Morgunblaðið - 22.07.1962, Blaðsíða 12
12
MORGIJNBLAÐIb
Sunnudagur 22. Jðlí 196k,
J
40 ára afmælismót
Ums. Kjalarnesþings í frjálsum íþróttum verður
haldið þannig:
Sunnudag 29. júlí í karla- og kvennagreinum.
Sunnduag 12. ágúst í unglingagreinum.
Mótið fer fram á íþróttavellinum í Kópavogi og hefst
kl. 1,30 báða dagana. — Keppt verður í öllum greinum
sem venja er á héraðsmótum.
U.M.S.K.
Hinn 8. þ.m. andaðist
INGIUJÖRG EINARSDÓTTIR ANDERSEN
í Raupmannahöfn.
Hún var jarðsungin frá Simons Peters Kirke 14. þ.m.
Fyrir hönd aðstandenda
Helgi Sigurðsson.
Maðurinn minn
ÞORVALDUR JÓNSSON, Skúmsstöðum
andaðist í Landsspítalanum þann 21. þ.m.
Guðríður Ársælsdóttir.
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma
GUÐRÚN GÍSLADÓTTIR, Melgerði 24
andaðist 16 júlL Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 25. júli *i. 1.30 e.h.
Þórður Magnússon, Magnús G. Rórðarson
Erla G. Sigurðardóttir, Sigurðut R. Magnússon,
Guðrún Þ. Magnúsdóttir, hórður A. Magnússon
Elskulegur drengurinn okkar.
lézt ll.þ.m. jarðarförin hefur farið fram.
Þökkum auðsýnda samúð.
Rakel Magnúsdótttr, Ólafur Oddsson.
Nýbýlavegi 49. Kópavogi
Jarðarför móður minnar
GUÐRÚNAR BENJAMÍNSDÓTTUR
fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 23. júlí kl.
IVz. Fyrir hónd vandamanna:
Sigurbjörg Magnúsdóttir
Útför mannsins míns og föður okkar
GUNNUAUGS HALUDÓRSSONAR, fulltrúa
verður gerð á ísafirði miðvikudaginn 25. júlí og hefst
kl. 2. e.h. að heimili okKar- Mjógötu 8.
Guðrún Finnbogadóttir og böm
Eiginmaður minn. faðir og sonur
GUÐMUNDUR ÞÓRIR EGILSSON, trésmíðameistari
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunn i Hafnarfirði mánnd.
23 þ.m. ki. 2. e.h.
Sigurveig Jóhannsdóttir og dætur
Guðriður ísaksdóttir
Útför föður míns
KRISTJÓNS Á. ÞORVARÐSSONAR
er andaðist J3 þ.m. fei fram frá Fossvogskapellu þriðjud.
24. júlí n.k. kl. 1,30.
Hákon Heirnir Kristjánsson
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og jarðarfói
ÞÓRDÍSAR MAGNÚSDÓTTUR
Gunnvör Magnúsdóttir, Skarphéðinn Magnússon
Ragnhildur E. Þórðardóttir, Sigfús Kr. Gunnlaugsson
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför
bróður míns
Jóns Pálssonar
Sérstakar þakkir sendi ég læknum og starfsfólki Vífils-
stðahælis fyrir góðvild og umhyggju í langvarandi veik-
indum hans.
Valgerður Pálsdóttir
Guðmundur Þ. Egilsson
trésmíðameislari — minning
Á mongun, mánudaginn 23.
júlí, verður til moldar borinn frá
Fríkirkjunni í Hafnarfirði, Guð-
mundur Þórir Egilsson trésmíða-
mieistari, Suðurgötu 60, er lést í
Landaikotsspítala 14. þ.m.
Guðmundur var fæddoir að
Loftsstöðuim í Flóa 29. sept 1905
og ólst þar upp til 14 ára aldurs
með móður slnni Guðríði ísaks-
dóttur, en faðir hans Egill Eg-
ilsson drukiknaði í vertíðarbyrj-
un 1907.
Árið 1919 fluttust þau mæðg-
in til Hafnarfjarðar og hóf Guð-
mundur nám í Flensbongarskóla
það haust. Síðan nam hann tré-
smíði hjá Ásgeiri G. Stefánssyni
trésmiðameistara.
