Morgunblaðið - 14.12.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.12.1962, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐÍÐ Föstudagur 14. des. 1962 Dóttir okkar BJARNEY KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR Sólheimum, Grindavík, sem andaðist þann 6. þ. m. verður jarðsett laugardaginn 1. desember. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar kl. 13. Ferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 11,30 f. h. Þórlaug Ólafsdóttir, Sigurður Magnússon. Móðir okkar, tengdamóðir og amma ANDREA EYGLÓ GÍSLADÓTTIR Grettisgötu 27, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugard. 15. des. kl. 10,30 f. h. Blóm og kransar afþakkað, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. Jóhanna Guðmundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Gylfi Svavarsson, Andrea Gylfadóttir. Faðir okkar MARTEINN ÞORBJÖRNSSON Suðurgötu 40, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laug- ardag' 5. des. kl. 1,30. — Blóm afþökkuð. Börnin. Hjartans þakkir fyrir sýnda vinsemd í veikindum og við útför móður minnar MARGRÉTAR ANDRÉSDÓTTUR Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. Fyrir mína hönd, systkina minna og annara vanda- manna. Hannes JónssOn, Stykkishólmi. Þökkum innilega samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar ÖNNU BJARGAR VILHJÁLMSDÓTTUR Sérstakar þakkir færum við læknum, hjúkrunarkon- um og starfsfólki á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fyrir frábæra hjúkrun og umönnun í banalegu hennar. Dætur hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur okkar ÞÓRU JÓNASDÓTTUR Ásrún Jónasdóttir, Rósa Jónasdóttir. Kærar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa mér og bömum mínum kærleika og drengskap við andlát og útför konu minnar MARÍU WELDING Magnús Welding og börn. Þökkum innilega okkur sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför föður okkar og tengdaföður GUÐMUNDAR EYJÓLFSSONAR Steig, Mýrdal. Stígur Guðmundsson, Gísella Guðmundsson, Jóhann Guðmundsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Eyjólfur Guðmundsson, Sigrún Þórarinsdóttir. SIWA SAV0Y ÞVOTTAVÉLARNAR er nú aftur fyrirliggjandi. * lllafsson & Lorange Klapparstíg 10. - Sími 17223. Start Ijósmœðra í eftirtöldum umdæmum er laust til umsóknar. 1. Eskifjarðarumdæmi. 2. Reyðarfjarðarumdæmi. 3. Breiðdalsumdæmi. Laun samkvæmt ljósmæðralögum. Umsóknir sendist sýsluskrifstofunni. Umsóknarfrestur er til 20. desember n.k. Sýslumaðurinn í S.-Múlasýslu, 28. október 1962. Axel V. Tulinius. >f >f >f >f >f (IJP Vélin er hvort tveggja í senn — rakvél 09 hárklippur Enn eitt dæmið um svissneska snilli — og árangur af samstarfi_ RIAIH S.A. °sDUPONT* Gengur fyrir venjulegu 1J/* volta vasaljósabatterii, sem fást allsstaðar. RIAM tryggir yður þægilegan og ódýran rakstur heima og hvar sem er að heiman. Vel klædd um ■ s ■ ■ jolin Þér getið verið viss um að í hinu ágæta úrvali af fatnaði, sem er í Guðrúnarbúð á Klapp- arstígnum er eitthvað við yðar hæfi. Kápur, kjólar, hanzkar, töskur og slæður. Ný sending Regnkápur með kuldafóðri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.