Morgunblaðið - 14.09.1962, Blaðsíða 14
14
MORGWNBLAÐ1Ð
Pöstudagur 14. sept. 1962
mmmmúmmmmmmmmmmmam
Faðir minn og bróðir okkar STEINGRÍMUR KRISTINN JÓNSSON Týsgötu 4 B, andaðist í Landakotsspítalanum 12. þessa mánaðar. Hafdís Steingrímsdóttir og systkini hins látna.
Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar ÓLAFUR JÓNSSON bifreiðarstjóri, andaðist að heimili sínu Blönduhlíð 24 13. september. Elisabet Guðmundsdóttir og börn.
Ástkæri faðir okkar ÞÓRÐUR JÓNSSON járnsmiður, Höfðaborg 47, verður jarðsettur laugardaginn 15. þ.m. kl. 10,30 f. h. frá Fossvogskirkju. — Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Langholtskirkju. Fyrir hönd aðstandanda. Þórður Þórðarson.
GUNNLAUGUR ARNODDSSQN Vesturgötu 11, Keflavík, verður jarðsettur laugardaginn 15. september kl. 14,30 frá Keflavíkurkirkju. — Blóm afbeðin. Hrefna Gunnlaugsdóttir, Hilmar Theódórsson, börn og tengdaböm.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður SIGURÐAR FR. EINARSSONAR kennara, er aiidaðist 7. þ. mán. í sjúkrahúsi Patreksfjarðar fer fram frá Þingeyri föstudaginn 14. þ. mán. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, klukkan 13,30. Börn og barnabörn.
Faðir okkar JÓN JÓNSSON Erautarholti, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju í dag. Húskveðja verður flutt frá heimili dóttur hans Skólavegi 22 kl. 2 e.h. Börn hins látna.
Konan mín STEINUNN GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR sem andaðist að heimili sínu 7. sept. s.l. verður jarð- sungin frá Ðómkirkjunni, laugardaginn 15. sept. kl. 10,30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Halldór Jónsson frá Anngerðareyri.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför bróður okkar og mágs míns JÓNS M. JÓNSSONAR frá Mófellsstöðum, Skorradal. Ólína Jónsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Júlíana Jónsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Guðfinna Sigurðardóttir.
Innilega þökkum við öllum þeim sem auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og útför STEFÁNS LYNGDAI Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar JÓNÍNU EINARSDÓTTUR Sérstaklega þakka ég læknum og hjúkrunarliði Sjúkra húss Sauðárkróks. ! Ingólfur Daníelsson, Steinsstöðum.
} Alúðarþakkir til allra þeirra sam sýndu okkur vin- áttu og samúð við andlát og jarðför föður og tengdaföður okkar SVEINS PÉTURSSONAR Sérstaklega viljum við þakka öllum þeim sem önnuð- : ust hann í hans langvarandi veikindum. Börn og tengdabörn.
HÁKON KRISTJÁNSSON
andaðist 13. þ. m. að Landakotsspítala.
Aðstandendur.
VINNI'
STORM
JAKKINN
NÝ SENDING
VERÐ AÐEIKS
KR. 478.oo
Hotpoint
uppþvottavél
til sölu af sérstökum ástæð-
um. Upplýsingar í síma 24323.
xtjartans þökk til vandamanna og vina sem glöddu mig
með gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára afmæli mínu
24. ágúst. — Guð blessi ykkur öll.
Ólína Pétursdóttir.
Þakka börnum mínum og vinum öllum fjær og nær,
gjafir, ljóð, kærkomnar kveðjur og hlýhug allan á s^xtíu
ára afmæli mínu 25. ágúst s.l. — Lifið heil.
Sigurjón Kristjánsson, Akranesi.
Öllum þeim sem sýndu mér vináttu á 70 ára afmælinu
með biómum, símskeytum og gjöfum, þakka ég hjartan-
lega og sendi mínar beztu kveðjur.
Þorsteinn Pálsson.
Gul leðurferðataáka
tapaðist 6. þ.m. á leið frá Reykjavik til Hvanneyrar.
Finnandi er beðinn að hafa samband við undir-
ritaðan. Góðum fundarlaunum heitið.
Kristján G. Guðmundsson,
Akureyri — símar 1080 og 1876.
Hœð og ris
er til sölu við Kvisthaga. Á hæðinni er 4ra herbergja
vönduð íbúð, um 130 ferm. í risinu eru 4 stór her-
bergi með vönduðum skápum og innréttingum. Sér
inngangur, sér hitalögn og sér þvottahús í kjallara.
Góð herbergi fylgja í kjallara. Bílskúr fylgir.
Málflutnlngsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Simar 14400 og 20480.
ijíSÍíí*
Hinar marg eftir spurðu ensku
barna og unglinga peysur eru
komnar í glœsilegu úrvali
Skólavöroustíg 13 — Sími 17710