Morgunblaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 18
13
MORGXJTSTiLAÐlÐ
Miðvikudagur 28. nóvember 1962
GAMLA BÍÓ I
Síml 114 75
TONABIÓ
Sími 11182.
í rœningjahöndum
Ensk kvikmynd gerð eftir
samnefndri skáldsögu Roberts
Louis Stevensons, sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Það þarf tvö til
að elskast
(Un couple)
Skemmtileg og mjög djörf ný
frönsk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PÍANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674.
ÓLAFUR J. ÓLAFSSON
Tjamargötu 4. - Sími 20550.
löggiltur endurskoðandi.
Endurskoðunarskrifstofa,
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn
Þórshamri. — Sími 11171.
Söngur
ferjumannanna
(The Boatmen of Volga)
Æsispennandi og vel gerð, ý,
ítölsk-frönsk ævintýramynd í
litum og CinemaScope.
John Derek
Dawn Addams
Elsa Martinelle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
MAMnywMMlAMhMMM
GENE KRUPA
Stórfengleg og mjög áhrifarík
ný amerísk stórmynd, um
frægasta trommuleikara heims
Gene Krupa, sem á hátindi
frægðarinnar varð eiturlyfjum
að bráð. í myndinni eru leikin
mörg af frægustu lögum hans.
Kvikmynd sem flestir ættu að
sjá.
Sal Mineo
James Darren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan V ára.
MODEL 500
Framleitt úr fyrsta flokks
nælonteygju.
Nær upp fyrir mittið og að
ofan eru fínir smáteinar, sem
gera vöxtinn mjúkan og
spengilegan.
Stærðir:
Small — Medium — Large.
Litir; Hvítt — Svart.
Biðjið um MODEL 500 og þér fáið það bezta,
sem völ er á.
Heildsölubirgðir:
Davíð Jónsson & Co., hf., Reykjavík.
LADY hf.
Lífstykkj averksmiðja, Laugavegi 26 — Sími 10-11-5.
Sendillinn
jÉRRYLewíS
iwe ERKani
' Í0T
(A JERRY lEWtS PROOUaOf»
Co-starfin®
BR1AN DONLEVY
HOWARD McNEAR
DICKWESSON
Produced by
ERNEST 0 GLUCKSMAM
D-rected by
J8RRUEWS
Wr.uen by
JtRRUEWS
^aBILLRICHMONO
traWOWIKlíASL
Nýjasta og skemmtilegasta
ameríska gamanmyndin sem
Jerry Lewis hefur leikið í.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HUN FRÆNKA MÍN
Sýning í kvöld kl. 20.
Sautjánda brúðan
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
ILEKFfflAfi!
[R£YKJAyiK0g
Nýtt íslenzkt leikrit
ff \RT í BAK
eftir Jökul Jakobsson
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Sýning fimmtudagskvöld
kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191
Saklausi svallarinr
gamanleikur eftir
Arnold & Bach.
Leikstjóri Lárus Pálsson.
Sýning í Kópavogsbíói
fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
í dag.
Kynning
Maður um fertugt, sem hefur
góða atvinnu og er reglusam-
ur, óskar eftir að kynnast
góðri konu eða ekkju á líkum
aldri. Nafn með upplýsingum.
Æskilegt að mynd fylgdi, sem
endursendist, e£ óskað er.
Tilboð sendist afgr. Mfbl. fyrir
8. des., merkt: „1962 — 3098“.
Algjör þagmælska.
Athugið!
að borið saman við útbreiðslw
Orustan um
Iwo Jima
Mest spennandi stríðsmynd,
sem tekin befur verið.
John Wayne
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
tSgo
kl. 9.
WUWMi HiMiMIiIUi)
GlaumbíTjar
r?.1
w
fenryííur heím
fransfean
veízfumat
Glaumbagar
(hntanfr f fiíma. 2Z 6 d3
PILTAR, ==
EFÞIÐ EIGIÐ UNNUSTUNA
ÞÁ Á te HRINOANA /
Ljósmyndastofan
LOFTUR hf.
lngólfsstræti 6.
Pantið tima i síma 1-47-72
Karlmanna
Kuldaskór
Skósalan
Laugavegi 1.
Get útvegai
rafknúin lagleg bingótæki
með stuttum fyTÍrvara. —
Þeir, sem áhuga hafa, leggi
nöfn sín og sýnanúmer ásamt
fyrirspurn á afgr. Mbl. fyrir
10. des., merkt: „Hentugt —
3746“.
Pétur Berndsen
endurskoðandi
Flókagötu 57.
Sími 24358 og 14406.
Bókhald — Endurskoðun
Sigurg.ir Sigurjónsson
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, em öðrum
blöðum.
hæstaréttariögmaður
Málflutningsskrifsofa.
Austurstræti 10A. Sími 11043.
Sími 11544.
Uppreisnar-
seggurinn ungi
(„Joung Jesse James“)
Geysispennandi og viðburða-
hröð ný amerísk CinemaScope
mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Ray Strioklyn
Jacklyn O’Dounel
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
■ =1M
Sýnd kl. 6 og 9.15.
Hækkað verð.
Kjólaverzlunin ELSA
auglýsir
kaupið jólavörurnar i Elsu:
Kvöldkjólar
Dagkjólar
Dragtir
Pils og peysur
Skinnhanzkar
lágir og háir.
Töskur og
hálsklútar
Undirföt
í glæsilegu úrvali.
Mjaðmabelti
Brjóstahaldarar
og fleira.
Athugið verð og gæði.
Sendum í póstkröfu.
Kjnlaverzlunin ELSA
Laugavegi 53.
Málflutningsskrifstofa
JÓN N. SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegi 10
Guðlaugur Einarsson
málflutningsskrifstofa
Freyjugötu 37. - Sími 19740.
Ingi Ingimundarsor
héraðsdómslögmaður
nálflutningur — lögfræðistörl
r.iarnargötu 30 — Sími 24753.
T ómstundabúðin
Aðalstræti 8.
Sími 24026.