Morgunblaðið - 15.12.1962, Side 1

Morgunblaðið - 15.12.1962, Side 1
 Laugard. 15. des. 1962 Bæknr til iólagjoia Ferðasögur Jóhann Briem: Milli Grænlands köldu kletta, kr. 100.00. Sigurður A. Magnússon: Við elda Indlands, kr. 260.00 yilhjálmur Stefánsson: Hetju- leiðir og landafundir, kr. 250.00. Ferðarolla Magnúsar Stephensen. Jón Guðnason sá um útg. — kr. 195.00. Buck, F.: A Villidýraveiðum, kr. 210.00.00 Burgess, A.: Sjö menn við sólar- upprás, kr. 190.00. Clark, L.: örlagaleikur við Amazón, kr. 170.00. Mikkelsen, E.: Af hundavakt á hundasleða, kr. 190.00. Morton, H. V.: I fótspor Meistar- ans, kr. 220.00. Nansen, F.: 1 ís og myrkri, kr. 240.00. Victor, Poul-Emile: Upp á líf og dauða, kr. 230,00. Watts William Lord. Norður yfir Vatnajökul, kr. 184.00. Hnattferð í mynd og máli, kr. 380.00. Ævísögur Guðm. G. Hagalín: Að duga eða drepast. Saga Björns Eiríks- sonr, skipstjóra, kr. 260.00. Guðm. G. Hagalín: Margt býr í þokunni. Saga og sýnir Krist- ínar Kristjánsson, kr. 260.00 Jónas Arnason: Syndin er lævís og lipur. Stríðsminningar Jóns Kr. Sigurðssonar, kr. 270.00. Jónas M. Guðmundsson: Sextíu ár á sjó, kr. 190.00. Jóhannes Helgi: Hin hvítu segl. Æviminningar Andrésar P. Matthíassonar, kr. 260.00. Kristmann Guðmundsson: fsold hin gullna, kr. 276.00. Lúðvík Kristjánsson: tfr heims- borg í Grjótaþorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson I, kr. 280.00 Magnús Hólm Arnason: Ljúfa vor, kr. 160.00. Merkir Islendingar I. Nýr flokk- ur. Jón Guðnason bjó til prentunar, kr. 344.00. Orgland, Ivar: Stefán frá Hvíta- dal I, kr. 240.00. Pétur Sigfússon: Enginn ræður sínum næturstað, kr. 175.00. Sigríður Björnsdóttir: 1 ljósi minninganna, kr. 190.00. Sigurður ólafsson: Sigur um síðir, kr. 125.00. Vigfús Guðmundsson: Minning- ar. Þroskaárin, kr. 175.00. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Fimm konur, kr. 230.00. Þorbjörn Björnsson: Að kvöldi, kr. 178.00. Kennedy, John F.: Hugprúðir menn, kr. 180.00. Hannes Þorsteinsson — sjálfsævi saga — kr. 290.00. íslenzk fræði Kristján Eldjám: Hundrað ár í Þjóðminjasafni, kr. 375.00. Jón Helgason: fslenzkt mannlif IV, kr. 240.00. Með Valtý Stefánssyni. Menn og málefni. Fjörutíu ævi- og frá- sagnaþættir, kr. 276.00. fslenzkar ljósmæður I. Sveinn Víkingur bjó til prentunar, kr. 240.00. Guðmundur Daníelsson: Verka- menn í víngarði. Viðtöl og þættir, kr. 220.00 Jónas Jónsson: Aldamótamenn III, kr. 175.00. Hendrik Ottósson: Hvíta stríðið, kr. 165.00. Einar Ól. Sveinsson: íslenzkar bókmenntir í fornöld, kr. 400.00 Bergsveinn Skúlason: Breið- firzkar sagnar U, kr 125.00. Elías Halldórsson: Þjóðsögur og sagnir, kr. 75.00. Fortíð og fyrirburðir. Svipir og sagnir V, kr." 230.00. Guðni Jónsson: Skyggnir H, kr. 92.00. Halldór Pétursson: Ævisaga Eyjasels-Móra, kr. 144.00. Jón Thorarensen: Rauðskinna XI—xn, kr. 68.00. Hallberg, Peter: Snorri Sturluson och Egils saga Skallagrímsson- ar. (fslenzk fræði, 