Morgunblaðið - 01.03.1963, Side 6
u
MORWNBLAÐIÐ
Föstudagur 1. marz 1963 '
Atvinnudeild Háskdlans 25 ára
ATVINNUDEILD Háskólans
er uim þessar mundir 25 ára. Al-
þingi samiþykkti lög um rann-
sóknir í þágu atvinnuveganna
árið 1935, en 1937 hófst starf-
semin í Atvinnudeildiaríhúsinu
á Háskólalóðinni, sem enn er
notað, þó sumar deildir hafi
fengið hentugra húsnæði.
Atvinnudeiid háskólans skipt-
ist í '3 deildir, Fiskideild, Iðnað-
ardeild og Landibúnaðardeild.
Blaðamönnum var í gaer boðið
að skoða þessar deildir og starf-
semi þeirra, þar sem visindamenn
höfðu sett upp gögn og skýrslur,
til skýringar á viðfangsefnum
sínum hver í sínu vinnuheríbergi
og skrifstofu. Er setlunin að sýna
þetta á næstu dögum þeim sem
þar eiga mest skipti við. Þarna
er mikinn fróðleik að finna, og
greinilegt að þrátt fyrir fjár-
skort og margvíslega erfiðleika
vegna smæðar þjóðarinnar og
fjárhagserfiðleika, hefur margt
áunnizt á liðnum áratugum, sem
því miður er ekki hægt að gera
nokkur viðhlýtandi skil í svo
stuttu máli.
Fiskideildin
Byrjað var í Fiskideild, sem nú
hefur rýmzt húsnæði í nýju húsi
við Skúiagötu. Jón Jónsson, fisiki
fræðingur, deildarstjóri, sýndi
fréttamönnum það markverðasta
og fiskifræðingar útskýrðu rann
sóknir bver í sinni deild. Sýndu
þeir línurit spjöld og myndir
og rannsóiknartæki er þeir nota
við rannsóknirnar. Þar fengust
eftirfarandi upplýsingar í stuttu
miáli:
Fiskirannsóknir hófust hér
við lánd í byrjun aldarinnar á
vegum dönsku ríkisstjórnarinn-
ar og í samráði við Alþjóðahaf-
rannsóknarráðið og var þar
stórvinkastur dr. Bjarni Sæ-
imiundsson. Kerfisbundnar rann-
sóknir hófust er dr. Árni Friðr-
iksson réðsf í þjónustu Fiskifé-
iags íslands árið 1931 og voru
rannsóknirnar framkvæmdar á
þess vegum þar til Fiskideildin
var stofnuð árið 1937. Veitti Árni
henni forstöðu til ársins 1954, er
hann gerðist framkvæmd'astjóri
Alþjóðahafrannsóknanráðsins. Síð
an hefur Jón Jónsson fiskifræð-
ingur, veitt Fiskideild forstöðu.
Á þessu 25 ára afmæli stofnun-
KVOLDSALAM
FLIJTT TIL
MORGUNBLAÐIÐ
hefur flutt laugardags-
kvöldsölu sína í Austur-
bænum niður á bíla-
stæðið að Laugavegi 92,
vestan við Stjörnubíó.
Blaðið er selt þar við
einn af blaðabílum
Morgunblaðsins.
arinnar vora starfandi 9 sér-
fræðingar og 15 aðstoðarmenn í
hinum ýmsu greinum sjó- og
fiskirannsóiknánna.
Meginverkefni stofnunarinnar
er að aifflia þeirrar þakikingar
sem nauðsynleg er til skynsaan-
legrar nýtingar hinna einstöku
fiskistofna og annars dýralífs
hafa fengizt mi'kilsverðar uipplýs-
ingar nm ástand og eðli sjávar
og samband þessa við útbreiðslu
og göngur fisks, t.d. síldar. Gerð-
ar eru kerfisbundnar athuganir
á plöntu og dýraavifi. Lifnaðar-
hættir rauðátunnar hafa verið
ýtarlega rannsakaðir og sam-
hengi hennar við göngur síldar,
Myndin var tekin í Atvinnudeildarhúsinu í gær. Talið frá
vinstri: Pálmi Pétursson, skrifstofustjóri Atvinnudeildar, Stein-
grímur Hermannsson, framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs, Jón
Jónsson, forstjóri Fiskideildar, Pétur Gunnarsson, forstjóri,
Búnaðardeildar. Forstjóri Iðnaðardeiidar, Óskar B. Bjarnason,
er ekki á landinu.
sjávarins. Þessi skynaimlega nýt-
ing byggist á þekkingu, sem afl-
að er með kerfisbundnum athug-
unum á eðlisháttuim stofnsins
sjálfs, áhrifum umihverfisins, á-
hrifum veiða á stofninn, kerfis-
bundinni leit nýrra fiskimiða og
fiskíleit.á þekktum fiskimiðum.
