Morgunblaðið - 28.11.1962, Page 23
MiðviKuaagur zs. nóvember 1962
MORGUNBLAÐIÐ
23
Skemmduiverk
í Kdpavogi
SKEMMDARVBRK var unnið á
bifreið, sem stóð fyrir utan Fé-
lagsheimilið í Kópavogi aðfara-
nótt mánudags. Hafði verið brot-
izt inn í bílinn með því að mölva
vinstri framrúðu, en síðan var
sú hægri brotin innan frá, senni-
lega í bræði vegna þess, að ekkert
fémætt var í bílnum, eða að hon-
um varð ekki komið í gang. Málið
er í rannsókn, en atburður þessi
átti sér stað milli kl. 12 á mið-
nætti og 2.
Árekstur á
Akranesi
AKRANEISI, 27. nóv. — Laust
fyrir hádegi varð árekstur á
horni Kirkjubrautar og Háholts
milli fólksbílanna Z 183 og E 494.
Aurbretti og höggvamir skemmd
ust hjá báðum, en engin meidd-
ist.
☆
//
Stjórnpallurinn á Mansfeld frá Rauðstokki.
skógur ratsjáa, miðunar og mælitækja eins
sovézkum og austurþýzkum togurum.
Á þaki hans sést
og venjulega á
Óheppið veiðiskip
Austur-þýzk* togarinn Mans
feld, Rostock 209, kom til
Reykjavíkur á þriðjudag
í fyrri viku með bil-
aða vél. Togarinn er ný-
málaður ofan þilja og neðan,
enda nýkominn úr klöissun.
Sett hafði verið í hann ný-
uppgerð vél, en eftir því, sem
skipsmenn segja, bilaði hún
um leið og komið var undir
ísland. Hér hefur farið fram
bráðabirgðaviðgerð, svo að
hann komizt aftur til Austur-
Þýzkalands, þar sem nýja véi
verður líklega að setja í hann.
Þegar komið var um borð
í skipið, voru engin veiðar-
færi sjáanleg nema hlerar í
gálgum og bobbingar. Enginn
afli var í skipinu. Segja kunn
ugir, að þetta sé einn af 4-5
austur-þýzkum togurum, sem
annað veifið verði vart við í
námunda við ísland, en aldrei
hafi nokkur orðið var við,
að þeir veiddu neitt. Virðist
þeir yfirleitt alls ekki útbún
ir til veiða, þótt þeir hafi
stundum einhverja veiðar-
færaihluta ofan þilja. Hafa
þess vegna margir velt því
fyrir sér, hvers konar veið-
ar þeir stundi eiginlega við
landið.
Mikoyan ræðir við
Kennedy á fimmtudag
Mun dveljast tvo daga i Wasington
Washington, 27. nóv.
— (AP-NTB) —
TILKYNNT var í Hvíta hús-
inu í kvöld, að Mikoyan, vara
íorsætisráðherra Sovétríkj-
anna, og Kennedy, Banda-
ríkjaforseti, muni hittast n.k.
fimmtudag til að ræða Kúbu-
málið. Jafnframt var sagt, að
Mikoyan muni dveljast tvo
daga í Washington, þ. e.
fimmtudag og föstudag.
Talsmaður Hvíta hússins,
Malcolm Kilduff, skýrði frá
því, að viðræðurnar færu
fram að beiðni beggja aðila.
Fyrsti fundur þeirra Mikoy-
ans og Kennedys verður á
fimmtudagskvöld.
Mikoyan hefur sent kúbönsk-
tim leiðtogum boðskap, þar sem
tiann segir, að Sovétríkin heiti
fullum stuðningi við Kúbu. Var
orðsendingin færð þeim Osvaldo
Dorticos, forseta Kúbu, og Fidel
Castro, forsætisráðherra.
Mikoyan leggur áherzlu á það,
I boðskap sínum til þessara leið-
toga, að vinskapur Sovétríkj-
anna og Kúbu sé mikill- og ein-
lægur, og þakkar Mikoyan sér-
etaklega þá gestrisni, sem hon-
tim hafi verið sýnd á Kúbu.
í orðsendingu Kúbustjóri r til
Bameinuðu þjóðanna, sem birt
var í New York í dag, segir,
eð Kúbumenn áskilji sér rétt til
að hervæðast á hvern þann hátt,
sem nauðsynlegur kunni að
reynast, til að mæta árás af
hálfu Bandaríkjanna.
f>ar er lögð áherzla á það, að
Kútoa sé á móti alþjóðlegu eftir
liti með afvopnun á Kúbu, en
hins vegar er viðurkennt, að
nauðsynlegt sé að gefa ákveðnar
tryggingar til þess, að hægt sé að
komast að samkomulagi, er allir
aðilar geti fellt sig við.
Bílvelta á
Akureyri
Akureyri, 27. nóvember.
UNDANFARIÐ hefur verið
mjög mikil hálka á götum Akur
eyrar, og af þeim ástæðum hafa
orsaikazt nokkrir bílaárekstrar.
