Morgunblaðið - 28.11.1962, Page 15
Miðvikudagur 28. nóvember 1962
MORGVNBLAÐLÐ
15
Fullgilding bráðabirgðasamkomulags
um félagslegt oryggi o. fl.
RÍKISSTJÓRNIN hefur lagrt
fram á Alþingi tillögu til þings-
ályktunar um fullgildingn
bráðabirgðasamkomulags Ev-
rópuríkja um félagslegt öryggi
og samþykkt. Evrópurjkj„ um
framfærsluhjálp og læknisihjálp.
í athugasemdum við tillöiguna
segir m.a., að samkvæmt stofn-
skrá Evrópuráðsins sé markmið
þess að koma á nánari einingu
meðal þátttökuríkjanna í þeim
tilgangi m.a. að stuðla að fram-
förum þeirra á sviði félagsmála.
Einn þátturinn í þeirri viðleitni
er sá, að vinna að því, að sú
regla komist á, að útlendingar
njóti sama réttar á sviði félags-
mála og eigin þegnar dvalar-
landsins njóta og gerði ráðherra-
nefndin árið 194)9 ályktun Um
þetta efni. Samningar þar að
lútandi voru undirritaðir af dr.
Kristni Guðmundssyni þáv. utan
— Jón Stefánsson
Framhald af bls. 11.
Jón Hallgrímur eins og hann
hét fullu nafni var fseddur á
Sauðárkrók tæpum 10 árum eftir
að fyrsta íbúðarhúsið var reist
þar. Foreldrar hans voru Stefán
Jónsson verzlunarstjóri Gránu-
félagsins á Sauðárkróki f. 1®56
d. 1910. Hann var sonur Jóns
prófasts og r.dbr. í Glaumibæ d
1®94 Halilssonar bónda í GeLd-
ingaholti d 1874 Ásgrímisisonar
Hólaráðlsmianns og síðast bónda
Frostastöðum d. 1794 Sveinbjam
arsonar. Hefir þessi karlleggur
ættarinnar verið búsettur í
Skagafirði svo langt sem örugg-
lega verður rakið, oig er talinn
af sumum (Pétri Zoph.) kominn
af séra Guðmundi Erlingissynd
sálmaiskáldi í Felli í Sléttuhlíð í
Síkagafirði d. 1670. Þessir ætt-
menn voru margir góðir bú-
menn, höfðu yndi af góðum hest-
um, og áttu ágæta hesta. Kona
Jóns prófasts og móðir Stefáns
var Jóhanna d. 1904 dóttir Hal'ls
hreppestjóra í Hvammi í Hjalta-
dal d. 1841 Þórðarsonar og Lo-
vísu Péturisdóttir Eeg verzlunar-
stjóra Akureyri, hann var fædid-
ur í Danmörku en frísneskur í
ættir fram.
Kona Stefán verzlunarstjóra og
móðir Jóns Stefánssonar var Ólöf
f. 18&5 d. 1901 Hallgrímsdóttir
gullsmiðs á Akureyri Kristjáns-
sonar prests á Völlum í Svarfað-
ardal Þorsteinssonar prests í
Stærraárskógi við Eyjafjörð.
Kona Halligríms guíllsmiðs og
móðir Ólafar var Ólöf f. 1815
Einarsdóttir Thorlacíus prests í
Saurbæ í Eyjafirði. Hallgríms-
sonar og konu hans Margrétar
dótur séra Jóns lærða prests að
MöðrufeHi í Eyjafirði. Jóhsson-
ar, eru þetta gamlar og kunnar
prestaættir úr Eyjiafirði o.v. Jón
ölst upp hjá foreldrum sínum á
Sauðárkróki var hann einka
barn þeirra sem lifði. Naut hann
því mikiMar umhyggju föreldra
sinna og eklki síst móður sinnar,
sem var sérstaklega góð og elsku
leg kona. Heimili þeirra var tai-
ið í fremstu röð heimila í Skaga-
firði var það aQl stórt og fágað
en enginn í fburður en allt
smekklegt og vandað. Hafði Stef
án divalið erlendis við nám og
verzlunarstörf og var smekk-
maður og snyrtimenni, gætti
þess mjög í aliri umgengni bæði
úti og inni. Stefán var höfðingi
í lund og gestrisinn. Höfðu þau
hijónin ánægju af að veita gest-
um sínum og veittu af rausn,
var oft fjölmennt á heimili þeirra
um kauptíðir vor og haust og í
sýslufundarvikunni að vetrinum.
Oft voru þá svo margir nætur-
gestir sem rúm leyfði og mikill
fagnaður.
Á uppvaxtarárum Jóns var
Sauðárkrökur aðeins lítið þorp,
en var þá að verða miðstöð hér-
aðsins. Bæjarbnagur var þar
góður og furðu mikið menningar
lifif miðað við þann tíma og
stærð þorpsins, haldnir þar sjón
leifcir, málfundir, flutt erindi og
ýmiglegt fleira og reistur þar
barnaskóli nokkru eftir 1880.
Vafalítið má þakka þetta þvi að
á þessu tímabili voru hlutfalls-
lega margir búsettir á Sauðár-
krók er divalið höfðu erlendis
eða séð meira en heima haga.
