Morgunblaðið - 28.11.1962, Page 9
Miðvikudagur 28. nóverriber 1962
MORGUNBLAÐIÐ
„SAOORES" hattarnir
eru komnir
Nýjar gerðir — Nýir litir
Fallegir — Vinsælir — Þægilegir
KLÆÐA ALLA
Gjörið svo vel og skoða í gluggana
EKKI YFlRHIAÐA
RAFKERFIP!
Húseigendafélag Reykjavíkur
LddGjöf
m
5LEÐI
Magnús Thorlaeius
Malflutningsskrifstofa.
hæstaréttarlogmaður.
\ðalstræti 9. — Sími 1-1875
Císli Einarsson
hæstarréttarlögmaður
Malflutningsskrifstofa
Laugavegi 20B. — Simi 19631
GEYSIR H.F
Fatadeildin
Örn Clausen
Guðrún Erlendsdótti;
héraðsdómslögmenn
Málflutningsskrifstofa
Bankastræti 12. Sími 18499.
(TAamff\xtámri
Höfum fyrirliggjandi skjalaskápa
bæði kvarto og folio-stærð frá hinum þekktu
verksmiðjum SHANNON.
Vinsamlegast leytið upplýsinga um verð og annað.
Ólafur Glslason & Co. hf.
Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370.
NÝ SENDING AF
Svissneskum kápum
jersey kjólum og drögtum
FRÚARSTÆRÐIR.
Feldur
Veltusundi 3. — Sími 22455.
Tízkusýning Tízkusýning
Frá verzluninni Eygló
verður í Klúbbnum, fimmtudaginn 29. þ.m.
Sýningarsfúlkur frá
Tizkuskóla Andreu
Borðapantanir í síina 35355.
ABsfoðastúlku vantar
við mötuneyti héraðsskólans í Reykjanesi við ísa-
fjarðardjúp um- næstu áramót. Upplýsingar á staðn-
um. Sími um Skálavík.
Skólastjóri.
Vefnaðarvöruverzlun
Til sölu er svo til nýtt húsnæði fyrir vefnaðarvöru-
verzlun í einu úthverfi borgarinnar. í sama húsi eru
verzlanir með allar aðrar tegundir nauðsynjavöru
(verzlanasamstæða). Verzlunin er í fullum gangi.
Góður verzlunastaður.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.,
Málflutningur — Fasteignasala.
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
NÝKOMIÐ
Fallegt og mikið úrval af
GÓLFTEPFUM
GANGADREGLUM
ullar og hárdreglum.
HOLLENSKU
GAN GADREGLARNIR
sem allir þekkja, í öllum breiddum.
GÓLFMOTTUR, allskonar.
TEPPAMOTTUR, mjög fallegar.
Aldrei eins fallegt úrval.
Geysár hf,
Teppa og dregladeildin.
Gler — Hfálning
fyrirliggjandi 3, 4 og 5 mm gler.
Einnig
undraefni
Innanhússmálning 1001.
Fjölbreytt htaval.
Sápa óþörf í hreingerningu.
þekur í einni yfirferð.
RfJÐLGLER sf.
Bergstaðastræti 19. — Sími 15166.