Morgunblaðið - 14.12.1962, Blaðsíða 13
Föstudagur 14. des. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
13
Heildarafli í níu mán.
662.515 tonn
SKV. skýrslu Fiskifélags fs-
lands var heildarafli fyrstu 9 mán
uði þessa árs 662.515 tonn. Á sama
tíma í fyrra var heildaraflinn orð
inn 515.772 tonn.
Bátafiskur er alls 632.600 tonn
en togarafiskur 29.915 tonn. Hlið-
stæðar tölur í fyrra voru 457.322
og 58.450. Mest hefur veiðzt af
þessum fisktegundum (tonna-
fjöldi innan sviga): Síld
(412.715), þorskur (165.719), ýsa
(28.964), karfi (10.134), stein-
bítur (11.554), ufsi (7.710) og
langa (4.758).
Eftir verkunaraðferðum skipt-
ist þorskafli þannig (tonnafjöldi
innan sviga): Frysting (106.787),
söltun (67.401), herzla (31.133),
til innanlandsneyzlu (7.758), ísun
(2.443), mjölvinnsla (1.699).
Síldarafli skiptist þannig eftir
verkun: Bræðsla (330.953), solt-
un (55.515), frysting (18.194), ís-
un (7.718) og niðursuða (336).
Samkoman hófst með sviða
veizlu. Að því loknu setti Ás-
geir Pétunsson, sýslumnaður,
saimtoomuna og bauð gesti vel
komna. Meðai þeirra voru
Gunnar Thoroddsen, fjánmálla
ráðlherra og frú, Pétur Otte-
sen fyrnum alþingismaður, og
Sigurður Ágústsson aliþingis-
maður og frú, og Jón Árna-
son, ailþingismaður. Þá kynntd
Ásgelr Pétursson, sýslumaður,
t ( setur fagnaðinn.
Gunnar Thoroddsen, f jármála
ráðherra, flytur ræðu.
Ristarbrotnaði
í vinnu
Kl. 8.40 á mánudagsmorgun
varð það slys á vélaverkstæði
Sigurðar Sveinbjörnssonar, að
áhald féll niður á fót Arnar Guð
mundssonar, Miðtúni 10. Ristar-
brotnaði hann og var flhttur í
Slysavarðstofuna.
Þessi mynd sýnir nokkra gest-
anna, sem sátu vetrarfagnað
Sjálfstæðismanna í Borgar-
nesi.
Borgarnesi, las upp. M fllutti
Gunnar Thoroddsen, fjármála
ráðherra ræðu. Síðan fluttd
Ómar Ragnarsson skemmti-
þátt og Árni Helgason í Styikk
ishólmi fór með nokkrar víis-
ur eftir sig. Síðan yar dansað
til klukkan 2 eftir miðnætti
og sleit þá sýsl'umaður fagn-
aðinum með því að óska þess
að samkomugestir hrópuðu
ferfalt húrra fyrir Borgar-
fjarðarhéraði, og var svo gert.
Hvalfjarðarveg-
urinn slæmur
AKRANESI, 13. des.: Bílstjóri
nýkominn úr Reykjavík sagði
mér í dag, að vegurinn væri af-
leitur. Veður í aur og bleytu að
heita má alla leiðina fyrir Hval
fjörð. — Oddur.
Vetrarfagnaður
í Borgarnesi
LAUGARDAGINN 8. desem- Asgeir Pétunsson diagrskmá
ber var haldinn vetrarfagn- kvöldisinis, sem var sem hér
aður Sjálfstæðismanna í Borg Fre^a Bjarnadóttir,
arnesi og nágrenni. Fór fagn
aðurinn fram í Hótel Borgar-
nesi. Mikill mannfjöldi var á
samkomunni, yfir 140 manns,
og komust færri að en vidu
sökum þrengsla.
Reglur lögreglunnar
um jólaumferðina
— ífisamt leiðbeínmgum um
bifreiðastæði við Hiiðbæinn
ÁKVEÐIÐ hefir verið að gera
eftirfarandi ráðstafanir vegna
mikillar umferðar á tímabil-
bilinu 14.—24. desember n.k..
1. Einstefnuakstur.
a. í Pósthússtræti frá
Hafnarstræti til suðurs.
b. Á Vatnsstíg frá Lauga-
vegi til norðurs að Lindar-
götu.
c. Á Frakkastíg frá Hve<rf
isgötu að Lindargötu til norð-
urs.
