Morgunblaðið - 22.07.1962, Blaðsíða 13
r
Sunnudagur 221. Jfilí 1962
MORGVNBLAÐIÐ
13
S
,•* Fyrrverandi kúreki í Texas
Ihefur tekið sæti í hinni virðu-
legu lávarðadeild, í fyrsta skipti
í sögu brezka þingsins. Maður-
! inn sem hér um ræðir heitir
Ohurdhill 71 árs gamall og
frændi Sir Winstons.
| Ohurdhil lávarði hefur alla tíð
verið ævintýraiþráin í blóð borin,
eins ag mörgum í þessari ætt.
Hann sigldi ungur yfir haf og
dvaldi 25 ár í Ameríku. Stund-
eði hann þar m.a. kúrekastörf,
ikvikmyndastörf og síðustu árin
var hann hóteleigandi og sá um
rekstur fjögurra veitingahúsa.
Þegar seinni bonan hans lézt
Ifirið 1957 hvarf hann aftur heim
ta Englands og rak veitingahús
í Mayfair í London. Og nú hefur
Elizabeth drottning aðlað hann
og 'hefux hann því rétt til setu
í lávarðardeildinni.
v Ohurchili hefur selt veitinga
Túnþökur
úr Liágafellstúnl.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Sími 22-8-22 Og 19775.
Fyrirtaeki f I.ondon óskar
etftir umlboðsmanni, sem hefir
góð saimbönd við heildsala,
verzlunarfélög og aðra inn-
flytjendur á íslamdi, til sölu á
ódýrum ríkis-tframieiðsluvör-
um, vönduðum fötum fyrir
karla, konur og börn, einnig
tázkuprjónaföt og vefnaði. —
Svar sendist afgir. Mlbl. merkt:
„7573“ fyrir 30. júli.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
i : Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir velikomnir!
Bræðraborgarstíg 34
, , Samikoma í kvöld kl. 8.30.
‘ 1 Allir velfcomnir.
Fíladelfía
Almenn samikoma kl. 8.30. —
Garðar Ragnarsson og U0de And
ersson tala. — Allir velkomnir.
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
í dag, Austurg. 6, Hafnarf.
|d. 10 í.h.
Hörgshlíð 12, Rvík, kl. 8 eJh.
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lör -æði vörf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-húsið
I
stofu sína og hyggst vera stór-
virkur á stjórnmálasviðinu, m.a.
(hefur hann áhuga á að endur-
skipuleggja vegakerfið. — Við
erum 30 ár á eftir Bandaríkjun-
um í vegagerð, segir hann. Við
eigum að læra af reynzlu þeirra
og leggja niður gömlu aðferð-
irnar.
★
Hinn ungi Aga Khan vax á sín
um tíma ekkert
yfir sig hrifinn
að þurfa að taka
við rekstri hest-
húsa föður síns
heitins. En hann
lítur öðruvísi á
það mál núna,
iþví bomið hefur
í Ijós að hagnað-
ur af sölu trypp-
anna, frá því hann tók við rekstr
inum til dagsins í dag, nam
tovorki meira hé mjnna en rúm-
um 25 millj. kr.
★
Hin 29 ára gamla stjarna og
kattavinur, Kim Novak, leyfði
nýlega amerískum blaðamanni
sem átti viðtal við hana, að
skyggnast inn í afkima sálar
sinnar — „Það ex hríf-
r 1- r
$
í fréttunum
andi,“ sagði Kim, „að skjóta úr
byssu eða riffli á dýr og sjá
hvernig það dettur dautt niður.“
Hin skotglaða þokkadís vill
helst veiða villigelti: ,Fyrir mig
:r gölturinn andstýggilegasta
.ákn karlmannsins. Eg hef inni
.ega gleði af að drepa hann“.
Charles Laughton, leikari, er
frægur fyrir hnittin tilsvör, og
kom sá hæfileiki hans snemma í
ljós.
