Morgunblaðið - 04.07.1962, Síða 23
Miðvikudagur 4. júlí 1962
MOFCVTSBLAÐIÐ
23
— Alslr
Framh. af bls. 1.
um áherzlu á þau erfiðu verk-
efni, sem biðu alsírsku þjóðar-
innar.
„Kem síðar“, sagði Ben Bella
Ben Bella, aðstoðarforsætis-
ráðherra, í stjórn Ben Khedda,
sem fór frá Túnis í gær til
Líbýu, eftir að Yiann hafði lýst
yfir andstöðu sinni gegn því,
er Ben Khedda vék forseta her
ráðs þ j óðf relsishreyf ingarinnar,
Bou Madian, úr embsetti, og
þremur herforingjum hans. —
Sagði Ben Bella, að Ben
Khedda hefði ekki heimild til
að víkja mönnum þessum úr
embætti.
Nasser, forseti Egyptalands,
reyndi að koma á sættum milli
Ben Bella og stjórnar Ben
Khedda, en haft er eftir áreið-
anlegum heimijdum í Túnis, að
tilraunin hafi mistekizt. Nasser
sendi einn ráðherra sinna, Aly
Sabry, til viðræðna við Ben
Bella í Benghazin í Líbýu. —
Átti Sabry að reyná að eyða
misklíðinni milli Ben Bella og
Ben Khedda og fá Ben Bella
til að fara til Alsír með stjórn-
inni. Auk Sabrys reyndi að-
stoðarforsætisráðherra útlaga-
stjórnarinnar, Belkacem Krim,
að fá Ben Bella til að fara með
stjórninhi til Alsír, en hann
neitaði. Samkvæmt . upplýsing-
um frá frönsku fréttastofunni
AFP, sagðist Ben Bella ekki
aetla að aðhafast neitt, sem
gæti komið stjórn Ben Khedda
í vanda. Sagðist hann myndi
halda til Alsír innan skamms.
Her þjóðfrelsishreyfingarinnar
inn í Alsír
Rafmagnsgirðingar og aðrar
hindranir á landamærum Alsír
og Túnis, ahnars vegar og Alsír
og Marokkó, hins vegar, voru
fjarlægðar í dag og her þjóð-
frelsishreýfingarinnar, sem beið
á landamærunum, hélt inn í
Alsír. í borgunum og héruðun-
um, sem herinn fór um á leið
sinni til fundar við stjórn Ben
Khedda í Algeirsborg, var hon-
um ákaft fagnað. Framan af
var talið að rafmagnsgirðing-
arnar yrðu ekki teknar niður
strax, því að ekki væri æski-
legt að viss öfl innan þjóð-
frelsishreyfingarinnar kæmu
strax inn í landið, vegna mis-
klíðar Ben Bella og annarra
meðlima stjórnar Ben Khedda.
Frönsku yfirvöldin líta þó ekki
svo á að ophun landamæranna
geti haft nokkur áhrif á deil-
una innan stjórnarinnar.
Viðurkenna sjálfstæði Alsir
Mörg lönd víðsvegar um
heim viðurkenndu í dag sjálf-
stæði Alsír. — Eftirtalin lönd
sendu árnaðaróskir til alsírsku
þjóðárinnar og viðurkenndu
sjálfstæði hennar: Túnis, Tyrk-
land, V-Þýzkaland, ítalía, Sví-
þjóð, Danmörk, Noregur, Eng-
land, Lýðveldið Kongó (áður
franska Kongó), Kuwait, Fil-
ippseyjar, Persía, kommúnista-
stjórnin í Kína og Bandaríkin.
Krúsjeff, forsætisráðherra' Sov-
étríkjanna, sendi árnaðaróskir
og sagðist vonast til að gott
samstarf yrði með Alsír og
Sovétríkjunum, sama gerðu Tító
Júgósl avíuforseti og Nasser fors.
Egyptalands. England, Ítalía, V-
Þýzkaland og Kuwait hafa til-
kynnt að þau muni taka upp
stjórnmálasamband við Alsír.
Alsirbúar fagna sjálfstæðinu
Mikil fagnaðarlæti hafa rer-
fð um allt Alsír í dag. Hvar-
vetna blaktir hinn hvít-græni
fáni landsins við hún. Serkir
ganga fagnandi um götur borg-
anna, en að öðru leyti er allt
með kyrrum kjörum í landinu.
í morgun kom þó til óeirða í
Oran, sprungu þar nokkrar
plastsprengj ur, og einn Evrópu
maður særðist lítillega. Ekki er
vitað af hverju óeirðir þessar
Btöfuðu.