Sökum smæðar sinnar og um-
h/verfis var Sauðárkrókur jöfn-
um höndum kauptún og sveita-
þorp. Plestir Sbúanna hiöfðu kýr
hesta og sauðfé og heyjuðu
handa því á sumrin, en sóttu
sjó þess á mi'ili.
í þessu umihverfi ólst Jón upp
ásamt fóstursystur sinni nokkr-
um árum yngri, Björgu Lovísu
dóttur séra Pálma Þóroddissonar
prests á Höfða og önnu konu
hans systur Stefáns, tóku þau
Stefán og kona hans Lovísu ný-
lega fædda og ólu hana upp sem
sitt barn. Hún giftist síðar Guð-
rnundi Sveinbjörnssyni skrif-
stotfustjóra í Stjórnarráðinu í
Reykjavik.
Jón var mjög vel gefinn átti
létt með nám og þurfti lítið
fyrir því að hafa. Hann var
hlédrægur og frábitinn þvi að
trana sér fram, góður drengur
og mjög vinsæll af félögum sín-
um, átti líka ágæta félaga sem
héldu tryiggð við hann ti'l æfi-
loka. Foreldrum hans lék þvi
hugur á að hann gengi mennta-
veginn er hann hafði lokið barna
skólanámi. Honum var því kom
ið til séra Hálfdánar Guðjómsson-
ar sem þá var prestur í Goðdölum
og síðar vígslubiskup. í Goðdöi-
um lærði Jón undir skóla, hafði
séra Halfdán miklar mætur á
honum. Á þessum undirbúnings
árum varð Jón fyrir því óhappi
að meiða sig í hendi er hann
var að leika sér á skautum. Bjó
hann að þessu ffleiri ár, því
höndin bólgnaði ef nokkuð
reyndi á hana, gekk hann lengi
með reifaða hönd og læknar
bönnuðu homum árum saman að
reyna á hana. Þetta var á þeim
árum sem unglingar þurfa að
reyna á sig til að ná þeirri stæl-
ingu sem þeim er nauðsynleg.
Jón fór á mis við hana af þess-
um sökum og harmaði hann það
mjög. Að löknu undirhúnings
ruámi fór Jón í Latínuskólann,
lauk hann þar námi og varð
stúdent. 19 ára gamall vorið 1900
með góðum vitnisburði. Fór svo
til báskólans í Kaupmannahöfn
og lauk þar heimspekiprófi.
Hugðist hann að lesa þar verk-
fræði en hrvarf frá því námi
og fór í Listaháskólann í Kaup-
mannahöfn.
Föður hans féll þetta þungt, en
móðir hans var þá dáin; hafði
hann takmarkaða trú á að lista-
mannabrautin yrði syni sínurn
gæfuivegur eins og þá horfði við,
en því varð ekki breytt. Jón hafði
tekið sína ákvörðun. Mér kom
þosi ráðabreytni ekiki á óvart.
Þegar Jón var hér heima nokkru
áður, lét hann orð falla á þá leið
að hann hefði lítinn hug á að
troða slóð emibættismanna, nú
væri sér efst í huga að reyna
nýjiar leiðir og verða brautryðj-
andi á lítt troðnum slóðum hér
á landi. Hann og Jóhann Sigur-
jónsson skáld voru miklir félag-
ar og bafa vafalítið haft mikil á-
hrif hvor á annan á því tímabili
er þeir téku þá ákvörðun að
hverfa frá embættisundirbúningi
og snúa inn á nýjar brautir. Stef-
án faðir Jóns studdi son sinn eftir
sem áður, hann var einkasonur
hans og þá er örugt að neita ef
getan er fyrir hendi, og Stefáni
ekki haft það í huga.
Áður en ég lýk þessum minn-
ingabrotum verð ég að drepa á
eitt atriði. Jón var í æsku hænd
ur að hestum og laginn að fást
við þá. Hann íór ávalt ríðandi
í skóla á hestum föður síns sem
voru hiver öðrum betri, þótti hon
um það mdMar skemmtiferðir
og naut gæðinganna. Nokkrum
sinnum fór með honum Siigtfús
ríkisráðherra í Paris 11. des.
1953 með fyrirvara um fullgild-
ingu. Nú mun öll Evrópuríkin
nema GrikMand, TyrMand Og
ísland hafa fullgilt samningana,
Og hefur Evrópuráðið því óskað
þess, að fullgildingu verði hrað-
að og jafnframt athugaðir mögu
leikar á niðurfellingu fyrr nefnds
fyrirvara. Með tillögunni er því
leitað samþykkis Alþingis til
fullgildingair, en jafnframt telur
félagsmálaráðuneytið rétt að
fella umræddan fyrirvara niður,
en hann hefur ekki lengur raun-
hæfa þýðingu.
