Morgunblaðið - 16.12.1962, Page 5

Morgunblaðið - 16.12.1962, Page 5
r"7 Sunnudagur 16. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 8. JÓLASVEINNINN SKYRGÁMUR SKYRGÁMUR er teiknað- ur af 9 ára stúlku úr Mela- skólanum Magneu Jóhönnu Matthíasdóttur, til heimilis Reynimel 51. — Hvað finnst þér mest gam an að teikna? — Mér finnst ógurlega gam an að teikna allt, líka jóla- sveina og dúkkulísur. Það er miklu skemmtilegra að teikna en að lita. — Hvað finnst þér annars skemmtilegt annað en að teikna? — Mér finnst langmest gaman að lesa, ég geri helzt ekki annað þegar ég á frí. Það er ekkert gaman að fara út og leika sér. — Ertu þá ekki dugleg í skólanum? — Eg get nú varla sagt það, en það er samt gaman í skólanum. — Hefurðu teiknað nokk- uð fleira fyrir jólin? — Ég er búin að teikna jólakort til þess að senda öllum krökkunum í bekkn- um. Það er miklu skemmti- legra að senda svona kort heldur en að kaupa þau í búð. 60 ára er í dag 16. desember (Þarbjörg Björnsdóttir. Hún dvelst í dag að Þorfinnsgötu 1. 13. þ.m. opinberuðu trúlofun sína Jódiís Steinunn Þorsteins- dóttir, Melahúsi 17 v/Hjarðar- haga og Jón Níelsson, sjómaður, Hraunteig 10. Sjötug er í dag frú Þuríður Káradóttir, Kvisthaga 11, ekkja PáLs heitins Sveinssonar, yfir- kennara við Menntaskólann í Reykjavík. Þuríður dvelst um þessar mundir hjá syni sínum, séra Páli Pálssyni í Vík í Mýrdal. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. Sextugur er á morgun Þórar- inn V. Magnússon frá Steina- túni, nú til heimilis í starfs- mannahúsinu við Sæból í Kópa- vogi. Hann verður staddur að Fossvogsbletti 2A á afmælisdag- inn. MENN 06 = mLEFN/= Hinn 4. desember 1962 gaf dóms- og kirkjumálaráðu- neytið út leyfisbréf handa Jósefi Ólafssyni, laekni, tii þess að mega starfa sem sér- fræðingur í lyflækninigum. Hinn . október 1962 var Gaston Thorn skipaður til þess að vera aðalræðismaður Xslandis í Luxemborg. Heim- i'lisfang aðalræðismannsskrif- stofunnar er 76, Grandrue, Luxembourg. Hinn 8. nóvember 1962 var Gunnar Björnssyni veitt viður kenning sem ræðismaður ís- landis í Kaupmannahofn. Hinn 20. ágúst sl. voru Hall varður Einvarðsson, Jón Thors og Bragi Steinarsson, lögfræð ingar, skipaðir fulltrúar sask- sóknara ríkisins frá 1. sept- ember 1962 að telja og Baldur Steingrímsson skdpaður skirif- stofustjóri saksóknara frá sama tíma. Hjólreiðnr Zulumunna ÞEIR eru roggnir, hálf- vöxnu negramir á meðfylgj- andi mynd. Hún er tekin ná- lægt þorpi þeirra í Dal hinna þúsund hæða í Natal í Suð- ur-Afríku. Hérað þeirra er ó- snortið af hinni svokölluðu menningu, og tilvera hinna innfæddu hefur ekkert breytzt frá því hvítir menn tóku að streyma inn í Afríku Zuluættflokkurinn er her- skáastur allra innfæddra ætt- flokka í Suður-Afríku, og þegar hvítir menn komu til sögunnar höfðu þeir lagt und- ir sig flesta ættflokka í ná- grenninu. Þeir eru kraftajötn ar miklir og hefur það án efa átt drjúgan þátt í sigrum þeirra, en það hefur einnig haft mikið að segja hversu miklir hagleiksmenn þeir eru. Þeir herða járn, tálga spjót og önnur vopn betur en nábú ar þeirra hafa verið fæirir um hingað til. Hjólin, sem sjást á mynd- inni, eru smíðuð af handverks mönnum ættflokksins, sem enn tálga spjót með eldgöml- um aðferðum. Hafnarfjörður Vorboðakonur Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur jólafund í Sjálfstæðishúsinu mánud. 17. des. kl. 8,30 stund- víslega. — Sýndur verður tiibúningur á ýmsum jólaréttum ásamt borðskreytingum, Flutt verður jólahugleiðing, að lokum kaffidrykkja. Vorboðakonur fjölmennið og takið með ykur gesti. STJÖRNIN. M.S. Gullfoss fer frá Reykjavík mánudaginn 17. þ. m. ld. 8 síð- degis til Akureyrar. Skipið kemur við á ísafirði og Siglufirði vegna farþega. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Vélstjórar Aðalfundur Vélstjórafélag íslands verður haldinn að Bárugötu 11 þriðjud. 18. þ. m. kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Járnsmiðir Til sölu höggpressa 25 tonna, Atlas rennibekkur og borvél. — Uppl. eftir kl. 7, sími 12668. Kvenkuldaskór nýkomnir Góð Góð jólugjöf! bílustæði! Skóhúsið Hverfisgötu 82 Sími 11-7-88. VESTUR-ÞÝZK Drengjaföt á 1 — 2 ára. .. Austurstræti 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.