Morgunblaðið - 01.03.1963, Síða 2

Morgunblaðið - 01.03.1963, Síða 2
2 MORCVNBLAÐ1Ð Fostudagur 1. marz 1963 Landbúnað- arvörur hækka í dag Ástæðan; b°/o al- mennar launa- hækkanir FRÁ OG með deginum i dag hækka landbúnaðarvörur í verði vegna þeirra 5% launahælckana, sem orðið hafa hjá launastéttun um að undanförnu. Samkvæmt framleiðsluráðslögunum eiga bændur kröfu á samsvarandi kauphækkun, sem kemur þá fram í verðhækkun á vörum þeirra. Hækkun helztu vörutegunda verður sem hér segir: Súpukjöt hækkar um 1,05 pr. kg. verður kr. 33,60. Mjóik hækkar um lð aura pr. líter, verður kr. 4,75 í lausu máli en kr. 5,40 í hyrnum. Rjómi hækkar um 90 aura nr. líter, verður kr. 50,90. Skyr hækkar um 25 aura pr. kg., verður kr. 13.00. Gæðasmjör hækkar um kr. 2,40 pr. kg, verður kr. 83,20. 45% ostur hækkar um kr. 1,50 pr. kg., verður kr. 72,85. Aðrar landbúnaðarvörur hækka samsvarandi nema slátur og innmatur, en verð þeirra vara verður óbreytt. - OAS Framhald af bls. 1. og hann staðhæfir að honum hafi verið rænt. úr gistihúsi í Munchen. Nú hefur verið skýrt fré því í Munchen, að tveir menn, sem búa í Edenwolff gistihúsinu þar í borg hafi séð tvo ókunna menn elta mann, sem þeir telja að hafi verið Argoud, inn í forsal gisti- hússins. Segja mennirnir, að hinir ókunnu hafi sýnt Arg- oud einhver skilríki og síðan hafi hann farið með þeim út úr gistihúsinu. Gistihússtjórinn Paul Stengl staðfesti í dag framburð sjónarvottanna tveggja, en sagðist ekkert vita um það hvort maðurinn, sem numinn hefði verið á brott, væri Argoud. Ef svo væri hefði hann dvalizt í gistihúsinu undir fölsku nafni. Blöð í Þýzkalandi segja í dag, að hafi Argoud verið rænt frá Munchen, verði franska iögreglan að selja hann í hendur yfirvalda Vestur-Þýzkalands, sem síðar ákveði hvort hann skuli íram seldur. Yfirvöld £ Munchen halda éfram rannsókn máls Argouds og í kvöld var haft eftir áreið anlegum heimildum í borg- inni, að honum hafi verið gefið deyfilyf áður en hann var numinn á brott Frá Munchen hafi hann verið fluttur til Baden-Baden og þaðan með flugvél til eiihka- fiugvallar í nánd við París. Argoud hefur verið dæmd- ur til dauða, inabsentia, fjrrir starfsemi sína í ;þágu OAS. Mál hans verður nú tekið upp að nýju. Blöð í París hafa rætt mál Argouds mjög mikið. Telja sum iþeirra, að það hafi verið andstæðingur hans innan OAS, sem hafi framselt hann. Önnur telja hins vegar, að leynilegir sendimenn ffönsku lögreglunnar hafi handssunað OAS foringjann. '★ Verkfal París, 28. febr. (NTB) Leiðtogar sósíalískra og kaþólskra stéttarfélaga innan kolaiðnaðarins í Frakklandi hafa boðað verkfall frá og með laugardeginum n.k. Franska stjórnin hefur látið í ljós þá ætlun sína, að hindra að verk fallið verði langvinnt. v i | fsland udvíser fo i«*So*í* -'*> «> '•***■%öc.t:W w. ; _____-W W-sOa •V* o»<v-.o;.<.'.« JP <ó.\f i*.**:,*. ■,»< «,*,«**» »•.*. <«• :■:■ ■*» ■% : ' i^^|ia.|tan VMnMMÍSnl «*'> ♦<-*<* ýií> -> /«• v Ww* .. . :5 u. -« "* ”■ ** h td-Wþ'JÍ .ÖM' Ö K #***' ÍW<«fth>í*>í 1H ->9oX *: g&gjfe 11 ««ímS •-—•--.•• ■■•/• . •. .... .. .. -.