Morgunblaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.11.1962, Blaðsíða 22
22 MORGIHSBLÁÐIÐ Miðvikudagur 28. nóvember 196* Allir beztu með á fyrsta sundmótinu Ægismótið haldid i kvöld í KVÖLD verður fyrsta sundmót vetrarins háð í Sundhöllinni. l>að er Ægir sem stendur fyrir mótinu en meðal keppenda eru Hörður Finnsson allir heztu sundmenn og konur landsins — en þó setur æsku- fólk sérstakan svip á þáttiakenda listann. Þar eru flcstir keppend ur. En keppnisgreinor eru skemmtilega valdar með tilliti til góðrar keppni. ★ Guðmundur margslunginn. Mótið hefst á keppni í 100 m skriðsundi karla og þar eigast við Guðm. Gislason ÍR, Guðm. Þ. Harðarson Ægi og Davíð Val- garðsson IBK. Má eflaust aetla Guðmundi Gíslasyni sigur en hinir munu bítast ef dæma má af fyrri keppni þeirra. í 100 m bringusundi verður án eí_ skemmtileg keppni. Guðm. Gíslason ætlar að reyna sig þar. Allir vita að hann er góður bringusundsmaður en hann er ekki öruggur um sigur því Ev- rópumethafinn Hörður Finnsson er með í keppninni. Guðm. Gíslason er líka örugg- ur sigurvegari í 50 m baksundi karla en hann verður ekki með í 100 m einstaklingsfjórsundi. Þar verður keppnin án efa hörð milli Harðar Finnssonar, Guðm. Harðarsonar, Péturs Kristjáns- Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Enska knattspyrnan 19. umferð ensku deildarkeppn- innar fór fram si. laugardag og urðu úrslit þessi: 1. deild sonar Á o.fl. Þetta ætti að geta orðið tvísynasta keppni mótsins. Tvísýn keppni. í boðsundi karla 4x50 m eru 7 sveitir skráðar og keppni með öllu óviss. í unglingakeppni eru margir þátttakendur framfarir miklar á sumrinu og úrslit tví- sýn. Sundfólkið hefur íbC'. vel í haust og má ætla að þetta fyrsta mót verði bæði skemmtilegt og árangursríkt. Arsenal — Ipswich .... 3-1 .... 0-2 Burnley — Tottenham .... 2-1 Everton — Sheffield U ... 3-0 Fulharri — Manchester City .... ... 2-4 Leicester — Blackpool .. 0-0 Leyton O. - — Wolverhampton .... .... 0-4 Manchester U. — Aston Villa .... 2-2 Sheffield W. — West Ham .... 1-3 W. B. A — N. Forest .... 1-4 2. deilð Cardiff — Stoke Derby — Bury .. 0-0 Grimsby — Chelsea ... 0-3 Huddersfield — Charlton ... 2-0 Middlesbrough — Rotherham .... .... 2-1 Newcastle - — Scunthorpe .... 1-1 .... 3-3 Plymouth — Swansea ... 1-0 Portsmouth — Sunderland ... 3-1 Preston — Leeds ... 4-1 WaLsaiI — Southampton t Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Hearts — St. Mirren ........... 5-0 Rangers — Clyde .:............. 3-1 Third Lanark — Dundee .......... 4-3 Staðan er þá þessi: 1. deUd (efstu og neðstu liðin) Everton ..... 10 13-3-3 46:22 29 — Tottenham 19 12 -3-4 60:29 27 — Burnley 19 11-5-3 39:27 27 — Fulham Ipswich .... Leyton O. 19 4-5-10 20:36 13 19 3-6-10 29:40 12 19 4-2-13 19:40 10 2. deild (efstu og neðstu liðin) Chelsea ....__ 19 13-2-4 43:16 28 Bury ............ 19 11-4-4 26:14 26 Huddersfieid 18 9-7-2 31:15 25 Derby .......... 19 3-6-10 19:31 12 Luton .......... 16 3-5-10 25:36 11 Grimsby ._.... 10 3-3-13 27:39 9 Það eir oft ekki síður skemmti Iegt að sjá spennta áhorfend- ur en gæða garpa. Myndina tók Sveinn Þormóösson í leik FH og Fram á sunnudaginn. Það gáfust mörg spennandi augnablik þegar hugur og hjarta ýmist gladdist eða fagn aði eftir því hvoru liðiniu vegnaði jetur. 12 þús. kr. bikar Á ÞESSIJ ári var sem kunn- ugt er tekinn í umferð nýr bikar í knattspyrnukeppni 1. deildar — íslandsmeist- arakeppninni. Bikar þessi þykir sumum gefa eftir hinum 50 ára gamla sem tekin var í umferð. .öðrum þykir hann miklum mun glæsilegri. En svona er um öll mannanna verk. En það hefur aldrei komið fram áður, að bikarinn kost- ar 12.730.95 krónur. Mun þetta vera einhver dýrasti bikar sem í umferð er á ís- landi — og Framarar geta enn á ný orðið stoltir að því að hafa unnið hann, því nú bætist verðgildi hans við knattspyrnugildið sem þeir áður lögðu í hann. Guðm. Gíslason á flugsundi, CHEERI08! CHEERI08! Badminton er æft 140 tíma í viku hverri í Reykjavík Á 4. hundraö félagar í TBR NÝLEGA var aðalfundur Tennis- og badmintonfélagsins haldinn og sýnir starfsskýrslan að badmin toníþróttin á miklum og enn vax- andi vinsældum að fagna. Um 80 nýir félagar byrjuðu að æfa íþróttina nú í haust og iðka nú hátt á fjórða hundrað félagar badminton. Formaður TBR er nú Fétur Georgsson. Skortur á hentugu húsnæði er félaginu fjötur um fót, og hætt er við, að svo verði, meðan félag ið eignast ekki eigin æfingasal, sem svarar sérstaklega kröfum þessarar íþróttar. En að þessu marki er stefnt, og á félagið nú all myndarlegan byggingarsjóð, sem það kappkostar að efla. í haust tók félagið á leigu alla þá æfingatíma, sem fáanlegir voru fyrir badminton. Eru það samtals 140 vallartímar vikulega, í 5 íþróttahúsum. Eins og undanfarna vetur veitir félagið börnum og unglinum ó- keypis kennslutíma og lánar þá spaða og knetti þeim, sem ekki eiga sjálfir, og greiðir kennslu. Þessir tímar eru í íþróttahúsi Vals alla laugardaga kl. 15,30. Eru tím arnir vel sóttir af stórum hópi ungmenna. Þá eru samæfingatímar fyrir fullorðna einnig í Valshúsinu á laugardögum, kl. 16,20—18,50, og annan hvorn laugardag eru þeir tímar sérstaklega ætlaðir byrjend um. Borðið CHEERIOS í mjólk eða rjóma kvölds og morgna. HÚSMÆÐUR! Munið eftir CHEERIOS þegar þér framreiðið morgunverðinn. Sími 1-1234. sími: 1-1234.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.