Morgunblaðið - 10.02.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.02.1963, Blaðsíða 16
16 MORCt'WBL 4 fíl fí Sunnudagur 10. febrúar 1963 KVENSKÓR BARNASKÖR HERRASKÓR ftfilKIL VERÐLÆKKIJIM AUSTURSTRÆTI 10 tVtt<£ AUSTURSTRÆTI 10 Verkamenn óskast í byggingavinnu við Hallveigarstaði í Garða- stræti. — Uppl. hjá verkstjóranum á vinnustað. Verklegar Framkvæmdir h.f. Fulltrúastarf Vér viljum ráða nú þegar eða síðar ungan, reglu- saman og ábyggilegan mann til fulltrúastarfa. Nauð- synlegt að viðkomandi geti unnið sjálfstætt að bréfa- skriftum á ensku. íslenzku og helzt einu norður- landamáli, einnig bókhaldi, verðútreikningum o. fL í fjarveru eiganda. Upplýsingai á skrifstofu vorri ekki í síma. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun Hallveigarstíg 10. Viljum ráða ungan og duglegan mann í bókhalds- deild vora. HEÐINN Nýtt í Dimmalimm Kínverskar posíulínsvörur ( a n t i k ) Kertastjakar ,.Tung Che“ Vasar ,.Tao Kwang“ Diskar »,Tao Kwang“ Skálar „Tao Kwang“ tímabilið AÐALSTRÆTI 9, II HÆÐ .O\0ífQ< GARUULPUR OQ YT R AB YROI GOTT URVAL Einbýlishús Nýtt einbýlishús, hæð og kjallari við Löngubrekku í Kópavogi til sólu. Húsa & skipasalan Laugavegi 18 III. hæð — Sími 18429 Eftir kl. 7, sími 10634. Útsala — Bútasala Stórkostleg verðlækkun. Nýjar vörur daglega. 2 bútar fyrir iitið verð. Verzlunin VÍK Laugavegi 52. Þennan bát byggðum við á síðastliðnu ári, og hefur hann reynzt vel í alla staði — farsæll og fengsæll. Nú eru í smíðum bátar sömu tegundar og geta væntanlegir kaupendur valið um, hvort stýrishús verður staðsett að framan eða aftan. Stærð bátanna er um 14 smálestir. — Verð hagstætt. Kaupendur geta ákveðið vélartegund og stærð, svo og öll hjálpartæki. Talið við okkur sem fyrst Keilir h.f. sími 3-45-50. SÍ-SLETT P0PLIN wm - - ■MrS MINERVA STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.