-._•. HTSVZ Æskulýðsdagur Rússar á leið frá Kúbu ••Washingtoin, 28. febr. (NTB-AP) Haft var eftir áreiðanlegum heimildum í Whasington í dag, að 100—300 Rússar hefðu haldið heimleiðis frá Kúbu 21. febr. sL Ennfremur var skýrt frá því, að tvö rússnesk farþegaskip væru á leið tii Kúbu og er talið að þau muni flytja rússneska hermenn og tæknifræðinga frá eyjunni. Þessi tvö skip taka 9000 farþega. Eins og kunnugt er risu há- værar mótmælaraddir gegn veru Rússanna á Kúbu í bandaríska þinginu fyrir skömmu, en þá skýrði Kennedy Bandaríkjafor- seti frá því að Sovétríkin hefðu lofað að flytja megin hluta tæknifræðinganna og hermann- anna frá Kúbu fyrir miðjan marz nJu Sallal sakar Jemen, 28. febr. (NTB). Abdullah Sallal, forseti Jemen, sendi brezku stjórninni mót- mælaorðsendingu í dag, þar sem segir, að brezkir hermenn hafi gert árás á þorp innan landa- mæra Jemen. Segir Sallal, að á- rásin hafi verið gerð frá Suður- Arabíusambandinu, sl. þriðjudag. Fregnir frá Aden herma, að í mótmiælaorðsendingurani sé áfct við skothríð, sem brezkir her- menn gerðu á 300 Jemerabúa, sem ruðzt höfðu yfir landamæri furstadæmisins Beiihan, en fursta dæmið er aðili að S-Arabíusam- baradinu. Fréfctastofan í Kairo hafði það í dag eftir hershöfðingja í Sanaa, að sameiginlegur herafli Jemen og Arabiska samibandslýðveldis- ins, myndi ekki hika við að grípa til aðgerða gegn Bretum, ef ör- yggi Jemen stafaði hætta af of- beldisaðgerðum þeirra. Sendinefnd Jemen hjá SÞ fór þess á leit við öryggisráðið 1 dag, að það reyndi að stöðva árásar- aðgerðir Breta í garð Jemerabúa. Eins og kunraugt er hefur stjóm Bretlands enn ekki viðurkennt stjórn uppreisnarmanna í Jemen og fyrir skömmu var sendifull- trúa Breta í Sanaa vísað úr laradi. ' ■ Hoimiji nmiji ...•:.r.i■■*■ ■Liiy'ó/jp-X ■* • ••••;• ■ ■ ’i;., .>r • * m ,’isi * ■ . ■ i. 2. areíjórðanrnr ársfjótðunf^ir ■ ÍMt ' • 19« S. 4. , íret JórffnDRiir irarfjórðn»rw •u • ■ 1962 Afvim l . bllino^; - • i fk ' ; . ■ '■ G.<ií it , ' 1 , 1-J62 .. - ' - .V /U. - * A '<ntr*Wia »j6*V!LJAKN Mi iMnor I ’ á$j!j|8fc*ttfc ~ .* ■ ■j. . *;*-• Vinnifl MVJ» MC»LIMI fyrir «*'- f' •ðMjJ.uUIIoklcíroI Rekinn úr Flokknum fyrir að koma upp um njósnir Rússa! VIÐBRoGÐ Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalista- flokksins — við uppljóstrun Ragnars Gunnarssonar á njósnastarfsemi sovézka sendi ráðsins á fslandi hafa verið með furðulegum hætti. Á mið vikudag viðurkenndi málgagn kommúnista, „Þjóðviljinn", að Ragnar væri félagi í flokkn- um, en þó með orðalagi, sem skilja mátti á tvo vegu. Einar Olgeirsson viðurkenndi þó sama dag í „Vísi“, að Ragnar væri félagi. í gær snýr „Þjóð- viljinn" hins vegar blaðinu við, segir mál þetta „siðlausar dylgjur" og síðan orðréit: „Rétt er að fram komi að (svo!) þessu gefna tilefni að Ragnár Gunnarss. hefur ekki um skeið verið meðlimur Sós íalistaflokksins“. Morgunblað ið sneri sér til Ragnars í gær vegna þessarar yfirlýsingar. Kvað hann þetta tilhæfulaust með öllu; hann væri enn full- gildur félagi í flokknum, eins og skírteini hans bæri með sér. Honum hefði engin tilkynn- ing borizt um brottrekstur þótt e. L v. mætti segja, að yfirlýsing í opinberu flokks- málgagni jafngilti því. Sú yf- irlýsing væri hið fyrsta, sem hann vissi um væntanlegan brottrekstur. Ummæli „Þjóðviljans“ taldi Ragnar jafngilda yfirvofandi brottrekstri, sem byggðist ein göngu á því, að hann hefði skýrt réttum yfirvöldum frá njósnatilraunum sovézka sendi ráðsins. — Mynd af flokksskírteini Ragnars birtist hér. þjóðkirkjunnar HINN árlegi Æslkulýðsdagur hinnar islenzku Þjóðkirkju er n.k. sunnudag, 3. marz. Verða þá Æskulýðsguðsþjónustur með sér- sfcötku sniðL Kvöldrvökur í ýms- um söfnuðum, útvarpsdagskrá síðdegis og merk* seld víða um larad. Þetta er fimrnta árið, sem kirkj an hefur sinn sérsfcaka æskulýðs- dag. Uradanfarin ár hefur unga fólfcið tekið í hina útréttu hönd safnaðarleiðfcoganna og flykkst í sóknarkirkjurnar. Er fyr<rkomu- — Ríkisstjórnin Framh. af bls. 1. Tækist þetta taldi Kjararáð eðlilegt, að fjármálaráðherra notaði heimild laganna til að