Rannsóknir á umhverfi fisk-
anna eru aðallega fólgnar í at-
hugunum á eðlisfræðilegu og
efnafræðilegu ástandi sjávarins,
og svo svifverum sjávaxins, bæði
plöntu og dýrasvifi. Farnir hafa
verið margir sjórannsóknarleið-
angrar á vegum Fiskideildar og
og hefur þetta komið að hag-
nýtu gagni við síldairleit.
Merkingar á síld, þorski, ýsu
og skarkola h.afa frætt oss mik-
ið uan göngur þessara tegunda
og gefið ýmsar upplýsingar um
óihrif veiðanna á þessa fiskistofna.
Og fengizt hefur skýr mynd af
göngum skaríkola hér við land.
Mjög yfirgripsmiklar rannsókn-
ir á aldri fiska hafa sýnt hve
missterkir árgangar ráða mik'lu
um árangur veiðanna, t.d. hjá
þorski ýsu og síld. Áhrif veið-
anna á hina ýmsu fiskisbofna
hafa verið ýtarlega atíhuguð, t.d.
er mjög náið samlhengi milli heild
ardánartölunnar í þorskstofnin-
um og sóknarinnar hverju sinni,
og'veitir sú vitneskja okkur af-
ar mikilsverðar upplýsingar um
framtiið þorsksveiðanna hér við
land. Ástand fiskistofnianna fyr-
ir og eftir friðunina hefur verið
ýtarlega athuguð og gerðar at-
huganir um frekari friðun smé-
fisks, t.d. með aukinni möskva-
stærð í botnvörpum.
Leit að nýjum fiskiimiðum hef-
ur borið góðan árangur og má
nefna sem disami ný karfamið við
Austur-G-rænland og Nýfundna-
'land. Fisíkideildin hafði forgöngu
um notkun Asdic tækja til síld-
arleitar og hefur sú þjónusta
komið að góðum notum fyrir
síidiveiðarnar.
Fiskideildin gefur út tvö rit:
Fjödriit Fiskideildar á íslenzku,
er lýsir bráðabirgðaniðurstöðum,
og Rit Fisikideildiar, sem aðal-
Xega er skrifað á ensku. Auk þess
skrifa sérfræðingar stofnunarinn
ar í hin einstöku rit, sem Alþjóða
hafrannsóknarráðið gefur út, ■ en
ísland hefur verið aðili að þVí
sáðan 1937.
Iðnaðarðeild
Iðnaðardeild Skiptist í Al-
menna efnafræðideild, jarðfræði
og jarðefnafræðideild, matvæla-
efnafræðideild og byggingarefna
fræðideild. Var fyrst komið við
í hinni síðastnefndiu, sem er 'til
húsa við Lækjarteig. Síðan verík-
fræðingar hættu störfum við
deildina hefur starfsemi hennar
rnjög staðið í stað. Byggingiar-
efnarannsóknir er það verksvið
iðnaðardeildar, sem nær til
hvers konar rannsókna í bygg-
ingarefnuim. Helztu próf eru: Á-
kvörðun á kornastærðarskipt-
inigu með tilliti til burðareigin-
Jeika í jarðvegi, þjöppunarpróf,
þéttieikapróf og leirpróf. Próf á
steypuefnum með toliðsjón til
fraimleiðslu á hag.kvæmustu
steypublöndum, margvísleg próf
á steypum, aðallega til eftirlits
með festueiginlei'kum í mann-
virkjum, próf á ofaníbuxðarefn-
um, aðallega á vegi, samsetning
• Sólskríkjusjóðs
kornið komið
Velvakanda hefir borizt éftir
farandi bréf:
„í tilefni af umkvörtunum 1
pistlum Velvakanda nýlega, um
skort á fuglafóðri í verzlunum,
vill stjórn Sólskríkjusjóðsins
geta þess, að þurrð var á fugla-
korni um tíma vegna hafnar-
verkfalls í New York^
Nú er það aftur komið til
landsins og er Pökkunarverk-
smiðjan Katla byrjuð að senda
það til verzlana.
Stjórn sjóðsins vinnur að því
að þetta korn sé alitaf fáanlegt
í hentugum umbúðum og telur
æskilegt að verzlanir í öllum
landshlutum hafi það á boð-
stólum.
F. h. stjórnar Sólskríkjusjóðs
Erlingur Þorsteinsson“.
• Stálu gjöfum fólks,
sem hafði misst
allt sitt "
Það er að sönnu ekkert nýtt
að gripdeildir eigi sér stað' og
þjófar séu á ferð.
Hitt mun sjaldgæfara að fram
inn sé þjófnaður á munum fólks
er fengið hefir gjafir vegna þess
að það hefir misst allt sitt í elds-
voða.
Þetta gerðist þó fyrir skemmstu
í Hafnarfirði.
