Morgunblaðið - 01.03.1963, Qupperneq 5
Föstudagur 1. marz 1963
N
M O R C, V \ fí r. 4 Ð 1 Ð
íslenzkir
sveppir
FYRIR NOKKRU er lokið
bygg'ngu nýs sveppaihúss aið
Laugalandi í Borgarfirði.
Bjarni Helgason garðyrkju-
maður hefir manna ötulast
unnið að svepparækt hér á
landi og mun nú langstærsti
framleiðandi þe'rrar vöru hér
í dag. Hið nýja hús er með
öllu 400 ferm. að stærð og
skiptist í þrennt, hlöðu, sem
svo er nefnd, en þar er jarð-
vegurinn, sem sveppirnir eru
ræktaðir í, aðallega hálmur,
undirbúinn, en síðan koma tvö
gróðurhús, þar sem sveppirn-
ir vaxa.
Þessa dagana er fyrsta upp-
skeran úr h'num nýju húsum
að koma á markaðinn hér í
Reykjavík og munu verða til
í velflestum matvörubúðum.
Sveppir hafa verið lítið not
aðir hér á land' við matar-
gerð, en þeir, sem það hafa
gert hafa orðið að kaupa þá
niðursoðna í dúsum fyrir ærið
Verð.
Þeir, sem til þekkja, vita, að
sveppir eru e’nkar holl fæða
og herramannsmatur.
Með tilkomu hinna nýju
húsa að Laugalandi er aðstaða
til að hafa nýja sveppi á mark
aðnum allan ársins hring.
Bjarni Helgason hef'r keypt
vél, sem er alldýr, til að
vinna kornhálminn áður en
sveppirnir eru ræktaðir í hon
um.
Myndin er tekin í h'num
nýju húsum að LaugalandL
Sýnir minni myndin hvar ver-
ið er að tína sveppina úr stí-
unum, en stærri myndin
Bjarna garðyrkjum. (lengst
til vinstri) með starfsl'ði sínu.
b Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á
Korðurlandsiiöínum á »uðurleið. Eisja
«r á Vestfjörðum á norðurleið. Her-
íólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld
til Vestmannaeyja. I>yrill fór frá
Hvík 26. f.m. áleiðis til Manchester.
Skjaldbreið er á Breiðaf jarðahöfn-
%»m. Herðubreið er á Austfjörðum á
sxorðurleið.
Jöklar h.f.: Drangjökull fer í dag
frá Bremerhaven áleiðis til Cuxhav-
«n, Hamborgar og Reykjavíkur. Lang-
Jökull er í Rvik. Vatnajökull fór i
gærkveldi til Akraness og þaðan til
Hellissands og Vestfjarðahafna.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til
Glasgow og Kaupm.hafnar kl. 08:10 í
dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 15:15 á morgun. Millilandaflugvél-
in Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo og
Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrra-
málið. — Innanlandsflug: í dag er á-
ætlað af fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna
fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Húsavikur,
Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmanna-
eyja.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bruar-
foss er á leið til Rvíkur frá N.Y. Detti
foss er á leið til N.Y. frá Dublin. Fjall-
foss fór frá Rotterdam 26. f.m. til
Kaupwn.hafnar og Gdynia. Goðafoss er
á leið til N.Y. frá Vestmannaeyjum.
Gullfoss fer væntanlega í kvöld frá
Rvik til Hamborgar og Kaupm.haínar.
Lagarfoss fer frá Kristiansand á morg
un til Kaupm.hafnar og Rvíkur. Mána
foss fór í gærkvöldi frá Akureyri til
Húsavíkur og þaðan til Hull og Leith.
Reykjafoss er í Hafnarfirði. Selfoss er
á leið til Boulogne frá Rvík. Trölla-
foss fer í dag frá Leith til Rvíkur.
Tungufoss. fór frá Belfast 25. f.m. til
Lysekil, Kaupm.hafnar og Gautaborg-
ar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Rvik. Askja er á leið til
Grikklands.