framlengja samningaumleitanir á vegum sáttasemjara um mán- aðartíma. Á fúndi með sáttasemjara í dag var Kjararáði afhent afrit af tilkynningu fjármálaráðherra um frestun og jafnframt frétta- tilkynning um m^lið, sem ríkis- stjórnin hafði sent blöðum og útvarpL Vill Kjararáð að gefnu því til- efni taka fram, að það telur ekki heppilegt á þessu stigi að efna til opinberra umræðna um máls- meðferð við sáttaumleitanir í kjaradeilunni, en vegna fullyrð- inga í fréttatilkynningu þessari þykir rétt að birta eftirfarandi útdrátt úr fundargerð samninga- nefndar ríkisstjómarinnar og Kjararáðs frá 9. febrúar Sl.: „Kristján Thorlacius lagði til f. h. Kjararáðs, að byrjað yrði á að ræða fjölda launaflokka, bil milli flokka og aldurshækkanír. Sigtryggur Klemenzson lagði til f. h. samninganefndar ríkis- ins, að launaflokkaskipunin yrði könnuð til að ganga úr skugga um,., hvort nauðsyn beri til að fjölga launaflokkum meira en fram kemur í tillögum ríkis- stjórnarinnar. Þessari tillögu hafnaði Kjara- ráð. Síðan var gert hlé á fundin- um. Eftir fundarhlé lýsti Sigtrygg- ur Klemenzson þeirri skoðun samninganefndarinnar, að þar eð ágreiningur hefði komið upp um, hvaða atriði i skyldu fyrst tekin til umræðu, þ.e. sjálfa dagskrána, og með því, að um- ræður færu nú fram á hinum lögskipaða tíma sáttasemjara, þá telji nefndin rétt, að sáttasemj- ari verði kallaður til“. lag og með þeim hættL að ö'Ilum verður auðvelt og eðlilegt að vera virkari þátttakendur í guðsþjón- ustunni heldur en oft vill verða. Eru prentaðar messuskrár afhent ar hverjum kirkjugesti við k*rkju dyr, en á þessum blöðum eru öll messusvörin. Er þess værazt, að kirkjugestir flytji svörin og siyngi sálmana. Þá munu einnig ung- menn* lesa pistii og guðspjall dagsins og biðja inngöngutoæn- ina. Verða þessar guðsþjónus tur í flestum kirkjum landsins, ann- að hvort núna um helgiraa eð« næstu sunnudaga, þar sem svo bagar til, að prestur getur ekki messað í öllum kirkjum presta- kallsins sama dag*nn. Síðdegis á æskulýðisdagina verður svo sérstók útvarpsdaig- skrá, þar sem m.a. kemur frara ungt fólk og fjallar um ýmis atr- iði hins kirkjuleiga starfs, sen» það hefur verið þátttakendur i. Einnig verða víðs vegar um land *ð sérstakar kvöldvökur, sem unga fólkið býður foreldrum og vinum að sækja. Merki munu einnig verða boð- in til kaups, en allur ágóði af uölu þeirra rennur til byggiragu sumarbúða, sem khkjan annað hvort er að reisa eða senn verð- ur hafizt harada um. Er mikil grózka í þeim málum, og mjög margir áhugasamir menn hafa lagt sinn skerf fram til þess, aS þetta starf megi bera sem ríkuleg astán ávöxt. Eru foreldrar hvatt- ir t*l þess að leyfa börnum sín- um að selja merkira. Æskulýðsstarf kiricjunnar vill efcki breikika þá gjá, sem oft vill vera milli foreldra og barna þeirra, sérstaklega hinna stálp- aðri, heldur reynir. kirkjan að brúa bilið milli kynslóðanna. Þesa vegna er vonazt til þess að æsku lýðsdagur kirkjunnar megi jafn- framt verða kirkjulegur fjöl- skyldudagur, og í sem flestum kirkjubekikjum megi sjá foreldra með uraglingunum. Verð* sú raunin miun boðskapur kirkjunn- ar þennan dag sem alla aðra, stuðla að traustari fjölskyldu- böndum og samstilltari einingu innan heimilanna. i | l Morgun- og eftirmiðdagsblöð í Danmörku skýrðu sL mið- vikudag frá njósnatiiraunum Rússa hér á landi. Á mynd- inni sjást frásagnir á forsíðu U Politiken (t.h.), annarri síðu Z Extrabladet (neðst Lv.) og 1 hluti frásagnar á forsíðu Ber- I linske Tidene (efst L ▼.). | Breta um árás

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.