Morgunblaðið - 12.07.1962, Page 4

Morgunblaðið - 12.07.1962, Page 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. júlí 1962. umarbústaður í Vatnsendalandi til sölu. Hagsta&tt verð. Uppl. í síma 32745. iílaklæðningar, klædd sæti og spjöld. Uppl. Hrefnugötu 8 eftir kl. 6. Sumarbústaður til sölu við Hveragerði. Verð 25.000,00. Upplýsingar sími 14409. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Er þeir höfðu siglt í viku, tóku bæði Júmbó og Spori eftir því, að það varð æ kaldara á nóttunni. Kvöld eitt, þegar Spori stóð við stýrið, kom Júmbó upp á deltk. — Láttu mig taka við stjóminni, sagði hann, þú bara skelfur og get- ur ekki haldið áttinni og hendurnar á þér hristast af kulda. — Má ég eiga frí, sagði Spori móðgaður, ég hef alveg haldið þeirri stefnu, sem Ping Ving hélt áður. — Farðu bara niðux að sofa, sagði Júmbó ákveðinn. Spori hafði aðeins mótmælt í yfir- skyni. í rauninni var hann dauð- syfjaður, og þegar hann sá kojuna gegnum kýraugað, varð hann enn syfjaðri. Þessi sjóferð þeirra hafði líka staðið nokkuð lengi yfir. Ökukennsla Kennt á Volkswagen. Uppl. í síma 3-84-84. Blý Kaupum blý hæsta /erði, Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. Sírni 16812. Blokkþvingur lítið notaðar, 4 búkkar — stærð 85x210 cm, til sölu. Uppl. í síma 33458. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu um mánaðaimótin ágúst-sept. eða síðar. Tilto. merkt: „Leiga — 7523“, leggist inn á afgr. Mibl. fyrir 15. þ. m. Til sölu borðstofuskápur, borð og 4 stólar. Nýlegit og vel með farið. Hivassaleiti 14, IV. h, ' Sími 37907. Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigiu í Keiflavík eða Njarðvik. Uppl. í sínxa 1595. Stúlka með gagnfrœðapróf óskar eftir léttrí vinnu, fyrri hluta dags. Uppl. í sima 19886. Loftpressa til leigu. Goði hf. Sími 22296. Trésmíðameistara vantar trésmiði til úti- og inni- virrnu. Uppl. í síma 18079. TVEIR PÁFAGAUKAR í góðu búri óskast. Uppl. í sima 18711. Gangastúlka óskast Uppl. á skrifstofunni. Hótel Vik. í d&e er fimmtudagur 12. júlí. 193. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:49. Síðdegisflæði kl. 13:36. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringtnn. — Læknavöröur L.R. txyxxi vitjanln er A sama stað fra kl. 18—ö. Sími 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opíö alla virka daga kl. 9,15—8, laugardags trá kl 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrahifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 7.—14. júlí er í Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 7.—14. júlí er Eiríkur Björnsson. sími 50235. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðamar R-8101 til R-8250. Óháði söfnuðurinn fer 1 skemmti ferð sunnudaginn 15. júlí. Farseðlar seldir ljjá Andrési á Laugavegi 3. Kvennadeild Slysavarnafélagsins fer í 4 daga ferð þann 18. júlí á Snæfells nes og í Dali. Nánari upplýsingar í verzlun * Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur, sími 13491. Ath. aðeins fyrir félags konur. Frá Fríkirkjunni. Félög Fríkirkju- safnaðarins efna til skemmtiferðar fyxir safnaðarfólk næstkomandi sunnudag, 15. júlí. Farið verður kl. hálf níu um morguninn frá Fríkirkj- unni. Ekið verður um Hreppa að Gullfossi og Laugarvatni. Farmiðar eru 9tídir í Verzluninni Bristol. Nán- ari upplýsingar í símum 12306, 12423 og 23944. Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Reykja- vík. Þar sem fullráðið er í orlofsdvalir þær. sem auglýstar hala verið, getur orlofsnefndin því miður ekki tekið við fleiri umsóknum í siunár. Frá Happdræti brunavarða: Dregið var að kvöldi þess 10. hjá Borgar- fógeta. Vinningsnúmerin verða birt eftir örfáa daga, þegar uppgjör hafa borizt. Þeir sem eiga eftir að gera upp, eru vinsamlega beðnir að gera það strax. Minningarspjöld Krabhameiusfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Ðaníel. Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans,1 Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrífstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. + Gengið + 29. júni 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,62 120,92 1 Bandarikjadollar 42,95 43.06 1 Kanadadollar 39,76 39,87 100 Norskar kr 601,73 603,2*7 100 Danskar kr 622,37 623,97 100 Sænskar kr 835,05 •837,20 1*4) Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 V-þýzk mörk 1076,90 1079,66 100 Tékkn. énur 596,40 598,00 100 Gyllini 1195,13 1198,19 1000 Lírur 69,20 69,38 100 Austurr. sch 166,46 166,88 iOö Pesetar 71.60 71.8D Áheit og gjafir Strandarkirkja: EP 300; ómerkt í bréfi 100; GG 10; Sóla 100; AF 50; Haligerður 300; DG 200; Guðrún Eiriks dóttir 100; GSS 100; ekkja 50; JÞ 100; Anna 17. 