300 hermenn og liðsforingjar
v• • -npr■ jmluu1 ......■■mwwots
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær. Talið frá vinstri: Kristján Andrésson (K), Vig-
fús Sigurðsson (A), Þérður Þórðarson (A), Kristinn Gunnarsson (A), Hafsteinn Baldvinsson
bæjarstjóri, Stefán Jónsson (S), Eggert fsaksson (S), Elín Jósefsdóttir (S), Jón Pálmason
(F), Páll V. Daníelsson (S). Ljósm. Mbl.: Ól. K Mag.
úr þeim hluta serkneska hers-
ins, sem gætir laga og reglu í
Oran, hafa gerzt liðhlaupar og
tekið vop_n sín með sér. Enn-
fremur segir í NTB-frétt í
kvöld, að Thar Zbiri ofursti, yf-
irmaður þjóðfrelsishersins í
Aures-toéraðinu í austur-ihluta
Alsír, þar sem uppreisnin hófst
í nóvember954, hafi lýst yfir
andstöðu sinni við Ben Khedda
og samráðherra hans, sem hann
segir alla andbyltingarsinna.
Zbiri las yfirlýsingu sína fyr-
ir fréttamönnum í Aures-fjöll-
um síðdegis í dag. Hann hvatti
menn til fylgis við uppreisnar-
leiðtogana Ben Bella, Khider,
Mohamed Said og Ferhat Abb-
as, fyrrverandi forsætisráð-
herra útlagastjórnarinnar, sem
hann kallaði bin heilbrigðu öfl
uppreisnarhreyfingarinnar.
— Hafnarfjörður
Framhald af bls. 24.
allra heilla í framtíðinni. Stefán
Jónsson forseti bæjarstjórnar
þakkaði fráfarandi bæjarstjóra
samstarfið í bæjarstjórninni, og
bauð síðan hinn nýkjöma bæjar-
stjóra, Hafstein Baldvinsson, veÞ
kominn. Þakkaði Hafsteinn það
traust, sem sér hefði verið sýnt,
og kvaðst hann vona að sér auðn
aðist að vinna að heill bæjar-
félagsins í hinu nýja starfi.
Með þessum- bæjarstjórnar-
fundi er lokið samstarfi Alþýðu-
flokksins og kommúnista, sem
staðið befir síðasbliðin 8 ár. Al-
þýðuflokkurinn fékk hér meiri-
hlutastjórn árið 1926 og hafði því
haft stjóm bæjarins á hendi 36
ár, nú síðuisfcu árin með komm-
únisbum, eins og fyrr segir.
— G.E,
— Þá greinir á
Framh. af bls. 1
til lendingar. í fangelsi var
Ben Bella allt þar til Evian-
samningurinn var undirritað
ur sl. vor. Hafði hann þá
nokkru áður staðið fyrir löngu
hungurverkfalli meðal serk-
neskra fanga í Frakklandi.
í viðtali, sem fréttamaður
nokkur átti við Ben Bella
árið 1956, fimm mánuðum áð-
ur en hann var handtekinn,
kvaSst hann alls ekki met-
orðagjarn maður. Draumur
sinn væri að giftast stúlku úr
sveitaþorpi, eignast börn og
lifa í ró og friði. Þá lagði hann
áherzlu á, að Serkir í Alsír
myndu berjast til síðasta blóð
dropa fyrir sjálfstæði lands
síns.
í heimsstyrjöldinni síðari
barðist Ben Bella með franska
hernum á Ítalíu og í Frakk-
landi og hlaut þá heiðurs-
merki fyrir frækilega fram-
göngu. Fyrst eftir heimsstyrj-
öldina fór hann að láta til sín
taka á sviði stjórnmálanna í
heimabong sinni Marnía og
varð aðstoðarborgarstjóri.
Hann varð fljótt félagi í
frelsislhreyfingunni og yfir-
maður leynihersins. Árið 1950
var hann handtekihn vegna
þátttöku í bankaráni og dæmd
ur í sjö ára fangelsi. Þaðan
og fór til Kairo. Þar tók hann
forystu fyrir þeim flolkki upp
reisnarmanna sem hóf bylt-
inguna í Nóvember 1954. Með
an Ben Bella var í Kairo
kynntist hann Nasser náið og
varð fyrir miklum áhrifum af
honum.
