Morgunblaðið - 22.08.1962, Blaðsíða 18
18
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 22. ágúst 1962
Jónas Halldórsson segir í Leipzig:
Eftir aö hafa séö hina
tel ég Hörð úrsiitamann
■ ■* :
Guðmundur Gislason varð hastar-
lega veikur og gat ekki keppt
i 200 m. baksundi
, VIÐ vonumst til þess þrátt fyrir allt, að koma heim með
meira en aðeins reynsluna frá þessu Evrópumóti“, sögðu ís-
lenzku sundmennirnir, Guðmundur Gíslason og Hörður B.
Finnsson og þjálfari þeirra, Jónas Halldórsson, er frétta-
maður Mbl. hitti þá að máli í Leipzig á mánudag. „Það er
of langt að fara frá Reykjavík til Leipzig, aðeins til þess að
sjá hvernig sundmenn annarra landa synda“, bætti Jónas
við. —
nafn hans
sinnum, en
„Guðmundi tókst ekki að kom-
ast í úrslit i fjórsundinu. Hann
mun síðar taka þátt í 200 m bak-
sundi og okkar stóra von nú er
Hörður Finnsson. Hann tekur
þótt í undanrásum 200 m bringu-
sundsins á fimmtudagsmorgun",
sagði Jónas.
„Ég er í mjög góðu formi.
Við höfum æft hér og liðið
vei og við vonum að það tak-
vann
5:4
Benefica — knattspyrnuliðið
fræga sem heldur nú Evrópu-
bikarnum í knattspyrnu, er
nú á keppnisferð um Norður-
lönd. Liðið lék fyrsta leik sinn
t gær við danskt úrvalslið.
Benefica vann með 5 mörk-
um gegn 4. I hálfleik stóð
4—3 fyrir Benefica.
ist að komast í úrslitin",
sagði Hörður við fréttamann-
inn.
„Ég er mjög bjartsýnn á að
Herði takist að komast í úr-
>*' slitin. Hann er í mjög góðri
þjálfun og skoðun mín á, að
hann komist áfram í keppn-
jnni, byggi ég á því að sjá
aðra beztu bringusundsmenn
Evrópu æfa hér“, bætti Jónas
við.
GUÐMUNDUR VEIKUR
í gærmorgun átti keppni í
200 m baksundi að hefjast.
Er kom að riðli Guðmundar
Gíslasonar var
kallað nokkrum
hann birtist ekki.
Fréttamaður Mbl. símar
að Guðmundur hafi aðfara-
nótt þriðjudags fengið hast-
arlega ennisholubólgu og
ekki komið dúr á brá. Hann
var því alls ófær um að taka
þátt á bakstundskeppninni.
Jónas kom honum undir
læknishendur og fékk Guð-
mundur viðeigandi lyf í gær-
morgun og er nú á batavegi.
En hann keppir ekki meira á
þessu móti, enda var hann
ekki skráður í fleiri greinar.
Framihald á bls. 16.
ísfirðingar hafa nú kvatt 1.
deild að sinni. Þeir komust
þangað eftir langa og stranga
baráttu, en urðu svo fyrir því
að missa marga menn og
veittu því ekki þá keppni
sem vænzt var. Þeir fengu
aðeins 1 stig út úr keppninni
i ár.
En markvörður þeirra vakti
oft mikla athygli. Hann fékk
líka óspart að reyna sig. Hér
er Einar að verja út við
stengur — og það varð ekki
mark. Ljósm.: Sv. Þorm.
Námskeið fyrir leiðbeinendur
félagsstarfs í Reykjadal
UM NÆSTU helgi 24.-26. ágúst
mun íþróttaskólinn í Reykjadal
efna til frjálsíþróttanámskeiðs í
samráði við útbreiðslun. frjáls-
íþróttaráðs íslands. Námskeið
þetta er ætlað íþróttakennurum,
leiðbeinendum félaga og frjáls-
☆
☆
FÆREYSKA blaðið „Dag-
blaðið“ skýrir frá því að 18
ára gamall piltur af fær-
eyskum ættum hafi tekið til
boði spænsks knattspyrnu-
félags ura að leika á Spáni
sem atvinnumaður. Hinn
ungi roaður heitir Erling
Viðsteinsson og er hann
bróðursonur ritstjóra „Dag-
blaðsins“,
Erling
Viðsteins-
son. HttHs
íþróttamönnum. Tveir erlendir
frjálsíþróttaþj álfarar, Mr. Vern-
on Cox og Simonyi Gabor munu
kenna á námskeiði þessu.
