Morgunblaðið - 14.09.1962, Blaðsíða 8
8
r MORCVTSB1 AT>1B
Fðstudagur 14. sept. 1962
Hafnarfjörður og nágrenni
Útsalan í fullum gangi.
Alltaf eitthvað nýtt.
Kaupfélag Hafnfirðinga
Raftækjadeild.
Þykktarhefill
Þykktarhefill m/mótor til sölu.
Einnig 7 ný bíldekk á felgum,
stærð 700 x 22,5 tommur.
Timburverzlun ÁRNA JÓNSSONAR & CO HF.
Laugavegi 148.
DRENCJA
TERYLENE BUXUR
Verð nr. 4 kr. 495,00
Verð nr. 6 kr. 522,00
Verð nr. 8 kr. 549,00
Verð nr. 10 kr. 576,00
Verð nr, 12 kr. 617,00
Verð nr. 14 kr. 657,00
DRENGJA
KAMBGARNS BUXUR
Verð nr. 4 kr. 324,00
Verð nr. 6 kr. 351,00
Verð nr. 8 kr. 378,00
Verð nr 10 kr. 390,00
Verð nr. 12 kr. 416,00
Afgreiðslufólk
mánaðarmót og einnig 1. nóvember n.k.
Viljum ráða afgreiðslufólk, konur og karla, um n.k.
Aðeins reglusamt fólk með góða framkomu kemur til greina.
Upplýsingar í skrifstofunni, Vesturgötu 2, ekki í síma.
AUSTIJRVER H.F.
Skrifstofan/Vesturgötu 2.
KAUPIÐ PELAGEOS VEIÐARFÆRI
PELAGOS NET:
Þorskanet
Ýsunet
PELAGOS NÆTUR:
Þorskanætur
Síldarnætur hnýttar eða
hnútalausar
PELAGOS TOGVEIÐARFÆRI:
Dragnætur, humartrpll, rækju-
troll og botnvörpur úr
polyetylene.
Allur togútbúnaður.
PELAGOS FISKILÍNUR
OG NETATEINAR:
Úr polyetylene, nylon og terylene
eða trevira.
Þríþætt og fléttað.
Við höfum um árafjölda afgreitt veiðarfæri til íslands og þekkjum þar vel allar
aðstæður. Meðmæli fyrir hendi. Skrif stofustjóri okkar hr. Arne Hylland dvel-
ur á íslandsi frá 13/9 til 19/9. Verður fyrstu 2 dagana í Grindavík og úr því
á Hótel Borg.
P/L Fiskereidskap, Bergen, Norge.
Umboðsmaður á íslandi:
Firma Einar Einarsson,
Grindavík, sími (92) 8108.
Fyrir skólann
SÍÐBUXUR telpna
og unglinga.
Stærðir frá 6 ára.
Aldrei meira og fjöl-
breyttara úrval.
BUÐIN
Aðalstræti 9 — Sími 18860.
Umsóknir um skólavist
Nemendur, sem ætla að stunda nám í 3. og 4. bekk
í Gagnfræðaskóla Keflavíkur í vetur láti innrita sig
fyrir 25. þ.m. Tekið verður á móti umsóknum í skól-
ann kl. 10—12 árdegis daglega.
SKÓLASTJÓRI.
...... RErJIMILÁSAR
Hafin er framleiðsla á rennilásum hér-
lendis. Við munu kappkosta vöruvöndun
og góða þjónustu. Iðnrekendur og verzl-
anir, reynið viðskiptin, styðjið íslenzkan
iðnað.
A /erksmiðjan
>m
Sænsk-ísl. frystihúsinu, Rvk.
Sími 20100 — Pósthólf 1156.
Nýkomið
Drengjabuxur í miklu úrvali.
Úlpur — Jakkar — Sportskyrtur.
Peysur á telpur og drengi o. m. fl.
Póstsendum.
VERZLUNIN EFSTASUNDI 11
sími 36695.
F R A K K A R
LÆKKAÐ VERÐ
Verð ítá kr. 400.—
LH. MULLER Austurstrœti 17 Sími 13620