotans
en enginn þar kannast við Willi
Schultz. Þar hittir hún fyrir
Chris Behrens skipstjóra. Hann
býðst til að hjálpa henni að hafa
uppi á Willi og fara þau í allar
deildir flotans í því skyni En
þessi samvera þeirra leiðir til
þess að þau verða hrifin hvort
af öðru — og þegar Willi loksins
kemur í leitirnar er það of seint.
Hann hefur misst af Caterine og
verður að láta sér nægja að
halla sér að vinkonu skipstjór-
ans, sem líka hefur misst þennan
elskhuga sinn.
Mynd þessi er dáskemmtileg
á köflum, en þó finnst mér hún
ekki eins góð og ýmsar aðrar
Catarine-myndir, sem ég hef séð
Myndin er að vísu fjörlega leik-
in og Catarina syngur og dansar
vel, en myndin er þannig gerð
að hún nær ekki fyllilega tökum
á áhorfandanum.
Bæjarbíó: Svindlarinn
ÞEITA ER itölsk gamanmynd í
sín miklu betur en á leiksviðinu. ! rýmingu hans ííáeð veiðihundum
Mynd þessi er þannig gerð að ' og öðrum ráðum. — P. P.
Eldbúsviífur tnsð skerm
VERÐ AÐEINS KR. 2835.—
3 stærðir 30”, 3G” og 42”.
3 litir, hvítt — kopar — silfur.