Morgunblaðið - 04.07.1962, Side 24
í
réttasímar Mbl
— eftir lokun —
Erlectlar fréttir: 2-24-85
Inniendar fréttir: 2-24-84
VARÐAR-FERÐ
Sjá bls. 13
149. tbl. — Miðvikudagur 4. júlí 1962
Veggirnir
steyptir
Ifggjandi
Myndir þessar voru teknar
í Kópavogi á mánudag. Þar
« var verið að reisa veggi í
nýju húsi, sem smíðað er
með nýstárlegum hætti. —
Veggirnir eru steyptir liggj-
andi á tjörupappa, sem hvíl-
ir á sandfleti. Fyrst eru
einangrunarpiötur, járn, dyra
karmar og gluggarammar
sett á pappann, og steyp-
unni síðan hellt í. Þá er
flöturinn, sem upp snýr, fín-
pússaður. Að lokum lyftir
krani veggjunum, járnin eru
soðin saman í hornunum og
*hornin steypt. Þykir þessi
byggingaraðferð hagkvæm
og fljótleg.
W-V.-- • • ■■•••> V • • '%• '• '• ” • ■ •.-.-:•••• • ••••• ■
Fundur
í togara-
deilunni
í GÆRKVÖLDI hafði sáttasemj-
ari rílkisins fund með deiluaðil-
um í togaradeilunni og síðast er
blaðið hafði fregnir af fundinum
um miðnætti stóð hann enn og
engar upplýsingar lágu fyrir um
árangur.
Ekki fundið
hvnðnn sýkl-
ornir bernst
ENN hefir ekiki verið fundið hvað
an sýklarnir er valda taugaveilki-
bróður hafa borizt, þrátt fyrir ýt-
arlegar rannsóknir. Samikvæmt
upplýsingum frá skrifstofu borg
arlæknis er ekki um neina veru-
lega útbreiðslu sjúkdómsins að
ræða.
HERAÐSMOT
Sjálfstæðismanna
í Strandasýslu 8. júlí
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna f
haldið á HóJmavík 8. júlí kl. 8.30 e.h.
Strandasýslu verður
—MmT™2 Ingólfur Jónsson, landbun- i
Wlr*' aðarráðherra, og Sigurður
wjtí 7 '-"Wt Bjarnason, ritstjóri, munu Br
WH *s^l| flytja ræður á hessu móti.
'' j I Þá verður sýndur gaman- 1 ■
leikurinn „Heimilisfriður",
■ eftir Georges Courteline, í
■L býðingu Árna Guðnasonar, ,áfr',.
•*'' \ g|| magisters. — Með hlutverk
Sigurður
Ingólfur
aldsson og Guðrún Ás-
mundsdóttir. — Ennfremur verður til skemmtunar ein-
söngur og tvísöngur. Flytjendur eru óperusöngvararnir
Kristinn Hailsson og Þórunn Ólafsdóttir og píanóleikari
Skúli "dórsson.
L..___ikur verður um kvöldið.
hrakkarnir
héldu
minka-
hvolpana
kettlinga
Akureyri, 3. júlí.
Fyrir nokkru voru börn að
leik hjá Hörgá í landi Forn-
haga í Hörgárdal. Rákust börnin
þar á 3 lítil dýr og virtist það
vera kettlingar og fóru með þá
heim. Þetta reyndust vera minka
hvolpar, en talsverður grunur
hefir leikið á að minkur væri á
þessum slóðum, en dýr hafa ekki
verið unnin þarna áður.
Afhending hand-
ritanna tryggð
ÞAí) má nú þegar segja með
nærri 100 prósent vissu að þótt
handritamálið hafi ekki verið
rætt í danska þinginu að nýju,
verði íslenreku handritin í Dan-
mörku afhent Islendingum.
Þegár málið var fyrst rætt í
þinginu voru Jafnaðanmenn og
róttækir vinstri m,enn ákveðið
fylgjandi því að senda bæri ís-
enzku handritin til heimalands-
ins og afhenda þau háskólanum.
En þá var það íhaldisþingmaður-
inn Pöul Möller, sem kom í veg
fyrár afbendingu. Nú virðist hins
vegar sem Möller hafi gefizt upp
á þessari s<tefnu sinni og sé á
því að aíbendia handiritin. Ástæð-
an fyrir þessari afcoðanaibreyt-
ingu Möllers mun einna helzt
vera sú að meirilbluti þingmanna
Vinstriílokksins, með Erik Erik-
sen í fylkingairbrjásti, vill af-
hendia handritin og með tilliti til
vinstri-íhalds samvinnunnar virð
ist Poul Möller því ekki geta
haldið áfram að berjast geign af-
hiendingunni.