100; NN 20; Landsprófs- nemandi 300; MÞ 100; ónef nd 100; X 75; gamalt áheit 25; BK 50; gamalt áheit 25; HS 100; Ása 100; HH 100; Anna 35; K og H 200; Ónefndur Hafn- firðingur 100; GH 100; Júlia 100; SM 50; Guðrún og Birna 100; FK 50; ónefndur 300; UÞ 50; Unnur 500; BD 175; Þakklát móðir 25; SÞ 50; GW ofl. 180; NN 25; Regína 300; GG 20; frá ónefndum 100; LG 100; Rúna 15; BK 500; Haukur 100; ÓSK 100; Sigrún 50; ÓIS 200; S. Beok 50; GG 100; Anna afh af frú Sigríði Guðmundsdóttur Hafnarf. 10; KS 100; NN 25; gamalt og nýfct áheit NN 250; NN 100; gamalt áheit 400; SÁ 20; Dóra 50; NN 150 gamalt og nýtt áheit JBR 1000; OAS 25; SI 200; KH 100; KE 50; KV 100; AM 100; ESK 150; SM 50; TS 500; ÍK 25; GH 10; FM 150; SÁG 50; SG 100; x/2 25; KJ 250; I 25; TS 100; ÁS 200; H og Þ 100; HB 50; NN 10; NN 25; NN 500; S 25; ÓK 5; SM 100; EE 50; BJ 100; VH 100; NN 50; AJ 100; VÍ 100; ÞÞ 40; MGE 50 JST 500; NN 20; RJ 300; VHL 100; HS 200; NN 250; Ss. 50; JÞ 150; SS 100; MG 250; Á 26; HG 100; SGX 100; HS 50. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Kemur -til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Heldur áfram til NY kl. 03:00. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Lundúna kl. 12:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir)f Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafn ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Homafjarða. Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannæyja (2 ferð- ir). Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Bilbao. Askja fór í gær frá Belfast áleiðis til Cork. (írlandi). Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeil fór I í gær til Gdynia og Ventspils. Arnar- fell losar tómar tunnur á Austfjörð- um. Jökulfeli er væntanlegt til Rvík- ur 14 þm. frá NY. Dísarfell fer vænt- anlega á morgun frá Ventspils áleið- is til íslands. Litlafell fór í morgun frá Rvík til Þorlákshafnar og Vest- mannaeyjar. Helgafell fór 7 þm. frá Rouen áieiðis til Arehangelsk. Hamra- fell -fór 10 þm. frá Hafnarfirði áleiðis til Palermo og Batumi. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rott- erdam. Langjökull er í Reykjavík. Vatnajökull lestar á Norðurlandshöfn- um. Hafskip h.f.: Laxá fer I dag fró Hornafirði til Vick og Stomoway. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar* foss fer frá Hamborg 12 þm. til Rvík- ur. Dettifoss fer frá NY 13 þm. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Rvík 12 þm. til Keflavíkur, Vestmannaeyja, Fá- skrúðsfjarðar, Eskifjarðar og Norð- fjarðar og þaðan til Rotterdam. Ham- borgar og Gdynia. Goðafoss fór frá Dublin 6 þm. lit NY. Gullfoss fór frá Leith 9 þm. væntanlegur til Rvíkur 12 þm. Lagarfoss er í Leningrad fer þaðan til Gautaborgar og Rvíkur. Reykjafoss er í Ventspils fer þaðan til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 10 þm. frá NY Tröllafoss fer væntan- lega frá Hull 12 þm. til Rvíkur. Tungu foss fer frá Húsavík 1 kvöld 11 þm. til Siglufjarðar, Akureyrar og Sauðár- króks. Medusa kom til Rvíkur 10 þm. írá Antwerpen. 70 ára í dag Jón Grímsson fyrr verandi bryti, Laugamesvegi 118. í dag verður hann fjarverandi úr bænum. Laugardaginn 7. júlí voru gef- in saman í hjónaband í Dómkirkj unni af séra Jóni Auðuns ung- frú Elísabet Guðmundsdóttir skrifstofustúlka (Jenssonar fram kvæmdastjóra) og Sveinn Jóns- son skrifstofum. (Sveiinssonar) Heimili imgu hjónánna er að Reynimel 51. 73V- A: Já, hvað er að tala um kvenfólkið; aldrei getur það þag- að yfir nokkrum hlut. B: Bfeki það, konan mín var mér ótrú í 10 ár og minntist al- drei á það einu orði. — ★ — Skrifstofustjórinn: Þessumi skjölum á aðstoðarmaðurinn að raða í stafrófsröð og fleygja þeim síðan í pappírákörfuna. Það er greinilegur hjónasvip- ur með okkur. UNGA konan á myndinni Kar en Hantze Susman varð sigur vegari í. tenniskeppni, sem haldin var nýlega í Wimbled- on í Norður-Dakota í Banda- ríkjunum. Hún er 19 ára bandarísk og nýgift og segir sigur sinn í keppninni einikum vera manni sínum, sem æfir tennis í frístundum, að þafeka. Karen sigraði bæði í einmenn- ings og tvímenningskeppni og sigurskjöldinn á myndinni hlaut hún fyrir sigur sinn í einmenningskeppninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.