Morgunblaðið - 28.11.1962, Page 4
4
MORGXJTSBL AÐIÐ
MiSvikudagur 28. nóvember 196?
Forhitarar
Smíðum forhitara. Allar
stærðir.
Vélsmiðjan KYNDILL,
Sírni 32778.
Blý keypt hæsta verði. Ámundi Sigurðsson málmsteypa, Skipholti 23. Simi 16812.
Keflavík Afgreiðslustúlka óskast. BÓKABÚÐ, Keflavíkur.
Afgreiðslustúlku vantar nú þegar, vakta- vinna. Upplýsirrgar í síma 19457.
Notaður miðstöðvarketill á s a m t olíukyndingartæki óskast. Upplýsingar í síma 23501.
Verðbréf — Víxla vel tryggt get ég keypt. S«ndið símanúmer yðar, merkt: „Traust — 3097“, afgr. Mbl.
Keflavík Plísseruð kvenpils. Mikið úrval af kvenpeysum. FONS, Keflavik.
Keflavík Straufríar herraskyrtur. Terylene heiraslipsi. FONS, Keflavík.
Keflavík Daglega nýjar vörur. FONS, Keflavík.
íbúð Óska eftir 2—4 herh. ibúð. 3 í heimili. — Sími 32105.
Herbergi með innbyggðum skáp ósk- ast. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 3-41-57.
íbúð óskast til leigu í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 10219 í dag og næstu daga.
Trommusett Notað trommusett til sölu, ódýrt, nú þegar. Uppl. í síma 19057 kl. 10—13 í dag og næstu daga.
Hentugar jólagjafir Fallegar poplinsvuntur. Mislitir léreftssloppar. — Einnig til í stórum stærð- um. Til sölu eftir kl. 1 næstu daga að Barmahlíð 34, 1. hæð.
Stúlka eða eldri kona óskast til heimilisstarfa, hálfan eða allan daginn, desembermánuð. Uppl. 1 síma 34207.
EJns hef ég beðiS Drottin, það
eitt þrái ég: Að ég fái að dveljast
húsi Drottins alla ævidaga mina
(Sálmur 27,4)
f dag er miðvikndagur 2*. nóvember
322. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 05.52.
Síðdegisflæði er kl. 18.05.
Næturvörður vikuna 24. nóv.
til 1. des. er í Reykjavíkur
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 24. nóv. — 1. des. er Eiríkur
Björnsson, sími 50235.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar
sími: 51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir iokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I.O.O.F. 7 = 14411288>/2 =
I.O.O.F. 9 = 14411288>/2 = F.P.K.
RMR-30-ll-20,30-SÚR-SAR-FR.
FREITIR
Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur
verður haldinn að Hlégarði fimmtu-
daginn 29. þ.m. kí. 3 e.h. Síðasti
fundur fyrir jól.
Kvenstúdentafélag fslands heldur
þriðja fræðslufund sinn um ræðu-
mennsku og ræðugerð í Þjóðleikhús
kjallaranum miðvikudaginn 28. nóv.
kl. 8.30. Fyrirlesari prófessor Jóhann
Hannesson.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill
minna á aðalfund sinn að Café Höll,
uppi, miðvikudaginn 28. þ.m. kl. 8.30.
Sagt verður frá Ítalíuferð.
Kvenfélag óháða safnaðarins. Baz-
ar félagsins er n.k. sunnudag, 2. des.
í Kirkjubæ.
Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur
fund fimmtudagskvöld 29. nóv. kl.
8.30 1 samkomusal Iðnskólans (geng-
ið inn frá Vitastíg). Margrét Jónsdóttir
skáldkona, flytur ferðaþátt. Félags-
konur vinsamlegast f jölmennið og haf-
ið með ykkur handavinnu og spil.
Frá Handiða- og Myndlistarskólanum
Umræðukvöld miðvikudaginn 28. nóv.
kl. 8.30. Björn Th. Björnsson flytur
erindi með skuggamyndum um Jón
Stefánsson, ævi hans og list.