Hafskip. Laxá er í Scrabster. Rangá
er komin á leið til Gautaborgar.
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá NY. kl. 08:00. Fer
til Osló, Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 09:30.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer
til N.Y. kl. 00:30.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er vænt
anlegt til Sas van Ghent í dag fer
þaðan til Rieme. Arnarfell er í Midd-
lesbrough. Jökulfell fór 26. þ.m. frá
Keflavík áleiðis til Glouchester. Dís-
arfell er í Gautaborg. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell
er á Hofsósi. Hamrafell er í Hafnar-
firöi. Stapafell er á^ leið til Rvíkur
frá Siglufirði.
ÞESSIR slökkviliðsmenn
starfa á Rhein-Main flugvell-
inum hjá Frankfurt, og eru
svipaðir í sjón og Marzbúar
í geimÆerðakvikmynd.
Verið er að gera flugsföðina
þannig úr garði, að hægt sé að
afgreiða 8 milljón farþega á
ári, og er búizt við að sú tala
náisf árið 1967.
Flugélagið Lufthansa hefur
þegar reist þarna framtíðar-
húsnaeði, og áætlað er að vöru
afgreiðsla þess geti af-
greitt árlega 180.900 tonn og
verið er að ganga frá af-
greiðslukerfi fyrir farangur
flugfarþega.
Atvinna Vantar góða stúlku 1. apríl Tvær 1. maí, önnur vön matargerð, á hótel úti á landi. Uppl. Miðtúni 15. Hafnarfjörður Tvær reglusamar stúlkur óska eftir stóru forstofu- herbergi sem næst Miðbæn um. Uppl. í síma 50487 milli kl. 7 og 8.
Ábyggileg stúlka óskast í brauð og mjólkur- búð, hálfan daginn, (5 tíma á dag). Uppl. í síma 33435. Tilboð óskast í borðstofuhúsgögn, sófa- borð og saumavél. Uppl. að Grænuhlíð 5.
Fullorðin stúlka óskar eftir 1—2ja herb. í- búð. helzt í miðbænum. Til boð merkt: „Reglusöm — 6332“, sendist afgr. Mbl. Vil kaupa súgkynntan miðstöðvarket- il frá Tækni hf, 3 ferm. með eða án hitaspíraL — Uppl. í síma 35225.
Kynning Maður í góðri atvinnu ósk ar eftir að kynnast stúlku. Tilboð ásamt mynd send- ist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Kynning — 6333“. Málfundafélagið Óðinn Ókeypis aðgöngumiðar að kvikmyndasýningu fyrir börn félagsmanna í Tóna bíói sunnud. 3 marz verða afhentir í skrifstofu félags ins föstudagskvöld kl. 8.30 —10 simi 17807.
negrasöngvari
MARCEL ACHILLE
skemmtir
Hljómsveit:
Capri-kvintettinn
Söngvari Anna Vilhjálms
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir í síma 12333.
frá kl. 4.
SJÁLFSTÆÐISHCISIÐ
er staður hinna vandlátu.
Nýkomið
trá FINNLANDI
Ýmsar tegundir af blómavösum, stærri og minni
gerðum frá hinum viðurkenndu
KARHULA-IITTALA glerverksmiðju. Teiknað af:
Tapio Wiirkala og Timo Sarpaneva.
f KVÚLD
hK er
Hinn kunni
Svampfóðraðir
HERRAFRAKKAR
Einnig stærðir á fermingardrengi.
Verð frá kr. 1385.00.
Verzlunin HERRAFÖT
Hafnarstræti 3.
Bifreiðarstjóri
Iðnfyrirtæki í Rtykjavík óskar að ráða röskan og
áreiðanlegan bifreiðastjóra nú þegar. Góð reiknings-
kunnátta æskileg. Umsóknir ásamt uþpl. um fyrri
störf óskast sendar afgr. Mbl. fyrir laugard. 2. marz
n.k. merktar: „Bifreiðastjóri — 6335“.
/