20. hefti), kr. 120.00. Torfhildur Hólm: Þjóðsögur og sagnir, kr. 195.00. SkáldsÖgur — íslenzkir höfundar Arni ólafsson: Húsfreyjan á Fossá, kr. 160.00. Björn J. Blöndal: Lundurinn helgi, kr. 130,00. Guðm. L. Friðfinnsson: Baksvip- ur mannsins, kr. 218.00. Guðrún frá Lundi: Stýfðar fjaðr- ir II. kr. 175.00 Gunnar M. Magnúss: Vefaradans, kr. 160.00. Hafsteinn Sigurbjarnarson: ör- lagastundin, kr. 175.00. Stefán Júliusson: Sumarauki, kr. 135.00. Indriði G. Þorsteinsson: Sjötíu og níu af stöðinni, kr. 190.00. Ingibjörg Jónsdóttir: Ast í myrkri, kr. 120.00. Ingibjörg Sigurðardóttir: Heima- sætan á Stóra-Fjalli, kr. 95.00. Jökull Jakobsson: Næturheim- sókn, kr. 120.00. Magnea frá Kleifum: Karlsen stýrimaður, kr. 95.00. Stanley Melax: Gunnar helm- ingur, kr. 160.00. Gísli J. Ástþórsson: Brauðið og ástin, kr. 135.00. Ljóðmæli og leikrit Dunganon: Corda Atlantica. Ýmiss tungumál kr. 250.00 Grétar Fells: Ljóðvængir, — kr. 100,00. Guðmundur Sigurðsson'. Dýrt spaug, kr. 190.00. Hannes Pétursson: Stund og staðir, kr. 215.00. Helgi Valtýsson: A hverfanda hveli, kr. 125.00. Hundrað hestavísur, kr. 50.00. Höldum gleði hátt á loft. Vísna- safn H. Jóhann Sveinsson gaf út, kr. 105.00. Ingibjörg Sigurðardóttir: Hugsað heim, kr. 85.00. Jón frá Pálmholti: Hendur borg- arinnar eru kaldar, kr. 160.00. Kalevala. Síðari hluti. Karl Vestur-skaftfellsk ljóð eftir 49 höfunda, kr. 350.00. fsfeld þýddi, kr. 150.00. Sigurður Breiðfjörð: Ljóðasafn III. Sveinbjörn Sigurjónsson sá um útgáfuna, kr. 190.00. Valborg Bentsdóttir: Til þín. — Ljóð ög sögur, kr. 165.00. Þóroddur Guðmundsson: Sól- mánuður, kr. 180.00. Þorsteinn Valdimarsson: Heiðnu vötn, kr. 180.00. Þrjátíu Ijóð úr Rig-Veda. Ind- versk trúarljóð. Sören Sören- sen þýddi, kr. 190.00. Kristín Jóhannesdóttir: Liljur i lundi, kr. 170.00. Agnar Þórðarson: Gauksklukk- an, kr. 180.00. Halldór Kiljan Laxness: Prjóna- stofan Sólin, kr. 290.00. Gisli Halldórsson: Um vegu víða, kr. 145.00. Skáldsögur — Erlendir höfundar Asch, Sholem: Gyðingurinn. Nazareinn HI, kr. 260.00. Boulle, P.: Brúin yfir Kwai- fljótið, kr. 174.00. Cavling, Ib.: Herragarðurinn, kr. 190.00. Charles Th.: Tvísýnn leikur, kr. 190.00. Hill, Anne: Hulin fortíð, kr. 150.00. Hilliard, dr. M.: Astir og mann- líf, kr. 150.00. Húrlyck, H.: Fríða á Sumötru, kr. 128.00. Kelland, C. B.: Bryndrekinn, kr. 190.00. Lewis, H.: Svipurinn hennar, kr. 175.00. Lindman, S.: Sonur minn og ég, kr. 230.00. London, Jack: Snædrottningin, I—H, kr. 216.00. London, Jack: Sonur sólarinnar, kr. 158.00. Maclean, A.: Skip hans hátignar ödysseifur, kr. 190.00. Söderholm, M.: Það vorar að Furulundi, kr. 190.00. Tracy, Louis: Heillastjarnan, kr 180.00. Tsjekov, Anton: Maður í husltri og fleiri sögur, kr. 120.00. Waltari, Mika: Förusveinninn H, kr. 200.00. Wallace, L.: Ben Hur, kr. 135.00 Hamsun, Knut: Benoni, kr. 255.00. r-* Ymislegt Agústínus: Játningar. Sigur- björn Einarsson þýddi, kr. 