★ ★ ★
Ben Youssef Ben Khedda,
sem nú er kominn til Alsír og
hefur tekið við stjórn lands-
ins, hefur verið forsætisráð-
herra útlagastjórnar Serkja
frá því í ágúst s.l. ár, en þá
tók hann við af Ferrhat Atob-
as. Ben Khedda er maður vilja
sterkur, yfirvegar vel þau
vandamál, sem hann fæst við,
og rasar ekki að ákvörðunum.
Þegar hann tók við embætt-
inu var talið, að hann væri
meira til vinstri en komið hef
ur í ljós. Hann er nú fremur
talinn til hinna hógværari afla
innan alsírsku þjóðfrelsis
hreyfingarinnar.
Ben Khedida er 38 ára að
aldri. Hann starfaði áður sem
blaðamaður, talar og skrifar
frönsku vel. Það var Ben
Khedda, sem gaf Þjóðfrelsis-
hernum skipun um að leggja
niður vopn, eftir að Evian
samningurinn var undirritað-
ur í vor. Áður en uppreisnin
í Alsír hófst 1954 hafði Ben
Khedda úm nokkurn tíma ver
ið forystumaður þeirra manna,
Adenauer
í Frakklandi
París, 3. júlí — AP-NTB
Dr. Konrad Adenauer, kanzl
ari Vestur-Þýzkalands, kom í
gær í sex daga opinbera heim-
sókn til Frakklands, hina
fyrstu frá því hann tók við
stjórnartaumum í V-Þýzka-
landi eftir heimsstyrjöldina síð-
ari.
• f dag ræddust þeir Aden-
aucr og de Gaulle Frakklands-
forseti við um stjórnmálaein-
ingu Evrópu og Efnahagsbanda
lagið — og utanríkisráðherrarn-
ir Gerhard Schröder og Couve
de Murville ræddust sömuleiðis
við í utanríkisráðuneytinu.
Alsír. Hann var handtekinn
af frönskum yfirvöldum árið
1954 og sat í fangelsi þar til í
apríl mónuði næsta ár. Hann
tók þáitt í bardögum með þjóð
frelsistoernum og varð einn af
ráðherrum útlagastjórnarinn-
ar, er bún var stofnuð 1958.
Því starfi hætti hann í janúar
1960 en varð eftir það for-
maður ýmissa nefnda er út-
lfigastjórnin sendi frá Túnis,
til þess að vinna samúð með
uppreisnarmönnum. Fóru
nefndirnar meðal annars til
Moskvu og Peking. Viku eftir
að Ben Khedda tók við em-
bætti forsætisráðherra fór
hann til Belgrad og sat fund
„hlutlausu“ ríkjanna.
Ben Khedda hefur heitið
Serkjum því að vinna að fram
förum á sviði landbúnaðar og
iðnaðar, er landið er orðið
sjálfstætt. Hvernig honum
tekst að jafna ágreininginn
við Ben Bella er enn óséð, en
margir átorifamenn munu
reyna að koma þar á sættum.
Standa vonir til þess að svo
takizt, ekki sízt með toliðsjón
af ummælum Nassers, forseta
Egyptalands 1 símskeyti til
þeirra leiðtoganna í gæríkveldi
— er hann sagði, að tækist
ekki að varðveita einingu
Serkja í Alsír og fengið sjálf-
stæði, væri opin leið til er-
lendrar ihlutunar í mál lands-
- Úr Varbarferð
Framhald af bls. 13
heldni þeirra og kunningsskap,
aúk þess, sem þær auka skilning
okkar á högum annarra lands-
manna og vekja okkur til um-
hugsunar um fornfræga staði,
hvort sem við þá eru tengdar
gleðilegar minningar eða sorg-
legar og við skulum minnast
þess, að það er okkar hlutverk,
að við sem flesta staði séu tengd
ar glæstar minningar á komandi
öldum.
Ný landkynning.
Er Bjarni Benediktsson hafði
lokið máli sínu, flutti Árni Qla
ferðalýsingu og gerði hann það
af sinni alkunnu þekkingu á
sögu og örnefnum. Lýsti hann
bæði þeim hluta ferðarinnar, sem
að baki lá, og þeim, sem ófarinn
var. Þá lagði hann fram tillögu,
sem ferðamálasérfræðingar
mættu gjarnan hafa í pakahorn-
inu. Sagði hann, að árið 1749
hefði orðið vart við skrýmsli
eitt mikið eða orm í Kleifar-
vatni og hefði ókind þessi verið
um 30—40 álnir á lengd. Síðan
hefði hún sézt aftur árið 1754,
en svo ekki söguna meir. í Skot-
landi væri sömu sögu að segja.
Skotar ættu sitt skrýmsli í Loch
Ness og seldu þeir árlega fjölda
ferðamanna aðgang að því, án
þess þó, að nokkur ferðamaður
hefði nakkurn tíma séð það.
