Morgunblaðið - 28.11.1962, Síða 16

Morgunblaðið - 28.11.1962, Síða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ MiSvikudagur 28. nóvember 1962 Listaverkabœkur Ásgríms, Ásmundar og Muggs eru kjörgripirnir í íslenzkri bókaútgáfu, alveg tvímælalaust fallegustu, vönduð- ustu og dýrustu bækur, sem hér hafa verið gerðar. Ævisögu Muggs skrifar Björn Th. Björnsson — Um Ásmund ritar Halldór Laxness. — Endurminningar Ásgríms sk ráði Tómas. í nýju Árgrímsbókinni eru helmingi fleiri litprentanir en í hinni fyrri, alls yfir 40 og þær eru flestar miklu stærri og glæsiiegri. Það eru jöfnum höndum vantslita- myndir og olíumálverk og valdar úr öllum myndum listamannsins, sem til náðist frá öllum tímum starfsævi hans, frá 1903—1959. Auk hinna ævintýralega fögru mynda er birt í bókinni ein sú ævisaga og samtals- bók, sem mest nálgast hið fullkomna. Eru endurminningar listamannsins skráðar af trúnaðarvini hans, Tómasi Guðmunds syni skáldi. Hver sá er les þessar fögru og auðugu minningar hins hreinhjartaða snillings með fullri athygli, mun aldrei fá gleymt honum. Endurminningarnar eru nú í fyrsta sinn þýddar á ensku af Kenneth Chapman prófessor-við Kaliforníu háskóla. — Endurminningar Ásgríms eiga fremur en nokkuð annað samleið með verkum hans, skýra þau og stækka. Mikill meiri hluti málverkabóka Helgafells eru sendar til útlanda og munu gleðja marga þar ekki síður en heima. Góð gjöf til útlendinga er hin farga myndabók,ICELAND, með greinum um landið eftir 12 þjóðkvmna íslendinga. Allt Helgafellsbækur, fást í Unuhúsi og hjá bóksölum. Sendar gegn kröfu um allan heim. Clairol! - Clairol! Hefi til sölu alla liti í Miss Clairol, — Clairol Toner. Einnig nýjung í hársholum, Loving care Silk and Silver. Hárgreiðslustofan Grettisgötu 6 Símar 24744 og 24626. HREIIMDÝRASKINN Höfum opnað minjagripadeild að Aðalstræti 8. — Mikið úrval í skinnavöru og ýmsum minjagripum. HREINDÝRASKINN GEITASKINN FOLALDASKINN SAUÐAGÆRUR Sendum í póstkröfu og önnumst sendingar til útlanda. Ferðaskrifstofan LÖND & LEIÐIR. Minjagripadeild. Sími 20760. Baðhei ber&ásskápar Fyrirliggjandi: BAÐHERGERGISSKÁPAR með speglum, 4 stærðir. LUDVIG STORR & Co. Bazar Hinn árlegi bazar IOGT verður í Góðtemplarahúsinu á morgun, fimmtudag, og hefst kl. 2 e.h. — Margt góðra og nytsamra hluta. Tekið á móti munum kl. 9—12 í fyrramálið. Nefndin. — Oí litill agi Fr_mihald af bls. 17. stjórnardeild og tvennskonar al- mennum deildum auk landsprófs deilda og verzlunardeilda, sem fyrir eru. Núverandi skipulag gagnfræðanámsins væri óraun- hæft og mikill tími og verðmæti færu í súginn sökum þess að skólanám hefði verið lengt án þess að yfirstjórn fræðslumála hefði gert sér grein fyrir til hvers ætti að nota námstímann. Sálfr' ^ingurinn sagðist ekki leggj. ð námstími yrði lengd ur en hann yrði betur notaður og meira í samræmi við þarfir ein- staklinganna og þjóðfélagsheild- arinnar. í fyrirspurnatíma að erindi loknu kom það greinilega fram, að foreldrum finnst aginn í skól- unum of slappur og þess vera og mörg dæmi að örfáir unglingar eyðileggi kennsluna i heilum bekk. Ólafur Gunnarsson kvað það rétt vera, að agi væri of lítill og tilviljunarkenndur hér á landi. Þó lagði hann áherzlu á að ekki mætti skilja orð sín svo að hann mælti með heraga og harðneskju fortíðarinnar. Hins vegar væri ástandið í Reykjavík alvarlegt hvað þetta snerti og ætti örugglega eftir að versna mikið ef ekki yrði stung- ið við fótum. Ef þróunin yrði svipuð hér og í öðrum löndum, þar sem ungling um hefur verið gefinn of laus taumurinn, myndi drykkjuskap- ur og nautalyfjaneyzla ekki að- eins eiga eftir að aukast, heldur myndi næsta skrefið verða árás- ir á fólk og aukin sjálfsmorða- tala meðal æskumanna. Foreldrar voru mjög á einu máli um það, að skólinn yrði að ganga á undan með það að tryggja prúðmannlega framkomu og kennarar yrðu að vera upp- alendur sem þyrðu að rísa gegn ósómanum hvort sem sumu fólki líkaði betur eða ver. Trúloíunarhringai afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skóla vörðusti % 2 NÝKOMIÐ : HOLLENSKIR KVEN KULDASKÓR SKÓSALAN Laugavegi 1. Loftpressa á bíl með vökvakrana til leigu. Vélsmiðjan K Y N D I L L Sími 32778. Verkstjórafélag Reykjavíkur Umsóknir Umsóknir um úthlutun úr Styrktar- og minningar- sjóði Verkstjórafélags Reykjavíkur, þurfa að berast stjórn félagsins eigi síðar en 10. desember n.k. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Skipholti 3. Stjórnin. Sjóvinnunámskeið unglinga 13 ára og eldri hefst mánudaginn 3. des. n.k. í Félagsheimili Ár- manns við Sigtún. — Þátttökugjald kr. 50,00. Innritun fimmtudag og föstudag kl. 5—9 e.h. Upplýsingar í símum 15937 og 23040 á sömu tímum. Sjóvinnuncfnd Æskulýðsráðs Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.