Það virðist a.m.ik. liggja hreint
fyrir að stjórnarflokkarnir, jafn-
aðarmenn o<g róttækir, munu
standa einlhuga með afhendingu,
og sömiuleiðis meiiriihluti vinstri-
manna, þegar atkvæðagreiðslan
fer fram, þótt það verði ekki
fyrr en eftir næstu þingkösning-
ar. Og skiptir þar ekki máli þótt
aðrir flokkar taki við ríkisstjórn-
innL
Söltun |
leyfð frá og1
með morg- 1
undeginum
Síldarútvegsnefnd lét í
gær frá sér fara svo-
fellda orðsendingu:
„SÍLDARÚTVEGSNEFND
hefur ákveðið að leyfa
söltun fyrst um sinn frá
og með fimmtudeginum
5. júlí. Skilyrði fyrir sölt
un er að síldin sé a.m.k.
20% feit, fullsöltuð og
ennfremur að síldin sé
camremur ao suain se
viðurkennd af umboðs-
mönnum kaupenda sem
’ samningshæf, þegar um
úthlutaða, sérverkaða síld
er að ræða.
»Það er að sjálfsögðu
að öllu leyti á ábyrgð við
komandi síldarsaltenda,
, ef þeir salta síld, sem
ekki fullnægir framan
greindum skilyrðum“.
lijördæma-
þing StJS á
Vesturlandi
KJÖRDÆMISÞING ungra
Sjálfstæðismanna í Vestur-
landskjördæmi verður hald-
ið nk. -laugardag, 7. júlí, að
Staðarfelli í Dalasýslu og
hefst kl. 15.30. ,
Rétt til fundarsetu hafa
fulltrúar félaga ungra Sjálf-
• stæðismanna í kjördæminu
svo og fulltrúar úr héruð-
um, þar sem ekki eru félögj
skv. nánari ákvörðun kjör-*
.dæmisþingsins.
Um kjör fulltrúa vísast að
»öðru leyti til 20. gr. sam
þykkta Sambands ungra
_ Sj álfstæðismanna.
Sjórn S.U.S
Hafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri (t.v.) og Stefán Jónsson
forseti bæjarstjórnar.
Hafsteinn Baldvinsson bæjar-
stjóri í Hafnarfirði
Steídn Jónsson forseti bæjarstjórnar
HAFNARFIRÐI — Fyrsti fundur
bæjarstjórnar eftir kosningar
hófst klukkan 5 í gærdag, en eins
og getið var um í blaðinu í gær,
nóðist samkomulag milli Sjálf-
stæðisflokksins og Framsóknair-
flokksins um meirihlutastjórn
næsta kjörtímabil.
Fundurinn hófst með því að
íráfarandi bæjarstjóri, Stefán
Gunnlauigsson, las upp kjörbréf
yfirkjörstjórnar um hina ný-
kjömu bæjarstjórn. Síðen kvaddi
hann aldursfoa-seta bæjarstjórn-
ar, Þórð Þórðarson, til þesis að
stjórna kosningu forseta. Var
Stefán Jónsson (S) kjörinn for-
seti bæ'jarstjórnar. Síðan var
Jón Pálmason (F) kosinn vara-
forseti og skrifaraf Elin Jósefs-
dóttir (S) og Þórður Þórðarson
(A). Þessu næst var bæjairstjóri
kosinn, en það er Hafsteinn Bald
vinsson héa-aðsdómslöigmaður. —.
Hann var sem kunnugt er bæjar-
stjóraefni Sjálfstæðismannia í ný-
afstöðnum kosningum. HJaut
Hafsteinn 5 atkvæði,- 4 seðlar
voru auðir. I bæjarráð voni
kosniir. Páll V. Daníelsson (S)
Jón Páknason (F) og Kristinn
Gunnarsson (A).
Að kosningiu lokinni kvaddl
Stefán Gunnlaugsson sér hljóðs,
Þakkaði hann bæj arfiulltrúum
samstarfið á liðnum árum, en
Stefán hafði gegnt bæjarstjóra-
störfum í rúm 8 ár. Hann árnaði
síðan bæjarstjórn Hafnarfjarðar
Framh. á bls. 23