Þeir félagar Höskuldur Goði
og Vilhjálmur Einarsson eigend-
ur og stjórnendur fþróttaskólans
í Reykjadal hafa undanfarnar
vikur haft þar sumarbústaðar-
starfsemi. Starfið hefur nú sem
áður gefist hið bezta. Fjöldi
ungra vaskra drengja hvaðanæva
að af landinu hafa dvalizt þar og
notið dvalarinnar í ríkum mæli.
Stjórnendur íþróttaskólans 1
Reykjadal hafa nú í sumar brydd
að upp á ýmsum nýjungum og
enn vilja þeir sýna viljann í
verki með því að efna til nám-
skeiðs: I fyrsta lagi fyrir íþrótta-
kennara sem vildu rifja upp og
bæta þekkingu sána í þjálfun og
tækni. 1 öðru lagi fyrir leiðbein-
endur er kæmu til að auka þekk-
ingu sína um íiþróttir og síðast
en ekki sízt fyrir virka frjáls-
íþróttamenn er fengju frjálsræði
til æfinga og kennslu og góðra
þjálfara.
Námskeið þetta mun aðeins
standa yfir í 3 daga, frá föstu-
dagsmargni 24. ágúst til sunnu-
dagskvölds 26. ágúst.
Erling er hægri innherji
í unglingaliðum KB í Kaup-
mannahófn. Með félagi sinu
fór hann tii Mallorca og
þar fékk hann tilboð frá
Atletico Baleares. Tilboðið
sem Spánverjar gerðu Er-
ling er að leika þar í landi
í eitt ár og hafa frítt uppi-
hald eg fæði og 1000 kr.
(danskar) á mánuði i laun
(6.500 ísl, kr.).
Erling Viðstein tók þessu
tilboði og mun hann vera
einn hirtna yngstu norrænu
manna sem gerst hefur at-
vinnumaður á sviði knatt-
spyrnunnar.
Meistaramót
uirgðinga
UNGLINGAMEISTARAMÓTIÐ
í frjálsum íþróttum verður háð
í Reykjavík. keppnisgreinar eru:
Laugardag 25/8. 100 m hl.,
— Kúluvarp — Hástökk — 110 m
grhl. — Langstökk — 400 m hl. —
1500 m hl. — Spjótkast.
Sunnudag 26/ 8. 200 m hl. —
Kringlukast — Stangarstökk ■—
3000 m hl. — Sleggjukast — 800
m ,hl. — Þrístökk — 400 m grhl.
Mánudag 27/8. 4x100 m boðhl.
— 1500 m hindrunarhlaup.
Þátttaka sendist í síðasta lagi
fyrir 23/8. ’62 til Frjálsíþrótta
sambands íslands, pósthólf 1099.
í samráði við útbreiðslunefnd
FRÍ hefur tekizt að fá ameríska
frjálsíþróttaiþjálfarann Mr. Vern-
an Cox og íþróttafélag Reykja-
víkur hefur gefið kost á hinum
ágæta ungverzka þjálfara Sim-
onyi Gabor og munu þeir annast
tæknikennslu.
Ávöirp og erindi á námskeiðinu
munu flytja íþróttafulltrúi ríkis-
ins Þorsteinn Einarsson, formað-
ur FRÍ , Lárus Halldórsson,
Stefán Kristjánsson í'þróttakenn-
ari, Höskuldur Goði Karlsson
íþróttakennari og Vilhjálmuír
Einarsson kennari.
Dagskráin verður ásetin alla
dagana, erindi flutt, — verklegar
tækniæfingar, umræður og fyrir-
spurnir, iþróttakvikmyndir og
filmræmur sýndar.
Það er ósk og von stjórnar skól
ans að sem flestir sem hafa á'huga
á, geti notfært sér þetta tækifæri,
Þátttökugjald er kr. 450,00. —
Tekið er á móti umsóknum á
skrifstofu ÍSÍ, Grundarstíg 2,
Reykjavík, kl. 3—5 e.h. Nánari
upplýsingar í síma 14955.
Frábær
afrek
Bandaríkjamaðurínn Jim Neat-
ty sigraði í enskrar mílu hlaupi
í Helsingfors í gær. Hljóp hann
á 3.56.3 á alþjóðlegu móti sem
þar var haldið. Annar var landi
hans Grelle á 3.58.8 og þriðji
Finninn Olavi Salomen á 3.59.1,
Ahlander Finnlandi vann 800
m á 1.49.7 og Tuiminen 400 m
grindahlaup á 52.9.
Millitímar á 1500 m voru tekn-
ir í mílúhlaupinu. Beatty fékk
tímann 3.40.8, Grelle 3.41.8 og
Salonen 3.43.7.
í stangarstökki sigraði Roni
Morris USA með 4.90 m n
Nikula stökk 4.80 metra.