Að loknu nárni stundaði Guð-
mundur húsabyggingar, mest !
félagi við þá Hauik Jónsson og
Bjarna Erlendsson, sem sameig-
inlega reistu mörg hús I Hafnar.
firði og víðar. Á þeim árum var
oft þröngt um atvinnu hió tré.
smiðum, sem öðrum, svo að ekjki
voru þá ávallt samfelld verkefni
við húsabyggingar, þá vann Guð
mundur oft að srníði húsgagna
o.fl., því hann var ekki síður eft.
irsóttur til þeirra smíða, sakir
síns frábæra handbragðs á hrvað,
sem hann lagði gjörva hönd,
Árið 1935 stofnaði Guðmundur
ásam.t 5 mönnum öðrum hluta.
félagið Áætlunarbílar Hafnar.
fjarðar, sem um skeið annaðist
að hálfu akstur sérleyfisleiðar-
innar Reykjavík-Hafnarfjörður,
eða þar til ríkið tók þann rekst-
ur í sínar hendur 1947. Eftir það
vann hann að bifreiðaviðgerðum
með félögum sinum, til ársina
1953, að hann bóf vinnu í iðn
sinni hjá hlutafélaginu Dröfn, og
vann þar á verkstæði meðan hon
um entust kraftar. ,
Guðmundur var maður fastur
fyrir og öruggur, er hlaut traust
félaga sinna sem og annarra er
hann umgekkst. Honum voru
því falin ýmis trúnaðarstörf,
átti nú meðal annars sæti í stjóm
trésmíðafélagsins og var þar
gjaldkeri.
Síðla sumars 1961 var heilsu
hans svo kornið að hann gat ekki
lengur unnið, og var upp frá
iþví lengst af rúmliggjandi, fyrsit
heima, en fór í nóvemiber s.l. í
Landakotsspítala, þar sem ætl.
unin var að gera á honum skurð.
aðgerð, sem þó ekki varð. ,
Volvo 1956
Tilboð óskast í ákeyrðan Volvo 1956, ekinn 65 þús. km.
sem er til sýnis í Vökuportinu við Siðumúla. — Réttur
áskilin til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum. Tilboð merkt: „Volvo — 7575“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 26. júlí n.k.
Ný
HEIMS
FYRIR
Tóbaksverzlumn LONðíOM
Austurstræti 8
Sendnm um allt land. Box 808. Sími 14260.
sending
ÞEKKTAR
GÆÐI
Nýjung — Nýjung
Hinar marg eftirspurðu nylon tízkuslæður komnar
í fimm litum.
Xlæðilegar
Þægilegar
Tízkusræðan hentar yður
illsstaðar.
Fæst í
LOIMDOIM dumudeild
Pósthússtræti og
Eins og áður er getið ólst Guð.
mundur_ upp hjá móður sinni
Guðríði fsaksdóttur og með henni
hélt hann hús eftir að hann var
vaxinn. En árið 1943 gekk hann
að eiga eftirlifandi konu sína
Sigurveigu Jóhannsdóttur frá
Bakka í Leirársveit, hina ágæt-
ustu konu og eignuðust þau tvær
dætur, Þuríði og Guðríði, sem
nú eru að verða uppkammar.
Guðmundur var alla tíð frá-
bær heimilisfaðir, og þar var
hann allur utan þess tíma, sem
hann varði til skyldustarfa og
til þess að afla sér og sínum
nauðþurfta. Sambúð þeirra hjóna
var og með ágeetum og svo var
einnig um konu hans og móðiur
sem alla tíð dvaldist á heimili
þeirra. Heimilisfólkið var, að þvi
er séð varð, ein heild og er heim.
ilisföðurins því sárt saknað.
Um leið og ég kveð vin minn
O’g samstarfsmann, með þakklæti
fyrir allt liðið, votta ég eftir.
lifandi ástvinum hans mína inni.
legustu samúð og bið Guð að
leggja þeim líkn með þraut.
Helgi Guðmundsson
Lækjarbuðiinii
Laugarnesvegi 50.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 23. júlí til 14. ágúst.
Ólafsson & Sandholf
- U.S.A.
Framh. af bls. 9
sigra og ósigra. Kommúnistar
rnunu stöðugt halda áfram að
reyna þolrifin í Bandarífcjamöim
um hingað Og þangað um heims-
byggðina, — reyna hvort þeir
meini það, sem þeir segja. En
þróunin er nú greinilega 'hli'ðlholl
Bandaríkjunum. Eftir tíu ár geta
Bandaríkjamenn ef til vill litið
um öxl og sannifærzt um, að ár-
ið 1962 hafi kommúnisminn náð
eins miklum ítöikum og unnt varð
— og þá hafi hafizt hnignunar-
skeið hans. •4'