2. Bifreiðastöður
bannaðar á
eftirtöldum götum.
a. Á Týsgötu vestan meg-
in götunnar.
b. í Naiustunum vestan
megin götunnar milli Tryggva
götu og Geirsgötu.
c. Á Vegamótastíg frá
Grettisgötu að Skólavörðustíg.
d. Á Suðurgötu frá
Kirkjugarðsstíg að Skotlhús-
vegi.
e. Á Laugavegi frá Skóla-
vörðustíg að Klapparstíg.
Ennfremur skal heimilt, ef
ástæða þykir til, að banna
alveg bifreiðastöður á Laugra-
vegi, í Bankastræti og Aust-
urstræti frá kl. 15 þar til
almennum verzlunum er lok-
að og á laugardögum og að-
fangadag jóla frá kl. 11—12.
3. Bifreiðastöður
takmarkaðar.
a. Settir verða upp stöðu-
mælar á Hverfisgötu að
Vatnsstíg og á Bergstaðastræti
milli Skólavörðustíg og Lauga
vegs.
b. Bifreiðastöður verða
takmarkaðar við 1 klst. á
Hverfisgötu frá Vatnsstíg að
Snorraibraut, á eyjunum í
Snorrabraut frá Hverfisgötu
að Njálsgötu, á Barónsstíg,
Vitastíg og Frakkastíg að
Bergþórugötu, á Klapparstíg,
í Garðastræti norðan Tún-
götu.
Þessi takmörkun gildir á
tímabilinu frá kl. 13 og þar
til almennum verzlunum er
lokað. Ennfremur kl. 10—12
á laugardögum og aðfangadag
jóla.
4. Takmörkun á
umferð
vörubifreiða.
Umferð vöruibifreiða,
sem eru yfir 1 smálest að
burðarmagni, og fólksbifreiða
fyrir 10 farþega og þar yfir,
annarra en strætisvagna, er
bönnuð á eftirtöldum götum.
Laugavegi frá Höfðatúni í
vestur, Bankastræti, Austur-
stræti, Aðalstræti og Skóla-
vörðustíg fyrir neðan Týsgötu.
Ennfremur er ökukennsla
bönnuð á sömu götum.
Bannið gildir frá 14. des.
til 24. des., kl. 11—12, og frá
kl. 14 þar til almennum verzl-
unum er lokað. Ferming og
afferming er bönnuð við sömu
götur á sama tíma, nema
sérstaklega standi á, og þarf
þá leyfi lögreglunnar til slíkr
ar undanþágu.
5. Bifreiðaumferð er bönn
uð um Austurstræti, Aðal-
stræti og Hafnarstræti 16.
desember, kl. 20—22, og 22.
desember, kl. 20—24, svo og á
Laugavegi og Bankastræti, ef
sérstök þörf krefur.
6. Þeim tilmælum er beint
til ökumanna, að þeir forð-
ist óþarfa akstur, þar sem
þrengsli eru og að þeir leggi
bifreiðum sínum vel Og gæti í
hvívetna að trufla ekki eða
tefja umferð.
7. Þeim tilmælum er beint
til gangandi vegfarenda, að
þeir gæti varúðar í umferð-
inni, fylgi settum reglum og
stuðli með því að öruggri og
skipulegri umíerð.
Umferðarnefnd vill vekja
athygli á þeim bifreiðastæð-
um, sem til eru og hægt er
að nota í sambandi við jóla-
umferðina.
Garðastræti 5 og 7; Vestur-
götu 5, 7 og 9; 1 Grófinni;
Túngötu 2; Suðurgötu 2, á
horni Tryggvagötu og Pósthús
strætis; Tjarnargötu 5 Og 11;
Smiðjustíg 3 og 5, við Sölv-
hólsgötu og Ingólfstræti;
Hverfisgötu 30; Skólavörðu-
bætta umferð.
stíg 11 (við Grettisg.), við
Hafnarhvol; Vitatorgi; Óðins-
torgi, Bergstaðarstræti 16 og
18; Skólavörðuholt fyrir sunn
an Iðnskólann, við Iðnskól-
ann, við Austurbæjarbarna-
skólann, Þingholtsstræti 28,
Bókhlöðustig 10, Hverfisgötu
60, við Sundihölhna.
Þá hefur fengist leyfi til að
nota bifreiðastæði Sambands
íslenzkra samvinnufél. við
Sölvhólsgötu, Aðalbílasölunn-
ar Ingólfsstr. 11 og Aðalstræti
16 og Bílasölu Davíðs Sigurðs-
sonar við Laugaveg 90 og 92,
báða laugardagana frá kl. 13.