250.00. Jónas Þorbergsson: Líf er að loknu þessu, kr. 240,00 Sveinn Víkingur: Lára miðill, kr. 220.00. Helga S. Bjarnadóttir: Raddir frá öðrum heimi, kr. 100.00. Ólafur Tryggvason: Huglækn- ingar, 2. útg. kr. 170.00. Grétar Fells: Það er svo margt H, kr. 260.00. Scott, C.: Fullnuminn, kr. 260.00. Martínus: Leiðsögn til lífsham- ingju, kr. 180.00. Gunnar Dai: Yoga, kr. 35.00. Gunnar Dal: Sex indversk heimspekikerfi, kr. 35.00. Asgrímur Jónsson: Litmyndir af listaverkum og endurminngar, kr. 845.00. Örlygur Sigurðsson: Prófílar og’ Pamfílar, kr. 380.00. Guðm. Finnbogason: Mannfagn- aður. Ný útg., aukin kr. 240.00. Halldór Kiljan Laxness: Dagleið á fjöllum, 2. útg., kr. 265.00. Halldór Kiljan Laxness: Sjálf- sagðir hlutir, 2. útg., kr. 285.00. Halldór Kiljan Laxness: Vett- vangur dagsins, 2. útg., kr. 285.00. Kristján Karlsson: Halldór Kiljan Laxness, kr. 235.00. Jónas Árnason: Sprengjan og pyngjan, kr. 170.00. Ingimar óskarsson: Skeldýra fána fslands n. Sæsníglar með skel, kr. 120.00. Ingólfur Davíðsson og Hancke, V.: Tré og runnar í litum, kr. 165.00. Ingólfur Davíðsson og Hancke, V.: Garðblóm í litum, kr. 165.00. Kristm. Guðmundsson: Garða- prýði, kr. 80.00. Ólafur Jónsson: Dyngjufjöll og Askja, kr. 78.00. Mikhailov, N.: Sovétríkin, kr. 180.00. Magnús Kjartansson: Byltinginá Kúbu, kr. 220.00. Breinholst, W.: Vandinn að verða pabbi, kr. 125.00. Stefán Jónsson: Mínir menn, kr. 250.00. Því gleymi ég aldrei. Frásagnir af minnisstæðum atburðum eftir 21 höfund, kr. 220.00. Fólk og forlög. Ævar Kvaran tók saman og þýddi kr. 190.00. Margt skeður á sæ. Sannar frá- sagnir af sjóslysum,' m. m., kr. 180.00. Rasmussen, A. H.: Söngur hafs- ins, kr. 160.00. Studia centenalia. Minningarrit um Benedikt S. Þórarinsson, kr. 280.00. Cadwr.: Ein lítil samantekt um Einar ól. Sveinsson, kr. 80.00. Kahn, F.: Kynlif, 2. útg., kr. 315.00. Jarvis: Læknisdómar alþýðunn- ar, kr. 100.00. P. Rousseau: Framtíð manns og heims, kr. 195.00. Finnur Guðmundsson: Fuglahólc AB, kr. 310.00. Lönd og þjóðir: Frakkland, kr. 235.00. Rússland, kr. 235.00. ftalia, kr. 250.00. Bretland, kr. 250.00. Helztu trúarbrögð heims, kc. 580.00. Helga Sigurðárdóttir: Niutiu og þrír ostaréttir, kr. 48.00. Sigríður Arnlaugsdóttir: Lærið að sauma, kr. 190.00. Sig. H. Þorsteinsson: fslenzk frímerki 1963, kr. 65.00. Salomon Heiðar: Söngvasafn. 30 sönglög, kr. 75.00. FORNRITIN eru vegleg og þjóðleg jólagjöf Egils saga * Skalla-Grímssonar, kr. 200.00. Borgfirðinga sögur, kr. 200.00. Eyrbyggja saga, kr. 200.00. Laxdæla saga, kr. 200.00. Vestfirðinga sögur, kr. 200.00. Grettis saga, kr. 200.00. Vatnsdæla saga, kr. 200.00. Eyfirðinga sögur, kr. 200.00. Ljósvetninga saga, kr. 200.00, Austfirðinga sögur, kr. 200.00. Brennu-Njáls saga, kr. 240.00 Kjalnesinga saga, kr. 200.00. Heimskringla I, kr. 200.00. Heimskringla H, kr. 200.00. Heimskringla HI, kr. 200.00. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.