Slys hafa þó ekki orðið á mönn-
um. S.l. laugardag hvolfdi jeppa
bil nálægt Gróðrarstöðinni á Ak-
ureyri, og var það eingöngu
vegna hálku. í bílnum var mað
ur ásamt tveimur börnum, og
sakaði engan. Bílnum hvolfdi á
veginium, en valt síðan austur
af honum, og er talin mildi, að
ekki skyldi verða þarna stórslys.
— „Notið lýgi —
Framh. af bls. 1
Kínverja innan kommúnista-
ríkjanna.
Greinin í „Izvestia" er skrifuð
af V. Gawkic, í tilefni 18. ára af-
mælis þess, að Albanía fékk
frelsi að lokinni heimsstyrjöld-
inni.
Að undanförnu hafa Sovétrík-
í margsinnis ráðizt að Albaníu
ræðu og riti. Albanir hafa tek-
ið höndum saman við Kínverja
um að gagnrýna stefnu Sovét-
ríkjanna í Kúbumálinu.
Greinin er skrifuð þannig, að
þar kemur fram mikill vináttu-
vilji í garð albanskrar alþýðu,
og er þar vikið að þeirri aðstoð,
sem Sovétríkin hafi veitt A1
baníu eftir síðari heimsstyrjöld-
ina. —
Sökinni er hins vegar skellt á
albanska leiðtoga, „sem hafi að
undanförnu vikið- til hliðar hags-
munum alþýðunnar, til þess að
fá framgengt eigin óskum.“
Því er haldið fram, að altoansk
ir leiðtogar reyni á „allan hugs-
anlegan ihátt að eitra hugi með-
lima kommúnistaflokksins og
meginþorra alþýðu með rangri
þjóðernissinnastefnu". Reyni
þeir á allan hátt að skapa andúð
á Sovétríkjunum, sovézka komm
únistaflokknum og öðrum vina
löndum.
Segir ennfremur f greininni
að þessir leiðtogar svífist ein-
skis í þessum tilgangi, — noti
jafnvel og taki upp andkommún
iskan áróður og alls konar lygi
til að sverta sovézka kommún-
istaflokksinnn.
Viðtorögð Kínverja á þessum
degi voru á þann veg, að hylla
leiðtoga Albaníu, og sérstaklega
er vikið að leiðtoga albanskra
kommúnista, Enver Hoxha, í
því sambandi.
í boðskap sínum segja kín
versku leiðtogarnir, að albanski
kommúnistaflokkurinn hafi
alltaf fylgt réttri stefnu — ekki
stefnu undanlátssemi. Eru færð
ar fram þakkir fyrir það, >g það
jafnframt sagt, að Albanía hafi
haft miklu hlutverki að pegna í
því að varðveita Marx-Lenin
isma.
Boðskapur Kínverjanna var
undirritaður m.a af Mao-Tse
tung, formanni kínverska komm
únistaflokksins.
- Ásgrimur Jónsson
Frarnh. af bls. 6.
sannfæringarkrafti, að
sagnanna
slíkum
svo er sem heimur
verði raunveruleiki.----Marg-
ar fyrri myndir Ásgríms voru
málaðar mildum litum, hann not
aði þá (og notar reyndar enn),
mikið vatnsliti. f þessum verk-
um er íslenzkri veðráttu, birtu
og loftslagi lýst með þeim trú-
verðugleika og bersögli, an naum
ast mun verða betur gert. Við-
fangsefni hans eru margvisleg,
öræfi landsins, ber fjöll og auðn
ir, jöklarnir, hæðardrögin, árnar,
húsin litlu undir fjalli eða við
sjó, í alls konar birtu og veðri.
En kærustu viðfangsefni hans
eru þó gróðurblettir landsins.
Hinum einkennilegu bugðum í
stormbitnum stofnum birkisins
okkar hefur hann lýst með líf-
rænum krafti. Leikur Ijóssins
laufi trjánna, skuggar sem
koma og fara, lifandi blætorigði
birtunnar á fjöllum og á himni,
allt þetta hefur Ásgrímur séð
og málað með vissu og dirfsku
meistarans. Meðal síðustu verka
hans — en það eru aðallega
myndir úr Húsafellsskógi — eru
sum einkennilegustu málverkin,
er hann hefur gert, kröftugri í
lit en flest það, sem hann hef-
ur málað áður. Iðandi hreyfing
skógarins 1 stormi, sterk ljós-
brigði og magnaðir litir, er ný
hlið á list hans------
Um þjóðsagnaefnið í myndlist
Ásgríms hefur Einar Ólafur
Sveinsson birt mjög góða ritgerð
í „Þjóðsagnabók Ásgríms“, sem
Bókaútgáfia Menningarsjóðs gaf
út 1959, og er sú bók að öllu
leyti hin vandaðasta, Ásgrímur
réði sjálfur myndavalinu.
