Morgunblaðið - 01.03.1963, Page 4
4
Fostudagur 1. marz 1963
MOKCVISBL ifílÐ
OSKA EFTIR
einhvers konar aukavinnu ]
á kvöldin. Margt kemur til
greina. Tilb. sendist afgr. [
Mbl. fyrir 5. marz, merkt: j
„Aukavinna — 6051“.
Volkswagen ‘52—’56 óskast til kaups. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 51267 á föstud. og laugard. milli kl. 5—7.
Keflavík Ný sending af kvenkápum Einnig fermingarkápum útsöluverð.. Fons, Keflavík
Keflavík ungbarnafatnaður nýkom- inn. Ódýrir japanskir sund bolir. Fons, Keflavík
Keflavík Terylene kvenpils í úrvali. Ódýrar svartar kvenpeys- ur. Fons, Keflavík
Skrifstofuherbergi við Miðbæinn til leigu. Uppl. í síma 23956.
Kona Vön öllu húshaldi óskar eftir ráðskonustöðu. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Vor — 6049“
Til sölu Garraf dieselvél, svo til ný, með Bosch startara og rafgeymi. uppl. í síma 33170.
Til sölu gamall Picup. Ekki á skrá. Uppl. í síma 33170.
2 herb. og eldhús. Ibúð óskast fyrir eldri mæðgur með vorinu. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Vor — 6327“.
Húsnæði, óskast fyrir þrifalegan iðn að og veralun. Tilb. send- ist afgr. Mbl. merkt: „Guara — 6330“.
Volkswagen Vil kaupa lítið ekinn Volks i wagen, árg. 1962, gegn staðgr. Tilb. skal skilað til afgr. Mbl., merkt: „Volks- wagen — 6417“.
ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð 15. maí eða fyrr. Fyrirframgr. ef ósk- að er. Uppl. í síma 19909. j
Hafnfirðingar Hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu í Hafn arfirði, eða nágrenni. Uppl. í síma 51447.
Vantar nema í málaraiðn. Reynir Berndsen Sími 34183.
OG þcgar ég er farlnn bnrt og het
búið yður stað, kem ég aftur og
mun taka yður til min, til þess
að þér séuð og þar sem ég er (Jób.
14, 3).
f dag er föstudagur X. marz.
60. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 09:12.
Síðdegisflæði er kl. 21:43.
Næturvörður vikuna 23. febr.
til 2. marz er í Lyfjabúðinni Ið-
unni. .
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 23. febr. til 2. marz er Fáll
Garðar Ólafsson, simi 50126.
Læknavörzlu í Keflavík hefur
í dag Guðjón Klemenzson.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
viidia daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svarar 1 sima 10004.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir íokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Helgafell 5963317. IV/V. 2.
I.O.O.F. 1. = 144318= Kv.m.
IMIil
Borgfirðijxgafélagið. Spilakvöld Borg
firðingafélagsinö ©r 1 kvöld 1. marz
í Iðnó kl. 20:30. Góö verðlaun.
Skemmtiatriði. Félagsmenn og gestir,
mætið vel og stundvíslega.
Mæðrafélagið. Saumanámskeið £é-
lagsina hefst í byrjun marz. Konur
er hugsa sér að vera á námskeiðinu
láti vita sem fyrst. Nánari upplýs-
ingar í símum 15938 og 17808.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð
ur í stúkunni Mörk kl. 8:30 i kvöld
í Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti
22. Tvö stutt erindi, Sigvaldi Hjálm-
arsson: Dulspeki og gervidulspeki,
Ævar Kvaran, leikari: Ljósleitandinn.
Hljóðfæraleikur og einsöngur: Krist-
inn Hallsson og Skúli Halldórsson.
Kaffiveitingar á eftir.
Stúdentar M.R. 1951: Munið fundinn
annað kvöld, laugardag 2. marz.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar
hefur kaffisölu í Glaumbæ á sunnu-
daginn kemur, 3. marz, kl. 3 eftir há-
degi. Þær konur, sem hugsa sér að
gefa kökur, geri svo vel að senda
þær á sunnudagsmorgunn í Glaumbæ.
Kvenfélag Laugarnessóknar býður
öldruðu fólki í sókninni til hinnar
árlegu skemmtunar í Laugarnesskóla
3. marz kl. 3 eftir hádegi. Óskað er
að sem ílestir sjái sér fært að mæta.
Minningarspjöld Styrktarfélags lam
aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum
stöðuxn:
Verzluninni Roða, Laugavegi 74.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22.
Verzluninni Réttarholt, Réttar-
holtsvegi 1.
Sjafnargötu 14.
Bókabúð Olivers Steins, Hafnar-
firði.
Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar.
Minningarspjöld Fríkirkjunnar 1
Reykjavík fást hjá Verzluninni Mæli-
felli Austurstræti 4 og Verzluninni
Faco, Laugavegi 37.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Kristín Júlíusdóttir,
Kirkjuteig 25, og Magnús Ólafs-
son, Mávahlíð 14.
f dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Einari Guðna-
son í Reykholti ungfrú Þóra Ósk
arsdóttir, Laugavegi 40a, og Ari
Ólafsson, stud polyt, Hamrahlíð
3. Heimili þeirra verður að
Laugavegi 40a.