Nýlega brann í Gunnarsholti
á Rangárvöllum og missti fólkið
er þar bjó föt sín og muni'óvá-
tryggða. í Gunnarsholti voru
hjón í húsmennsku er misstu
muni sína. Hafði húsmóðurinni
verið gefin föt svo sem kápa,
úlpa, kjóll o. fl. Maður hennar
var á ferð í Hafnarfirði og voru
fötin í bifreið þeirri er hann var
með. Hann nam staðar við mat-
______________________________-r*
á ma'lhiki og prófanir á festu 1
málmium og tirrubri og ýmis kon-
ar veðrunaríþolspróf. Við deild-«
ina vinna nú tveir jarðfræðingar
og aðstoðarmenn halda henni
gangandi, en verkf.ræðingur kern
ur inn tvisvar í viiku til e£tir-<
lits.
í gamla AtvinnudeildarhúsiniU
á Háskólalóðinni eru enn til hiúsa
hinn hluti Iðnaðardeildar og
Búnaðardeildar. Og er orðið
þröng á þingi þar. Um Iðnaðar-
deild fylgdi fréttamönnum Guð-
mundur Sigvaldason í fjarveru
Óskars B. Bjarnasonar, deildar-
stjóra.
Almenn efnafræði er þar leysil
af hendi. Meginþættir hennaj
eru: Þjónusta við almenning og
stofnanir vegna tilfallandi vanda
mála, se.m þurfa skjótrar úrlausa
ar við, sérstök verkefni í þágu
iðnaðarins, ýmist að frumkvæði
sérfræðinga við stof.nunina eða i
samvinnu við fleiri aðila, og
efnarannsóknir í þágu tilrauna*
starfsemi landlbúnaðarins.
Jarðfræði og jarðefnafræðl
skiptist í mjög marga þætti og
er starfsemin í öruim vexti. Koma
þar til virkjunarrannsóknir, rann
sóknir vegna ýmissa mannvirkja
framkvæimda, leit að ofaníhurða*
efni og steypuefni, jarðefnafræði
rannsóknir, undirstöðurannsóknia
á sviði jarðfræði og jarðefna-
fræði. Hefur þesisi deild nýlega
verið endurskipulögð og nýi*
þættir teknir upp.
Nýjiasta deild Iðnaðardeildar
er matvælaefnafræðistofnunin.
Undiribúin hefur verið sérstök
rannsóknarstofa fyrir hagnýtar
matvælarannsóknir. Verkefni
þessaror rannsóknarstofu verða
í stórum dráttum: Tilraunafram-
leiðsla í niðursuðu, rannsóknir
á hagnýtingu grænmetis og gróð
uríbúsaafurða, efnagreiningar og
mat á aðsendum matvælasýnis-
hornum, rannsóknir á fóðurefn-
um, og ýrnsar rannsóknir í þágu
landhúnaðarfyrirtækj a, svo og
heilibrigðisyfirvalda. Er starf-
semd þessarar deildar ekki enn
hafin, en þegar hafa noktour verk
efni verið undirbúin.
Búnaðardeild
Að lokum, stooðuðu frébta-
menn Búnaðardeild Atvinnudeild
ar undir forustu Péturs Gunnara
sonar, sem tók við forstöðu deild
arinnar af Halldóri Pálssyni um
siðustu áramót. í upphafi var að
Framh. á bls. 23.
stofu við Strandgötuna og brá
sér inn í húsið að vitja þar fólka
síns, en á meðan var fötunum
stolið úr bílnum.
Aðstandendur þessa fólks
hafa snúið sér til Velvakanda
með beiðni um að þessa yrði
getið hér í von um að fötunum
yrði skilað. Er þess vænzt að
gripdeildarmennimir skoði hug
sinn áður þeir reyni að gera
sér að . féþúfu vandræði fólks
þess er varð fyrir svo tilfinnan-
legu tjóni.
• Hvað kostar að leigja
sér bíl?
Velvakanda hefir borizt svo-
fellt bréf frá leigutaka bíla; ,
„Kæri Velvakandi! * •
Bkki alls fyrir löngu leigði ég
mér bíl á bílaleigu hér í bæ.
Ég átti að greiða 180,00 kr. á
sólarhring (ekki einn einasti km
inniíalinn) og síðan kostaðl
hver km kr. 3,00. Nú sá ég í 7,
tbl. Lesbókar viðtal við Bílaleig
una Fal. Sá ég þá að kjör þar
voru allt önnur og betri: „ ... að
eins 230,00 kr. *á sólarhring, 50
km innifaldir — og þá er ekki
greitt nema kr. 1.80 fyrir hvern
ekinn km þar umfram“ — sagði
framkvæmdastjóri Fals í viðtal-
inu. Nú sé ég að bíllinn hjá
Fal hefði verið mun ódýrari og
naga ég mig í handarbakiS.
Og nú vil ég spyrja: Ná eng-
in verðlagsákvæði yfir þessar
bílaleivor?
Gosi'