Morgunblaðið - 10.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1963, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. febrúar 1963 Einbýlishús á eignarlóð (hornlóð) við Hverfisgötu til sölu. Uppl. í síma 16639. Box 21. Hedehusene, Danmark. Keflavík Njarðvík Herbergi óskast strax. Uppl. í síma 1415. Talæfingar á Ensku Kennsla í ensku fyrir börn ] og fullorðna. Áherzla lögð á skýra og lipra framsögn. Uppl. í síma 18578. Óska eftir að kaupa notað pappasax og pappírs hníf. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Bókband 6212“. — Upp með þig, sagði ræningjafor- inginn og ógnaði Spora með byssu sinni, — ef þér finnst þú hafa fengið að kenna á höggum mínum áður, skaltu finna núna, hvemig þau eru, þegar ég reyni á kraftana. Meðan mennirnir gengu niður að ánni til að reyna að veiða upp tösk- una reyndi Júmbó að styðja Spora, af beztu getu. — Er þetta mjög sárt? hvíslaði hann. — Æ, æ, umlaði í Spora. — Þið getið gengið miklu hraðar. Áfram gakk, heyrðist að baki þeirra. — Nokkur hundruð metra frá ánn> var hrörlegur kofi. — Þessa leið, sagði ræninginn, gerið svo vel að ganga í bæinn — þetta er upplagðui staður til þess að gera upp sakirnar. Keflavík — Njarðvík Amerísk hjón óska eftir leiguhúsnæði. Tilboð send ist afgr. Mbl. í Keflavík merkt „H. J. H. 753“. Nýr glæsilegur PELS (Beaver Lamb.) — til sölu. Stórt nr. Einnig ítölsk kápa, hentug fyrir fermingarstúlku. Til sýnis og sölu á Grundarstíg 7. Sími 17339. Willys jeppi árg. 1946 til ölu með glæsilegu húsi og nýrri skúffu. Uppl. í síma 23415, eftir hádegi í ] dag. Vélr itun amámskeið Sigríður Þórðardóttir. Sími 33292. Keflavík Stúlka óskar eftir herb. Uppl. í síma 1428. Stúlka með barn óskar eftir vinnu má vera I vist. Barnavagn til sölu a sama stað. Upplýsingar í | síma 38457. búð óskast, 2—3 herb. Árs fyrirfram greiðsla. Uppl. i síma 20399. Óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Erum á götunni I Uppl. í síma 22919, eftir | kl. 6. Vil kaupa Landrover eða Station 1958—60. Staðgreiðsla. — j Tilboð sendist Mbl. merkt. „6036“. Ökukennsla Kennt er á nýja Volks- wagen bifreið. Sími 18158. Miðar af eldspítustokkum j frá mörgum löndum til sölu. Guð er oss náðugur og blessi oss. ' Hann láti ásjónu sína lýsa vor. (Sálmur 67,2). í dag er sunnudagur 10. febrúar. 41. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.38. Siðdegisflæði kl. 18.53. Næturvörður vikuna 9—16. febrúar er í Vesturbæjar Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 9.—10. febrúar er Ólafur Einarsson, sími 50952. Læknavörzlu í Keflavík hefur i dag Arnbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Læknavörzlu í Keflavík htfur í dag Arnbjörn Ólafsson. Orð lífsins svarar i síma 10000. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Helgafell 59632137. IV/V. Inn- setning St. M. I.O.O.F. 3 = 1442118 = Spk. I.O.O.F. 10 = 1442117 = Þorrabl. n BDDA 59632127 = 7. [ Á ferð og flugi............. .... ... 222 FFE11IR K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Sam- koma verður í kvöld kl. 8,30 og talar þá cand. theol. Felix Ólafsson kristni- boði. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan heldur aðalfund sinn að Bárugötu 11, þriðjudaginn 12. febrúar kl. 8,30. — Stjórnin. Bræðrafélag Dómkirkjunnar: Félags fundur verður haldinn mánudaginn 11. febrúar 1963 kl. 20.00 í Iðnó uppi. Séra Óskar J. Þorláksson: Hugleiðing Sýnd verður myndin „The Good or evil.“ Kaffi. — Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélagshis I Reykjavík biður þær konur, sem eru í merkja- og kaffinefnd að koma til viðtals kl. 3,30 í dag í Slysavarnahús- inu á Grandagarði. Slysavarnadeildin Hraunprýði heldur fund þriðjudaginn 12. febr. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Venjuleg aðalfund- arstörf, samtalsþáttur, söngur, skugga myndir, kaffidrykkja. Kvenfélag Laugarnessóknar hefur merkjasölu í dag. Börn eru vinsam- legast beðin að koma og selja merki. Þau verða afhent í Kirkjukjallaran- um frá kl. 11 í dag. Fólk er beðið að taka börnunum vel. Húsmæðrafélag Reykjavíknr vill minna félagskonur sínar á fundinn mánudaginn 11. þ.m. kl. 8,30 í Breið Teiknari J. MORA firðingabúð, uppi. Skemmtiatriði. Leik þáttur. Upplestur. Heimsókn fegurðar sérfræðings frá Snyrtistofunni Valhöll. Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa fé lagsins 1 Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8& til 10, sími 17807. Á þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing ar í síma 16699. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja- víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Notið tjarnarísinn og tunglskinið. Minningarspjöid Kvenfélags Laug arnessóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi 19, sími 34554, Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573, Astu Jóns- dóttur, Laugarnesvegi 43, sími 32060, og Bókabúðinni Laugarnesvegi 52. Kvenfélagið Hringurinn. Munið minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins. Fást á eftir töldum stöðum: VerzlunÁn Refill, Aðalstræti 12, Vest- . urbæjarapótek, Melhaga 20, Porsteins I búð, Snorrabraut 61, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Fröken Sigríði Bach mann, yfirhjúkrunarkonu Landsspít- ans, Verzlunin Spegillinn, Laugavegi 48. Minningarspjöld Heimilissjóðs Fé- lags islenzkra hjúkrunark venna fást á eftirtöldum stöðum: Hjá forstöðukonu Landsspítalans-, fórstöðukonu Heilsuverndarstöðvar- innar; forstöðukonu Hvítabandsina, yfirhjúkrunarkonu Vífilsstaða, yfir- hjúkrunarkonu Kleppsspítalans, Önnu O. Johnsen Túngötu 7, Salome Pét- ursdóttur Melhaga 1, Guðrúnu Lilju Þorkelsdóttur Skeiðarvogi 9, Sigríði Eiríksdóttur Aragötu 2, Bjarneyju Samúelsdóttur Eskihlíð 6A, og Elínu Briem Stefánsson Herjólfsgötu 10, Hafnarfirði. Útivist bama: Börn yngri en 12 ára, til ki. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- íngum mnan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir ki. 20,00 Sjötug er í dag frú Guðrún Guðlaugsdóttir, fyrrv. bæjarfull- trúi. Hún er að heiman í dag. Brynhildur Jónsdóttir frá Norð firði, Skólagerði 21, Kópavogi er 75 ára í dag. ÞESSIR þrír ungu menn hafa Savannatríóið. í því eru Björn vakið athygli fyrir söng og Bjömsson, Þórir Baldursson hljóðfæraleik í útvarpi og á og Troles Bendtsen. skemmtistöðum. Þeir kallast I JÚMBÓ og SPORI + Gengið + 5. febrúar. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar .. 42.95 43,06 1 Kanadadollar ...... 39,89 40,00 100 Danksar kr 624.62 100 Norskar kr . 601,35 602,89 100 Sænskar kr . 829,65 831,80 100 Pesetar 71,60 71.80 10n Finnsk mörk.... 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr .. 876.40 878,64 100 Belglskir fr. .. 86,28 86,50 100 Svissn. frk. . 992,65 995,20 100 Vestur-Þýzk mörk 1.073,42 1.076,18 100 Tékkn. krónur _... ... 596,40 598,00 100 Gyllini 1.193,47 1.196,53 Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins í Hafnarfirði er að Arnar- hrauni 14, sími 50374. Kópavoc 'T Afgreiðsla blaðsins Kópa- vogi er að Hlíðarvegi 35, simi 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir kaupendur þess i Garða- hreppi, er að Hoftúni við Vífilsstaðaveg, sími 51247. Tekið á mióti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h. Pan American-flug vél kemur ta Keflavíkur í kvöld frá London og Glasgow og heldur áfram til NY. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Hull. Askja er á leið til Spánar. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup« mannhafnar kl. 08:10 1 fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar og Hornafjarðar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson ep væntanlegur frá N.Y. kl. 8 í fyrra- málið. Fer til Oslo, Gautaborgar. Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9:30. H.f. JÖKLAR: Drangajökull fer Í kvöld frá Hamborg til London og Rvíkur. Langjökull er í Camden. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá Rotterdam. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á leið til N.Y. Dettifoss er 1 N.Y. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Hamborg 8. þ.m. til Grimsby og Eskifjarðar. Gullfoss fór frá Rvík 8. þ.m. til Cuxhaven. Lagarfoss er í Rvík. Mánafoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Akureyrar. Reykjafos* er væntanlegur til Rvíkur í kvöld frá Hamborg. Selfoss er í N.Y. Tröllafoss fór frá Rotterdam 8. þ.m. til Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss er á leið til Rvíkur frá Hull.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.