Nýja Ásgrímsbókin er sem
sé ekki einstakt verk, hún er að-
eins síðasta og stærsta og full-
komnasta bókmennta- og mynd-
listarverkið sem enn hefur ver-
ið gefið út um þennan göfuga
listamann, sem öll þjóðin virðist
elska og dá.
bókarinnar ritar
Ragnar Jónsson,
í formála
útgefandinn,
eftirfarandi:
„Ásgrímur
Jónsson
Sakaður um nýósnir
í Sovétríkgunum
Brezkur verzlunarmaður handtekinn
Moskva, 27. nóvember.
— AP-NTB.
UTANRÍKISRÁÐUNEYTI Sovét
rikjanna tilkynnti í Moskvu í
dag, að 45 ára gamall brezkur
verzlunarm., Greville Wynne,
hefði játað að hafa rekið njósn-
ir fyrir Vesturveldin.
Wynne var handtekinn í Buda-
pest 2. nóvember, og framseldur
Sovétríkjunum.
Áður hafði Wynne verið á
ferðalagi í Sovétríkjunum.
H.F.T. Smith, starfsmanni brezka
sendiráðsins, var tilkynnt þetta
í dag. Segir í orðsendingu þeirri,
sem hann fékk frá utanríkisráðu
neytinu sovézka, að Wynne
muni verða látinn svara til saka
fyrir athæfi sitt. Verði farið með
mál hans að þarlendum lögum
Ekki er ljóst, hvaða njósnir
Wynne eru gefnar að sök.
— Adenauer
Framhald af bls. 1
Adenauer lýsti því þá yfir, að
hann myndi draga sig í hlé áður
en gengið yrði til kosninga á nýj
an leik 1965, féllust þeir á stjórn-
armyndun með Kristilegum demo
krötum.
Fundur sá, sem haldinn var
í dag, var boðaður vegna núver-
andi stjórnarkreppu, sem leiddi
af „Spiegel-málinu“ svokallaða,
en eins og kunnugt er, þá hafa 5
ráðherrar frjálsra demokrata lagt
fram lausnarbeiðnir sínar.
- Bréf frá N. Y.
Framhald af bls. 13.
drýpur. Hann er þægilegur í
persónulegum viðræðum, talar
fremur lágt og við borð liggur
að hann virðist feiminn.
Á herðum þessa hægláta og
yfirlætislausa Asíubúa hvílir
mikið starf og þung ábyrgð. Það
er mál þeirra, er gerst þekkja
til að hann hafi rækt það með
sæmd það eina ár, sem hann hef
ur verið framkvæmdastjóri.
Allt er enn á huldu um það,
hvont samikomulag tekst um end
urráðningu hans þegar kjörtíma
bil hans rennur út snemma á
næsta ári. En líklegt er að hinar
vestrænu lýðræðirþjóðir muni
'honum fylgjandi, ásamt flestum
þjóðum Asíu og Afríkiu. S.Bj.
er emn
„hinna þriggja stóru“ í sögu ís-
lenzkrar nútímalistar, tímamóta
maður og brautryðjandi. Hann
er málari á heimsvísu, stórbrot-
inn og kunnáttusamur, en jafn-
framt sjaldgæflega þjóðlegur, í
list hans speglast hið innra líf
lands og þjóðar, oft séð úr dul-
arheimum og ýmist í náinni sam
búð eða öndverðum leik. Hið
sterka landslag í mörgurn mynd-
um hans er nánast málfar þess-
ara verka, sjálfur raunveruleiki
þeirra er hin ævarandi baráttu-
saga íslenzkrar náttúru".
Það er einmitt það. þarna er
sannleikurinn um Ásgrím.
Því fer mjög fjarri, að ég sem
þsssar línur skrifa, telji mig al-
menningi dómtoærari um mynd-
list eða kæri mig yfirleitt nokk
uð um að koma mínum mynd-
listarsmekk á framfæri við fólk-
ið í landinu. Engum hneykslun-
■um ætti því að valda þó ég játi
það hér frammi fyrir hinni nýju
Ásgrímsbók Helgafells, að það
sem ég sé fyrst og síðast í öll-
uim myndunum er ebki lands-
lag ,hús eða fólk, heldur blasir
það við augum draumurinn og
ævintýrið í aál listamannsins:
ótti, beygur, gleði, uppljómandi
hrifni. Skáldskapur í algleymi
— jarðleitinn og himinhrópandi
í senn.
Því meir sem Ásgrímur nálg-
ast likamlegan dauða sínn, því
nær kemst hann í list sinni hinni
lifandi og ódauðlegu sál lands-
ins og þjóðarinnar, — og deyr
að lokum inn í hana, eins og
Þórólfur inn í sitt Helgafell. Og
sameinast landvættunum.
Guðmundur Daníelsson.
Nú er hátt verð á góðum málverkum. Látið vita sem fyrst um málverk,
sem þér ætlið að selja á næsta málverkauppboði.
Listmunauppboð SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR
Austurstræti 12. — Sími 13715.