Morgunblaðið - 28.11.1962, Side 21

Morgunblaðið - 28.11.1962, Side 21
Miðvikudagur 28. nóvember 1962 MORCUNRLAÐIÐ 21 Fullveldasfognaður Stúdentafélags Reykjavíkur ver'ður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 30. nóv. n.k. og hefst kl. 19 með borðhaldi. Ræða: Birgir Kjaran, alþingismaður. Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari. Gamanvísur eftir Guðmund Sigurðsson, Ævar Kvaran, leikari, syngur. Aðgöngumiðar verða seldir í suðuranddyri Hótel Borgar í dag kl. 17—19 og siðan á skrifstofu hótelsins. Stjórnin. Knattspyrnufélagið FRAM Áður auglýstur aðalfundur Knattspymufélagsins Fram, sem halda átti fimmtudaginn 29. nóvember 1962, verður frestað þar til sunnudaginn 2. des. 1962, kl. 2 eftir hádegi. Stjórnin. Félagslíf Víkingar knattspyrniudeild 4. flokkur. — Kvikmyndasýn- ing verður á fimmtud. 29. nóv. kl. 7.30. Nefndin. I. O. G. T. Stúkan Mínerva nr. 172 heldur "fund í kvöld kl. 20.30. Spilakvöld: Mætið öll stun-dvís- lega. Æt. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8.30. Nýstárlegur spurningaþáttur. Stjórnandi Ólafur Hjartar. Kvikmynd. Æt. Somkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. Jóhannes Sigurðs- son talar. Allir eru velkomnir. Hörgshlið 12, Reykjavík Samkoman fellur niður í kvöld — miðvikudag. Fíladelfía Unglinga samkoma kl. 8.30. — Allir unglingar velkomnir. Vorubílstjórafélagið Þróttur Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kl. 8,30. — Fundarefni: Félagsmál. Stjómin. PlötusmiSur Plötusmiður getur fengið góða framtíðaratvinnu. Þarf að geta unnið sjálfstætt og staðið fyrir vanda- sömum verkum. — Tilboð er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. des. nk., merkt: „Ný smíði — 3367“. Þagmælsku heitið. & SKIPAUTGCRft RIKISINS M.s. HEKLA fer vestur um land í hringferð 1. des. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, — Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Ákureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. — Farseðlar seldir á föstudag. Ms. HERÐUBREIÐ fer austur um land í hringferð 3. des. Vörumóttaka á fimmtudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, — Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs hafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á mánudag. Ms. BALDUR fer til Gilsfjarðar og Hvamms- fjarðarhafna á fimmtudag. Vöru- móttaka í dag til Skarðstöðva-r, Króksfjarðarness, Hjallaness, — Búðardals og Rifshafnar. Bremsuviðgerðir LAUGARAS ÞAD SKEÐI DH SVMAB (A Summer Place) Amerísk kvikmynd í Technicolor frá Warner Bros. Richard Egan - Dorothy McGuire Sandra Dee - Arthur Kennedy Troy Donahue Stórbrotin mynd um vandamál unga fólksins og af- stöðu foreldra til þeirra. Þetta er mynd fyrir adla fjölskylduna. Þetta er mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 6 og 9,15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. IMauðungaruppboð verður haldið í bifreiðageymslu Vöku h.f., að Síðu- múla 20 hér í bænum, eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík o.fl., miðvikudaginn 5. des. 1962, kl. 1,30 eftir hádegi. Seldar verða eftirtaldar bifreiðir: R-195 R-1065 R-1087 R-1396 R1911 R-1974 R-3130 R-4161, R-4886, R-5321, R-5533, R-5538, R-5678, R-5805, R-6707, R-7098, R-7329, R-7477, R-7820, R-8611, R-8647, R-8658, R-9094, Rf-9365, R-9534, R-9624, R-9731, R-9896, R-10062, R-10136, R-10154, R-10200, R-10649, R-10925, R-11302, R-12208, R-12957, Y-881, óskrásett bifreið (Kaiser 1952) og jarðýta Caterpillar D-4. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. R-10203, R-10259, R-10383, R-10625, 10719, R-10751, R-10801, R-10888, R-10971, R-11117, R-11189, R-11278, R-11374, R-11593, R-11642, R-11769, R-12209, R-12233, R-12267, R-12956, Ný ævintýraleg og spennandi drengjabók eftir Walt Disney, ZORRO er nú komin út á íslenzku og fæst í flestum bóka- verzlunum um land allt. — Þetta er fyrsta bókin 1 bóka- flokki. — Walt Disney gerði söguna fyrir sjónvarpsmynd. Síðan var gerð kvikmynd eftir sjónvarpsmyndinni og nú kemur hún einnig út í bókaformi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.