Morgunblaðið - 06.11.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.11.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 6. nóvember 1962 MOKCVISBL AÐtÐ 9 Skipstjórai! Úigerðarmenn! Fiskibdtar með vægum útborg- unum og góðum dhvílandi ldnum 180 rúmlesta síldarskip með nýstandsettri vél og öllum nýjustu siglinga- og síld- veiðitsekjum. 65 rúmlesta bátur með góðri vél, nýjustu síldveiðitaekjum radar, japanskri Ijósmiðun- arstöð, tveimur vökvadrifn- nm dekkspilum. Sumarsíld- veiðinót getur fyigt. 70 rúmlesta bátur með nýju stýrishúsi og nýrri vél. All- ur byrgðingur yfirfarinn. Þarf góða tryggingu en lítil útb. 60 rúmlesta bátur byggður 1955 í góðu ástandi. Hófleg útb. 54 rúmlesta bátur í góðu á- standi. Hentugur til humar- veiða. 40 rúmlesta bátur nýkominn úr endurbyggingu með rad- ar, Zimradar dýptarmæli og tveimur vökvadrifnum dekk spilum. Lítil útb. 40 rúmlesta bátur í mjog góðu lagi, á góðu verði og vægri útb. 35 rúmlesta bátur nýstand- settur með öllum þorska- netaútbúnaði. Mjög góð á- hvílandi lán. 75 rúmlesta stálbátur byggður 1957. tíóð áhvílandi lán. — útb. samkomulag. 75 rúmlesta eikarbátur. Verð og útb. einstaklega hagstætt. 45 rúmlesta bátur með endur- nýjaðri glóðarhausvél. Verð og greiðsluskilmálar sam- komulag. 20 rúmlesta bátur. Verð kr. 750 þús. 21 rúmlesta bátur. Verð kr. 960 þús. 22 rúmlesta bátur. Verð kr. 750 þús. 19 rúmlesta bátur. Verð kr. 650 þús. 18 rúmlesta bátur. Verð kr. 750 þús. 16 rúmlesta bátur. Verð kr. 550 þús. Einnig nokkrir 10 og 12 rúm- lesta bátar. Verð frá kr. 600 þús. Svo og 1. flokks 5 og 7 rúm- lesta trillubátar með ilý- legum vélum og dýptar- tnælum. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Kókos dreglar mesta úrval í bænum. Austurstræti 22. Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúð ir við Bólstaðarhlíð. Ibúð- irnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og málningu. 6 herb. fokheld íbúðarhæð á fallegum stað á Seltjarnar- nesi. - Höfum kaupendur að öllum stærðum al íbúðum, einbýl- ishúsum og iðnaðarhúsum. MALFLUTNINGS- og F ASTEIGN ASTOFA Agnar Gústafsson, hdl, Björn Pétursson. fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994, 22670. Utan skrifstofutíma 35455. Bergþórufútu 3* Símar 19932» 29979 7/7 sölu Volkswagen ’63 með útvarpi. Ekinn um 1000 km. Okkur vantar upp hitaðan bíl skúr, helzt i Austurbænum. fdn.iy.nuisissa Bergþórugötu 3. Simar 19032, 20070. NÝKOMIÐ úrval af kápuefnum og stretch buxnaefnum. Verzlunin VÍK* Laugavegi 52. „Mslöppun“ Námskeið í afslöppun, líkams- æfingum o. fl. fyrir barnshaf- andi konur hefst fimmtudag- inn 15. nóv. n.k. Allar nán.tri upplýsingar I síma 22723 kl. 1314 næstu daga. Hulda Jensdóttir. Keflavík! Soðurnes! NÝ SENDING, terylene gluggaatjaldaefni Z og þriggja metra breið, munstrað og ómunstrað. Amerísk þykk fíber glassefni og margar • fleiri gerðir og gluggatjalda- efnum Verzl. Sigríðar Skiilad. Sími 2061. Framleiðum: Auglýsingar d bíla Utanhúss auglýsingar og allskonar skilti SKILTAGtfiÐIN S.F. Bergþórugötu 19. Sími 23442. Kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða. DEMPARAK