Einu sinni, á yngri árum Laugfh
tons, var hann
á sýníngartferða-
lagi í Englandi
og lék úr verk-
um Shafcespeare.
Hann kom til
smábæjar nokk-
urs, Og kom þá
í ljós að áhorf-
endum dauð-
leiddist sýningin
Og gripiu fram í í sífellu.
Þegar Laughton sagði hina
frægu setningu: „Hestur, Hestur!
Konungsríki fyrir hest!“ — þá
igall við í salnum:
„Mundi yður ekki duga asni?“
„Jú, ætlj það ekki,“ anzaði
Laughton, „komið þér bara uþp
á srviðið.“
••
•v-.. -.'
ÞEGAR Francoise Sagan varð
mamma, varð Claude Ohabrol
fyrstur til að hringja til hennar
og óska henni til hamingju. Hann
spurðist fyrir um, hvernig gengi
með barnið og „Landru".
Það eru nú nokkrir mánuðir
síðan þau tóku sig saman um að
gera mynd um ævi George Sands.
Þeim leiddist persónan og völdu
sér hetju sem er ekki nærri eins
rómantísk en mjklu skemmti-
legri í þeim augum: Landru.
Landru vac sakaður um ellefu
miorð en játaði þau aldrei. Hann
var dæmdur til dauða 1922 og
hálshöggvinn. Aðalsönnunargagn
ið gegn honum vax vasabók, sem
inniihélt- nötfn fórnarlamibanna,
rókra miðaldra kvenna.
Þess mlá geta, að Ohaplin hefur
gert meistaralegt verk um sama
efni, kvikmyndina „Monsieur
Verdoux".
JANE Froman, söngkona, sneri
til hejmaiborgar sinnar, Columibia
í MissOuri, á síðasta ári, eftir tvö
misheppnuð hjónabönd. Jane
Froman lenti, eins Og kunnugt
er, í flugslysi árið 1943 og giiftist
síðar flugmanninum sem bjarg-
aði láfi hennar. Hún gekk undir
25 uppskurði næstu sex árin eftjr
slysin og notar enn spelkur við
annan fótinn.
í síðustu viku gekk hún í
(þriðja sinn upp að altarinu, og
við hlið hennar aðstoðarritstjóri
daghlaðsins „The Oolumbia
Daily Tribune“. Brúðhjónin eru
bæðí 54 ára gömul.
Marlyn Monroe hefur skriðið
inn í skel sína eftir skilnað sinn
við Foxkvikmynd'afélagið.
ekki alltof ákóí
í að mæta í upptökurnar á
„Something’s Got to Give“ gæti
verið sú, að í næsta kvikmynda
tökuveri Fox-félagsins var Jo-
ane Woodward að leika í „Cele
bration". Hún leikur þar ljós-
hærða miðlungsstúlku, sem hef-
ur meiri metorðagirnd en hæfi-
leika, stúlkan sem er að reyna
að finna sjálfa sig“, en einmitt
þannig hefur einn rithöfundur
lýst Marlyn í bók, sem hann
skrifaði um hana.
aukinn yndisþokka
Palmolive gefur yður fyrirheit um...
with Pa-lmolive
Frá og með fyrsta degi
rerður jafnvel þurr og við-
kvæm húð unglegri og feg-
urri, en það er vegna þess
að hið ríkulega löður Palmo-
live er mýkjandi.
Palmolive er framleidd með
olívuolíu
Aðeins sápa, sem er jafn mild
og mjúk eins og Palmolive
getur hreinsað jafn fullkom-
lega og þó svo mjúklega. Hætt
ið því handahófskenndri and-
litshreinsun: byrjið á Palmo-
live hörundsfegrun f dag. —
Læknar hafa sannað hvaða ár-
angri er hægt að ná með
Palmolive.
Þvoið . . •
nuddið
í eina
mínútu . • •
Skolið. • • .
og þér
megið búast
við að sjá
árangurinn
strax
Mýkri,
unglegri,
aðdáanlegri
húð
Palmolive með
mildari og mýkri
olívuolíu er ...