Þykkbæingar vestan heiða, koma
saman laugardaginn 1. desember n.k.
í Edduhúsinu við Lindargtöu kl. 8.30
e.h. Mætið vel.
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug
Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til
G-lasgow og Kaupmannahafnar kl.
07:45 í dag. Væntanleg aftur til Bvík
kl. 15:15 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópa-
skers, Vestmannaeyja og Þórshafnar
Loftieiðir. Snorri Þorfinnsson er
væntanlegur frá NY kl. 16.00. Fer til
Luxemborgar eftir skamma viðdvöl
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 21.00. Fer til Osló, Kaupmanna
hafnar og Helsingfors eftir skamma
viðdvöl.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss er á leið til Dublin, Dettifoss er
í NY, Fjalifoss er á leið til Kaup-
mannahafnar, Goðafoss fer frá Rvík
í kvöld til Fáskrúðsfjarðar, Gullfoss
er í Hamborg, Lagarfoss er á leið ttl
Kotka, Selfoss er á leið til Rotter-
dam, Tröllafoss er á leið til HuII,
Tungufoss er á leið til Hull.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á
leið til Flekkefjord og Reykjavíkur,
Arnarfell er í Hamborg, Dísarfell er
í Borgamesi, Litlafell er í Rends-
Óurg, Helgafell er á leið til Riga,
Hamrafeil er á leið til Batumi, Stapa-
fell er á leið til Vestfjarðahafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Stettin, Askja er á leið frá
Haugasundi til Faxaflóahafna.
H.f. Jöklar: Drangjökull er í Flekke
fjord, Langjökull er í Camden, USA
Vatnajökull kemur til Reykjavikur í
dag.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1
Keykjavík, Esja fór frá Reykjavík x
gærkvöld til Austfjarða Herjólfur er
í Reykjavik. Þyrill fór frá Raufar-
höfn 24. þm. til Karlshamn. Skjald-
breið er í Rvik. Herðubreið fer frá
Rvík kl. 19.00 í kvöld til Vestmanna-
eyja og Homafjarðar, Baldur fer frá
Rvík á fimmtudag til Gilsfj. og
Hvammsf j arðahafna.
Læknar fiarveiandi
Jónas Sveinsson verður fjar\er-
andi tií 3. desember. Staðgengill:
Bjarni Bjarnason.
r láft/ U Wk
fia
Sextugur er í dag Jóhann Jóna
son, Lyngholti, Þónshöfn. Hann
dveLst í dag að heimili dóttur
sinnar, Asbraut 19 í Kópavogi.
Sæimundur Sæmundisson, bóndi
í Keldnakoti í Stokkseyranhreppi
varð 60 ára í fyrradag.
— — — Svona fer, þegar maður reykir stora vindla."
— Geisli, þakka þér fyrir að þú
skyldir koma til baka eftir mér.
— Nú er að mér komið að þakka
þér.
— Lyftu undir höfuðið á mér. Ég
get ekki hreyft það sjálfur....
... .Ég vil bara geta horft ennþá
einu sinni á jörðina sem ég sveik.
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari: J. MORA
Vissulega ók Grisentrup barón yfir
landamærin, og Júmbó bað leigubíl-
stjórann að elta hann. Umhverfið
varð stöðugt eyðilegra og hrjóstugra.
Á hinum hlykkjótta eyðimerkur-
vegi óku bílarnir með nokkur hundr-
að metra millibili lengra og lengra
suður á bóginn. Langt í burtu var
hægt að greina gamlar indíánskar
menningarleifar, rústir af þorpum,
þar sem núna greru stórar kaktus-
plöntur.
— Þá erum við komnir, sagðl
Grisentrup stoltur, þegar þeir komu
í hlaðið á feikistórum búgarðL — Hér
bý ég og héma getið þér verið eins
lengi og þér þurfið til þess að skrifa
bókina yðar.