í flestar gerðir bifreiða. Púströr Illjóðkútar. Fjaðragormar. Hraðamæiissnúrur. tl tvarpsstengur. V atnskassahosur. Miðstöðvarslöngur. Miðstöðvarmótorar. ' Ljósasamlokur 6 og 12 volt. Hvítar aurhlifar. Tjakkar ýmsar stærðir. ★ NÝKOMNAR Miðstöðvar ýinsar gerðir 6, 12 og 24 volt. Bílonaust Höfðatúni 2. Simi 20185. Loftpressa með krana til leigu GliSTUR HF. Sími 23902 Miðstöðvarkatlar uppgerðir Höfum til sölu ýmsar stærðir af miðstöðvarkötlum með fýringum. Óskum einnig eftir miðstöðvarkötlum, 2—4 ferm. Uppl. i síma 18583 eftir kl. 19. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Sfctjum smurt orauð fyru stærn og minni veizlur. — Sendum heim. RACDA M VLLAN Laugavegi 22. — Sími 13526 Akið sjálf nyjuin bil Almenna bifreiðaleigan hf. ltringoraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK Hópferðarbílar allar stærðir. £ ÍNGiMAR Simi 32716 og 34307. AKIÐ ÍJÁLF NÝJUM BlL ALM BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími la7/6 AIRWICK SILKCOTE Húsgagnagljói SILICOTE- bílagl jái Fyrirliggjandi ðlafcr Gíslason&Cohi Sími 18370 ARIVIOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi Landssmiðjan Biireiðale'gon BÍLLINN HÖFÐATÚNI 2 SÍMI 18833 58 ZEPHYR 4 § S3 CONSUL „315“ 2 VOLKSWAGEN ~ LANDROVER BÍLLINN SpariÁ tíma 05 peninja- leitié til ok/car.--- 'P)ilasalinriViutot^ Simar 12500 og 2HO&5 Leigjum híla : akið sjálf ^ ® § 6 . k k k * k k Jóla söiu- sýning A BARNA- OG UNGLINGABOKUM FRA 1 S A F O L D Ýfir 100 titlar. Verð frá kr. 5,00. ★ í haust hafa komið úc hjá ísafoldarprentsmiðju þessar bækur Þjóðlegur fróðleikur SKYGGNIR, eftir dr. Guðna Jómsson próf. RAUÐSKINNA, XI—Xn, eftir sr. Jón Thorarensen. ÞJÓÐSÖGUR og sagnir, eftit Elías Halldórsson. CENTENNALlA, minningarrit um Benedikt S. Þórarinsson, rituð af 12 þjóðkunnum möiMium. Fyrir húsmæður 93 OSTARETTIR, eftir frk Helgu Sigurðardóttir (síð- asta bók frk. Helgu). — (Næsta bók á undan 93 OSTARÉTTUM var bók- in JÓLAGÓÐGÆTI, hentug bók fyrir húsmæður nú fyr- ir jólin). Skdldsögur SONUR SÓLARINNAR, eftir Jack London. SNÆDROTTNINGIN, fyrri hiuti, eftir Jack London. Barna- og unglingabækur KATLA ÞRETTAN ARA, eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. SKEMMTILEGIR SKÓLA- DAGAR (fjórða DÍSU-bók- in) eftir Kára Tryggvason. HOLLENZKI-JÓNAS, eftir Gabriel Scott. AF HVERJU ER HIMINNINN BLÁR? ævin- týri fyrir yngstu lesendum- týri fyrir yngstu lesend- urna, myndskreytt, eftir Sig rúnu Guðjónsdóttur., * Ymislegt fslenzk frímerki 1963, ný verð skrá, efir Sigurð Þorsteinss. ÞÝZKA í vasann, raý málabók, eftir Baldur Inigólfsson. Hvernig fæ ég búi minu borg- ið? — hagnýt heimilisbók, eftir Öi'var Josepbson. — Frú Sigríður Haraldsdóttir bjó til prentunar. Nýjar kennslubækur Landafræði, eftir dr. Bjarna Sæmundsson, 7. útg; gerð af Einari Magnússyni, Menntaskólakennara. Efnafræði, 4. útg. eftir Helga Herm. Eiríksson. Síðustu dagana hefir komið mikið úrval al nýjum enskum, þýzkum og dönskum bókum. Gjörið svo vel og lítið inn á BAÐSTOFULOFTID. Bókaverzlan ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.