Kvað Árni það einsýnt, að við
íslendingar ættum að viðhafa
sömu aðferð og selja ferðamönn-
um aðgang að orminum, sem
sennilega er ekki í Kleifar-
vatni. Er hugmynd þessari hér
með komið á framfæri.
Er Árni Óla hafði lokið máli
sínu, var á ný haldið af stað og
var ekið um Skeiðin, sem leið lá
til Skálholts. Var staðurinn skoð-
aður og flutti próf. Þórir Kr.
Þórðarson, borgarfulltrúi yfirlit
um endurreisn Skálholts og
drap einnig nokkuð á sögu stað
arins. Kvað hann þátt Skáltoolts
í menningarlífi íslendinga eiga
sér margar hliðstæður erlendis.
Þar hefðu klaustur- og dóm-
kirkjuskólar verið undanfari
æðri menntastofnana, svo sem
háskóla og hið sama væri að
segja um Skálholtsskóla, er ver-
ið hefði upphaf að bæði mennta
Skólum og Háskóla á íslandi.
Frá Skálholti var ekið rakleið-
is til Þingvalla og snæddu menn
þar kvöldverð í góðu veðri og
glampandi skini kvöldsólarinnar.
Nutu ferðalangarnir um stund
veðurblíðunnar og röltu um
kjarrið, en síðan var ekið til
Reykjavíkur og komið þangað
um kl. 22.
Allir, sem tóku þátt í ferðinni,
luku upp einum rómi, um að hún
hefði tekizt með miklum ágæt-
um, Þótt veðrið hefði verið ó-
blítt, þegar upp var lagt, en
eins og fyrr segir, kom vernd-
arengill Strandarkiikju til hjálp
ar. Sérstaklega ber að lofa skipu
lag ferðarinnar, sem var til fyrir
myndar og fararstjórn Varðar til
hins miesta sóma, en hana skipa
þeir Höskuldur Ólafsson, form.
Varðar, Sveinn Björnsson, Bald-
ur Jónsson, Jón Jónsson og Vald—
mar Ólafsson.
Happdrætti
D AS
boð Hafnarfjörður.
er vildu sigur lýðræðisins í ins.
tréverk, kom á nr. 9371. Um- 8471 9805 10057 10371 12296
boð Aðalumboð. 13089 14387 14804 15111 15706
Opel Rekord fólksbifreið kom 16736 16910 17058 17981 18470
á nr. 18765. Umboð Aðalumboð. 19319 19564 20681 21188 21214
Willys Jeep, óyfirbyggður, 22328 23563 24144 24491 25847
kom á nr. 18818. Umboð Aðal- 26268 26343 27112 27568 28834
umboð. 28887 28997 29480 29674 31033
Volkswagen fólksbifreið kom 32189 32449 32606 35223 36599
á nr. 7345. Umboð Aðalumboð. 36833 37229 37769 38343 39331
Eftirtalin númer hlutu hús- 39507 40900 40931 40981 44451
búnað fyrir kr. 10.000.00 hvert: 46118 46424 46879 46923 47616
2672 4366 4539 12986 39345 49654 51602 54040 54775 55139
41810 53326 54679 56340 59089. 55275 55758 56266 56556 56656
Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 5.000.00 hvert: 57651 59700 60561 60740 63262
1241 1711 3125 3597 3867 4386 4531 4790 5069 5599 6073 6580 63738 64464 64717. (Birt án ábyrgðar)
— /jb róttir
Framh. af bls. 22.
29.01.4 nýtt Bislett-met. Það þótt
tíðindum sæta að Daninn Thyig
eirsen var meira en hring á eftii
sigurvegaranum og bezti Norð
maðurinn lYz hring.
Stangarstökk: Nikula Finnl
4,85. 2. Koskila Finnl. 4,60. 3
Hövik Noregi 4,50 norskt met
4. Förde Tjalve 4,40.
Af öðrum úrslit'Um má nefní
800 m hl. Missial V-Þýzkal
1.54.3. 2. Mussa Eþíópía 1.55.3
3. Soltoeng Viking 1.55.8. —
110 m grind: Lindgren USA 14.8
2.Bergland Svíþj. 14.9. 3000 n
Ibbottsson Engl. 8.05.6. 2. Flosh-
back Þýzkal. 8.19.2. 3. Bervuir
Bul 8.19.6. 100 m Laeng Sviss lO.í
2. Bunæs Tjalve 10.8. 3. Hörte-
vall Svíþj. 11.0.