Sextug er í dag frú Margrét
Meldal, Skipholti 46 í Reykja-
vík.
Tilkynningar, sem eiga
að birtast í Dagbók á
sunnudögum verða að
hafa borizt fyrir kl. 7 á
föstudögum.
FJÖGUR málverk eru nýkom
in flugleiðis til London frá
Kyrrahafseyjunni Thaiti og
bíða nú í Mayfair listasafninu
eftir dómi listgagnrýnenda.
Þetta eru fyrstu málverkin af
taepum 40, sem sýnd verða í
þessum mánuði, en nafn lista
mannsins er Gauguin. Ekk1 er
þetta þó Paul Gauguin, held-
ur sonur hans Emile.
Emile er nú 62 ára, og hef-
ur aldrei séð umheiminn utan
pálmastranda Tahiti. Þetta er
fyrsta sýningln á verkum
hans, og jafnframt sölusýn-
ing, en málverkin kosta frá
kr. 60 þúsund til kr. 145 þús-
und. Til samanburðar má geta
þess að verk föður hans selj-
ast á allt að kr. 16 milljónir.
Talsmaður safnsins í Lond-
on segir að búast megi við
miiklmn áhuga almennimgs á
þessari sýningu, ekki sízt þar
sem hér er um að ræða son
eins af mestu listamönnúm
sögunnar.
MENN 06 ■■
= mtEFNI=
Emiie var ekki rnálari þegar
hann kynntist franskri konu,
frú Josette Giraud, en hún
fékk hann til að reyna. Síðan
eru liðin tvö ár, og nú kem-
ur árangurinn fyrir almenn-
ingssjónir. Fram að þeim tíma
er Emile kynntist frú Giraud,
hafði hann aðallega lifað á
á Akureyri
íOg í Eyjafirði
AFGREIÐSLA Morgunblaðs- '
ins á Akureyri er eðlilega I
aðalmiðstöð fyrir dreifingu |
blaðsins i Eyjafirði, vegna,
hinna greiðu samgangna milli
Akureyrar og bæjanna við'
Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs- |
lafgreiðslunnar á Akureyri er |
1905 og er Stefán Eiríksson,
umboðsmaður blaðsins.
Aðrir umboðsmenn Morg-
unblaðsins, sem annast dreif-1
lingu þess í bæjum og kaup- ,
túnum við Eyjafjörð, eru: ]
Haraldur Þórðarson í Ólafs-
'firði, Tryggvi Jónsson á Dal-
vík, Sigmann Tryggvason í j
Hrísey og á Hjalteyri Ottó,
I Þór Sigmundsson.
æ *** ^
fi/óð og tímarit
2. tölublað ÆSKUNNAR er komi8
út, vandað að venju. Blaðið er 64
síður að stærð og flytur marga 04
fjölbreytta smáþætti og sögur.
því að riða fiskinet úr strái
og þess á milli vera ljós-
myndafyrirsæta hjá ferða-
mönnum fyrir nokkra franka
í hvert sikipti. Oft gisti hann
fangelsi eyjunnar fyrir
drykkjuskap, og eitt sinn
fékk frú Giraud að kaupa
hann út svo hann gæti haldið
áfram að mála, en með því
skilyrði að hann byggi hjá
henni oig fengi enga áfenga
drykki „ekk1 einu sinni bjór.“
Nú eru fyrstu myndir hans
komnar á markaðinn, barna-
legar, frumstæðar myndir af
jurta og dýralífi Tahiti ásamt
dularfullum táknmyndum
fornra goða, sem eyjaisíkeggjar
tilbáðu áður fyrr. Verður fróð
legt að sjá hvernig þ#‘m
verður tekið.
JUMBÖ og SPORI
Teiknoii: J. MORA
Kofinn bar greinilega með sér að
sprengjan hefði gert það, sem til var
ætlazt af henni. — Það er bara eitt,
sem ég skil ekki, tautaði ræningja-
foringinn. Þegar þessir tveir strák-
hvolpar hafa verið sprengdir í loft
upp, hljóta þeir að hafa komið niður
aftur eihhvern tíma....
....og ég sé ekki einu sinni
minnstu buxnatölu eftir þá. Sjáið þið
nokkuð frekar en ég? — Já, það geri
ég, svaraði litla stúlkan, sem dyggi-
lega hafði elt þá, ég veit nefnilega
hvar þeir eru.
Það var ekki sterka hlið foringjan*
að gera andlit sitt góðlátlegt, svo
hann þvingaði fram hræðilegt glott.
— Sjáum til, vina mín, heldurðu virki
lega að þú getir hjálpað okkur? sagði
hann. — Það er enginn vandi, komið
þið bara þessa leið, sagði hún kát.