☆
Þ E G A R Sophia prinsessa af
Grikklandi giftist Don Juan
Carlos Spánarprins í Aþenu í
vor, var Anna María Dana-
prinsessa ein af brúðarmeyj-
um hennar. 1 veizlum, sem
haldnar voru fyrir unga fólk-
ið, sem viðstatt var brúð-
kaupið þótti bera á því, að
Konstantín bróðir Sophiu og
hin unga danska prinsessa
Ingiríður Danadrottning og dóttir hennar ganga yfir götu
í Róm. —
Italskir Ijósmyndarar
eltu Únnu Maríu
Anna María og Konstantín
Pétursson er bjó í Eyhildarholti
nafnkunnur hesta- og tamninga-
maður sá hann um heetana og
kom með þá aftur norður. Taldi
Jón sig hafa lært miargt atf Sig-
iúsi í þessum ferðum. Síðar eign
aðist Jón ágætan hest fjörugan
og mikinn töitara sem Glói hét
og varð honúm mjög kær. Þegar
ég sá „Strokuhestinn í fyrsta
sinn, fannst mér að þarna væri
Glói á ferð eins og ég gæti hugs-
að mér hann á stroki. Það er
engin tilviijun að Jóni lét vel að
mála hesta. Ég hygg að ef Jón
hefði alist upp í sveit og um-
gengizt hesta nær daglega, sé
ekki fjærri til getið að ha-nn
hefði orðið einn atf þeim hesta-
mönnum sem nefndir hafa verið
hestamenn af guðs náð. Afi Jóns
Stefánssonar Jón próf. Hallsson
var talsverð'Ur draumamaður,
hann átti mörg barnabörn þar á
meðal 4 er báru nafn hans. Einn
morgun er hann var risinn úr
rekikju sagði hann við fólk sitt:
„Þá bregðast mér illa dra.umar
mínir ef einhverjir af nöfnum
mínum verða ekki þjóðkunn-
ir menn.“ Ekki verður um það
deilt að draumur gamla manns-
ins er korninn fram Jón Stefáns
son er fyrir mörgum árum kom-
inn í tölu þjóðkunnra lista-
manna.
Jón Sigurðsson.
Reynistað.
veittu hvort öðru mikla at-
hygli. Frá því að brúðkaupið
var haldið hafa grísku kon-
ungshjóniu hoðið önnu Maríu
nokkrum sinnum til stuttrar
dvalar í Grikklandi og Kon-
stantin hefur heimsótt Dan-
mörku einu sinni. Alltaf fer
jafnvel á með önnu Maríu og
griska prinsinum og þykir
allt henda til þess, að þau
verði hjón. I október sl. fór
Anna María til Grikklands og
dvaldist þar í hálfan mánuð.
Frá Grikklandi fór hún til
Rómar, þar sem foreldrar
hennar, Friðrik IX. Danakon-
ungur og Ingiríður drottning
voru á ferðalagi í einkaer-
indum. Konungshjónin og
dóttir þeirra gengu um götur
Rómahorgar eins og venju-
legir ferðamenn, að því und-
anskildu, að ljósmyndarar
voru alltaf á hælum þeirra.
Höfðu ljósmyndararnir mest-
an áhuga á hinni ungu prins-
essu. Anna Maria er aðeins 16
ára. Er talið, að það hafi ver-
ið vegna orðrómsins um vænt
anlega trúlofun hennar og
Konstantins.
Varanleg verða þau áhrif sem
þessi mikil málari hafði á mig,
með rökfræði sinni í viðræðum
um myndlist. Hann var óvæg-
astur allra, en einnig sá er var
mest uppörvandi.
Gagnrýni hans var borin uppi
of miklum gáfum, þekkingu, inn-
sæi og lifandi áhuga.
Jafnan var það svo, að maður
fór endurnærður og ríkari af
fundi hans, hvort heldur hann
hafði lofað eða lastað. Maður
vissi fullvel, að sjálfan sig gagn-
rýndi hann allra óvægost . . . .
hann, sem samrýmdi úfið íslenzkt
lunderni erfðavenjuarii meistar-
arans frá Aix .... Enginn ís-
lenzkur málari hefur rætt við mig
um málverk af slíkri leiftrandi
andagift, hugarfegurð, innri þörf
og röksnilli .... Og þegar ég
kynntist hliðstæðu hans, undraði
það mig enganveginn að það var
heimskunnur starfsbróðir hans,
franskur .... Maður gat fflmdið
til innilegrar gleði og fegurðar-
hrifningar yfir þessum sálarlega
teygjanleika.
Slíkir menn eru á öllum tímum
beztu fulltrúar menningar þjóða
sinna, samvizka þeirra, affl. og
sómi ....
Hann auðgaði þjóð sína með
pensli sinum, starfsbræður sína
r.-.eð andagift sinni, þekkingu og
ríku hjarta. Fyrir það þökkum
við hinir yngstu í djúpri virðing
fyrir miklum meistara, sem reist
hefur sér minnisvarða í hugum
okkar flestra með list sinni,
honum sem nú klukkur
glymja.
Bragi Ásgeirsson.
Dráttarvélahús
úr stáli með
öryggisgleri fyrir
'&iifiitiiiiijfiiiiijliitijiiiiiiiih
Ferguson benzín og Dieselvélar, mjög ódýr.
HARALDUR SVEINBJARNARSON
Snorrabraut 22.